Þjóðviljinn - 21.03.1947, Side 6
6
ÞJÓÐVILJINN
Föstudgaur 21. marz 1917
H~I-fr-H-Hrl-fr?HH"l;HH-I-l"HHHHH"H"i"H"H"ÞlhI"t-H-H-4
í •’
\\ Louis G. S. Mansfield: -
i •
:: Likbreimsl-
1 sm lygasaga
Þannig
var það
með
Hitler
XXÍ.
:; Þegar cg fór út úr garðinum var ég sannfærð- "
X ur um að þar liafði ekki verið brennt nokkurt ::
:: lík með þeim hætti sem allir virtust leggja trún- ••
að á. .
Eg haíði lokið 'verkefni mínu.
Verki mínu var lokið. Eg hafði svalað forvitni
minni. Á leiðinni aftur til Hotel Am Zoo gat ég
ekki hrundið úr huga mér einkennilegri sögu sem
einn lögreglumanna þeirra, sem voru á verði
einmitt á þeim ííma þegar þetta átti að gerast,
hafði sagt mér. Samkvæmt frásögn hans hafði
Martin Bormann gefið strangar fyrirskipanir um
að allir sem voru í Kanslarahöllinni skyldu fara
niður í neðanjarðarbyrgin og koma ekki upp
aftur fyrr en þeim hefði verið gefin skipun um
það. Á þeim tíma feklc enginn — ekki einu sinni
varðmennirnir úr hernum sern áttu að verja
höllina fyrir árásum Rússa, sem búizt var við
á-hverri stundu leyfi til þess að fara inn í garð-
inn né að líta út um glugga.
Þegar þeir, nokkrum klukkustuiidum seinna,
voru látnir vita að nú mættu þeir gjarna koma
upp úr byrgjunum, var þeim sagt að Hitler og
Evra Braun væru dáin og að lík þeirra hefðu
verið brennd úti í garðinum. Öllum varð það
fyrst fvrir að hlaupa út að gluggunum, en það-
an var hægt að sjá út í garðinn og innganginn
að ioftvarnabyrginu. En hvergi sáust nokkur
merki líkanna né heldur þess að þama hefði
brenna farið fram.
Sé frásögn þessa maims rétt, og liin fullkomna
vöntun allra brennumerkja utan við loftvarnar-
byrgið bendir til þess að svo sé, þá var öll frá-
sögnin í sambandi við dauða Hitlers og brennsl-
una á líki lians einn allsherjarlygavefur, sem
Martiú Hormann eða einhvcr annar hefur upp-
hugsað vandlega, en orðið á hin sama skyssa og
þúsumlum annarra. ííonum hafði yfirsézt að ein-
hverjum gæti dottið í hug að sigta jarðveginn
í ieií að brennumerkjum sem þarna hlutu að vera
svo framaríega sem þessi saga var rétt.
Til þess að vera þess fullviss að enginn gæti
sagt að ég leyndi mikilvægum upplýsingum fór
ég tii yfirmanna upplýsingaþjónustu Banda-
manna í Berlín og skýrði þeim nákvæmlega frá
uppgötvunum mínum í sambandi við Bormann
og Hitler.
Það er þeirra mál hvernig þeir nota þær upp- 2
lýsingar. Verkefni því sem ég hafði sett mér var ••
lokið. Það hafði aldrei verið brennt neitt lík í t
garði Kanslarahallarinnar.
Enda þótt ég væri sannfærður um það, eftir ••
að hafa sigtað jarðveginn í garði Kansiarahall- y
arinnar, að lík Hitlers og Evu Braun hefðu aidrei ;:
verið brennd þar með þeim hætti sem vitnin ”
héldu íram, var mér hinsvegar Ijóst að niilljónir ::
manna t heiminum myndu áfram standa í þeirri "
trú að líki lians heí'ði verið eytt, nema því að- -•
eins að mér tækist með einhverjum hætti að ••
lggSÍa fram órækar sannanir fyrir skoðun minni. "
Alls engar sannanir til fyrir dauða Hitlers ::
Því miður var heimurinn orðinn þreyttur af —
stríði þegar Berlín féil, og allir vildu því trúa því ••
að nú þyrftum við ekki að heyra meira frá Hitler. j-
Þess vegna var það, að þegar fréttin um dauða -j-
hans kom kærði enginn sig um að ihuga það ••
hvort þetta væri ekki eitt hrekkjabragðið enn. "
21. dagur
D U L H E I M A
mtir PhylIIs M©tt©ssie
Jane hefði getað tekið Alec og hrist hann til.
