Þjóðviljinn - 27.03.1947, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 27.03.1947, Blaðsíða 3
Flmmtudagur 27. marz 1947. ÞJÓÐVILJINN Ritstjóri: Þóra Vigfúsdóttir l____________________________________ líveimaskólastulkur í íslenzkum kiiriingi Norskni' konurnár k|nrfsýiB- fflp S®epa hátÉ9 segi? Elísabsi Eissksdéitl? Eins og lesendum kvennasíðunnar er kunnu'gt var Sóssalistaféiagi Reykjavíkur boðið að senda fimm kvenna ' nefnd á kvennaráðstefnu í Osló, sem haidin var 8. og 9. marz. Þrjár af nefndarkonunum komu heim með Drottn- útgunni og bað Kvennasíðaíi form. neíndarinnar, Elísabetu Eiríksdóttur, að segja lesendum eitthvað frá ferðinni. Elísabet situr yfir morgun- j vorum komnar í tæka tíð niður ' kaffinu, þegar ég lít inn til henn | á flugskrifstofuna og kl. tíu átt ar kl. 9 á mánudagsmorguninn, og það er hressilegur blær yfir henni, rétt eins og hún hafi ver- ið að spóka sig á skíðum ein- hversstaðar uppi í íslandsfjöll- um, en ekki að velkjast 6 daga með Drotningunni í útmánaðar garra. Hún er til í að rabba um við að leggja á stað. En þá er útvarpaö, að vegna veðurs sé ekki hægt að fljúga fyrst um sinn. Allan daginn biðum við, og kl. 5 síðdegis tólium við járn brautarlest til Oslóar, fengum ekki svefnvagn og urðum að sitja í 19 klukkustunda ferð á í Kvennaskólanum í Reykjavílí er það föst regla að nemendur skólans klæðist peysufötum einn dag á vetri. Verður mörgum starsýnt á ungu stúlkurnar er þær fara í hópurn um götur bæjarins á „peysufatadaginn", og sjálfar virðast þær kunna vel við sig í íslenzkabúningnum. Peysufatadagurinn í vetur var 20. marz og var þá mynd þessi tekin. — G. Stefánsson ljósm. eitthvað um ferðina og segir, hö.rðum, trébekk;jurn, og klukk að það verði bæði laust og bund- ið, því hún sé ekki almennilega búin að átta sig á öllu, sem inn fyrir augun bar, „því það er ekki svo lítið, sem við erum, búnar að heyra og sjá á þess- um 20 dögum, sem ferðalagið hefur staðið.“ Við flugum héðan 5 marz til Prestwick og var ferðin hin un- aðslegasta. Við flugum hátt og ásíhildME lósefsáóíiiis: „Vaiidræðabörn Það er þvi miður oröið nokk- uð algengt, að því sé haldiö frarn, bæði í ræðu og riti, að börnin í Reykjavík sýni oft þarinig framkomu á strætum uti, í strætisvögnum,. á sam- koirium o. v„ að mesta van- .æmd sé að. Og það mun vera Staðreynd, að í barnaskólum Reykjavíkur er alltaf hópur barna, sem hafa áunnið sér þá. scrglegu nafnbó! ao kallast Voruð þið ekki itrviiuia aí vandræðabörn. þreytu?,, . , •»•• | «. ICcldur’ virðist það liæpið að „Jú, það veit hamingjan. | halda því fram_ ao börnin okk- Þreyttar og stirðnaðar eins og; ;it. séu með þéim ósköpum fædd, snjókerlingar. Við náðum okkur • að eiga ekki aöra og veglegri í bíl og ókum upp í Folkehuset. I nainbót skilið. EÖa skyldu þeir Þar var fundurinn haldinn. Við- ... óheillavætti: eniibá tóra. an 12 á hádpgi 8. marz kom- umst við loks á ákvörð'unarstað- ir okkur Ijóslega þær miklu skyldur, sem barnaskólunum eru lagðar á herðar, og hve j þýðingarmikið og vandasrr.it vöru hugsa um þýóinyr rmesta l s|-a1^ peirra er, sem uppfylla IMI/ komum í matarhléinu og lent- Framhald á 7. síðu voru skýin fyrir neðan okkur um strax í stórum iðandi hópi af eins og töfraborgif. Gisturn á konumr sem tóku okkur opnum vegum flugfélagsins og fengum örmum. Við höfðum engan tíma inndælt liótel og prýðilegan mat til að hvíla okkur eða hafa fata Næsta dag héldum við til Khöfn Þegar þangað kom, var kuldi og^ svo mikill snjór, að maður hefði aldrei getað hugsað sér Kaup- mannahöfn í slíkum búningi. Menn stóðu við mokstur í tuga tali. En frostið var ekki mikið, 5-6 stig, en það var hvásst, og þá vita allir sem til þekkja hví líkur nístings kuldi getur verið á þessum slóðum." Höfðrið þið nokkra viðdvöií Höfn? „Hún varð að minnsta kosti .lengri en við ætluðumst til. Okkur gekk nefpilega ekki svo vel að1 Ttomáát' ’ þaðán. Meining- in var að fá ferð samdægurs til Osló. Það var kominn 6. mar : og