Þjóðviljinn - 14.03.1947, Page 5
Föstudagur 14. marz 1947.
ÞJOÐVILJINN
$
Halldór KUjan Laxnesss
r
iiiit
Herra lögfræðíngur Einar
Ásmundsson ritar í Morgun-
blaðið 14. mars um hættu þá
sem því sé samfara að afnum-
in verði þjöfprentun á íslandi:
heimildarlausar þýðíngar og út-
gáfur erlendra ritverka. Orðið
því að hr. E. Á. skuli ekki ha.fa
sýnt það lítillæti að taka eftir
því sem ritað hefur verið um
þessi mál hér heima, því rölc-
semdafærsla hans byggist á
misskilníngi og athugaleysi,
staðhæfíngar þær sem hann ber
þjófprentun er sænskusletta og j fram hafa verið bornar til baka
notað á því máli um Islendínga! og afsannaðar í íslenskum blöð-
sérstaklega, við
tjuvtryckare,
erum kallaðir, um oft áður; til dæmis veit
a
ari sett. Þess eru mörg dæmi
að við Islendíngar sættum okk-
ur við að sitja uppi með eitt-
hvert gamalt laungu aflagt
drasl frá Dönum, og meira að
segja höldum í það einsog það
væri einhver stórkostleg dýrð
og óhagganlegt drottinsorð.
Hr. E. Á. spyr hvort íslenskir
höfundar hafi orðið að gjalda
þess í samníngum við erlend út-
gáfufyrirtæki, að Island standi
utan alþjóðlegrar réttarvernd-
um ,,fyrirtækjum“ og bjóða
mestmegnis upptugga á göml-
um barlómi. Það er að vísu satt
að við munum seint gefa út
bækur - í hundraðþúsundaupp-
lagi eða jafnvel tugþúsunda, en
slíkt sannar ekki smæð okkar.
Þ^ð er öllu heldur til mai-ks um
smæð stórþjóða í bókaútgáfu
að jafnvel hjá hundrað og fim-
tíu til tvöhundruð miijóna þjóð-
um er, þegar best lætur, ekki.
nema þúsundasta liver bók, eða
svo, sem selst í hundrað þús-
und eintökum. Við gefum
út stærri upplög af bókum hér
en ýmsar evrópuþjóðir sem tald-
fimmeyríng, í staðinn fyrir að
J ar eru í tugum miljóna. Það er
| algeingt að bækur á íslandi
í svipuðu upplagi og
verknaðurinn j hann ekki afstöðu Bandaríkj-
tjuvtryckning. En Svíar eru j anna í þessum verndarmálum,
ekki einir um að þjófkenna okk- j þó hún hafi verið rakin og
ur. Vegna athæfis okkar höfum sltýrð hér í blöðum. Því ferjar. Því er þar til að svara að
við verið útlirópaðir í blöðum j f jarri að þátttökuleysi Banda-' j íslendíngur snýr sér varlá svo
til erlends útgáfufyrirtækis að
stela hreinlega frá mönnum. 1 komj út
Hann segir að ef við innleiðum j sambærilegar bækur í Einglandi
venjulegt verslunarsiðferði á:_ tveim> þrem þúsundum eÍR.
þessu sviði, „geti það orðið til j taka_ j gvíþjóð Qg Danmörku
þess, að Islendíngar verði að ; koma bækurj að undanteknum
fara á mis við margt það besta, Mnum fáu metsöiub6kum, yfir-
sem erlendir höfundar samtím-: leitt ekki -t j öllu hærri upplög.
ans hafa að bjóða“ um en hér. 1 Bandaríkjum er
Hið sanna er, að höfuudaiaun ; hlutfallstala heimila þar sem ti?
er bók, önnur en sálmabók, svo
l lág að það jafngildir níði um
eru ævinlega svo lítill þáttur í!
kostnaði bókar, að þau geta.
aldrei staðið bókaútgáfu fyrir | bandarísku þjóðina að hafa töl.
