Þjóðviljinn - 27.04.1947, Page 4
Þ JÓÐVIL JINN
Sunnudagur 27. apál 1947
L
þJÓÐVILJINN
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistafiokkurinn
Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson, áb.
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason.
Ritstjórnarskrifstofur: Skólavörðust. 19. Símar 2270 og 7500
(eftir kl. 19.00 einnig 2184).
Afgreiðsla: Skólavörðustíg 19, sími 2184.
Auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 6399.
Prentsmiðjusimi 2184.
Áskriftarverð: kr. 8.00 á mánuði. — Lausasöluverð 50 aur. eint.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
BÆJARPOSTIRIMN
Heildsalastjórnin hótar verkalýðs-
sarstesiiira
Dagsbrún, stærsta verkamannafélag landsins, og verka-
lýðsfélög um allt land búast til að svara launalækkun, sem
samþykkt hefur verið á Alþingi, með svari verkalýðssam-
takanna, með ráðstöfunum til að hindra að kjör félags-
manna versni. Réttur féiagsins til slíkra ráðstafana er ekki
einungis sjálfsagður siðferðislegur réttur, heldur er hann
viðurkenndur í vinnulöggjöfinni, lögum, sem andstæðingar
verkalýðssamtakanna áttu mestan þátt í.
Þennan grimdvallarrétfc alþýðusamtakanna er ekki hægt
að skerða nenia með því að komið sé á fasisma í landinu.
Það hefur verið reynt að taka verkfallsréttinn af verka-
lýðsfélögunum, með valdboði ríkisstjórnarinnar og sam-
þykktum á Alþingi, með gerðardómslögunum 1942. Alþýð-
an hratt þeirri árás með nýjum^ djörfum baráttuaðferðum,
með skæruhernaðinum, og kom margfalt sterkari út úr
þeirri barátturaun, en stjórnmálaforingjarnir, sem að gerð-
ardóminum stóðu, biðu ósigur og varanlegan álitshnekki.
VERÐLAG Á „SJOPP-
UNUM“
„Neytandi“ skrifar:
„Kæri Bæjarpóstur.
Geturðu frætt mig um eitt ]
atriði í sambandi við kjötniður-
greiðslur heildsalastjórnarinn-
ar? Svo er mál með vext, að ég
neyti matar míns á „sjoppun-
um“ svonefndu. Eg bjóst fast-
lega við, að yerð kjötmáltíðanna
i mundi lækka um leiö og kjöt-
' verðið lækkaði, en sú hefur ekki
orðið raunin; á ,,sjoppunum“
er alltaf sama háa verðið. Með
öðrum orðum: kjötið lækkar,
vísitalan lækkar og kaupið mitt
lækkar, en þó verð ég að borga
kjötmáltíðir með gamla háa
verðinu. Geturðu sagt mér,
hvað þetta muni eiga að ganga
lengi ? Neytandi".
■¥■
VERÐLAGSRÁÐ
SVARI
Það liggur auðvitað beint við
að lækka verð kjötmáltíða á
veitingahúsum að sama skapi
sem verð á kjöti lækkar. Þarna
er beinlínis verið að hlunnfara
fæðiskaupendur. Þeir eru látn-
ir greiða niður kjötverðið með
auknum sköttum í ríkissjóð til
þess að vísitalan hækki ekki og
kaup þeirra standi í stað en
þrátt fyrr það er verðlagi á fæði
á veitingastöðum og matsölu-
húsum haldið óbreyttu. Fæðis-
kaupendur- eru hér settir skör
lægra-en aðrir neytendur.
Auðvitað mun verðlagsráð eitt
geta svarað því, hve lengi þetta
á svo tii að ganga.
4r
TVNIST smápen-
INGJJR
„Undrandi" skrifar:
„Það verður ekki æfinlega
sagt með réttu, að menn séu of
skylduræknir og húsbóndahollir,
en þó virðist þetta koma stund-
um fyrir, og það jafnvel á all-
einkennilegan hátt.
Á skírdag fóru tvær smátelp
ur syðst sunnan af Bergstaða-
stræti niður á Lækjartorg til
þess að ná þar í strætisvagn,
svo þær kæmust heim til sín inn
undir Laugarnes. Þeim voru
gefnir 50 au. fyrir fari. En svo
slysalega tókst til fyrir þeim, að
sú eldri týndi öorum 25 eyr-
ingnum á leiðinni niðureftir.
Henni brá illa, er hún ætlaði að
greiða fyrir þær miðana, aurinn
var týndur.
*
„HJÁLPSEMIN"
„Sú eldri sem var 8 ára
leiddi systur sína 4 ára. Hún
bað nú bílstjórann að leyfa sér
með þrátt fyrir þetta óhapp, en
það var ekki við það komandi.
