Þjóðviljinn - 29.04.1947, Blaðsíða 1
12. árgangur.
Þrðjudagur 29. apríl 1947
94.
Ríkisstjérnin stefnir fjárhag íslendinga i voða:
Er ú ganga frá mjög viðsjárverðum viðsiiipiasamningum við Breta
í gær hófu 10.000 hafnar-
verltamenn við höfnina í Lon-
don verlcfall í samúðarskyni við
tölublað. j 4000 hafnarverkamenn í Glas-
gow, sem átt hafa í verkfalli
í sex vikur, Orsök verkfallsins
vár að 500 hafnárverkamönn-
um var fyrirvaralaust sagt upp.
Verkamálaráðherrann hefir
skorað á verkamennina að
hverfa aftur tií vinnú og lofað
ránnsókn á uppsögn verkamann
anna í Glasgow.
ðrynjólkr Bjarnason skýrði frá því við urnræð-
uinar í gær að viðskiptasamningarnir við Brefa yrðu
undirrifaðir ntjög bráðlega. Aðalatriði samninga eru
nú kunn öllum sem við þessi mál Sást og skýrði Bryn-
félfur Srá þeim á þessa leið.
Bretar eiga að Sá 40% ai síldarlýsisframleiðslu
ársins 1947 eða allt að 18.900 toim og er verðið 95
pund fyrir tonnið. Gegn þessu kaupa þeir 12.000
toun af froðfiski fyrir rösklega ábyrgðarverð.
£n sá böggull fylgir skammrlfi að á móti hverju
1V2 tonni af lýsi kaupa þeir aðeins eltt tonn af freð-
fiski, svo að sala freðfisksins er algeriega undir
slláarvertíðmni komin. Með þessari ráðstöfun er
iarið inn á þá braui að 'gera all<; afkomu þjóðarinn-
ar íullkomlega háða hinm stopi:Iu síldveiði.
Þess má geta að verð á snMarlýsi á frjálsum
markaði er nó talið 130—140 pustd fyrir tonnið, svo
að ríklsstjérnin virðist ætla að teygja sig mjög langt
til að þóknast hinum brezku vsÖ«Éiptavinum slnum.
Þjóðviljinn mun síðar gera nána i gsein fyrir þess-
um mjög svo viðsjárverðu samningum.
Kæra Danir þrásetu lanéaríkjahers
í firsnlanái fyrir IÞ?
Slerstöövar llefra síærrf
jþai0 ©11 á stríösárunum
Danska blaðið „Iníorniation“ Ekýrir nýlega í'rá því,
að frétzt hafi að danska stjórnin só :in að gefa upp alla
von um að Bandaríkjamenn verði í bráð við ítrekuðum
tilmælum hennar um að rýma sem fjo*st herstöðvamar á
Grænlandi.
Segir blaðið í forystugrein, að óhjákvæmilegt verði að
teija, að ieggja máiið fyrir SÞ ef Bandaríkjastjórn virði
vilja Dana að vettugi.
„Information" segir; að síð-
an stríðinu lauk hafi Bandaríkin
bætt fjórðu herstöðinni við þær
þrjár sem byggðar voru á s'tríðs
árunum og sé hún þeirra stærst.
„Pyrst eftir stríðslokin drógu
Bandaríkjamenn nokkuð úr
heniaðarútbúnaði sínum á
Grænlandi .... en uku hann
síðan aftur, er sambúðin við
Rússland tók að versna. I dag
eru fleiri, betri og stærri banda-
rískar herstöðvar á Grænlandi
en voru þar á stríðsárunum“,
segir blaðið.
,,Information“ segir Dani með
engu móti geta þolað þessa
framkomu Bandaríkjamanna.
Rekstur nauðsynlegra flugvalla
; á Grænlandi sé Dönum að vísu
! ofviða, en þeir eigi - að vera í
| höndum SÞ en ekki eins stór-
I veldis.
Við útvarpsumræðurnar á Alþingi í gær upplýsti
menntamálaráðherra að Landsbankinn væri ú búinn að
taka gjaldeyrislán. Eigi gat hann þess hve hátt það væri
né hvar það væri tekið.
5>etta er fyrsta gjaldeyrislánið sem þjóðstjórnar-
herrarnir taka — en fleiri munu á eftír koma. Þeir
munu vinna ósleitilega að því að gera landir fjárhags-
lega háð erlendum ríkjurn.
Fyrri hluti eldhúsumræðn-
anna fór fram í gær. Brynjólf-
1 ur Bjarnason hélt fyrstu ræð-
una, ýtarlegt yfirlit yfir stjórn-
málaþróun síðustu ára og magn
þrungna ákæru á afturhald
landsins sem nú hefur loks tek-
izt að mynda stjórn. Þessi
snjalla og skelegga ræða mun
birtast hér í blaðinu. Hin van-
helga þrenning sem að stjóm-
inni stendur átti mjög erfitt
með svör, þrátt fyrir þrefald-
an ræðutíma og vakti það sér-
staka athygli hve tafsandi og
vesæll forsætisráðherrann var.
