Þjóðviljinn - 27.03.1947, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 27.03.1947, Blaðsíða 5
Fiinmtudagur 27. marz 1947. ÞJÓÐVI-LJINN Bilið milli lýðræðis verður æ dýpra i og afturhalds Bandaríkjunum 13 iiillljónir negra liiia við algert réttleysi Hópur amerísltra kvenna kom fyrir skömmu til Stokk- hólms -á Ieið til Ráðstjórnarríltjanna. Meðal þeirra var einnig kunn negrakona, Vivian Mason. Blöðin áttu viðtöl við Jiana og hafa þau vakið mjög mikla athygli. Hún varpar í þeim birtu á liið bandaríska „lýðræði“ — en í því felst algert réttleysi fyrir fólk með dökkan hörundslit, hryðjuverk og löglegar mannaveiðar. Hér fer á eftir viðtal hennar við fréttamanii norska blaðsins „Friheten“. — Eru þær aftökur án dóms og hann er í nánd við Pul- og laga, sem sagt er .frá í fréttum um allan heim, að- eins sérstæð, einangruð atvik og undantekningar?, spyr fréttamað'urinn. , V — Onei. Almenningur um hekn v*it ekkert um hið raunverul. ástand í Bandaríkj unum. Menn þekkja og dást aski, sem var miðpunktur Ku Klux Klan hreifingarinn- ar. Ungur negri, 19 ára gamall, sem var nýkominn heim eftir úti' að hafa barizt þrjú ár á Kyrrhafinu, fór með móður 9.24 dollarar. Árið 1944 voru þessi framlög hækkuð, en þannig að eitt negrabarn kost ar 11.96, en það hvfta 75.65. Þessi hlutföll eru allstaðar hin scmu. Svartir ikennarar hafa 20% lægri laun en þeir hvítu, Skólahúsin okkar eru lélegri o. s. frv. Heimsókn á nóttu — Hvernig er kosningarétt ur negranna í framkvæmd? — ,,Við skulum hjálpa negr unum að kjósa. Við skulum heimsækja þá nóttina fyrir kosningarnar“. Þessi hótun var sett fram opinberlega af Vesturveldin hafa tekið sér miklar skaðabætur af Þýzkalandi sinni inn í viðtœkjasölu. Hún |hinum fasistiska þingmanni bað um að fá að athuga nokk- j Bilbo frá Missisippi, trylltum að risaframþróun am/eríaka i ur viðtœki en var svarc.ð með kyniþáttaofstækismanni, sem Sonurinn [ { sífellu hamast gegn negrurn kapítalismans, en hafa enga hugmynd um það óíheyrilega ranglæti og þjóðfélagsl. mis- rétti, þær óendanlegu þján- ingar, einkum gvarta kynþátt arins, sem fylgja þessari þró- ■un. Bilið milli lýðræðis og afturhalds verður æ dýpra í Bandarákjunum og kynþátta- vandamálið er notað — líkt og í Þýzkalandi nazismans — sem átylla til að rugla bar- óttu verkalýðsins og beina þjóðfélagsátökunum inn á 'brautir sem afturhaldið getur fært sér í nyt. Aftökur án dóms og laga eru liður í fullkomnu kerfi' j skipulagðrar, ruddalegrar kynþáttakúgunar, þar sem beitt er fasistasam.tökum eins og Ku Klux Klan, og þar i sem hvítir atvinnuglæpa- menn hafa blessun stjórnar- innar til að prédika blóðlbað á negrum sem lausn á vanda- málum þjóðfélagsins. höggi í andlitið. reyndi að koma henni til og Gyðingum og lætur taka hjálpar og það urðu nokkur átök. Þetta leiddi til þess að næsta dag hófust taumlausar ræður sínar upp fónplötur. „Heimsókn á nóttu" það ,lausn á vanda- I Bandarflíjunum eru negramorðin talin málum þjóðfélagsins.