Þjóðviljinn - 14.03.1947, Blaðsíða 3
Föstudagur 14. •marz 1947.
ÞJr. vlLJINN
1 Sva.r tii
i
Sef
’.i. irv B| 0
ÍÞRÖTTIR
tiitstjón: F V, ' I\1 A
H K L í' ASON
íþróttaráð Reykjavíkur var 15
ára 1. marz s.l. Það er stofnað
1. marz 1932. Fyrsta ráðið var
skipað þessum mönnum: Form:
Reidar Sörensen og meðstjórnend
ur þeir Þorsteinn Einarsson,
Garðar S. Gíslason Stefán Bjarna
son og Ólafur Sveinsson. Jón
Kaldal hafði verið skipaður for-
maður þess, en baðst undan
því staríi.
Fyrstu verk ráðsins voru að
endurskoða og ganga frá ýmsum
! í Þjóðviljanum sunnud. 9. helmingur hráefnisins fer í úr-
i marz 57. tbl., er athugasemd frá gang sem síldar og fiskimjöls-
J hr. Inga Bjarnasyni, við grein verksmiðjur, er starfræktar eru
! mína „Niðursuðuiðnaður íslend- í sambandi við niðursuðuve.rk-
! inga“, sem birtist í Þjóðviljan- smiðjurnar vinna úr. Stundum
i um 6. marz s.l. í greininni minnt kemur það fyrir að heilir báts-
1 ist ég að nokkru á niðursuðu- farmar af sí>d skemmast sem
iðnað Bandaríkjanna á Kyrra- .auðvitað fer þá til bræðsht. >að
hafsiströnd, sem virðist gera Inga er eins með þennan iðnað se«i
eitthvað órótt innanbrjósts. anitan, að alltaf gengur eitthvað
í þessari athugasemd reynir úr hráefnum þegar til vinnslumi
t.R.R. gekkst fyrir dómara-! Ingl Bjarnason með ýmsum stór- ar kemur.
yrðum að gera lítið úr því sem Mér þæ.tti það ek.ki til oímikils
ég sagði í fyrrnefndri grein, og ætlazt af Inga Bjarnásyni, þar
beinl'ínis gefur það í skyn, að sem hann vinnu í þágu ís-
ég muni ekki háfa haft augun lenzka fiskiðnaðarins að hann
tókst hún ágætlega.
námsskeiði eins og að undan-
förnú. Samkvæmt hinni nýju
reglugerðum varðandi frjálsar í- ^ spjaldskrá I. S. í., þar sem ráð-
þróttir, og raða niður mótum. im háfa í sinni vörzlu skrá yfir
Hafá störf ráðsins stöðugt vax-jvirka félaga, skiptist talan þann-! 0pin fyrir því, sem ég ætla að hefði einhverja hugmynd um það,
ið og orðið fjölbreyttari, og er ig niður; | ^ynna mér. Ingi segir ;,en því að síldin er ekk: írekar en annar
nú sierkasta og athafnamesta ; K.R. 219 félagsmenn. j miður er frásögn hans (Péturs) fiskur (sumar tegur.dir af sard-ín-
ráðið um frjálsar íþróttir. Á/ ÍR 204 svo fjarstæðukennd, að ég tel um undanskildar) sett í dósirnar
tímabilinu 1. marz 1932 ti.l 1. j Ármann 151 —
marz 1947, hafa eftirtaldir menn ' UMFR 15 —
ern 1578
gegnt formannsstörfum í ráðinu:
Reidar Sörensen 1932-1935.
Ólafur Sveinsson 1935-1938.
Helgi Jónasson 1938-1939.
Steíán Runólfsson 1939-1943.
Sigurður S. Ólafsson 1943-1944.
G.unnar Steindórsson 1944-1946.
Guðmundur Sigurjónsson 1946,
og er hann núverandi formaður
ráðsins.
í tilefni af þessu afmæli ÍRR
hafðj ráðið kaffiboð fyrir ýmsa
frjláísiílþrdttalleiðtoiga, iyrýerandi
I íþróttablaðinu danska segir ráðsrnenn. stjórn ÍSÍ o. fl. Því
nýlega nokkuð frá aðbúnaði | miður mættu menn ekki vel ti!
danskra íþróttamanna. Því hefur, Þessa boðs’ Formaður ráðsins
áður verið slegið föstu að um Cluðm. Sigurjónsson bauð gesti
hálf milljón manna iðki þar! velkomna. Rakti hann með nokkr
Eru samkvæmt því 589 starf-
andi frjálsíiþróttamenn í Reykja-
vík.