flestra þjóða sem vita að við ; ríkjanna í Bernarsambandinu
erum til. Á Norðurlöndum hafa . sé röksemd móti inngaungu ís-
blöð, tímarit, ritliöfundafélög j lendínga í það; því þó Banda-
og einstakir rithöfundar beint j ríkjamenn séu ekki í samband-
liíngað áskorunum í ýmsu formi, ! inu er erlendum rithöfundum
vinsamlegum félagssamþykkt- j óvíða trygð öruggari réttar-
um, hatursfullum óhróðurs-
greinum og öllu þar á milli, og
það núi honum ekki um nasir
skömm. íslands í þessu máli:
Ríki ykkar verndar yður ekki
þrifum. Ef bókin selst ekki verð
ur tapið á alt öðru en ritlaun-
unum. Höfundar fá svo litlar
j urnar eftir. Við höfum gefið út
j á Islandi ágætar bandarískar
j bækur, sem hafa selst í hærra
greiðslur fyrir fyrstu hundruð upplagi hér en j Bandarikjun-
eintaka og jafnvel fyrstu þús-:
sært okkur um að taka upp sið-
aðra manna venjur á þessu
sviði. Fyrsta opinbera áskorun-
in sem ég minnist um þetta efni
kom frá norræna rithöfunda-
þínginu í Osló 1930. Nú hefur
nýlega borist híngað enn ein á-
skorun frá norrænu rithöfunda-
ráðstefnunni í Stokkhólmi í vet-
ur. Frá erlendum ríkisstjórn-
um hafa íslensku ríkisstjórninni
aftur. og aftur borist tilmæli í
þessa átt rökstudd með
kvörtunum manna sem hafa
orðið fyrir barðinu á íslenskum
þjófprentunarfjrrirtækjum; sem
sagt endalaus rekistefna. En alt
hefur komið fyrir ekki. Enn er
það svo, og aldrei einsog nú,
að fyrsta spurníngin sem mætir
íslenskum menntamanni þegar
hann kemui' útfyrir pollinn er
þetta: „Hvað er í fréttum af
íslensku þjófprenturunum?“
Svefnvagninn minn var ekki
fyr Itominn af Málmhaugaferj-
unni á fasta grund í Svíþjóð um
vernd en í því landi. Bandaríkin
kjósa, einsog annað voldugt
erlenctis, við höfum eingar skyld j undir eintaka af verkum sínum,
ur til að greiða yður neitt fyrir ] að útgefendur verða naumast
útgáfurétt bóka yðar, segja þeir j þeirra útgjalda varir. Algeingur
til að auðmýkja okkur. Hins- i samníngur í löndum þar sem ég
þekki til er á þá leið, að höf-
ríki, Ráðstjórnarríkin, að gera j vegar gera útlend úgáfufyrir-
tvíhliða. samnínga við önnur j tæki að jafnaði samníng við ís-
lönd um réttarvernd höfunda. i lenska höfunda, af því að menn
Auk þessara tvíhliða samnínga
milli Bandaríkjanna og annarra
ríkja geta erlendir höfundar
aflað sér. persónulegrar réttar-
verndar með því að láta skrá-
setja sig hjá copyright-skrif-
stofu Bandaríkjanna. Eftir því
sem fyrverandi fulltrúi utanrík-
isráðuneytisins hér hr. Stefán J sem hafa svo siðspiltan hugsun
Þorvarðarson, tjáði mér nokkru J arliátt að lifa á þjófnaði, veljast j í stórupplögum fara ritlaunin
stighækkandi með hverju þús-
undi eintaka, uns náð er há-
marki, sem ég held að sjaldan
fari þó framúr 25% brúttó-
ísland bjuggu j við erum við svo heppnir að í | verðs, jafnvel þó bókin seljist
kanski; siðuðúm þjóðfélögum gildir hið
undur fær 3%, 5% eða 7y2%
fyrir fyrstu þúsund eða jafnvel
fyrstu tvö þúsund eintökin,
reiknað af brúttóverði bókar-
innar. Af bók sem kostar 10
krónur eintakið, og selst í þús-
und eintökum, sem þykir þol-
anleg útkoma á bók í Skandí-
navíu, fær höfundurinn þannig
frá 300 og uppí 750 krónur í
ritlaun. Ef bókin fer að seljast
fyrir stríð, hafði ísland „flotið! yfirleitt ekki til bókaútgáfu í j
með“ í copyright-samkomulagi öðrum löndum. Þó is- ■
milli Bandaríkjanna og dansk- . lenska ríkið neiti að vernda i
íslenska konúngsríkisins, svo að rétt höfunda sinna útá-1
um sjálfum. Af bandarískri bók
sem selst hér fyrir 100.000
krónur á íslenski forleggjarinn
auðveldlega að geta greitt höf-
undinum svipað og útlendum
höfundi. er greitt fyrir fyrst.i
þúsundin af bók i Bandaríkjum,
frá 3—7,5%, eða jafnvel alt-
uppí 10%. Ef útlend bók selst
ekki fyrir meira en 100 krónur
í allt, m. ö. o. dettur dauð eins-
og sumar bækur gera, og það
meira að segja í Ameríku, þá
stendur útgefandinn jafnréttur
— eða jafnóréttur — þó hann.