“ t ofsóknir í negrahverfunum. | merkir að negrar eru teknir Hvítir menn œddu um með nauðugir og fluttir út í skóg Lögreglan verndar hina livítu morðingja — Negri í Georgíu varð ó- sáttur við bóndann, sem hann vann hjá. Hann var tekinn fastur. Eftir að honum hafði verið sleppt a'ftur, vann hann dag nokkurn á akri sínum á- samt fjölskyldu sinni. Þrír ibílar óku upp að hliðinu, og vopnaðir hvítir menn, sem ihcfðu verið leigðir til starfs- ins, skutu hann ás'amt tveim nagrakonum. Öil mótmæli hafa veHð árangurslaus. Eng- um hvítum manni hefur ver- ið refsað. Þetta gerðist fyrir fáeinum mánuðum. Nýlega kom annað dæmi fyrir í bænum Columbia í Tennessee; 'blöð einokunar- hringanna og fréttastofurnar hafa þagað fullkomlega um það. Columbia er lítill, við^ ■feldinn bær, líkur þeim sem Thornton Wilder lýsir í leik- riti sínu „Bærinn okkar" I honum búa um 3000 negrar, hríðskotabyssur og rifla. Lög- reglan brauzt inn í hús undir því yfirskyni að hún vœri að leita vopna. Negrakofar voru jafnaðir við jörðu í eyðilegg- ingarbrjálœði. 101 negri var tekinn fastur og tveir þeirra William Gordon og James Johnsen — voru skotnir í fangelsinu, og síðan var hald in sýning á þeim þar sem þeir lágu í blóði sínu, til aðvörun ar fyrir hina svertingjana. Ennþá hefur engum verið ref sað. Þannig okkar í reynd. er lýðrœðið Svört börn fá sex sinn- um minni kennslu en hvít — Hvemig er ástandið í kennslumálunum? — Það'kemur skýrt í ljós af nokkrum tölum. Meðalút- gjöldin til kennslu árlega á hvert barn voru árin 1941—42 52,71 dollarar handa hvíturn börnum. Handa svörtum börnum var samsvarandi tala ana og myrtir til þess að hræða hina og kcma í veg fyrir að þeir greiði atkvæði. Negrarnir eru yfirheyrðir á hinn fáránlegasta hátt: fá- tækum negra er oft sagt að þylja utanað kafla úr stjórn- arskránni. Það getur hann ekki og dæmist þá ólæs og fær ekki að kjósa. Hvaða hvítur maður getur það? Oft ge.ta négrar, sem ekki hafa einu sinni efni á að kaupa sér skó, ekki borgað það gjald sem þarf til að fá að greiða atkvæði. Og þá fá þeir ekki 1 að greiða atkvæði. Koss fyrir dauðann í Suðurríkjunum hafa negr ai'nir enga möguleika á að leigja sér mannsæmandi íbúð ir. 70/( af húsum þeirra hafa hvorki vatn né ljós. Þegar á- standið er þannig, er dánar- tala' smébarna að sjálfsögðu há. Árið 1940 var hún 85'í meðal svartra barna á fyreta Framh. á 7. síðu BREZK OG BANDARÍSK blöð (og útibú þeirra á Islandi, Morgunblaðið, Vísir og Al- þýðublaðið) hafa rætt mjög skaðabótakröfur þeirra landa sem verst urðu úti í stríðinu, á hendur Þjóðverj- um. Alþýðublaðið birti ný- lega einn hinna brezk-banda- rísku leiðara sinna um skaða bæturnar, og furðaði ritstjór inn sig mjög á mannvonzku Rússa, sem krefðust 10 þús. milljóna dollara skaðabóta af veslings Þýzkalandi. Það væri eitthvað annað með vesturveldin, sem létu sér hægt með skaðabætur, en væru öll af vilja gerð að reisa við atvinnulíf Þýzka- lands. Auðvitað gleypir rit- stjóri Alþýðublaðsins hráan þann áróður að Bretar og Bandaríkjamenn hafi lagt í óhemju kostnað til að hjálpa Þjóðverjum, án þess að fá nokkuð fyrir snúð sinn. EF BETUR ER AÐ GÁÐ, mun sjást að Bretar og Banda- ríkjamenn hafa þegar krækt sér í skaðabætur frá Þýzka- landi, sem eru mun verð- meiri en 10 þús. millj. dol!- arar. Fer hér á eftir útdrátt- ur úr grein rússneska tíma- ritsins Nýir tímar, er um þétta fjallar. Samkvæmt skýrslum Wilkinsons ofursta, yfir manns atvinnudeildar banda- rísku hernámsstjórnarinnar í Þýzkalandi, var ákveðið að taka allmargar verksmiðj 1 ur í Vestur-Þýzkalandi til fyrirfram skaðabóta í árslök 1946. Unnið hefur verið að flutningi dýrmætra fram- leiðsluvéla til Bandaríkjanna og Bretlands, en jafnframt var stöðvaður flutningur verk smiðjuvéla til Sovétríkjanna. Einkum hafa geysiverðmæt- ar verksmiðjuvélar verið fluttar frá bandaríska her- námssvæðinu. Aðeins hluti þeirra hefur verið metinn