Þjóðviljinn - 27.04.1947, Side 5
Sunnudagur 27. apríl 1947
ÞJÓÐVILJINN
SS
Svar til Árita Ketllbjarnar
Herra ritstjóri.
í blaði yðar 23. þ. m. er grein
um freðfisksframleiðsluna und
irskrifuð af herra Arna Ketil-
bjarnar, og er greinin á þann
yeg, að alveg er furðulegt að
hún skuli vera birt i íslenzku
Waði, því þeir, sem ekki eru
þessum .málum kunnugir, geta
ekki vitað það, að greinin er
skrifuð af fullkomnu þekkingar-
levsi á málefnum beim, sem
hún fjallar um.
Þar sem greinin snertir bein
línis embætti mitt og mig sjálf-
an persónulega. leyfi ég mér að
biðia yður, herra ritstjóri, um
rúm í heiðruðu blaði yðar fyrir
nokkrar leiðréttingar.
Eg hafði upphaflega hugsað
mér að láta þessu ósvarað, þar
sem slíkt er alveg óþarfi vegna
þeirra, sem þekkia til þessa iðn-
aðar, því þeir geta sjálfir dæmt
um, en svo hefi ég nú ákveðið
að leiðrétta greinina vegna
þeirra, sem ekki þekkja til þess
ara, mála svo og vegna grein-
arhöfundarins siálfs, bví ef hann
ætlar sér að vinna að þessúm
málum, hefur hann gptt af því
i byrjun að sjá á hvaða þekk-
ingarstigi hann steqdur. og fær
h-ann hér með „stílinn“ sinn leið
réttan.
Grein herra Árni Ketilbjarn-
ar heitir: „Freðfiskframleiðsla
Isien^inga á eftir tímanum". Þeg
ar slíkri fullyrðingu sem þess-
ari er slegið fram, er venjulega.
tekin til samanburðar liliðstæð
framleiðsla annarra þjóða - og
sýnt fram á með einhverjum
rökum að hvaða leyti og hvernig
framleiðslan standi að baki ann-
arra þióða. Sé aftur á móti talað
um aðeins tíma, má segja með
alla framleiðslu allra þjóða, að
hún sé „á eftir tímanum“ vegna
hinnar öru tækni. og efnisfram-
þróunar vrorra tíma, bar sem all-
ir hlutir verða á tiltölulega
skömmum tíma úreltir.
Þá er það sjálf greinin. Þegar
greinarhöfundur hefur skrifað
nokkuð um hið „hörmulega á-
stand“ hraðfrystihúsanna, kem-
ur hí^nn með nokkur einföld ráð
frá sjálfum sér til úrbó.ta. Það
fvrsta er bað að sett séu. flutn-
ingabönd í hraðfrystihúsin, eða
eins og hann orðar það „að unt
'sé að koma úrganginum frá með
' ódýrara mótí:“ Þctta ráð kemur
of seint því að seint á árinu. 1945
var hafizt hana af ýmsum mæt-
um mönnum um endUrskipulagn
ingu á vinnukerfi hraðfrystihúsa,
og hefur síðan verið unnið lát-
laust að þessu í vaxandi mæli og
-mörg hraðfrystihúsanna hafa
kostað til þessa miklu fé.
Það hefur verið unnið skipu-
lega að fullkomnum flutninga-
kerfum innanhúss, svo að allt
flyzt, sem hægt er að flytja, en
ekki aðeins beinin.eins og herra
Árni talar um.
Eg get einnig upplýst, að verið
er að undirbúa flutningakerfi fyr
■ ir mörg hraðfrystihús og mun
iþví verða haldið áfram. Við eig-
um þegar til allmörg. flutninga-
kerfi, sem standa jafnfætis því' IEK9K3S&SV
bezta erlendis. Allir sem tekið hafa þátt í
Annað ráðið er, að þvottavél-' verkalýðshreyfingunni síðustu
Þuriiur Friðriksdóttir sextug
er séu fyrirskipaðar. Ef greinar
höfundur hefði nú kynnt sér
reglugerð um freðsisksmat útg.