fundurinn átti að byrja hinn 8. þ. m. og okkur langaði svo mikið til að fá einn dag til að hvíla okkur og átta okkur svo- lítið á borginni. En það var úti- lokað að við gætum fengið flug- ferð sama daginn. Þá fengum við okkur farmiða með flugvél, sem átti að fara kl. 10 næsta morgun“. Hvernig gekk ykkur að fá gist- ingu ? Eftir mikla fjwirliöfn fengum við gistingu á nýju gistihúsi úti á Friðriksbergj, sem heitir Bal- tic. Þar fór vel um okkur. Viö •i forðum oa£ ír>ö sá dagsins ljós, j;að“ að verða cn gar bað fyrst og „lögðu á gum til láns cn öllum til rnæðu? Þéir, sem moð 4 itok"kum rnál þjóðarinnar, uppeldi barna hennar, eru eflaust sammála um þaö, að þessar ásakanir á Reykjavíkurbörnin hijóta- a '■ koma. niður á öðrum en börnun- um sjálfum. Hver ber ábyrgðina? Það er áreiðanlega iiostum Reykvíkingum vel' kunuugt, au í höíuðborgiimi okkar, or alltai fjöidi barna, sem ekki njóta þeirrar umhyggju loreklra siima, sem er þeim s\o nauÖ- synieg. Og við vitum líka, að eiga þessar kröfiu’. Þrátt fyrir þær nmbætur, sem oröið hafa í skólamálum bania á síðustu árum, er enn margt sem stendur tii húta. Og varia er þess að vænta a5 „vandræoa börnin" svokölluðu hverfi úr sögunni, fyrr en bjóðfélagið sjálft skyiur nauós.ynina. og sér sér jafnframt hag í því, að veita þessum olnbogabörnuni sínum meiri aðhlynningu og um önnun, en þau nú njóta. Fræðsla t>g uppeídi barna okkar,- er ekkert einkairiál þeirra sem að bví stárfa.. Það til þessa liggja margar og oft er mál sem alla þjóðina varð- gildar ástæður, svo setrt slæmt húsnæði, veikindi, alito! miklar annir móðurinnar, drykkjuskap ur og önnur óregla á heimili. Mætti ekki eins vel néfna þess- ar greindu ástæður einu nafn og kalla þær þjóðfélagsmein ? Við þessi vanræktu börn, hafr. skólarnir tvöfaldar skyldur. Þessi börn, verða að finna, aö skólinn er það athvarf, sem það gefcur treyst á, þegar heimilið að einhverju leyti bregst því. Á síðustu árum hafa miklar framfarir orðið í skólamáium barna, sérstaklega hvað alla að búð í skólunum snertir. Byggð hafa verið ný og vönduð skóla- hús, með fullkomnari tækjum en áður hafa þekkst. Og' með' hinum nýju og merku fræðslu- lögum, er stigið stórt spor fram á við, þar sem skólaskyldan er framlengd til 15 ára aldurs. Þessar framfarir eigum fyrst og fremst framfarahug forráðamanna slcóla og skólamála að þakka. 1 hinum nýju lögum um fræðslu barna segir m. a.: „Barnaskólar skulu leitast við að haga störfum í sem fyllstu samræmi við eðli og þaríir nem Ung stúlka frá Osló. við dugnaði og ar. Væri því mjög æskilegt, að þeir sem mesta dómgreind og reynslu hafa ? fræðslu- og upp- eldismálum létu oftar til sín heyra á opinberum vettvangi, en raun er á. Hér verða aðeins nefndar nokkrar leiðir, sem ættu að geta orðið til þess, að Iar x bömin meir að skóh uun og forða þeim frá g'ötm i og óhollum félagsskap. Bókasöfn, lesstofur o. fl Mikil bót væri að því, að hver barnaskóli ætti sitt bókasafn, og hefði til umráoa lesstofur, sem börnin hefðu aögáng að, eftir, að. kennsiustundum er lokið á daginn. Flestir barnaskólar bæjarins munu nú eiga kvikmyndavél, en erfiðleikar hafa verið á því, að afla góðra og nægilegra kvikmynda, og kvikmyndasýn- ingar því altof fátíðar í skólun- um. Er mjög nauðsynlegt að reyna að bæta úr þessu sem fyrst, svo hægt sé að notfæra sér fræðandi kvikmyndir í sam bandi við kcnnshtna, ank þess, að veita börnununi ’.ið og við holla og góða ék«mmtun, með enda sinna, hjálpa þeim að öðl- þyí að sýna þeilft fal!egær 0g ast heilbrigt lífsviðhorf og holl ar lífsvenjur; vera á verði um líkamshreysti þeirra og veita þeim tilsögn í lögskipuðum námsgreinum hverjum eftir sín um þroska.“ fræðandi myndir. Það cr áreið- anlega mikil nauðsjm á því, að draga úr aðsókn Reykjavíkur- barnanna á siðspillandi ámeríslc ar bófamynaii', sern virðist vera altof eftirsótt innflutningsvara. Framh. á 7. síðu. Þessi eina litla lagagrein, sýn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.