Þjóðviljinn - 21.03.1947, Side 1
Urðsendmg til tlokks-
tnairna í Reykjavík
Sósíalistar í Reykjavík eru
beðnir að koma til viðtals á
skrifstofu félagsins, Þórsg. 1,
í ciag eða á morgun. Áríðandi.
12. árgangur.
Föstudagur 21. marz 1947
67. tölublað
gagnrýnir stjórn
Breta á Ruhr
Bidault lýsti afstöðu Frakka
til efnahagsmála Þýzkalands á
fundi utanríkisráðherranna í
gær. Hann kvað Frakka ekki j
geta samþykkt neitt um efna-'
liagslega einingu Þýzkalands I
nema þeim væri tryggt verulegt
magn af kolum frá Ruhr. Nú
væri ástandið þannig, að jafn-
framt því, sem kolaframleiðsl-
an ykist minkaði útflutningur-
inn. Eitthvað hlyti að vera bog-
ið við stjórn Breta á Ruhr, og
skoraði Bidault á Bevin, að
taka hana til athugunar. Bi-
dault lagði fram ökýrslur, sem
sanna, að kolanotkun á mann í
Þýzkalandi s. 1. ár var meiri en
í Frakklandi.
liaiiH^ékffiariaeliid örygglsráflslns segir að
kæra ilreía á
iiefidair Alltönifm sé ésiiimité
með öllu
Nefnd sú er öryggisráðið skipaði til að rann-
saka kæru Breta á hendur Albönum fyrir tundur-
duflalagnir í Korfusund skilaði störfum á fundi ráðs-
ins í gær.
Fulltrúar Póllands, Ástralíu og Kolumbíu sem
skipuðu nefndina, komust að þeirri niðurstöðu, að
ekkert það hefði komið fram, sem sannaði að kæra
Breta hefði við rök að styðjast.
Taka Yenan lítill
ávinningur fyrir
Sjangkaisék
Fréttaritarar í Kína álíta að fall
Yenan muni lítil áhrif hafa á
átökin milli Sjangkaiséks og
kommúnista. Borgin hafi hvorki
hernaðarlega né efnahagslega
þýðngu, þar sem hún sé í rúst-
um eftir loftárásir Japana og flug
hers Sjangkaiséks. Kommúnistar
muni aldrei hafa ætlað sér að
verja hana, því að herstjórn
þeirra hafi verið flutt þaðan fyr
ir mörgum mánuðum.
Ástandíð í mjélkurmá
BÆJABSTIÓRN SAMÞYXKIR ÁSKORUN TIL ALÞING-
IS. RIKISSTIÓRHAR OG MJÓLKURSAMSÖLUNNAR.
SI6FÓS SIGURHIARTARSON FLUTTI FRV. Á AL-
ÞINGI 1943 UM GERBREYTINGU ÞESSARA MALA,
EN MÐ NÁÐI EKICI FRAM AÐ GANGA
Töluverðar umræður urðu á bæjarstjórnarfundi í gær
um ástandið í mjólkurmálum bæjarins.
Samþykkt var einróma tillaga frá borgarstjóra um
að bæjarstjórn „skoraöi eindregið á Alþingi, ríkisstjórn og
stjórn Mjóikursamsöiumiar að lijarga mjólkurmálunum nú
þegar úr því ófremdarástamli sem er til vansæmdar fyrir
alla aðila.“
Sigl'ús Siguriijartarson mimiti á að hann lxefði 1943
borið fram fnimv. á Aíþingi um bætta sldpan þessara mála,
en þá hefði núverandi borgarstjóri í Keykjavík ekki. getað
átt samleið með sér, og kvaðst vona að nú gætu þeir átt
samleið með að knýja fram viðunandi endurbætur.
Borgarstjóri, Gunnar Thor-
oddsen innleiddi þetta mál og
skýrði frá ýmsum atriðum úr
skýrslu Sigurðar Péturssonar
gerlafræðings fyrir sl. ár.
Af þeim sýnishornum er hann
tók af mjólk kominni að stöðv-
arvegg voru 293 sýnishorn með
yfir 100 þús. gerla í cubikccnti-
metra, en aðeins 15 fyrir neðan
— en mjólk sem hefur yfir 100
þús. gerla í ccm. er talin lítt
eða alis ekki nothæf. í einu sýn
ishornanna voru yfir 100 millj.
gerla í einum ccm.
Þá kom einnig í Ijós af skýrsl
v.uni að gerilsncyðing mjólkur-
innar er eipnig áfátt, af 945
sýnishornum voru 11 ekki nægi
lega gerilsneydd.
Af þeirri mjólk sem fór í I.
flokk voru 61,5% úr nærsveit-
um Reykjavíkur; en mikill hluti
af mjólkinni var í lægri flokk-
’ Rannsóknarnefndin hefur kom
izt að sameiginlegri niðurstöðu
um þrjú atriði. «
í fyrsta lagi, að brezk herskip;
hafi rekizt á tundurdufl og
brezkir sjóliðar týnt lífi undan
Albaníuströnd.
1 öðru lagi að engar sannan-
ir séu fyrir þeirri staðhæfingu
Breta, að tundurduflhi hafi ver |
ið lögð á ólöglegan hátt eigi
meira cn sex mánuðum fyrir
slysið, og í þriðja lagi, að engar
sannanir séu fyrir því, að \ Al-
banir hafi átt þátt í lagningu
duflanna.