borgi höfundinum kr. 3,00 —
kr. 7,50 í ritlaun af þessari
óhappabók.
<fc5h
Bandaríkin og
framtil 1944, og
búa
enn, við gagnkvæmau verndar- ■ gamla lagaákvæði ofar öllu
rétt á andlegum verkum. Þó
leyfi ég mér að hafa fyrirvara
á þessu. En það er í aungvu
tilliti heppilegt að benda
á Bandaríkin sem sið-
ferðilegan stuðníng þjófprent-
ara. Hinsvegar er fyrirkomulag
hánótt í sumar leið en blaða- Bandaríkjanna og Ráðstjórnar-
menn frá stórblöðunum sænsku ríkjanna um tvíhliða samnínga
ruddust inn á mig með blýant-
ana á lofti til að spyrja um
þjófa á íslandi. Og alltaf var
þetta aðalumræðuefnið hyar
sem ég kom hjá forleggjurum
og rithöfundum í Svíþjóð. Mér
fannst það satt að ségja and-
styggilegur starfi að þurfa að
út um borg og bý, ekki fram-
kvæmanleg aðferð fyrir smá-
ríki; til þess þarf mikið skrif-
stofubákn.
Höfuðatriðið í réttarvernd
Bernarsambandsins er það, að
standa endalaust framaní út-! í þeim ríkjum sem eru aðiljar
Bernarsambandi: Þú skalt ekki
stela. ,Samt sagði mér íslensk-
ur rithöfundur á dögunum, að
erlent útgáfufyrirtæki hefði
falað útgáfurétt til bókar eftir
hann, en sagst þó hvorki mundu
borga hana né prenta fyr en
í hundruðum þúsunda einsog
komið getur fyrir um einstöku
bók í Bandaríkjum og Ráð-
stjórnarríkjum. Erlendis er ó-
þekt að ritlaun séu greidd fyr-
irfram eftir arkarborgun, eins-
og hér er algeingast, a. m.
k. he.f ég hvergi rekið mig á né
heyrt getið um þá aðferð.
ísland væri orðið aðili Bernar-. Hundraðshlutagrundvöllurinn
sambandsins. Og dæmi veit ég
þess að íslenskir hqfundar
við einstök ríki, auk aragrúa
persónulegra copyright-leyfa fá ekki útborguð liöfundarlaun
lendíngum að afsaka íslenska
þjófa. Ég á erfitt að skilja
hvernig maður góðu fólki á
íslandi einsog hr. E. Á. og
meira að segja löglærður maður,
getur haft sig til að verja at-
ferli, sem frá öllum sjónarmið-
um er svívirðilegur verknaður,
aðeins þannig stundaður, að það
þess, nýtur erlendur höfundur
sömu réttinda og eftir höfunda-
lögum heimalands síns. Ef við
íslendíngar værum í Bernar-
sambandinu nyti ég t. d. í
Fraklilandi sömu höfundarétt-
inda og ég nýt hér heima eftir
íslenskum lögum. Á réttarvernd
getur verið nokkur stigmunur
er erfitt eða jafnvel ógerlegt J eftir löndum, verndin er mis-
þeim útlendíngum sem fyrir | munandi víðtæk. Islenskir íiöf-
honum verða að reka réttar síns undar njóta ekki mjög víðtækr-
liér og hafa hendur í hári mein- ar verndar hér innanlands, enda
gerðamannsins af því ísl. ríkið
hefur kynokað sér við að und-
irgángast almennar skuldbind-
íngar siðmentaðra þjóða á
þessu sviði.
