Þjóðviljinn - 11.04.1947, Síða 7
Föstudagur 11. apríl 1947
ÞJÓÐVILJINN
RtLMFATAKASSAR, bókahill-
ur, útvarpsborð, standlampar,
vegghillur, o. fl.
Verzl. Rín, Njálsgötu 23. Sími
7692.
MUNIÐ Kaffisöluna Hafnar-
stræti 16.
HARMONIKUR. Höfum ávalt
allar stærðir af góðum harm-
onikum. — Við kaupum har-
monikur háu verði.
Verzi. Rín, Njálsgötu 23. Sími
7692.
DAGLEGA ný egg soðin og hrá.
Kaffisalan Hafnarstræti 16.
DREKKIÐ MALTKÓ
í. R.
KAUPUM hreinar ullartuskur.
Baldursgötu 30.
'KAUPUM — SELJUM:
Ný og notuð húsgögn, karl-
mannaföt og margt fleira.
Sækjum — Sendurn. — Sölu-
skálinn, Klapparsiig 11. —
Sími 6922.
HREINGERNINGAR. Leitið ti!
okkar fyrst. — Sími 7147.
ÍBIÍÐ. Vantar 2—3 herbergi
og eldhús nú þegar eða 14.
maí. Tilboð merkt „Sam-
komulag" sendist afgr. blaðs
ins.
Félagslíf
SKÍÐAMÖT REYKJAVÍKUR
heldur áfram á Skálafelli n.
k. sunnudag. Keppt verður í:
ý bruni karla ölium flokkum
- (A B C D og drengjaflokk-
ur), einnig verður keppt í
svigi og stökki drengja.
Ath.: sunnudaginn 20. þ. m.
. fer væntanlega fram Vormót
Reykjavíkur á Skálafelli.
; Nefndin.
Áskell Löve
Framh. af 5. síðu.
sér til íulls möguleika moidar-
innar hið fyrsta, er það ekki
hægt með því að flyt.ja inn jurtir
af handahófi, eins og hingað lil
hefur verið gert. Við erum búin
að fá nóg af kuklinu, þótt fjár-
veitingarvaldinu þyki ennþá of
mikið að veita sem svarar einu
húsverði í Reykiatnk til að koma
fótum undir vísindastofnun á
þessum sviðum.
Meðan fé er skorið við nög!
til Atvinnudeildarinnar og Skóg-
ræktar rikisins geta þessar stofn-
anir ekki einu sinni orðið að hálfu
gagni fyrir þjóðina. Afkomendur
okkar þakka eflaust valdhöf-
um þessara veltiára fyrir skort á
forsjá þegar vísindi eiga i hlut.
Valdemar Björns-
son
Framhald af 4. sí3u.
stöðvar á íslandi. ..Hefði sú
neitun (um herstöðvarnar)
komið fram skýrt og skorin-
ort á sínum tíma, þá hefðu
Bandaríkin kvatt ísland al-
gerlega — ekki er minnsti
vafi um það —
Valdemar mætti á mótinu
sem opinber fulltrúi íslenzku
.s. „Lindin46
til Patreksf jarðar, Tálkna-
fjarðar, Bíldudals, Þingeyr-
ar, Flateyrar og ísafjarðar.
M.b. „Finnbjörn64
til Súgandafjarðar, Bolunga-
víkur og Súðavíkur.
M.b. „Nanna“
til Hornaf jarðar.
Flutningi í öll ofangreind
skip veitt móttaka næstkom-
andi mánudag.
a
Burtferð kl. 12 á hádegi í
dag, austur um land. í
ríkisstjórnarinnar og Þjóðrækn
isfélagsins, og það má segja að
hann hafi skilið það hlutverk
sitt á nokkuð sérkennilegan
hátt, þar sem hann eyðir flest-
um orðum í að svívirða alla þá
sem andvígir voru herstöðvun-
um.
" Sjötug er í dag Elín Árnadótt-
Ip ir Brekkustíg 14 B.
Ný félagsbók
á komandi tímnm
eftir David Dietz.
Agúst H. Bjarnason þýddi.
SKÍÐAFERÐIR.
Á laugardag verður farið að
Kolviðarhóli kl. 3 og 8 e. h.
einnig verður farið að Skála-
felli kl. 8 á laugardagskvöld
5 (aðeins fyrir keppendur og
starfsmenn). Á sunnudag
verður farið kl. 9 f. h. að
Kolviðarhóli. Farmiðar í all-
ar ferðirnar seldir í Í.R.-hús-
inu í kvöld kl. 8—9. Farið
verður frá Varðarhúsinu.
INNANFÉLAGSMÓT I.R. á
sunnudag fer fram svig
kvenna í Hamragili.
Skíðadeild 1. R.