til fjár. af sérfræðingum á 262 milljónir marka. Meðal þess sem flytja á burt eru allar nikkelverksmiðjurnar, 90% af flugvélamótoraverksmiðj- unum, 70% verksmiðja er framleiða mótorhjólavélar og verulegur hluti vélafram- leiðsluverksmiðjanna. Auk þessa opinbera verksmiðja- flutnings hafa hérnámsstjórn ir vesturveldanna ekki verið feimnar við að taka skaða- bætur af framleiðslu þýzkra fyrirtækja, þó stjórnmála- menn Breta og Bandaríkj- anna telji slíkt frámunalega vítavert athæfi af sovétyfir- völdunum. Mestur lil. þessara „ósýnilegu skaðabóta“ eru útflutningsvörur frá Þýzka- landi á óeðlilega lágu verði, sem hernámsstjórnirnar á- kveða. Samkvæmt opinber- um skýrslum voru fluttar vörur frá Bayern árið 1946 fyrir 20 milljónir dollara, mikið af því sjálfsagt „ósýni- legar“ skaðabætur. SALA þýzkra einkaleyfa er önnur aðferð Breta og Banda ríkjamanná til að ná sér í skaðabætur. Hernámsstjórn- ir þeirra hafa tekið sér rétt á 200 þúsund þýzkum einka- leyfum. Verðmæti þeirra er gífurlegt, má nefna sem dæmi að bandarískt fyrir- tæki hefur boðið 20 milljónir dollara fyrir réttinn að einni framleiðsluaðferð, sem vernduð er þýzkum einka- leyfum. AUK ÞESSA hafa Bretar og Bandaríkjamenn tekið mest- an hluta þýzka gullforðanö (160—170 tonn), er nazistar fluttu vestur skömmu fyrir stríðslok og fannst á her- námssvæði Bandaríkja- manna. Svissneska stjórnin hefur ákveðið að afhenda Bretlandi og Bandaríkjunum þau 50 tonn af þýzku gultt er voru þar í landi, og sænska stjórnin er reiðu- búin að afhenda þeim 7 tonn í viðbót. Bretland og Banda- ríkin hafa þannig fengið yfir 200 tonna þýzkan gullforða. Loks má geta þess að Banda- ríkin, Bretland og samveld- islöndin og Frakkland hafa fengið þýzkan skipastól að stærð 470 þúsund tonn. ÞESSAR TÖLUR gefa nokkra hugmynd um þær skaðabæt- ur er Bretar og Bandaríkja- menn hafa skammtað sér af þýzkum eignum. Við þetta bætast svo eignir Þjóðverja í hlutlausum löndum, Banda- ríkjunum og Bretlandi, sem eru mikið verðmæti. SAMKVÆMT opinberum skýrsl um frá 19. júní 1941 nam þýzkt fjármagn 1 bandarísk- um fyrirtækjum 105 milljón,- um dollara. Allt það fjár- magn hefur verið fært yfir á bandarísk fyrirtæki. Þjóð- verjar áttu mjög mikið fjár- magn í fyrirtækjum í Sví- þjóð, Sviss, Spáni og fleiri löndum. Opnberar skýrslur herma að þýzkt fjármagn í Svíþjóð og Sviss hafi numið 232 milljónum dollara, og í Svíþjóð 100 milljónum doll- ara. Bandarísk yfirvöld h’afa ■tilkynnt að Þjóðverjar hafi átt 58 fyrirtæki í Portúgal, 112 á Spáni, 233 í Svíþjóð, 214 í Sviss, 35 í Tyrklandi og 98 í Argentínu. Bretland og Bandaríkin hafa krafizt allra eigna þessara fyrirtækja sem skaðabóta. • BERLlNARB'LAÐIÐ TRIB- UNE hefur áætlað verðmæti þeirra skaðabóta, sem Bretar og Bandaríkjamenn hafa þeg ar fengið. Erlendu innstæð- urnar eru metnar 3300 millj- ónir dollara, þýzki SkipaStóll- inn sem vesturveldin hafa tekið er 2200 milljón dollara virði, en gullforðinn, þýzku einkaleyfin og uppgötvanir eru metnar á 5000 miljónir dollara. Þar eru komnar 10.500 milljónir dollara og er þó ekki tekið með það verðmæti sem fengist hefur af framleiðslu eða það sem felst í þýzkum verksmiðjum er Bretar og Bandaríkja- menn hafa tekið eignarnámi eða keypt á sjálfgefnu lágu verði. OFAN Á ÞESSAR skaðabætur gera vesturveldin margvís- legar ráðstafanir til að ná raunverulegum völdum í at- Framh. á 7. sið*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.