Þjóðviljinn - 30.03.1947, Page 4

Þjóðviljinn - 30.03.1947, Page 4
4 þj.Qðviljinn Sunnudgaur 30. marz 1947 þlÓÐVILIINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Kristinn E. Andrésson, Sigurður Guðmundsson, áb. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Ritstjórnarskrifstofur: Skólavörðust. 19. Simar 2270 og 7500 (eftir kl. 19.00 einnig 2184). Afgreiðsla: Skólavörðustíg 19, sími 2184. Auglýsingár: Skólávörðustíg 19, sími 6399. Prentsmiðjusími 2184. Askriftarverð: kr. 8.00 á mánuði. — Lausasöluverð 50 aur. eint. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. HEKLUGOS „Það gengur enginn á Heklu um páskana að þessu sinni“, * sagði vinur minn einn við mig í gærmorgun. Við stóðum uppi við Leifsstyttu og horfðum í , austurátt. I f jarska sáust bólstr j ar byltast hátt til himins. Þarna SÖRi er hán Hekla Jönnunkraftur jaiðeldanna er enn leystur úr læðingí á íslandi, Hekla er tekin að gjósa í tuttugasta og þriðja ,sinn síðan land byggðist. Enginn er sá staður á Islandi og fáir á jörðunni, sem <eins margar furðusagnir hafa myndazt um sem Heklu. Frá Heklutindi hugðu menn liggja beina og greiða leið til hel- vítis, sálir fordæmdra svifu yfir þessu ferlega fjalli, fuglar «neð járnklær og járnnef voru þar jafnan á sveimi, og and- -skotinn og árar hans létu sig ekki vanta í félagsskapinn. Ekki voru nú hugmyndirnar fagrar, þess var heldur ekki að vænta, því frá þessu fjalli hafði þjóðin meðtekið hung- ’ur og hallæri, frá því hnfði sorti breiðzt um loft svo dagur tn-eyttist í nótt, frá því runnu .glóandi eldar um breiðar tiyggðir, frá því þeyttist stórgrýti um langa vegu, og svo otórfeld vom átök þess að jörð- skalf og bæir hrundu. Þetta var það sem þjóðin vissi um Heklu, þegar þessum 'etaðreyndum sleppti, tók við land hins ókunna, landnám jþekkingarinnar var smátt, en hvar sem á það var: litið tolasti við skelfing og dauði, land hins ókunna var óendan- legt og máttur ímyndunaraflsins mikill. Þáð var því ekki furða þó kynjamyndir sköpuðust, óttinn og fáfræðin skapa ,ætíð hxndurvitni, og hér var af miklu að taka, miklum at- •tourðum, miklum ótta og óendanlegri fáfræði. gos kann að orsaka alvarlega röskun í lífi þessarar þjóðar. ★ ' DÝRKEYPT LAND- KYNNING Fréttablöð heimsins munu birta nöfn Heklu í stórum fyr- irsögnum næstu dagana. Hing- lega meinlaust, en það stóð í ag munu koma vísindamenn frá heila 7 mán. Við megum allt! öðrum löndum til að rannsaka eins búast við því, að þetta gos j eldsumbrotin og afleiðingar standi hálft ár, heilt ár eða þeirra. Kvikmyndatökumenn lengur. Strax um hádegi í gær munu koma til að afla sér efnis var öskufall víða orðið 10 cm. í fréttamyndir handa kvik- Áframhaldandi öskufall getur myndahúsum heimsins. Heklu- haft hinar alvarlegustu afleið- g0sið er einn mesti viðburður, j var orkan úr iðrum jarðar að j ingar fyrir þann gróður, sem sem lengi hefur orðið af völdum ! brjótast út. Eitt mesta eldfjall á nú óðum að lifna. Heil héruð náttúrunnar. Fólk um víða ver- heimsins hafði rumskað eftir j sunnanlands eru þegar í hættu ; dld mun fá fréttir af því. stödd hvað þetta snertir; og j Hekla kerling er að vinna með breyttri vindátt dreifist landkynningarstarf á sína vísu. askan .víðar. Komi veruleg aust Hn það er hætt við> að hun geri anátt, mun askan sækja okkur þa landkynningu æði kostnaðar- heim, íbúa Reykjavíkur. sama fyrir þjóðina. | rumrar aldar hvíld. Skyndi- j lega og næstum alveg ó- j vænt hafði það gefið til kynna mátt sinn og ægileik. Það hafði dregið til sín