Þjóðviljinn - 12.02.1947, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.02.1947, Blaðsíða 1
§tefán «• Oginnndsson kosinn formaður Hins ísl. prentarafélags Atkvædagx-eiðslu-uni stjórnar- kjör í Hinu íslenzka prentarafé- lagi Iauk sl. laugardag. og fór talning atkvæða fram í gærkvöld. Þessir voru kosnir í stjórn: 12. árgangur. Miðvikudagur 12. febrúar 1947 35. tölublað Banfegar blossa npp í Gríkklandi licriF griskii éris sa risi m nr Formaður: Stefán Ögmundsson, Ritari: Árni Guðlaugsson. Annar meðstjórnandi: Gestur Pálsson. Fyrir voru í stjórninni: Mey- vant Ó. Hallgrímsson gjaldkeri og fyrsti meðstjórnandi Pétur Stefánsson. Kvislifiigiim andaríkin reyna að hindra að af vopnunarfyrirætlanir S Þ nái fil hfálpað Brezka rannsóknarlögregl- an Scotland Yard hefur kom ið upp um samtök í Bretlandi sem aðstoðuðu franska og hollenzka kvislinga, er slopp- ið höfðu úr haldi í Bretlandi í að komast til meginlands- ins. Aðalmennirnir í samtök um þessum voru brezkir fas- istar úr flokki Sir Oswalds Mosleys. Ástandið í eldsneytismál- um í Bretlandi er litlu betra þrátt fyrir takmarkanir á raf magnsnotkun. Kolalbirgðir rafstöðvanna eru enn fíverf- andi, þar sem flutningar hafa enn torveldazt við að frost hefur hert og fann- koma aukizt. Stjórnin hefur ráðagerðir um að láta herinn og flotann aðstoða við kola- flutninga. Ekkert vandamál til, [>em ekki verður leyst með samningum í útvarpi frá Moskva í gær var rætt um fnðarsamninga við bandalagsríki Þjóðverja. Sagði útvarpsfyrirlesarinn, að árang- urinn af fundum utanrikisráð- herranna sannaði, að ekkert það ágreiningsefni væri til, sem ekki mætti leysa með samning- um ef viljin væri fyrir hendi. gæfu upplýsingar um herafla sinn og vopnahúnað, þar á meðal kjarnorkuvopn. Banda ríkin vildu útiloka fyrirfram að slíkt kæmi fyrir. Gromyko svarar Gromyko, fulltrúi Sovét- xíkjanna sagði það algerlega ti'lgangslaust málþóf hjá Austin að vera með bollalegg ingar um. iivað kynni að ske. Staðreyndin í málinu væri, að feandaríkn hefðu gert allt sem þau gætu til að tefja fyrir því að afvopnunarnefnd gæti tekið til starfa- Tillaga Austins ólögleg Gromyko benti á, að ör- æðsta vald í málefnum S Þ en nú vildi Austin ógilda fyr irmæli þes's. Slíkt væri alger lega ólöglegt. Tilgangurinn með tillögu hans væri ekki að'hraða afvopnun heldur að koma í veg fyrir að hún næði til kjarnorkuvopna. Gromyko sagði Sovétríkin §®vétrikiBB leggja álierzlu á9 að aívugBnun- aruiidirlBáningi sé hradad9 segfr Círoinyko Öryggisráðið hélt íund um aívopnunarmálin í° gær eítir að tilraunir til að samræma sjónarmic Bandaríkjanna og Sovétríkjanna í undirnefnd höfðv reynzt árangurslausar. Warren Austin, fulltrúi Banda ríkjanna, kvað þau aldrei myndu fallast á, að aí- vopnunarnefndin fengi að. fara yfir á svið kjarn- orkunefndarinnar. Gromyko sakaði Bandaríkin um að gera allt til að tefja undirbúning öryggisráðsins að allsherjarafvopnun. Austin kvað ómögulegt að | yggisráðið gæti ekki tekið segja nema Sovétfulltrúinn íjfram fyrir hendur allsherjar- afvopnunarnefnd, sem skip- j þingsins, sem hefði lagt svo uð yrði, kæmi á ný með þá j fyrir, að athuga skyldi allar tillögu, sem borin var fram