Jafn mikið þykir rnér fyrir
eru höfundalög okkar úrelt.
Þau eru þýðíng á danskri rit-
höfundalöggjöf frá miðri öld-
inni sem leið; eða þarumbil, en
hafa fyrir lángalaungu verið af-
numin í Danmörku og fullkomn-
sín erlcndis, heldur eru þau lögð
inná lokaðan reikníng, og höf-
undinum tjáð að þar muni þau
bíða hans innifrosin uns ís-
land hafi viðurkent siðferðis-
grundvöll annarra manna á
þessu sviði. 1 Svíþjóð eru, svo
nefnt sé dæmi, laun fyrir út-
varpsflutníng íslenskra verka
lögo inná slíkan reikníng.
Þegar ég les grein hr. E. Á.
undrar mig hve ókunnur lög-
fræðíngurinn virðist flestum at-
riðum sem máli skipta í því um-
ræðuefni sem hann hefur valið
sér. Bæði hr. E. Á. og reyndar
einnig hr. Skúli Skúlason, sem
lagði þó málinu dreingilegt lið,
virðast ókunnir fyrirkomulagi á
ritlaunagreiðslum. Báðir segja
að við séum svo smáir, að við
getum ekki borgað rithöfund-
um neitt að ráði. Hr. E. Á.
heldur að það verði einhver auð-
mýkíng fyrir Island að standa
framaní kröfuhörðum erlend-
er alstaðar viðurkendur, sam-
tök rithöfunda sem útgef-
enda telja meðlimum sínumj
best borgið með því að halda
sér við hann. Hins eru dæmi að
liöfundar láti útgáfurétt til fá-
tækra lágstæðra þjóða án þess;
að fara fram á greiðslu, nema
til málamynda, („nominal fee“),
til þess að auðmýkja ekki við-
skiptavininn algerlega. T. d.
veit ég um enskan rithöfund
sem hélt að Island bygðu tóm
kvikindi og aumíngjar, og setti
upp eina guíneu (tæpar 30
krónur) fyrir stóra skáldsögu
sem liér var prentuð eftir hann.
— Hinsvegar er það talin ekki
heiðarleg framkoma af rithöf-
undi að gefa verk sín eða selja
þau við undirverði, rithöfundar
sem það gera eru svartir sauðir
innan rithöfundasamtakanna,
enda er slíkt bannað í mörgum
rithöfundafélögum.
Um ,,smæð“ okkar íslendínga
í bókaútgáfu, sem þeim herr-
um E. Á, og Sk. Sk. verður tíð-
rætt, má segja að þáð, tal er
Gainla Bíó:
Brennuvargar
(Bullets and Saddles).
Þetta er einhver lélegasta
kvikmynd, sem hér hefur verio
sýnd um langan tíma. Sama
tuggan og venjulega er í þess-
ari tegund kvikmynda. Brer.n-
ur, morð, eftirreiðir, skothríð
o. s. frv. Það ætti að banna að
sýna þennan þvætting, því ein-
hvers staðar verður þó að setja.
takmörk. Sem dæmi um auo-
virðileik þessarar kvikmyndar
langar mig að nefna hér smn
atvik: Fyrir aftan mig sat maö
ur, sem aúðheyrilega var þar
með kunningja sínum. Þegar
líða tók á myndina tók hann að
skýra fyrir félaga sínum, hvað
kæmi næst, Það kom ekki fyrir,
að honum skjátlaðist. Þegar
hann var spurður, hvort hann
hefði séð myndina áður, sagði
hann það ekki vera, en þessar
myndir væru allar eins.
Húsið var troðfullt. Mest voru
það unglingar innan við tví-
tugt. Það er menntandi og
göfgandi áhrif, sem æslca
Reykjavíkur sækir í þessi auð-
virðijegu afkvæmi kvikmyndc-
iðnaðarins, eða hitt þó heldur!
F.