Hún sá að hann var kominn í æsing og út frá efniiiu
einungis til að storka Charles eu um leið var hann
að sýna hinu ábyrgðarmikla starfi þeirra lítilsvirð-
ingu. Þetta var ekki stundin — mitt í erfiði morgun
annanna — að viðra úti öfgafullar kcnningar frá
Þýzkalandi. Hún leit á Charles en hún gat ekki
lesið neitt út úr hinu kalda hlutlausa kurteisisgerfi
hans.
Þegar Alec hafði lokið máli sínu og hrundið til
stólnum svo harkalega að liann hefði vel getað
brotið undan honum lappirnar, sagði Charles stilli-
lega: ,,Eg held menn geti ekki verið vissir um hvað
taugatruflanir eru miklar. Aliskonar smávægilegar
breytingar geta verkað eins og merki til hinnar nið-
urbældu meðvitundar. Ánægjukennd gæti verið það
helzfa, og er til mestrar hjálpar, af þessum merkj-
um, og það er venjulega litið á fæðuna, sem eitt
helzta grundvallarskilyrði fyrir ánægju. Mér hefur
virzt það gagnlegt að gera tiiramiir á þessu sviði og
með því að létta mataræðið og breyta til um fæðu
hef 'ég • tekið eftir þessu fylgir eftirtektarverður
árangur fyrir hcilbrigði líkamans“. í -málróm'.
Charles þegar hann talaði við Alec var sambland af
óframfærni og einbeitni, sem Jane féll ekki illa. Það
var auðséð að hann ætlaði hvorki að Jjrengja sirium
skoðunum upp.á Alec né ganga fram hjá honum,
því síður ætlaði hann að láta Alec kúge sig með
hinni ósvífnu framkomu.
Það var ekki minnst lengur á matarræði. Charles
skipti um umræðuefni og fór að tala um æfingar
og vinnulækningar aðferðir. Það voru uppáhalds
starfsaðferðir Alec. Það sem Ijezt haföi verið unnið
á þessu sviði á sjúkrahúsinu hafði verið gert eftir
.Jians. eigin fruin,kvæði. En hann ætlaði ekki að gera
Charles hiuttakandi í neinu af áhugaefnum sínum.
Hann þrjózkaðist við að, þegja. Svipurinn á Alec
sagði að Charles gæti leyst úr þessu sjálfur. Hann
mundi svara spurningum ef þær voru neyddar upp á
hann, en hann mundi ekkert segja að fyrra bragði.
Jane fann sig nauðbeygða að taia fyrir þau bæði.
Hún sagði Charies frá því sem liefði verið unnið og
hvað þau ætluðu sér ennfremur að gera. Jafnvel
hinn ófélagslyndasti af sjúklingum þeirra hafði ein-
hverskonar vinnu með höndum til þess að dreifa hug
anum frá hinum sífelldu og seigdrepandi sjálfs-
pyntingum þeirra. Þeir sjúklingar sem óðastir voru
gátu tætt sundur tuskur til pappírsgerðar og
þeir sem samstarfshæfari voru gátu fundið
/ f
í vinnustofunum eða á búinu útras fyrir
hina jákvæðari hæfileika sína. Charles hlustaði
og var samþykkur og kom með nýjar tillögur. Hann
sagði í rauninni hluti, sern Jane og Alec liöfðu sagt
áður hvort við annað, en Alec breytti ekki citt and-
artak svip sínum sem lýsti hinum imiibyrgða fjand-
skap.
Hann sat í stólnum, sem hann hafði kippt burtu
frá Charles, með höfuðið reigt aftur á bak, og á
svipinn eins og dýr, sem hefur verið gefinn snopp-
ungur.