Síðasta herbragð stjórnarinnar
til varnar tollafrumvörpunuxn
var yfirlýsing frá hagstofu-
stjóra sem Jóhann Þ. Jósefsson
las upp. Var það hið furðuleg-
asta plagg sem ekkert á skylt
við hagfræði og verður gert
nánar að umtalsefni síðar.
Umræðurnar halda áfram í
kvöld.
Stjórnarnefnd ríkisspítal-
anna hefur nú loks séð sóma
sinn í því að semja við kandí
datana um bætt kjör.
Fá þeir nú 300 kr. grunn-
laun á mánuði í stað 190 áð-
ur, ennfremur 60 kr. hiisnæð
isstyrk á mánuoi, méðan
þeir fá ekki húsnæði í spítal-
anum. Þá fá þeir einnig nú
helming greiðslana fyrir þær
slysaaðgerðir er þeir vinna í
slysavarðstofu Landsspítal-
ans. Sumarfrí fá þeir í tvær
vikur mðe fullu kaupi.
Eftir er enn að bæta kjör
aðstoðarlækanna — þeir fá
300 kr. í grunnlaun.
Hve laugan tíma skyldi
stjórnaniefndin. þurfa tii að
sjá sóma sinn gagnvart
þeim ? ■ W
Einar Kristjánssón óperu-
söngvari söng s. !. föstudags-
kvöld í Gamla bíó. Á efnis-
skránni voru íslenzk og erlend
iög svo sem óperuaríur.
Vakti söngur hans mikla
hrifningu áheyrenda og var það
að vonum því að meðforð hans
og öll túlkun viðfangsefna er
með þeim ágætum að óvenju-
legt má teljast.
Næsta ljóða og aríukvöld
Einar er í kvöld í Trípolileik-
húsinu.
Arabar krefjast sjálfstæðis Pale-
stína - Gyðiiigar afnáms inn-
fktningshamia
Aukaþlaig SB® um PaleisttMu-
iiiáltil liófsí i gser
Aukaþing Sl> hófst í Lake Success við Nevv York I gær. Á
dagskrá þess er beiðni frá bre/.ku stjórninni um að skipuð sé
nefnd, er skili áliti um framtíð Palestínu til regiulegs þings í
liaust.
Fulltrúar Eg.vptalands og Sýrlands hafa farið þess á leit,
að tekin verði á dagskrá tillaga frá þeim, um að Bretar verði
þegar sviptir umboðsstjórn yfir Palestínu og landið gert að
sjálfstæðu ríki.
Gyðingar hafa krafizt þess,
að þeir fái að hafa fulltrúa á
þinginu með málfrelsi og tillögu
rétti.
Ötakmarkaðan innflutning.
Þing Gyðinga i Evrópu, sem
stendur yfir í Prag, samþykkti
í gær áskorun á SÞ, að afnema
þegar allar hömlur á flutningi
Gyðinga til Palestínu.
Svo mikil er aðsókn að þing-
fundum SÞ, að skrifstofa SÞ
varð að liafna 20.000 beiðnum
um sæti á áheyrendapöllum í
þingsalnum.
Víðtækar varúðarráðstafanir
hafa verið gerðar af hálfu lög-
regiu New York til að fyrir-
byggja að hermdarverkamenn
fái færi á að fremja tilræði við
þingfulltrúana.
Stórfelld nýsköp þjéðar-
narisyn
S gagnmeEkiim bseytingastillögiim, sem Ein-
ar Olgeirssón ílytur viS £§árhagsráósinmi-
vacpið, @r æðlazt til að Alþingi ged ráðstaían-
ir tll fsamfeaMs víðtækcar nýsköpanar
í breytingaríillögum við stjórnarfrum-
varpið um fjárhagsráð hefur Einar Olgeirsson
| lagt fram aðallínur í áætlun um framhald
þeirrar miklu nýsköpunar í atvinnulífi þjóð-
arinnar, er hófst í tíð fyrrverandi stjórnar.
Verði tillögur þessar samþykktar, þýðir það
gerbreytingu á írumvarpinu. Með því ákvæði
Alþingi aoalsteínuna í starfi fjárhagsráðs
og gerði ráðstafanir til framhalds mjög víð-
tækrar nýsköpunar.
Málio var tekið til 2. umr. í neðri deild
í gær samkvæmt kröfu stjórilarinnar, þó ekki
hefði unnizt tími til að prenta nefndarálit
Einars Olgeirssonar, og hann óskað eftir að
frumvarpið kæmi ekki til umræðu fyrr en
síðar í vikunni. Var Einar að halda íram-
söguræðu um breytingartillögur sínar er
fundi var slitið kl. 4 og heldur umræðan
væntanlega áfram í dag.
I næsiu blöðum mun skýrt ýtarlega frá
þessurn stórmerku tillögum.