á / hliðar afvopnunar, einnig allsherjarþinginu, að S Þ kjarnorkuvopn. Þingið væri Palesiinu Brezkur dómstóll í Pale- stínu dæmdi þrjá unga Gyð- inga til dauða í fyrradag fyr- ir þá sök að hafa vopn í fór- um sínum- Hinn fjórði, 17 I®ýzkir aefiá- hringafi* leyst- ir iigfigB Lög hafa verið sett á hernáms svæði Breta í Þýzkalandi, sem banna iðnfyrirtækjum þátttöku í innlendum eða erlendum sam- steypum og auðhringjum. Er þctta gert í samræmi við það ákvæði Potsdamráðstefnunnar, að eyðileggja skyldi hernaðar- mátt Þýzkalands. Fyrirtæki, sem álitið er að I hafi einokunaraðstöðu verða leyst upp. Undanþegin eru þó vélasmiðjur Krupps, efnagerð- arhringurinn I. G. Farben, kola og stáliðnaðurinn, sem eru und ir beinni stjórn brezku þernáms yfirvaldanna. fliiigiilreié fi ára gamall, var dæmdur í ævilangt fangelsi. Brezkir sjóliðar tcku flótta: Fréttaritarar í Shanghai í mannaskip undan Palestínu Kína skýra frá því, að þar ríki strönd um síðustu helgi. nú slík ringulreið í fjármálurrf, Veitti flóttafólkið mótstöðu að slíks séu en?in dæmi- Hófst og notuðu sjóliðarnir tára- hún 1 fyrradaS er verð d gulli , , „„ , i tók að hækka á kauphöllinni en gas til að yfirbuga það. i v _____________________:______j um leið hrapaði kmverski doll- hugsa um það eitt, að örygg- j arinn ' verði- Verðhækkun á isráðið fullnægði sem fyrst' neyzlutrörum uam 80% á tveim f yrirmælum allsher j arþings- sólarhringum og hrísgrjón . fást nú varla fyrir tvöfalt ms um að utbua atvopnunar- » , . „ . ,v ^ gangverð þeirra fyrir viku sið- áætlunina Umræðum varð ekki lokið og var frestað þangað til í dág an. Kínverski dollarinn féll á einum sólarhring úr 40.000 á móti sterlingspundi niður í 53.000 dollara á móti pundi. ■ ksp b it 0i ww, »e-e k «s» IJSgregliiá'Fás á lielleifizka verkameim uppspnni frá réiMiii Bardagar milli grískra skæruliða og hersveita stjórn- arinnar hafa blossað upp á ný I Norður-Grikklandi. Á fimdi rannsóknarnefndar öryggisráðsins í Aþenu í gær sagði fulltrúi Júgóslava, að sönnunargögn þau, er gríska stjórnm þóítist hafa lagt fram kæru siiiíii til stuðn- ings, væru fölsuð. I tilkynningu frá grísku hcr- stjórnirini segir, að barizt sá í Makedóníu og Þeasalíu. Stjórn arherinn hafi tekið nokkur þorp en annars staðar orðið ao hörfa úr stöðvum sínum. Rannsóknarnefnd öryggis- ráðsins mun bráolega fara frá Aþenu til Saloniki í NorSur- Grikklandi. Fulltrúi Júgóslava Iýsti jhir við nefndina í gær, a hann myndi leggja fram skýrsli sem afsannaði allar kærur grísku stjprnarinnar, um íhlut- un í innanlandsátökin í Grikk- landi. EAM bandalagið hefur skorað á nefndina, að reyna ao hindra aftökur 5 ungra skæru- lioa, sem gríska stjórnin hefur látið dæma tii dauða. Þótt samsteypustjórn sósíaldemókrata og I aþólskra í Hollandi hafi sýnt Indonesum Ilila sanngirni og svatáð sjálfstæðiskröfum fccirra r.ieð byssokúlum, er hollenzk alþýða air.v * hugar. í kaust var gcrt verkfall í Amsterdam til að mótmssla Iiðflutningum til Indoneshi. Héldu verkamenn útiíund, en yfirvöldin siguou lögreglunni á þá. Hcr á myndinni sést ríðan 15 herlögregla ráðast á verkamenn með brugðnum sverðum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.