athygli alls heims ins. Samkvæmt þeim fregnum, sem fengust í gær, stóð mökkurinn af Heklu 10—12 km. upp í loft ið; eldstrókurinn náði í 5 km. hæð, en með honum bárust, nokkuð á leið, björg, sem sjónar vottar líktu við margfalda stærð hinna stærstu húsa í bænum. Einn sjónarvottu sagðist hafa séð 5 slík björg á lofti í einu. Glóandi hraunleðjan rann niður hlíðar fjallsins. Nei, Hekla kerling verður lík- lega ekki aðlaðandi fyrir fjall- ; göngumenn um þessa páska. ¥ HVE LENGI STENDUR ÞAÐ? Það er ómögulegt að segja í hvaða afleiðingar þetta Heklu í gos kann að liafa, eða hve lengi jþað kann að standa. Seinasta I Heklugos, árið 1845, var tiltölu ALVARA Á FERÐUM + Margir fara nú í lystireisur mað flugvélum til að horfa á _ KKJN1JN KJNJN Heklugosið. Það er vafalaust J Alþbl. í gær skrifar Gunn- 'jMkomumikil sjón, en þegarj ar Stefánsson langa grein til að alvaran, sem er á ferð, kemur J sanna, að dómur sá, sem Þjóð- betur í ljós, munu menn óska j v'Jánn birti um kvikmyndina þess, að aldrei hefðu skapazt | >Jvan grimma , hafi verið gjör skilyrði til að fara slíkar lysti-! óUkur skoðunum „andlegra leið reisur, aldrei hefði orðið neitt to§a austur í Kreml á sömu gos. Það má gera ráð fyrir, að flestir hafi fengið nóg af Heklugosi, áður lýkur. Því fer að vísu f jarri, að nokk ur ástæða sé til að óttast þær. hörmungar, sem eldgos fyrr á öldum höfðu í för með sér. kvikmynd. Og þegar hann hcf- ur sannað þetta með tilvitnun- um í hitt og annað fólk austur í Rússlandi, lætur hann í ljós þá skoðun sína, að ef viðkom- andi kvikmyndagagnrýnandi Þjóðviljans væri staddur þar í Tæknin, hinar fullkomnu sam- i Jancll> munc^ Stalín umsvifalaust göngur og aðstæður í nútíma- ^ata stúta honum. þjóðfélagi eru trygging gegn því. En engu að síður er rétt, / Grein þessi er öll hin skringi legasta, þó í ýmsu frumlegri en að menn geri sér þess fulla greinar Vísis um kvikmynda- grein, að yfirstandandi Heklu- ; gagnrýni Þjóðviljans. Hréf f vá Maiipmaiisaaliöf it 22. 3. ’47. Ekki verðum við íslendingar í Höfn sérlega mildð varir við óvild Dana í okkar garð og yfir- skerst í odda, einkum ef ein- hver landi hefur fengið sér of Nú þegar Heklueldur heilsar þjóðinni í tuttugasta og Jiriðia sinn, hittir hann betur menntaða þjóð en nokkru sinni fyrr, og þjóð sem er betur við því búin að horfast í augu við skelfingar hans og ægivald en þegar hann var síðast íl ferð. Sennilega er Hekla sú sama og ætíð fyrr, toúast má við að mánuðum saman þeyti hún ösku og vikri vítt uni byggðir og hraunflóði hið næsta sér. Afleiðingar af slíkum náttúruharnförum geta orðið hinar alvarleg- Jleitt er telk alúðlegt og ustu. Bxthagi getur apillzt svo ousmali haldist ekki a beit, stundum kemur þó fyrir að og heyskapur getur brugðizt að nokkru eða öllu, í fleiri cða færri sveitum landsins. Ekki þarf að lýsa hve alvarlegt áfall þetta getur orðið þ^jm sveitum sem fyrir því yrðu og þá úm leið þjóðinni sem heild. Að þessu leyti eru Heklu- .gos söm við sig, þessar verða afleiðingarnar ef gosið, sem hófst í gær verður eitt hinna stóru gosa Heklu. En sem -sagt þjóðin rnætir þessu á annan hátt en áður, engar hind-. urvitnasögur munu myndast um Heklufjall í sambandi við þetta gos, þjóðin gerir sér Ijóst hvað er að gerast, og veit að verkefni hennar er tvíþætt; annars vegar að verjast þeim erfiðleikum, sem af gosinu geta stafað, eftir þvl sem íöng standa til og hins vegar að auka þekkingu mann- kynsins á eldfjöllum og eldgosum, og þar með þekkingu á jörðinni og þróunarsögu