Þjóðviljinn - 30.04.1947, Blaðsíða 1
r
12. árgangur.
Miðvikudagur 30. apríl 1947
95. tölublað.
Æ. F. R.
Æskulýðsfylkingin efnir
til skemmtiferðar í Kaldár-
botna næstkomandi sunnu-
dag 4. maí. Gengið verður á
Heigafeli og um nágrenni.
Lagt af stað fra Þórsgötu 1
kl. 10 f. h. Þátttaka tilkynn-
ist á skrifstofuna fyrir föstu
dagskvöld. Ferðanefndin.
I tileísii af 1. maí, hissum alþfóðlega degi verka-
lýðsms ávarpar Mþjjéðasambaföd verkaiýðsfélaga>
verkaiýð alls heimsins, konur og menn.
iUþjóðasambandið var stofnað þegar að unn-
mai sigri lýðræðisþjóðanna og að undangenginni
langri baráttu við ásælni íasismans og nazismans.
og hefur nú innan sinna véhanda nær ailan verka-
lýð heimsins.
háttur verkaiýðsins í sigri iýðræðisþjóðanna
verður seint ofmetinn. Verkalýðurinn hefur samein-
azt í einu voldugu sambandi til að vinna friðinn og
vernda hann, til að vinna að lýðræðislegu skipuiagi
í öllum löndum I þeim tilgangi að tryggja vellíðan
Hins vinnandi f jölda.
. stjórna þeirra er eina tryggingin
Verkaiýðnum er það Ijóst að
hinum göfuga tilgangi Alþjóða-
sáaxtbaandsms verður því aðeins
náð að friður haldist. Naer tvö
ár eru liðin frá stríðslokum, en
beimurinn nýtur þó enn aðeins
vafasams friðar.
Það var samheldni alþýðunnar
í löndum hinna sameinuðu þjóða
er tryggði sigurinn yfir hinum
sameiginlega óvini. Áframhald-
andi samvirma og vinsamleg við-
skipti milli al'þýðu hinna samein
uðu þjóða ásamt einíngarvilja
fyrir öruggum og varanlegum
friði.
Hvað veldur því hversu erfitt
virðist að tryggja friðinn?
Afturhaldsöflin og hringávald-
ið sem ráða viðskiptum skapa
öryggisleysi og óvissu í hugum
fólksins.
Þessi öfl sem einungis láta
stjómast af gróðavonunum spara
ekkert til að ala á tortryggni
milli þjóðanna og koma í veg fyr
ir friðsamlega lausn vandamál-
anna. Hin alþjóðlegu öfl aftur-
haldsins leita samvinnu sin á
milli og reyna að mynda sam-
steypur ýmist opinheriega,
eða í leyni, sem með starfsemi
sinni geta þégar. minnst var-
ir orðið til þess að koma af stað
nýrri heimsstyrjöld.
Til að koma fram þessum eig-
ingjama tilgangi sínum reyna
ÞI6NUSTA HEILDSALASTJÖRN ARINNAR VIÐ BANDARÍKiN:
indaríkjamennsrnir á Kefiavikiir
vellfnum aloerleaa
t|!l
afturhaldsöflin og erindrekar
(þeirra að veikja lýðræðið, og
j umfram allt að svipta verkalýð-
inn réttindum og frelsi. X nokkr7
um löndum er frjáls verkalýðs-
I hreyfing kúguð eða bönnuð með
| öilu. Foringjar verkalýðsins eru
I fangelsaðir og píndir fyrir það
eitt að starfa að verkalýðsmál-
um, og stundum mega þeir gjalda
trúnað sinn við hugsjónir sínar,
með lífi sínu.
Það er fjöldi dæma um verk-
föll sem miskunnarlaust eru bar-
in niður af hendi stjórnarvald-
anna. Þessi verkföll eru knúð
fram af brýnni þörf verkalýðs-
ins til batnandi lífskjara. Kröfur
hans um hærri laun, bætt vinnu-
skilyrði, hóflegt verð á nauð-
synjum og dreifingu þeirra eru
ekki teknar til greina af hendi
valdhafanna, en í þess stað eru
sett ný þrælalög er torvelda aiia
starfsemi frjálsra verkalýðssam-
taka. Kymþáttakúgun andþ-tæð
allri lýðræðislegri huf'.'Un heldur
áfram.
Þrátt fyrir þessar óhugnanlegu
staðreyndir er hin alþjóðlega
verkalýðshrevfing undir forýstu
í ræðu sirmi í gær upplýsti Áki Jakohsson m. a.*
eltiriarands staðreyndir um rekstur Keflavíkurvali-
aríns:
1) Á veliinum eru herbúðir sem rúma um 35.000
znanns. Samkvæmt herstöðvarsamningnum áttu ís-
lendingar að eignast þessar kerbúðir, en til þessa
heíur aðeins verið aíhentur mjög óverulegur hluti
aí þeim. Meginið er undir yfirráðum AOA sem telur
sig hafa samþykki ríkisstjórnarinnar til að halda
herbúðunum nm óákveðinn fiíma; vafalaust þar tii
Bandaríkin teija sig þurfa að nota þær á nýjan leik.
2) Randaríkin reka loftskeytasftöð og veðurat-
hugunarstöð á KeflavíkurflugveiMnum í fullkomnu
Irássi við landslög.