Þegar skýrsla þessi er send út
mér skylt að leiðrétta hér verstu með haus og slógi, en því
vitleysurnar.11 gerir hann sjáeniega ráð fp'rir
Þegar ég skrifaði greinina í útreikningi sínum um nauðsyn-
byggði ég hana á því, sem ég sá íegan tima til að íramleiða árs-
og heyrði niðursuðuiðnaðinum fram.leiðslu niðursoðinnar síldar
viðkomandi nú á síðastliðnu á Kyrrahafsströnd Bandarikj-
hefur ráðið raðað niður öllum slHnr} 0g hausti, en ekki á því .anna. Ingi telur mig beinlínis
frjálsíþróttamótum sumarsins.
Þá vann ráðið að því að
stofna hér dómarafélag, og hef-
ur verið formlega gengið frá
stofnun þess.
Ðómarafélagið
Félagið er stofnað að tilhlutun
íþróttir eða 1/8 af öllum íbúum
landsins.
um orðum . sögu ráðsins. Alls
hafa setið í ráðinu 35 menn.
Fimleikamenn eru langflestií’,' i-,enSst hefur þar setið Sig. S. Ól.
eða samtals 154568, sem eru
skráðir í félög þar af eru 85845
konur.
eða 9 ár. Stefán Runólfsson hefur
verið lengst formaður þess eða
i 4 ár. Nokkuð á annað þúsund
Það lang bil á milli nr. 1 og mál hefur ráðið afSreitt-
nr. 2 en það er knattspyman { Að lokum sagði Guðmundur;
með 95.450 félagsmenn. Næst! ”Menn hafa deilt, menn hafa
kemur ihandknattleikur með , sátti, en enginn sái eftir .
60.00 og helmingurinn eru kon-J Ymsir fluttu ávörp og kveðjur
ur. Skotmenn eru 42500, badmin- j tiJ afmælisbarnsins, þ. á. m. Ben.
ton 24 þús., sund 20 þús., grísk- G’ ^aaSe fi'á ÍSÍ. R-agnar Lár-
rómversk glíma 20 þús., hnefa-
leikar 15 þús., tennis 12500, róður
12 þús., skiðaíþróttin er með 11
þús. (ekki svo lítið).
Hvað íþróttamannvirki snertir
búa Danir mjög vel. Þeir eiga
1578 knattspyrnuvelli, 889 á Jót-
landi, 616 á Eyjunum og 73 í
Kaupmannahöfn.
Danmöi’ku eru 1527 ieikfimi-
salir, 780 á Jótlandi, 624 á Eyj-
unum, og 123 í KaupmannahÖfn.
f allri Danníörku eru 202
frjálsíþróttaveilir, 92 á Jótlandi,
99 á Eyjunum, en aðeins U í
Kaupmannahöfn.
Innanhúss handknattleiksvellir
eru 96, 54 á Jótlandi, 25 á Eyj-
unura og 17 í Kaupmannahöfn.
Manni verður hugsað til að-'
stöðunnar hér á íslandi, og
hversu langt við eigum i land,
að fá allt. fólkið í þjálfun en það
er að sjálfsögðu markmiðið. En
til þess vantar allt, viðunandi
laðþúnað, hæfa kennara, félags-
legan grundvöli. Þó unnið sé að
þessum málum hér og þar, þá
gengur allt svo grátlega seint að
fjöldinn bíður tjón á sálu sinni
og líkama.
usson frá ÍBR, Erlendur Péturs-
son frá* K. R. Gunnar Steindórs-
son frá ÍR, Stefán Runólfsson f f S M S
frá U. M. F. R. Garðar S. Gísla- WlOil lOklJ
son flutti kveðju frá f.B.H.
Úr skýrslu ráðsins
1 skýxslu íþróttasambandsins
segir að unnið hafi verið að
undirbúningi sérsambands, og sé
það mál vel á veg komið. Ráðr
ið hefur unnið með góðum á-
rangri að því að fá sérstakan
búning fyrir dómara, þó er mál-
ið ekki endanlega leyst ennþá.
f skýrslunni kemur fram að
félög þau er að ráðinu standa,
séu ekki í nógu góðu sambandi
við það um ]:au mál er ráðið
varðar, og vítir ráðið það rétti-
lega.
Vegna deilu er varð í sam-
bandi við síðasta. allsherjarmót,
kom tii orða að fella það niður
með öllu. Skrifaði ráðið félögun-
um hér, en fékk ekkert svar. Er
tilætlunin að mótið fari fram í
sumar, og svo annað hvert ár.