Þær urðu því að snúa hálfgrát-
andi til baka suður undir Lands
spítala, til þess að sækja 25
aura upp í fargjaldið. Það fór
ekki mikið fyrir hjálpseminni,
þarna niður á Torginu. Nú fer
maður að skilja, að þénusta og
rekstur strætisvagnanna skuli
vera í slíku fyrirmyndarástandi
sem raun er á; þegar svona
skilvíslega, er á troropunmn
haldið.
Undrandi“.
MANNESKJAN
Sem vonlegt er, furðar bréf-
ritarann á þeim stirðbusahætti
sem telpunum var þarna sýnd-
ur. Bilstjórinn hefði að sjálf-
sögðu átt að leyfa þeim ao fara
með, þótt aðeins væri einn 25-
eyringur fyrir liendi. Og ef
hann hefði ekki vil.jað skaða
fyrirtækið um smápeninginn, þá
var að leggja hann fram úr eig
in vasa.
Skyldurækni er góð, en enginn
ætti að láta hana skyggja á
’manneskjuha í sjálfum sér. Það
hefði verið manneskjulegt af
bílstjóranum að leyfa telpunni
að vera með fyrir hálfvirði; og
hvað gerði það þá til, þótt
skylduræknin yrði kannski um
leið að þola áfall sem svaraði
litlum 25 aurum ?
En gera má ráð fyrir að
fleiri en bílstjórinn hafi þarna
sýnt busahátt. Eflaust hafa ein
hverjir fullorðnir farþegar
horft á vandræði telpnanna, án
þess þó að leggja þeim lið með
litlum 25 aurum.
Maður saknar oft manneskj-
unnar tilfinnanlega — ekki
sízt í strætisvögnum.
Stjórnmálamenn afturhaldsins á íslandi hafa haft vit á
því að minnast sjaldan á gerðardóm síðan, en svo einkenni-
lega bregður við, að þegar „fyrsta stjórn sem Alþýðuflokk-
urinn myndar" er komin að völdum, er gefin um það yfir-
lýsing úr ráðherrastól, að sigur alþýðunnar yfír kúgunar-
ákvæðum gerðardómslaganna, sé „mesta óþurftarverk“
sem unnið hafi verið i íslenzkum þjóðmálum á semni tím-
um, og það talið fyrirmyndarástand sem gerðardómurinn
átti að skapa.
Þetta er rödd svartasta afturhaldsins í landmu, þess
afturhalds, sem enn dreymir um að hægt sé að slá verka-
lýðshreyfinguna niður „í eitt skipti fyrir öll“ með fasist-
ískum ráðstöfunum. Þau öfl hafa lítið vogað sér til beinnar
baráttu síðustu árin, verið önnum kafin að hrifsa ofsagróða
sinn bak við tjöldin. En með myndun ríkisstjórnar Stefáns
Jóhanns hafa þessi skúmaskotsöfl auðvaldsins og fasisma
fengið kjark til að gjamma að verkalýðshreyfingunni,
hvort kjarkurinn nær öllu lengra er eftir að sjá.
Þeir sem enn lesa leiðara Alþýðublaðsins muna hve mik-
ið blaðinu varð um, er Þjóðviljinn leyfði sér að fullyrða að
ríkisstjóra heildsalanna væri beint gegn alþýðunni. Var
ekki einmitt Stefán Jóhann, leiðtogi Alþýðuflokksins, orð-
inn forsætisráðherra ? Var hægt að hugsa sér fáránlegri
hugmynd en þá að „fyrstu stjórn sem Alýðuflokkurinn
myndar“ yrði beitt gegn alþýðunni?
Reynslan hefur nú þegar skorið úr. Svo langt er tuskan
Stefán Jóhann kominn, að hann gengur fram fyrir skjöldu
í árásum afturhaldsins, tekur á sig ábyrgðina af tugmillj.
álögum á alþýðu samtímis því að ekki er snert við ofsa-
gróða braskaranna, og lætur blað sitt hóta fasistískum
aðgerðum gegn verkalýðshreyfingunni, þegar hún hyggst
að gegna helgustu skyldu sinni, að bæta og vernda lífskjör
verkamanna.
Hótanir Alþýðublaðsins, hótanir „fyrstu stjórnarinnar
sem Alþýðuflokkurinn myndar“ um skerðingu réttinda
verkalýðssamtakanna um langan tíma, er alvarlegt mál, og
sýnir hve lahgt Alþýðuflokkurinn er kominn frá fortíð sinni
og stefnuskrá. Það er engu líkara en ríkisstjómin haldi að
jhún geti skapað hér bandarískar aðstæður á einni nóttu.
Höfn, 22. apríl 194-7.'