Gætu hafa verið lögð af öðrum
Fulltrúi Póllands hefur lagt
fram viðbót við hina sameigin-
legu skýrslu, og segir þar, að
vel geti verið að tundurduflin
hafi verið lögð án þess að Al-
banir vissu í skjóli náttmyrk-
urs.
Fulltrúi Kolumbíu, sem er for
maður rannsóknarnefndarinnar,
kvaðst ekki efa að Bretar hefðu
slætt 22 þýak tundurdufl af
stærstu gerð, á Korfusundi eftir
slysið, en engar sannanir væru
fyrir, að duflin, sem tundurspill
heimta ió-
lann ðlafsson sé rekinn!
Menningar- og framfarafélagið Laugaholt (Klepps-
holtsbúar) hefur sent bæjarráði áskorun um að víkja
núverandi i'orstjóra strætisvagnanna frá starfi og ráða
annan; — að láta framkvæma nákvæma rannsókn á
rekstri strætisvagnanna; — að strætisvagnaferðum í
Kleppslioltið verði íjölgað í ferfiir á 10 mín. fresti og
að lokuni að liraðferfiir verðí teknar upp þangað á viss-
um tínium dags og þa fækkað viðkomustöðum í bænum.
Borgarstjóri kvað þessari áskorun myndi verða
vísað til nefndarinnar sem á að rannsaka rekstur strætis-
vagnanna.
Síðan Truman Bandaríkjafoi'-
seti lofaði' gríska afturhaldinu
fullum stuðningi hefur ógnaröld-
in í Grikklandi enn versnað. í
gær var einn af foringjum
grískra kommúnista að nafni
Sevkos myrtur af hægri manni
á götu í Saloniki. Sevkos . var
landbúnaðarráðherra í samsteypu
stjórn Papandreus 1944. Honum
iháfði verið sýnt banatilræði i
Korintuborg fyrir hálfum mán-
arnir rákust á, liefðu verið úr
því tundurduflasvæði.
uði, er hann ætlaði að tala á
fundi þar..
Sérdómstóll grísku fasista-
stjórnarinnar í Abenú dæmdr
þrjá kommúnista til dauða í gær.
Einn hinna dæmdu er kona.
Stjórnarkreppa í
Frakklandi?
;Kommúnistar vilja
ekki styðja ofbeldis-
stefnu
Ramadier, forsætisráðherra
Frakkands, kveðst muni gera það
að fráfararatriði, ,ef franska þing
samþykkir ekki fjárveitingu
uin, og talsvert í IV. fl. eða
mjög slæm.
Borgarstjóri lýsti nokkrú nán
ar ástmdinu várðandi hreinsun
og sölu mjólkurinnar og sagði:
„Mjólkunnálin hafa nú og lengi
verið í slíkw ófremdarástandi að
slíkt er algerlega óviðunandi.
Mun leitun á annarri höfuðborg
þar sem slílit er látið viðgang-
ast.“
Borgarstjóri kvað gersam-
lega óskýranlegan og óskiljan-
legan þann drátt sem orðið
hefði á innflutningi véla til
mjólkurstöðvarinnar. Einnig
það að elcki hefði veijð hægt
að fá lok á flöskur svo Jhægt
hefði verið að selja mjólkina i
flöskum. Þá þekkist það heldur i
hvergi að geyma rnjólk í upp-
hituðum búðum.
Sigfús Sigurhjartarson kvaðst
Framh. á 7. síðu.
1
Listsýning Þjóðviljans var opnuð í gærkvöld, en á
henni eru sem kuimugt er sýnd þau 20 listaverk sem 15
myndlistarmenn hafa gefið til ágóða fyrir prentsmiðju
Þjóðviljans. Kristinn E. Andrésson ppnaði sýninguiia
og þakkaði lidtamönnunnm hina stórfenglegu gjöf. Síðan
var sýnd kvikmynd, sem Kjartan Ó. Bjarhason hefur
tekið. Við opnunina var viðstatt eins margt fólk og frek-
ast gat komizt fyrir í salnum.
Listsýningin verður opin daglega frá 2—10 til 30.
marz. Aðgöngumiðar kosta 10 krónur og er hver miði
einnig happdrættismiði um listaverlýn. Á hverju kvökli
verða jafnframt sýndar kvikmyndir eða flutt crindi,
og verður í kvöld kl. 9 sýnd kvikmynd frá iistasafni
Bandaríkjanna.
ið
til áframhaldandi hemaðarað-
gerða í Indo-Rína. Jaques Duclos
lýsti því yfir fyrir hönd komm-
únista, að beir myndu ekki greiða
atkvæði með fjárveitingunni.
Kvatti hann stiórnina til aft
breyta um stel'nu gagnvart Viet
Nahm og seroja við stjórn Ho
Sji Minb, er ny-ti trausts þjófar-
innar.
Fi.anska lögreglan handtók í
gær varaformann sendinefndar
Viet Nátim í París.
Öryggisráðið samþykkti í
fyrrakvöld tillögu frá Gromyko,
j kulltrúa Sovétríkjanna, að vísa.
j kjarnorkumálunum á ný til
nefndar. Tillagan var samþykkt
samhtjóða, fulltrúi Bandaríkj-
anna lagði til, að hún yrði sam-
þykkt, ef vera mætti, að sam-
komulag næðist við nánari at—
hugun.