F.vrir tilmæli Í.R.R lét f.S.I.
taka kvikmynd af meistaramóti
fslands í frjálsum iþróllum, og
hvernig þessi iðnaður var starf- fara með rangt mál; er ég segi
ræktur á stríðsárunum, eins og að soðnar séu niður á Kyrrahafs
Ingi Bjarnason virðist byggja strönd Baridarikjaima þorskteg-
allar sinar staðhæfingar á. Það undirnar Roc-Ó.od og Ling-Cod.
voru margir örðugleikar á vegi Mér þykir það mjög leitt fyrir
þessa iðnaðar, á stríðsárunum, inga hönd, að vcrksmiðjur þsér
sem beinlínis urðu til þess að sem sjóða niður tvær fyrgreind-
ÍRR, og er það réttur aðili um J stöðva allar framfarir, en þessir ar físktegundir skyldu ekki til-
störf dómara í frjálsum íþrótt- j öi-ðugleikar eru nú að mestu yf- kynna honum það fyrirfram
um j Reykjavík. Sér það um j irstignir. Til dæmis var mikil þegar vinnslan hófst.
flokkun dómara og heldur skrá. fóik.sekla, skortur á dósaefni. J Fróðlegt væri að vita hvaðan
yfir þá og skal það gert um j i0kaðjr markaðir, færri skip við, hann hefur fengið svo alrangar
hver áramót. Höfuðverkefni ráðs • veiðar ásamt fl., sem nú er úr
ins er að mennta og þjálfa dóm-j bætt. Það var sjáanlegt að Banda
ara, svo ætíð sé hér nægjlégt rfkjamenn hyggja þennan iðnað,
úrval þeirra. | niðursuðu á fiski og síld,
Það tilnefnir dómara á öll eiga frarntíð fyrir sér, þa'r sem
upplýsingar.
Sannleikurinn er sá^' ao báðar
þessar fisktegundir eru nú soðn-
ar niður í stórum stíl í túnf’; k-
ve rksm i ð j un um í Washingíon-
belztú mótin í Reýkjavík. Mun þeir voru búnir að byggja nýjar!ríki á norð-vesturströnd Banda
félagið gangast fyrir hverskonar
fræðslu fyrir dómara og dóm-
graeíni.
Stofnendur voru 18, og skipa
stjórnina nú: Jóhann Bernhard
for-m., Steindór Björnsson frá
Gröf og Sigurður S. Ólafsson.
í dag
Handknattleiksmót Satn-
bands bindindisfélaga í skólum
hófst í fyrradap; (12. þ. m.) í
íþróttahúsinu við HáJoa;aland.
Keppni var lialdið áfram í gær,
en úrslitaleikir hefjast kl. 3 e. h.
í dag.
Þátttakendur eru 140 frá 7
framhaldsskólum í Reykjavík,
Hafnarfirði og á Akranesi.
Keppt er í 4 flokkum, 3 karla-
flokkum og einum kvennaflokki.
Eru keppendur frá eftirtöldum
skólum: Gagnfræðaskóla JReyk-
víkinga, Flensborg, Gagnfræða-
skóla Akraness, Kennara-
skólanum, Kvennaskólanum,
Samvinnuskólanum og Verzlun-
arskólanum.
Afhending verðlauna fer
niðursuðuverksmiðjur eftir stríð^
\
lok, voru mcð aðrar í smiðum og
rikjanna. Eg var í nokkra dsga
viostaddur slíka vinnslu og
að endur.bæta og stækka þær mætti geta þess til skýring-
eldri. Iar> að aðferðir þær sem notaðar
Eg
fullviss um það, að i
eru, eru í aðadatriðum þær, að
Bandarikjamenn binda sig ekki j fiskurinn er fyrst forsoðinn í gufu
að neinu leyti við það, hvernig j siíápum og síðan verka stúlkur
þessi iðnaður var starfræktur áð! hann og setja í dósir.
ur fyrr, þeir væru þá ekki ein
fremsta iðnaðarþjóð heims, sem
þeir nú eru.
Eg endurtek það að þær 27
niðursuðuverksmiðjur sem störf
uðu á Terminaleyju og við Los
Angeleshöfn tóku suma daga á
móti 12—14 þús. tonnum síldar.
Vitaniega fór ekki allt þetta
magn í dósir, þar sem allt að
Hvað viðvíkur karfavinnslunni
þá vil ég gjaman viðurkenna það
að mér er ekki kunnugt um hið
latneska heiti á fisktegund þcirri
sém hér um ræðir. Hins vegar
sá ég með eigin augum niðursuðu
á fiski, sem í öUum aðalatriðum
líktist mjög íslenr.ka karfanum
Framh. á 7. síðu. .
íslenzki
karfinn
fram n. k. sunnudag, er sairi'
bandið minnist 15 ára afmælis
síns með hófi í Sjálfstæðishús-
inu.
Bifreiðastöðin Hekla annast
fólksflutninga til og frá íþrótta
húsinu við Hálogaland á morg-
un.
-1 I
Vörnmerld
hirmar banda-
risku niður-
suðuverk-
smiðju