Nú er mikio um aö vera liér í
Danavelcli. Siðan- kóngurinn dó
hafa. allir fánar verið dregnir í
hálfa stöng og fjóra klukku-
tíma á hverjum degi glymja all
ar kirkj.uklukkur Kaupmanna-
hafnar fyrir eyrum manna. Fólk
hafði lengi beðið í æsingu eft-
ir andlátinu, því að allir vissu
að það gat ekki dregizt lengi úr
því serri komið var. Á sunnu-
daginn var, þegar hitinn hækk-
aði upp í 40 stig, fór fólkið að
þyrpast að kóngshöllinni til ao
heyra dánartilkynninguna meo
eigin eyrum. Samt virtust flest-
ir vona að dauðastríðið drægist
fram yfir miðnætti, því að 20.
apríl var vlst ' afmælisdagur
Hitíers á sínum tíma. En þrátt
fyrir það sofnaði kóngur svefn-
inum langa um *e!lefu leytið á
sunnudagskvöld, tíu mínútum
seinna var andlátið tilkynnt frá
kóngshöllinni og tíu mínútum
eftir það var blaðið Informa-
tion tilbúið með prentaða til-
kynningu um lát kóngs: „Kong-
1 en er <löd“ á svörtu og skugga-
legu blaði. Það leyndi sér ekki
að allir vorai viðbúnir, IJtvarp-
ið kom með sorgardagskrá strax
um kvöldið og árla næsta rnorg-
uns höfðu öll blöðin ýtarlegar
greinar um kónginn sálaða,
æviferil hans og aragrúa af
mvndum. Skelfing held ég
stóru dagblöðunum hér hafi
gramizt að geta ekki gefið út
nema þessa vesölu snepla sína
vegna prentaraverkfallsins, því
að sagan segir að a. m. k. Ber-
lingske Tidende hafi haft allar
dánargreinar tilbúnar og settar
frá árinu 1942. Information
virðist hafa verið fyrirhyggju-
samari og haft tilbúið prentað
blað með alls konar minning-
argreinum og myndum; á því
blaði er engin dagsetning og
livergi er þess getið hvenær
kóngurinn dó. Þar segir m. a.:
„Island sveg ham, men han
vandt Istedgade.“
Strax næsta morgun gaf líka
á að líta í búðargluggunum.
Það lýsir mikilli vanþekkingu á íslenzkri alþýðu, íslenzkri
verkalýðshreyfingu, ef heildsalastjórnin heldur að hún
geti framkvæmt þessar hótanir sínar, barið niður verka-
lýðssamtökin og afnumið réttindi þeirra. Þessi ríkisstjórn,
sem nú þegar riðar til falls, eftir nokkurra mánaða óstjórn,
fálm og úrræðaleysi, er ekki megnug þess lilutverks sem
svartasta afturhaldið á íslandi ætlar hennuu
Þjóðin mun dæma, og dæma hart. En þyngstur mun dóm-
urinn yfir þeim flokki, sem skreytir sig með alþýðunafni,
en lætur nota sig til svívirðilegra árása á alþýðu landsins,
og gengur svo langt að hóta verkalýðssamtökunum fasist-
ískri kúgun.
, Alls staðar voru myndir, dán-
arblórn, hvít kerti og sorgai'-
slæður að minnsta kosti í einum
glugga í hverri verzlun og svo
auðvitað Dannebrog. í stærstu
ve.rzLunun.um eru þessar ;-,sorg-
arsýningar“ listafallegar og
mikið í þær lagt og nú gengui'
fólk milli búða og athugar hvar
sorgin sé túlkuð á smekklegast-
an eða íburðarmestan hátt.
Minnstu búðarholurnar vilja
ekki heldur láta sitt eftir liggja.
Þar ægir ef til vill öllu sam-
an í gluggunum og allt of mik-
ið verk yrði að tæma þá alveg
og fylla á ný; nei, það er tekin
upp mynd af hinum látna kóngi
og sett innan um slcramið í
glugganum, einhvers staðar
má koma fyrir stóru hvítu kcrti,
sem logar á og ekki fer mikið
fyrir svartri sorgarslaufu.
Mikið var um að vera við
Kristjánsborg þegar nýi kóng-
urinn var hrópaður upp (eða
hvað það heitir á íslenzkri
tungu). Þar 'var samankommn
fjórði hluti úr milljpn eftir því
sem blöðin segja. Forsætisráð-
herrann, Knútur Kristensen til-
kynnti lát gamla kóngsins og
komu hins nýja þrisvar sinnum.
í annað skipti lá við að honum
fataðist: hann gleymdi næstum
að segja „hans hátign“ en átt-
aði sig þó. Og nýi kóngurinn
kom út á svalirnar og ávarpaði
landslýð, síðan birtist drottn-
ingin Ingiríður Gústafsdóttir
og kóngur kyssti hana frammi
fyrir þúsundunum og kvaðst
mundu reyna að ríkja í anda
síns liðna föður í þeirri höli,
sem var áður vistarvera hans
(hann sagði að minnsta kosti
eitthvað þessu líkt). Fólkíð
Fram'hald á 7. síðu