Charles, eftir að hafa litið einu sinni eða tvisvar
á hann, beindi eins-og eðlilegt var aðaitali sínu að
Jane. Hún svaraði athugasemdum hans eins vel
og hún gat, toguð í tvær áttir, annars vegar óslc-
aði hún að hjálpa ChaHes svo hann kynni við sig í
hinu nýja umhverfi, og í öðru lagi þráði hún jafnt
að láta Alec ekki verða’ meira varan við það en hun
gat.
Charles varð því þurrari í rómnum sem liann tal-
aði lengur undir hinni ögrandi fjandsamlegu þögn
Alecs. Auðsjáanlega hafði hann lagt það niður fyrir
sér hvað hann ætlaði að segja um aðal starfstilliög-
unina og ætlaði sér að ræða við þau. En það var
jafn augljóst í augum Jane, að það var kvöl fyrir
hann að eiga að neyða skoðunum sínum inn á óvilj-
uga áheyrendur.
Jane langaði.'til að sýna honum meiri samstarfs-
vilja og vingjarnlegheit, en hún þorói ekki. Þögn
Alecs var andstyggileg, en það var ennþá verra að
eiga,á hættu annað hæðniskast lians.
Loks dró- alveg niour í Charles. Löng og stein-
runriin þögn vp.rð>.ríkjandi. Ef fáeinir sólargeislar
hefðu slcinið inn í herbergið, hugsaði Jane, hefði
það hjálpaðí dálítið, að það rigndi svo milcið, að það
var eins og aldrei myndi stytta upp aftur.
Charles herti upp hugann og gerði eina tilraun
til: „Ef til vill“, sagði hann kurteislega, „getið þið
skipzt á deildum í næstu viku. Hvað segið þið um
mánudaginn?“
Alec svaraði loksins. Hann sagði önuglega:
„Hvaða tími sem er er jafn þægilegur fyrir mig.
Eg get skipt um á morgun, ef það kemur dr. Everest
ekki illa“'.
Alec tók aldrei smáatriði varðandi stjórn spítal-
ans nógu alvarlega, en hann liefði ekki þurft að
auglýsa það fyrir Charles við fyrsta tilefni, sem
gafst. Það - var ekki svo auðvelt að gera svona
breytingu á augabragði. Jane flýtti sér að segja:
„Ættum við ekki að ræða þetta fyrst“. Charles
kinkaði kolli. Hún reis á fætur; Alec stóð líka upp,
og Charles reis á fætur bak við skrifborðið og horfði
á þau, virðulegur en þó hálf ráöþrota og með von-
BARMSAGA
Vinir PéÉurs iitíu seg%a
Eldspýtnastokkur
um sem vilja vera þér til skemmtunar. Þú
verður aðeins að haía augu og eyru opin".
Pétur litli var undireins hættur að
gráta. Hann þreiíaði íyrir sér með hend-
inni hálíhræddur og íann þenna vingjarn-
lega eldspýtnastokk.
„Hver ert þú?" spurði hann.
„Eg er tré".
Drengurinn íór höndum um eldspýtna-
stokkinn og var alveg hreint undrandi.
Hann vildi ekki móðga eldspýtnastokkinn,
og aí því að hann var kaupstaðabarn, þá
hafði hann ekki séð nema fáein tré um
daga sína, en hann gat ekki íundið, að
þessi litli kassi væri neitt líkur stóru
trjánum. Hann brosti með sjálfum sér, og
það var eins og eldspýtnastokkurinn læsi
hugsanir hans. Hann teygoi úr sér og
sagði drembilega: „Trúir þú því ekki, að
ég var einu sinni tré? Eg skal segja þér
dálítið frá því. Annars er það ákurteisi
að vera að rengja mann. En svona eruð þér
mennirnir; aí því að þér sjálfir segið ósatt,
þá geíið þér ekki trúað því, að aðrir segi
satt".
Pétur litli afsakaði með auomjúkum
orðum, og eldspýtnastokkurinn hneigði
sig vinalega. Þá tók hann til máls á þessa
leið:
* „Hefur þú nokkurntíma séð stóran
skóg?"
Litli drengurinn hristi höfuðið.
Ilefur þú aldrei verið úti í skógi? Hef- ’
ur þú altaf átt heima í þessari hræðilegu
borg?" spurði eldspítnastokkurinn í með-