10. jan 1947, hefði hann getað
lesið þar, að þvottavélar eru fyr
irskipaðar, en þar sem vitað var,
að ekki öll frystihúsin gátu feng
15-20 árin þekkja Þuríði Frið-
riksdóttur, hinn skörulega for-
mann Þvottakvennafélagsins
Freyju. En það er ekki ein-
göngu innan samtaka verkalýðs
ins sem hún er velþekkt. Hún
hefur einnig í mörg ár staðið
framarlega í samtökuip kvenna
ið þvottavélar strax og reglu- í Reykjavík, einkum kveimrétt-
gerðin kom út, var gefin undan-
þága með að framleiða þvotta-
vélalaust, enda væri þá fiskur-
inn burstaður með handburstum.
Þvottavélarnar eru framleiddar
hér heima og tekur dálítinn tíma
að framleiða yf-ir 70 stk., þó
indahreyfingunni. Hún hefir
verið fulltrúi á flestum Lands-
fundum kvenna, lengi verið með
limur í K.R.F.l. og átti um skeið
sæti í stjórn þess.
Hún hefir og í mörg ár átt
sæti« í Mæðrastyrksnefnd, og í
j stjórn Barnaheimilis nefr.dar-
eru nú. þegar flest framleiðslu jnnar Vorboði hefur hún verið
mestu húsin útbúin þvott.'vvélum nm f0 ár. Hún á nú og sæti í
stjórn Hallveigarstaða.
Þessi margháttuðu
félags-
störf bera vitni um dugnað
og hafa verið það þessa, vertíð
og verður sennilega ekkert frysti
hús án þvottavéla eftir nokkra
mánuði.
I Um. pakkningarnar er það að
segja, að ekki er von ;il. ef
i dæma á eftir grein höfundar, að sem er, vinnur sjáif hvert
I hann geti skilið eða hafi hug-j félagsstarf af ýtrustu samvizku
I mvnd um þá geysilegu fyrirhöfn 1 semi og áhuga, enda þolir hún
Þuríður Friðriksdóttir
Friðriksdóttir fyrir því ásamt
nokkrum konum öðrum, að
sem Þuríður var. Kom þá vel f
ljós hvílíkum krafti og baráttu-
kjarki þessi stórbrotna kona er'
gædd — sem ekki lætur bugast
þótt í móti blási — og óbifan-
leg trú hennar á réttum málstað
samfara góðum gáfum og vilja-
þreki, — hvatti og örfaði fé-
lagskonur til sameiginlegrar
baráttu fyrir rétti sínum. Ég
hef í þessari grein minni aðeins
minnzt í stórum dráttum starfs
Þuríðar Friðriksdóttur í Þvotta-
kvennafélaginu Freyju og er þá .
ógetið hlutverks hennar sem
húsmóður á umsvifamiklu
heimili um yfir 30 ár, við hlið
í síns ágæta eiginmanns Þorláks
j Ottesen og uppeldis 6 barna
þeirra hjóna og væri sá þáttur
henni ærinn til orðstírs. Á heim
ili þeirra hjóna fer saman
myndarskapur og rausn, hlý-
leiki og glaðvæi’ð, sem laðar
hennar og áhuga í félagsmálum, stofna Þvottakvennafélagið , »est °S gangandi, en gestrisni
og kostnað, sem frystihúsaeigend
, ur í gegnum umbjóðendur sína,
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna,
j og S.Í.S., hafa lagt í sýnishorna
j sendingar hinna ýmsu pakkninga
j út um heim, og yfirleitt allia at-
hugun á umbúðum, í landi þar
| sem allt verður að kaupa erlend
is frá, og alltaf verða að vera
j nægar umbúðir til að bjarga
framleiðslunni, þótt ekkert sé
vitað um markaði, þegar hæst
þessi Þuríður er alls staðar Freyju. Var hún kosin fyrsti
meira en að nafninu til. Hún er formaður þess og hefur verið °i
heilshugar og vakandi hvar j það síðan. Enda þótt Þuríður
ætti að baki margra ára starf
innan alþýðusamtakanna hér i
bæ — hefst þó með stofnun
þessa félags merkasti þáttur-
inn í störfum hennar í verka-
lýðsbaráttu reykvískrar alþýðu.