Bókin skýrir þetta torskilda
efni á alþýðlegan og skemmti-
legan hátt og varpar ljósi yfir
hina tröllauknu möguleika
kjarnorkunnar í heimi fram-
tíðarinnar.
; Fellibylrur í U.S.A
Feliibylur gekk yfir Otta-
hama- og Texasríki í Banda-
ríkjunum í gær. Víst var að 150
manns höfðu beðið bana af
völdum hans og yfir 1000 hlot-
ið meiðsl, er síðast fréttist. —
Þorp, er urðu á vegi fellibyls-
ins, eru í rústum.
Félagsmenn vitji bókariimar sem fyrst.
MÁLOG
4-H-4--t-i-t-i"H—l--i-4-H-4-i"H4-4-4-4-4-r4-4-4-4-4"I-H-4-4-4-4"I"l"i"!"t-4-H"H"f
OpbofgJnní
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni Austurbæjarskólanum.
— Sími 5030.
Næturakstur: B. S. R. —
Sími 1720.
titvarpið í dag;
18.30 íslenzkukennsla, 2. fl.
19.00 Þýzkukennsla, 1. fl,
20.30 Útvarpssagan: „Örlaga-brú
in“ eftir ThorntonLWilder (Krist
mann Guðmundsson skáld).
21.00 Strokkvartett útvarpsins:
Kvartett fyrir flautu, fiðlu,
viola og cello efir Mozart.
21.15 Erindi: Blaðamannaför til
Bandaríkjanna (Jón Magnús-
son fréttastjóri.)
2140 Ljóðaþáttur (Andrés Björns
son).
22.10 Symfóniíutónleikar (plötur):
a. Fiðlukonsert eftir Wieni-
awski. b. Symfónía nr. 3 eftir
Tsohaikofsky.
Árás heildsala-
stjórnarinnar
Framh. af 1. síðu.
yfirlýsing á liendur alþýðunnar
í landinu. Þessar tollaálögur
væi-u ' hnefahögg í andlit laim-
þeganna, og engin ástæða væri
til að alþýðan taki því þegjandi
að byrði hennar sé stórþyngd,
meðan ekki sé hreyft við öðmm.
i:
Vesæl vörn
Ráðherramir Stefán Jóhann,
Eysteinn og Jóhann Jósefsson
reyndu að verja álögumar, og
báru það helzt fyrir, að hér
væri verið að framkvæma tillög-
ur hagfræðinganefndarinnar og
þá sérstaklega Jónasar Haralz og
bæri Sósíalistaflokkurinn þvi á-
byrgð á þeim! Sigfús Sigurhjart-
arson tætti sundur þessa rök-
semd og sýndi fram á að mjög
fjarri yrði að teljast að frumv.
ættu nokkuð skylt við tillögur
hagfræðinganefndarinnar, og
reyndu ráðherrarnir ekki að
hanga á því strái eftir það.
Gylfi Gíslason neitaði því, að
frumvörpin væru framkvæmd á
tillögum hagfræðinganefndarinn-
ar, þær tillögur yrðu að skoðast
sem heild, og um þær tillögur
sem snertu hag efnaminnstu
stéttanna hefðu hagfræðingamir
haft þann sérstaka fyrirvara, að
þær kæmu því aðeros til fram-
kvæmda að aðrar víðtækar tíl'-
lögur um álögur á efnastéttimar
væru framkvæmdar jafnframt.
Hallgrímur Benediktsson taldi
heildsölum sýnt mikið vanþakk-
læti með því að tala illa um þá
og minnast á gróða þeirra. Rík-
ir menn væru bráðnauðsynlegir,
þeir séu vinir alþýðunnar, en sós
íalistar óvinir hennar!
Fjórmálaráðherra harmaði að
gerðardómslögin frá 1942 hefðu
verið eyðilögð af „skæruhernaðí
kommúnista“. Sigfús Sigunhjart-
arson og Einar Olgeirsson sýndu
fram á eðli þeirra þrælalaga og
víttu þá afturhaldssemi sem
kæmi fram í harmatölum fjár-
málaráðherra.
Jarðarför nlannsins míns,
ÁRNA JÓNSSONAR FRÁ MÚLI
fer fram mánudaginn 14. apríl og hefst i Dómkirkj-
uimi kl. 1,30 síðdegis.
Þeir, sem liafa hugsað sér að gefa blóm, eru vin-
samlega beðnir að íáta andvirðið heldur renna til
barnaspítalasjóðs Hringsins,
Fyrir mína hönd, barna og tengdabarna
Ragnheiður Jónasdóttir.
Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem
auðsýndu samúð og vinsemd við andlát og jarðar-
lör konu minnar,
ODÐBJARGAR EIRÍKSDÓTTUR.
Fyrir hönd mína og ættingja
Óskar Árnason.
l