Þjóðviljinn - 15.02.1947, Page 6

Þjóðviljinn - 15.02.1947, Page 6
Þ J O f) VI L J IN N Laugardagur 15. febrúar 1947 -■ ■:* S K Á K Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson Torolf Elster: SAGAN IJM GGTTLOB Amerísk skák. Rásh&vski vann •'fiandaiiíkjana i eins og áður heí- ur verið getið um hér í dálk- :inum. Hann gerði það glæsilega, •“Ttilaut T6 viíMiinga af 18 möiguleg- ■ -;t um, y. V-i meírá en næsti maður. Heshev ;ki er fæddur í Póllandi .1911 t-ai ' fluttiist til Bandaríkj- i ríkjameistara skákþing djálfi eða snillingur. er annað livort 4. d4 g6 6. a3 bxa3 8. c3 Rf6 10. Bg5 Bd7 12. Rc2 b5 14. Bh4 He8 Nú fórnar 5. Bd3 Bg7 7. Rxa3 Rc6 9. 0-0 0-0 11. Hel aO 13. Re3 h6 15. e5 hvítur öðru peði anna' Í'Jl8 r»m unarabarn á sviði j bl að reyna að notfæra sér að áfcákáriimar. Hann tefldi fjölskák i menn hans standa betur að vígi. 4r víðsvegar um Bandaríkin^ en j Denker tekur peðið allsendis ó- var *sjðan látinn hætta að tefla i hræddur. og settur tii náms. Á háskóla- ■árum tíiuum byrjaði hann að ICeppinautar hans og stundum 4efla aftur. ' * ifelagar »triða honum 16. Rxe5 Rxe5 18. Df3 Bxe5 20. Rxe7f Bxe7 á því að honum'hafi farið aftur *■ síðaiu hafm var sjö ára gamall eri hvað sem þvá líður er hann , V' tvimælH’au.ú einhver allra bezti skálcrrjaður heimsins. >að eru sem tefla' sjálfstraust :ymsn; jkaacmenn glæisi.tegar en 15. —dxe5 17. dxe5 Rh5 19. Rd5! Bd6 21. Bxe7 Db6? Svartur gat að vísu ekki drepið biskupinn, en Dc7 hefði stöðvað sóknina. >á hótar svart- ur bæði Bc6 og Df4. 22. Hadl Bc6 23. Dg4 Dc7 Nú er það næstum orðið of seint, því að nú hleypir Kramer Heshervskis, seiala og hugkvæmni stokkunum skemmtilegn mann v I gera .hann hættullegri flestum Roshtnn.ki «11 skiptin «ðrum, Hann lendi'r oft í tíma- ! Rrakí ctg er því viðbrugðið hve 4 firníit og veí hann leikur þá. — Hann fúk fjiTst þátt í skákþingi % í Ev:\ipH 1935. >að var hafldið í Margatr- og varð Reshevski íynstur en Oapaihlanca annar. — í Nottingam 1936 varð hann þriðji, 1937 varð hann 1.—2. bæði i Kejneri og Hastings' og < 1939 varð . hann annar í Lenin- grad-M-Oííkvu-mótinu. Skiikþáng Bandaríkjanna eru Baldin ann.að hvert ár og hefur orðið meistári í serr, hann hefur tekið þált: >að eftirbekitarverðasta við amerískt skáklíf er annars það að þar ko-ma nú fram ung og gteeisilQg skákmeistaruefni, hvert .d fætur.. öðru og má þar fyrst Éb.'-i nefnaV bræðiirha. Donald og Ro- bprt Byrne'..oig Goorg Kramer. ■r t • .skákinni hér á eftir sést, hve.ra.ig. Kramcr leikur Denker fyrj|vierandi skákmeistara Banda- ríkjþnna. • i Sikileyjarleikur. Hvítt: Kramer Svart: Denker 1. e4 cS 2. Rf3 d6 3. b4 <íxb4 Péðfórn hvíts er djörf en tæp lega heiflbrigð. Sá sem leikur evona gegn fyrrvérandi Banda- Am-Ohess Bulletin). fórn og engan veginn ljósri. 