Hún hafði löngu áður komið
öðrum illa dugleysi og trassa-
skap í þeim störfum, sem þeir
hafa tekið ■ að sér. Getur þá
trössunum stundum fundizt hún
hvassari í orði en þægilegt er' auga á, ef ég mætti svo að orði
kveða, þessa stétt kvenna hér í
bæ, sem varð f jölmennari ár frá
að þola.
Ekki myndi ég treysta mér til
að fá Þuríði til að fylgja mál-
stað, sem henni tyndist ekki
fullkomlega réttur, en því sem
hún veit sannast og réttast,
skortir hana aldrei einurð til að
halda fram hvort sem hún hef-
stendur með framleiðsluna. enda ur fyrir lof eða last, og hverj-
' reyni ég ekki. að upplýsa herra um þejm máístað, sem hún veit
Árna um það í stuttri grein.
Um það að flökin séu ekki.brotj
ári en sem ekki átti sér nein
samtök og bjó því við hin hrak-
legustu kjör. Enginn virtist gefa
þessum verkakonum gaum. Að
vísu muíi því hafa verið hreyft
innan Verlcakvennafélagsins
Framsóknar að láta eitthvað til
sín taka um kjör þessara
kvenna, en úr því varð þó ekki
og því slegið föstu að í þeim fé-
og hjálpfýst þeirra er alkunh
mun á stundum hafa verið
þar meira hjartarúm en hús-
rúm.
Ég læt hér staðar numið og
vil bera fram þá ósk, sem ég
bezta veit henni til handa frá
okkur ,,Freyju“-konum að
Þvottakvennafél. Freyja megi á
ný bera merkið hátt og vinna
mar.ga nýja sigra í baráttunní
fyrir bættum lífskjörum þvotta-
kvenna hér í bæ.
Lifðu heil!
Petra Pétursdóttir
ir fylgi sitt, er betur borgið en
ella, því hún er liðtæk vel, hvort
sem um er að ræða að safna fé I lagsskap ættu þær ekhi heima. ,
;in tvöföld, er það að segja, aí|.U góðgerðastarfs eða flytja |Þvi vai\ það að þvottakonur ;
írá byrjun þessa árs hafa öli mál af ræðustój. , stofnuðu sitt eigið félag og fólu j
Gamla Bíó:
flök, sem fryst bafa verið. verið
sfeorin í liæfilegar lengdir eftir
umbúðunum, sem þeim er pakk-
Hafðu þakkir Þuríður fyrir i Þuríði Friðriksdóttur forystuna j
ósérplægni þína í stapfi og ein-
urð í orði. óska ég að enn. megi
að í, enda ekki ólíklegt að grein orka þín lengi endast til gagns
fyrir góð málefni. Undir þá
ósk munu margar konur taka.
K.P.
-k
Sextugsafmæli á í dag Þui'íðt-
ur Friðriksdóttir, ein af merk-
ustu forvígiskonum verkalýðs-
samtakanna hér í bæ.
Þess er ekki kostur í stuttri
nauðsynlegt muni vera að senda j blaðagrein að minnast allra
inenn útum landið til þess að, Þeirra margvísl'egu trúnaðar-
starfa, sem hún hefur gegnt í
þágu verkalýðsmála, mannúðar-
mála og kvenréttinda, nú um 30
ára skeið og vil ég því að sinni
aðeins minnast starfa hennar í
arhöfundur hafi séð það einhvers
staðar og fengið þá skýringu að
það væri betra.
Þau ummæli greinarhöfundar
að gefa mér frí frá stöijfum læt
ég mér í léttu rúmi liggia og læt
útrætt um það.
Þá segir greinarhöfundur, að
Þvottakvennafélaginu Freyju.
Árið 1932 gekkst Þuríður
öðlast þekkingu á þessum mál-
um, þá. skuluð þér athuga það,
að þér verðið að byrja á byrj-
um sín mál. Það kom brátt í
Tvíbtn&sysSur
(Twice blessed).
þessari „gamanmynd'
Ijós að stofnun þessa félags var j (gæsalappir undirstrikast)
ekki nafnið tómt. Þegar á næstu koma fram nokkrar vanga-
árum tókst því að bæta kjör j velíur um það, hverja þýðingu
meðlima sinna verulega og að ! „jitterbug“-dans getur hamt fyr
gera rétt sinn gildandi sem: ir framtíð ungra stúlkna (í al-
samnmgsaðili þvottakvenna við j vöru talað). Myndin fjallar um
f jölda stofnana hér í bæ svo sem
allar ríkisstofnanir o. fl.