3) Bandarískt „starísiið" flyzt hingað til lands
án þess að hafa iandvistarleyfi eða atvinnuleyfi og
brýtur allar toiiareglur, þrátt fyrir skýlaus laga-
fyrirmæii.
4) Ríkisstjórnin hefur vanrækt fullkomlega að
semja nokkra reglugerð um Keflavíkurflugvöilirm,
enda þótt flugvallanefnd og flugvallarsftjóri hafi lagt
fram tilfiögur sinar, og hafa Bandaríkin því aigerlega
óbundnar hendur urn aila starfsemi sína.
5) Rifreiðar bandaríska sfiarfsfiiðsins eru ffiestar
óskráðar og ófiögfiegar, þótt þeim sé fieyffi að fara
hvert á land sem er.
8) Randariska „starfsliðið" sýnir „yfirráðum"
Isiendinga á vdSinum íufilkomna lítilsvirðingn með
þvi að hafa á sér hermannasniið, esnkenmsmerki hers
Ins ©g annað slíkt.
. [I
Aiþýðusami
iahi
1 Alþjóðasambandsins í sókn hvar
vetna um heim.
Verkalýðshreyfingin hefur auk-
ið áhrif sín á sviði fjárhags- fé-
lags- og stjórnmála, í mörgum
löndum, og sums staðar hefur
henni tekizt að fá framgengt
mörgum af þeim kröfum er
verkalýðsnáðstefnan í London
1945, setti fram, þó að víða hafi
bún orðið að einbeita kröftum sín
um að því að endurreisa það er
styrjöldin og Hitlersvillimennsk-
an lagði í rústir.
Áhrif Alþjóðasam'bandsins hafa
farið vaxandi þrátt fyrir ákveðna
andstöðu og árásir er það hefur
orðið fyrir, þetta hefur reynzt
möguleg't vegna skilnings verka-
lýðs allna landa á því að Alþjóða
sambandið er stofnun, sem teng-
ir þá bróðurböndum. Alþjóðasam
bandið mun halda áfram að
vinna að einingu verkalýðsins
og berjast gegn hverjum þeim er
reynir að sundra.
Alþjóðasambandið hefur beitt
áhrifum sínum við Bandalag sam
einuðu þjóðanna til tryggingar
friðnum og fyrir fjárhagslegri
og félagslegri samvinnu.
Þannig lítur það út merkið
! nem tugþúsundir vinnandi
manna og kvenna á íslandi bera
á morgun —: 1. maí-merki Al-
þýðusarnbands Islands.
Þetta merki, sem á morgun
verður borið í fyrsta sinni á
hátíðar- og baráttudegi verka-
lýðsins, verður merki Alþýðu-
sambands íslands í framtíðinnr
í meir en 30 ár liefur Alþýðu-
samband Islands sótt fram til
bættra lífskjara fyrir alþýðu
landsins og vaxið úr veikum fá-
liðuðum samtökum upp í það að
vera nú í dag sterkustu félags-
samtök þjóðarinnar með á
þriðja tug þúsunda manna og
kvenna innan vébanda sinna.
Undir merki Alþýðusambands
íslands munu sívaxandi fjöldi
vinnandi alþýðu skipa scr til
varnar gegn árásum, tii sóknar
og sigra.
Þenisa 1. maí skcm Alþjóðasambandið á öll
sambandsiélög sín að elnbeifia öllum samtakamætti
sínum gegn aftuihafidsöfiunum, til verndunar hags-
munum og rétti hins vinnandi fólks.
Verkalýður allra landa, verndaðu samtök þin:
K r e í s t u :
— Að ailt arðrán og lélagslegt og íjárhagslegt
misrétti í hvaða mynd s@m es hverfi með öllu.
—- Sömu launa fyrir sömu vinnu, hvort sem í
hlut eiga konur eða unglingar.
Fullkominnar aðvinnu með mannsæmandi
iaunum.
— Sumarleyfis með fullum launum, þar sem
það er ekki þegar tryggt.
— MálfieSsis, fundafrelsis, prenfifrelsis og fé-
fiagafreisis.
— Eyðingu fasismans í öllum myndum.
— Útrýmingar nazismans í Þýzkalandi og
| sköpunar lýðræðis í Japan.
Veittu aðstoð þína, með öllum þeim krafti ec
| þú ræður yfir, þjóðum Spánar og Grikklands ©ð öðr-
um kúguðum er berjast fyrir Sýð- og félagsréttmd-
! um sínum.
Verkalýður afilra landa. með samhug þínum og
samtökum ntúht þú vinna lokasigurínn yfir fasism-
anum og koma i veg fysir hinn giæpsamlega til-
gang alþfóðlega affiurhaidsins.
L mai á hinum alþjóðafiega baráttudegi verka-
lýðsins skorar Alþjéðasamfeandið á alian þann
verkalýð ©g launþega er ennþá standa utan við
samfiökin að satstema kraffta sína þeim 71 milljixm
verkalýðs innan þeirsa í baráfifiunni fyrir lýðræði ©g
friði.
SLengi lifi sameining hoimsverkalýðsins.
Lengi lifi ASþjéðasamband verkalýðsfélaga.