hennar. Þjóðin stendur betur að vígi við að leysa þessi verk- ofni en nokkru sinni áður. Myndun bæja, stóraukin útgerð og iðnaður hefur leitt tii þess að hún er ekki eins háð lancl- í búnaði eins og áður, aukin f jölbreytni í atvinnuháttum og ;; vaxandi tækni gerir þjóðinni auðveldara að mæta skakka- í föllum þó alvarleg séu. Þjóðin á allmarga velmenntaða: 4- jarðfræðinga, sem munu leggja sig fram af hihni mestu alúð við að kanna. dulheima jarðeldanna, og sennilega:;; •verður þess ekki langt að bíða að erlendir félagar þeirra j" komi einnig á vettvang. fari sízt hækkandi hér fyrlr margra hluta sakir. Skemmtanalífið ber enn merki stríðsins og sktmmtistaðir eru mjög fásóttir að staðaldri. Fólk hefur ekki efni á að fara á slíka staði og öft reyna veitingamenn að svíkja gestina á einhvern hátt, með of litlum mæliglösum mikið í gogginn og gerist víg-! og þvílíku. Kaffi á veitingastöð- ! reifur. Þá heyrist stundum ær- ' lcgí rifrildi og bölvar landinn því iðulega að kunna.ekki næg skammaryrði á donsku; fyrir þá sök verða orðaskiptin tæp- lega eins hvöss. Stöku kunn- áttumenn bregða fvrir sig itt með að fá í matinn handa ensku við slík tækifæri og líðst j sér og sínum þessa dagana. Allt þeim þá frekar að skammast, i er flutt út því að nú er „det endaþótt stjarna Englendinga store spareaar“. Um daginn var um er einhvers konar gerfisull, biksvart og næstum ódrekkandi, en maturinn er fjarska góður og hér má fá fyrirtaks máltíð fyrir tvær krónur. Annars eiga húsmæður hér í borg býsna erf- Söm er hún Hekla, en þjóðin er önnur, aldir fáfræði! 11 «g umkomuleysis hafa þokað fyrir öld þekkingar og stór- j;; Jiuga. SugSýsing frá MiSskiptsráðð, m Viðskiptaráðið hefur ákveðið að veita framvegis þeim erlendum mönnum, sem hér dvelja og fengið hafa atvinnuleyfi hér á landi, leyfi til yfirfærslu á vinnulaunum, svo sem hér segir: 15. af hundraði af sannanlegum tekjum umsækj- ánda þó aldrei hærri upphæð en 300 íslenzkar krón- ur á mánuði. Reykjavík, 28. marz 1947. Viðskiptaráðið. Í-H--H-H-l”H"H"H"H"H"H"H--H"H"H-!-H"!-H-H"!-H-'H"!--H"H-!"i- 1 tilkynnt .að nú ætti að hætta að ! selja feitari rjóma en 9%. Slíkt hefði haft hinar átakanlegustu afleiðingár, allar rjómatertur hefðu horfið úr búðunum og við búið að bakarar gerðu verkfall, en á síðustu stundu var þessum j aðgerðum frestað, því að kosn- ingar standa til um næstu mán- aðamót og það er aldrei ráðlogt 1 að hrella fólkið um of þegar i svo ber undir.---- i Aðaldægrastyttingar okkar eru samkomur þær sem félög Is lendinga hér gangast fyrir. Stú dentafélagið heldur fundi og kvöldvökur öðru livei ju og þar i eru að jafnaði um 70-80 manns. : Á fundum eru flutt erindi um j allt mögulegt, en lítið hefur ver ið um umræðufundi í vetur. Þar drekka menn líka bjór, syngja | íslenzka söngva og lesa blöð að heiman ef þau eru fyrir hendi. Á fyrsta stúdentafundipum sem ég kom á í vetur stóð upp Karf nokkur Einarsson Dunganon og las kvæði sín á frönsku bg spönsku, en af því að fæstir skildi^ efni þeirra til hlítar á þessum tungum þýddi -hann þau á sænsku og las. Karl er merki legur maður og skáld hafa skrif að um hann eins og kunnugt er. Um daginn hitti ég hann og átti við hahn fróðlegt samtál. Hann kom m. a. með þá vitur- lé’gu tillögu að við Islendingar sendum bandaríkjamönnum skeyti til að bjóða þeim að inn lima þá í lýðveldið ísland og gefa þeim árs umhugsunarfrest. Hann taláði um hversu útbreitt krabbameinið væri hér í Dan- Framh. á 2. síðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.