24. Bxg6! fxg6 25. De6! Kh7 26. Hd6! Rg7 27. Dxg6t Kg8 Nú svarar svartur 28. Hxc6 með Hxe7! og heldur sínu. 28. Hde6 Bd5 29. H5e3 a5! Ágætt! Peðið hótar að labba sig upp í drottningu, mitt í öll- um ósköpunum. En hvítur finnur líka nýjar leiðir: Dxh6-g5 og síðan Hg3 með máthótun. 30. Dxli6 a4 31. Dg5 Bc4 32. Hg3 Dxg3 Svartur átti engan annan leik en virðist vel á veg kominn að vinna skákina engu að síður! 33. hxg3 a3 34. Hal a2 35. Bc5 Til þess að geta sett biskupinn á riddarann án þess að svartur geti valdað hann með Ha7 35. —Hed8 Denker er kominn í tímahrak. Had8 var betri leikur. 36. Bd4 Hd7 37. f4 b4? Tapleikurinn. Bezt var senni- lega Hf7 38. g4 Ha3. 39. Dd8f og 1 j.afntefli 38. Dc5 Bd5 40. Dc3 Hc7 42. Dg6t Rg7 44. Dh6 Bb3 39. cxb4 Re6 41. Dd3 Bc4 43. Bxg7 Bf7 45. Be5 Gefst upp. (Skýringarnar eru sniðnar eft- irir athugasemdum Santasieres í -‘-9, ■ -5: VeE ælð 'Féíiitar.arstúlka óskast. V eMamálaskrI£@ð;<»£an þér ætluðuð að hitta Lind verk- j fræðing. Hvernig á því stóð, að þér giftuð yður svona snögg- lega. Og svo framvegis. — Ó, hafið mig undanskilda. Getið þið ekki hætt þessu núna ? Til hvers er að vera að brjóta upp á efnum sem tilheyra for- tíðinni ? — Sem tilheyra fortíðinni ? >að getur ekki verið skoðun yðar. Þessi nótt hlýtur að minnsta kosti að hafa fært yður heim sanninn um, að fortíðin er stöðugt við líði. Þér verðið að hjálpa okkur að grafa fortíðina. Lind kinkaði til hennar kolli: — Talið þér bara, Það er það bezta, sem þér getio gert sjálfri . j yður. Ester rétti úr sér og horfði fram fyrir sig yfir höfuðin á okkur hinum. Hún talaði hægt og skýrt með tilbrigðalausri rödd. — Eg veit ekki, hvort ég get sagt, að ég hafi nokkurn tíma elskað Andrés. Fyrir mörgum árum, þegar ég var venjuleg ung skrifstofustúlka og þróaði með mér dulda metnaðargirni og óánægju með umhverfið, þá vaknaði áhugi minn á honum, vegna glæsilegrar aðstöðu hans í borginni og framkomu hans, sem var dálítið frek en um- fram allt töfrandi. Sá áhugi stóð þó ekki lengi, ég fór að þrá miklu fremur vernd og huggun en metorð, enda sá ég brátt fá- nýti hinna mjög dáðu hæfileika hans. Hann var undir niðri frem ur geðlaus, ragur, óhæfur að mæta erfiðleikum með því að koma beint framan að þeim, því valdi hann oft krókaleiðir — þó að það væri honum alls ekki eiginlegt. En hann var greindur maður — á margan hátt að minnsta kosti — og í vissum skilningi áreiðanlegur. Smám saman lagði hann svo nið ur blekkingar sínar og snobb hátt og varð ósköp venjulegur, rólyndur, fremur þröngsýnn og dálítið þunglamalegur banka- stjóri. Hjónaband okkar Gottlobs rak mig í fangið á honum. Það er rétt, að ég átti barn með Andrési — dreng, en varð að afsala mér öllum rétti til hans. Mér hefur aldrei gramizt meira. Eftir að Gottlob hvarf, sá Lilja um mig; hann var sá eini, sem bar það við, og því mun ég aldrei gleyma. Hann hefur víst ekki verið neitt ástfanginn af mér heldur. Vera má, að hann hafi ein- hvern tíma verið það eða að minnsta kosti fundizt gaman y. að sýna sig í fylgd með stúlku, L sem var jafn