En nokkrum árum síðar, eða
1938 er félagið mótmælti haro-
lega vinnulöggjafarfrumvarp-
inu, sem þá var á döfinni —
verður það fyrir svæsnum árás-
um þeirra óhappamanna innan
verkalýðshreyfingarinnar, sem
léðu þessu frumvarpi fylgi sitt.
Þáverandi stjórn Alþýðusam-
bandsins fékk því framgengt að
félaginu -var fyrir engar sakir
brýna fyrir framleiðendum og;
fólkinu.að vöruvöndunar sé gætt
til hins ýtrasta. Honum er eftir1
þessu ekki kunnugt um að freð-
fisksmatsstjóri hefur í þjónustu
sinni* fimm yfirmatsmenn, sem
j ferð.ast stöðugt um landið til eft-
irlits og auk þess hefur S. H.
einn mann og S.Í.S. einn. AlÍir
þessir menn hafa góða þekkingu
á starfi sínu.
Síðast kemur svo rúsínan h.já
hcrra Árna. Hann hefur ,,komið“ | kemur smátt ,og smátt með j skammt að bíða að félagið fái
í mörg hraðfrystihús á Suður-
Vestur- og Norðurlandi. Okkur,
sem höfum unnið við þennan
iðnað frá því hann varð til hér
á landi, finnst að þurfi meita
en „koma“ í nokkur hraðfrysti-
hús til þess að fá einhverja. þekk-
ingu á þessum málum.
Sé það- nú svo,. herra Árni Ket-
ilbjarnar, að yður langi til að
tvíburasystur, sem eru alveg
eins, og foreldra þeirra, seiri
hafa skilið í fússi fyrir mörg-
um árum, vegna þess að skoöar.
ir þeirra um uppeldismál voru
tveir andstæðir pólar. Móðirin
hefur alið aðra dótturina upt
í svo miklum vísdómi, að hún.
veit bólistaflega allt. (Þar eru
ekki allar gáfur í andliti fólgn-
ar). En faðirinn hefur látið hina
dótturina alast upp við svo mik
ið „liíf og swing og jitterbug“.
uninni, eins og aðrir sem nú eru; fyrir æðsta dómstóli íslenzkrar
starfandi við þetta. Þekkingin | alþýðu — og er þess að vonum
vikið úr sambandinu og svipt að hún veit bókstaflega ekki
samningsrétti sínum. Ég mun neitt. (Meira er þar upp úr and-
ekki víkja nána.r að þess.um ! iitinu að leggja.).
málum hér, enda hafa þau rétt-1 Skyndilega brenglast systur
arbrot, sem þá voru framin á j og veit enginn, hvor er hvoi
þessu félagi, hlotið dóm sinn |,og hvor er ekki hvor. Allt fer
samt vel að lokum. Báðar ná
sér í rnestu myndarkærasta;
reynslunni, og það tekur ekki I aftur í sínar liendur samnings- ; hUg
, , , . ■ rétt sinn óg að allar þvottakon- ’
nema nokkur ar að oðlast sæmi- ö 1
ur sameinist innan vébanda
lega þekkingu á þessum efnum,
ef þ.ér eruð áhugasamur-
Eg sé ekki ástæðu til að ræða
þefta mál frekar við yður. herra
Árni Ketilbjarnar.
Með þökk fyrir birtinguna.
Reykjaviík,. 23. apríl 1947
Bergsteiim Á. Bergsteinsson.
þess.
*
Ekki var laust við að nokk-
urs kvíða gætti meðal félags-
l^venna um framtíð og starfs-
möguleika félagsins, þegar
svona var málum komið, en þá
átti félagið hauk í horni þar
önnur með því að kunna „jitter
liin með því að kunna
ekki „jitterbug“. Þetta sannar,
að „jitterbug" getur — hvernig
sem á málin er litið — haft
úrslitaþýðingu um framtíð
ungra stúlkna.
Tvíburasysturnar Lyn og
Lee Wilde leika tvíburasysturn
ar. Mikill kostur, að þær
skuli ekki vera þríburar. Prest-
Framh. á 7. síðii)