gáfuleg í allri framkomu og ég lagði kapp á I! að vera. Seinna varð honum al- L veg sama. En nú skil ég, að L hann hefur hlotið að hafa ein- L hvers konar slæma sgmvizku :: gagnvart mér — vegna Gottlobs Log drengsins — og hann var L einn af þeim sem ekki þolir að : ^hafa slæma samvizku, hann gróf :: það óþægilega í f jarlægustu : ^fylgsni meðvitundarinnar og Lreyndi að gleyma öllu, sem á Lþað minnti. Og um leið varð Svo hitti ég Lind verkfræðing, eins og þið hafið heyrt, við það hef ég víst engu að bæta. Dag- inn, sem ég sagðist vera veik og fór af skrifstofunni og upp í lystigarðinn, hitti ég Andrés þar, og hann spurði mig á eftir, hvaðan ég þekkti Þór Lind. Eg sagði honum, að næsta kvöld ætlaði ég að hitta Lind á Munk- bakka, og ég man, áð hann varð hljóður við. Næsta dag var Andrés mjög blíður og vingjarnlegur á skrif- stofunni, bauð mér að auki til miödegisverðar. Þetta var anzi kvalafullt, því að allt í einu sagðist hann vera ástfanginn af mér. Eg lét það eins og vind urn eyrun þjóta, og hann tók það víst ekkert hátíðlega held- ástarævintýri. Svo náðum við í bíl og ókum heim. Já, svo held ég, að ég hafi ekki meira að segja. Það var eins og ég gengi í svefni þessar vikur, og það hef ég víst gert alltaf síðan. Eg samþykkti að giftast Andrési án þess að hugsa um, hvers vegna hann óskaði þess núna allt í einu. Mér var ókleift að vera ein lengur. Eg hugsaði oft um Lind — án nokkurrar beiskju — enda þótt mér væri sagt, að hann væri vasaþjófur ofan á allt annað. Eg fékk ekki neitt af bréfum hans, þau hlýtur Andrés að hafa kyrrsett. Eg var bókstaflega hætf að lifa. Það er að segja — aðrir hafa sjálfsagt ekki tekið eftir ur. Aftur á móti lagði hann sig neinu öðru en því, að þeim í framkróka til að koma því inn hjá mér, að Lind væri drabbari og flagári, og sagðist helzt ekki vilja að ég hitti hann. Eg lét eins og ég heyrði þetta ekki. Um kvöldið, þegar ég gekk frá stöðinni upp að Munkbakka, hefur víst fundizt ég mjög leið- inleg. En ég var fyrirtaks hús- móðir ■— eftir öllum ástæðum —■ og alls ekki slæm bankastjóra- frú. Utan heimilis — ef til vill ekki innan heimilis heldur. Að sumu leyti áttum við mjög mætti ég Andrési aftur. Hann | vel saman, og þó liann væri ekki stóð á veginum rétt neðan við j ástfanginn af mér, var honum veitingahúsið og beið eftir mér. j alls ekki á móti skapi að kaupa Eg man samtalið jafn greini- lega og það hefði gerzt í gær. Eg hef hugsað um það mörg- um sinnum þau ár, sem liðin eru síðan — hvort hann muni hafa sagt satt. Þetta kvöld trúði ég því. Hann var svo rólegur og full föt og skraut handa mér. Hann lét mig líka ferðast heilmikið. Og ég mat hann mikils, hánn var dagfarsgóður maður,. hafði hvorki sérlega vonda né sérlega góða eiginleika. Aðeins öðru hvoru, fékk hann gremju- eða reiðiköst; það var eitthvað sem ur umhyggju — sagði að það j lá þungt á lionum, nagandi kvöl, væri skylda hans að segja mér j sem bugaði jafnvægi hans og frá því, sem hann hefði fengið i dómgreind. Einnig var hann við að vita, hann vildi ekki horfa | °S við með einhverja ástardutl- unga, og stundum hefur hon- um eflaust fundizt ég erfið við- fangs og þungskilin — en í að- alatriðum var þó hjónabandið ágætt. Allt versnaði til muna, eftir að hann kom heim til Sakopana. Hann hafði valdið þar hálf- gerðu hneyksli, en það fékk ekkert á mig. Mér fannst þvert á móti-þetta vera glæsilega gert af honum, mjög glæsilega. Og ég sagði honúm það. En hann þoldi ekki, að ég minntist á þetta. Skapsmunirnir versnuðu dag frá degi, hann gat oroið alveg utan við sig út af smá- munum, svo að ég fór að óttast um hann, þó að ég vissi annars, hvernig bezt væri ao meðhöndla hann. Einstöku sinnum gat hann líka fyllst stórmennsku- brjálæði, en það gerði.vini hans og kunningja mjög áhyggju- fulla. Loks fengu þeir lækni til þess að ráðleggja honum að hvíla sig og fara, í ferðalag. í fyrstu tók hann því fjarri, en svo slakaði hann til allt í einu. Þá þegar datt mér í hug, að hann væri hræddur. Stundum vaknaði hann á næturnar og æpti. Hann hrökk vio, ef hann heyrði óvænta rödd fyrir aft- an sig. Og alitaf fannst mér þessi ferð vera flótti. Það var svo óeðlilegt, að hann skyldi vilja fara til Suöur-Arneríku —- núna eftir að stríðið var skollið á. Það var eins og ég fyndi það á mér, að hann ætlaði sér ekki að koma aftur. Eg reyndi nokkrum sinnurn að tala um aðgerðalaus á það, að ég eyði- legði sjálfa mig. Mannorð Linds var mjög slæmt, sagði hann. Þó að hann væri kvongaður, hafði hann í mörg ár stundað það, að gera ungar stúlkur ást- fangnar af sér og síðan hafa út úr þeim mikia peninga. Mér datt í hug, að ég hafði erft ofurlitla fjárupphæð, en- það áleit ég að Andrés vissi ekki, og því fann ég þarna sönnun fyrir máli hans. Eg sagðist mundu nauðug fara að taka þátt í npkkru hneyksli, og hann sagði, að það væri heldur ekki nauðsynlegt fyrir mig. Eg gæti aðeins hætt við að hitta verkfræðinginn og sent honum svo seinna boð um, að ég vildi ekkert með hann hafa. Eg skil ekki, hversvegna ég trúði þarna á stundinni öllu því, sem Andrés sagði, en ég var eitthvað utan við mig á þessu augnabliki, hafði auk þess misst trúna á fólkið. Eg trúði einna helzt illu á alla. Eg held, að Andrés hafi strax þarna minnzt á, að ég giftist sér. Og mér fannst það einasta leiðin fyrir mig nú, þegar engu var líkara en allt annað /æri að svíkja. Meðan við stóðum þarna, kom Andrcs auga á Lind, þar sem hann gekk niður brekkuna frá Munkbakka. Hann ýtti mér því á undan sér inn í lítið hús við veginn og sagði við konuna, að ef einhver kæmi og spyrði hvort hún hefði séð okk- ur, þá skyldi hún segja nei. hann alltaf að vera að reyna Hann fékk henni tíu krónur og : þetta við hann, en hann varð 4_að bæta fyrir það. talaði eitthvað um meinlaust! viti sínu f jær. Og harðbannaði

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.