Þjóðviljinn - 30.04.1947, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 30.04.1947, Blaðsíða 7
Miðvikudagu r 30. apríl 1947 Þ JðÐ VIL JIN N mssmm ' VERZLANIR — SKRIFSTOF- UR. Látið Ræstingarstöðina annast vorhreingerningar yð- ar. — Örugg umsjón. Sími 5113. Kristján Guðmmulsson. MUNIÐ Kaffisöluna . Hafnar- stræti 16. HVER GETUR leigt tvö her- bergi og eldhús? Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Tiiboð merkt „íbúð strax“ leggist inn á afgr. blaðsins. i ÐREKKIÐ MALTKÓ UNGLINGSSTÚLKA óskast til afgreiðslu Þjóðviljans, Skóla j 11 léttrar vinnu. Upplýsingar á ! 11 vörðustíg 19. Vegna útfarar Kristjáns konungs X. taunu " sölubúðir vorar og skrifstofur verða lokaðar milli :: •• kl. 12 og 16 miðvikudaginn þ. 30 þ. m. ;; . i, , :: 29. 4. 1861 DAGLEGA ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. RAGNAR ÓLAFSSON hæsta- réttarlögmaður og löggiltur endursltoðandi, Vonarstræti 12, sími 5999. VIL KAUPA nýjan fjögra manna bíl. Helst Austin eða Standard. Tilboð merkt „Bíll 101“ sendist afgr. blaðsins. | Félag búsáhalda og járnvömkaupmanna í + Reykjavík Félag íslenzkra byggingarelnakaupmanna Félag íslenzkra síórkaúpmanna t Félag kjöiverzlana í Reykjavík Félag mafvörukaupmanna í Reykjavsk Féiag raffækjasala 4 hans Félag fóbaks og sælgæfisverzlana Félag vefnaðarvörukaupmanna í Reykjavík Félag veiðarfærakaupmanna Eaupmannafélag Hafnarfjarðar Skókaupmannafélagið Helgi Sigurðsson 18. Það veldur . sjaldnast miklu umróti í þjóðféláginu að gamall útslitinn alþýðumaður leggur ihöfuð sitt til hinztu hvíldar. Slík ir hafa ekki hreykt sér hátt, enda ekki hossað af hinum, er mikið hafa umleikis. Þó hafa einmitt •'þessir alþýðumenn lagt allán grunnmúx-is.lenzks þjóðlifs-.og ís~ lenzkrar menningar. Gamall og þreyttur maður, afatoróðir minn, Helgi Sigurðsson 4. 1947 j uðust tvo, syni, en urðu að sjá á ; bak þeim báðum á bezta. aldri. Annar þeirra, Halldór, þekkti ég ' mætavél. Hann var sérs'taklega vel gefinn og efnilegur piltur. Steðjuðu þannig að þeim hjón- um miklir barmar er þau voru: komin á efri ár. En samhent voru þau samt .um alla. hluti og eins um. bað að bera harina sína með karímennsku óg æðruleysi. Nú er þessi gamli frændi minn : farinn' þann veg, sem .oss öllum; er ruddur. Haun andaðist 18. • fyrrum bóndi er til grafar geng- " inn í dag. réttra 86 ára. Hann þessa ™naðar. Eins og hannt l'æddi.st að Holtakotum í Bisk- þessi prúði og. góðviljaði maður, upstungum austur 29. apriíl 1861.!tók °Uu því með æðruleysþ Foreidrar hans voru þau hjónin sem lífið færði honum’ eins Sigurður Guðmundsson og kona Guðrún Þorláksdótt- munu ástvinir hans unna honum 'hvíldar, æðrulaust. I Hendrik Ottósson. ir, er fyrst bjuggu í Tungunum, en fluttu sfðar að Gröf i Mos- fellssveit. Þau voru efnalíti! í fyrstu, en urðu seinna auðug, ekki að fé, heldur góðum börn-j Framhald af 4. síðu. um. Þau voru 17 talsins og kom- i flutningaskipi sem er á leið frá ust öll vel á legg. Þessi auðlegð Frakklandi til Svíþjoðar. Leiðin þeirra hefur víst verið ærið iiggur yfir hættusvæði, mörg og erfið í fyrstu, en þeim var ekki j háskaleS, °g margir brjálast „ . , , um borð, annað hvort vegna flysjað saman, langafa minum og . , „ : tundurduflanna eða konunnar. H-H-I-H-H-H-H-H-H-H-l-H-H-H-H-H-i-M-H-H-H-I-M-H-H-fr langömmu. Hann var stórhuga Eins og í öðrum sænskum mynd Söíigdómuf ¥íkveyja Framliald af 4. sí3u. ósanngjarnasti og á sér enga ‘ + stoð í raun og sannleika. Á bak við söng kórsins liggur i mikið og óeigingjarnt starf söngkennarans, starf, sem fylli- lega á það skilið, að það sé metið að verðleikum. Það er einkum tvennt, sem manni kemur til hugar, þegar maður les grein Víkverja. Annaðhvort hefur hann horn í síðu Laugarvatnsskólans, eða þá hann hefur verið í svo vondu skapi, að hann hefur tekið til þess ráðs að svala reiði sinni á því, sem hann þvi miður virðist ekkert skyn bera á. Vík- verji virðist hafa áhuga á auk- inni framburðarkennslu í skól- unum, og er ekki nema gott eitt um það að segja. En fyrst hann hefur svona mikinn áhuga á íslenzkunni, þá j ■; skora ég á hann að gera sitt |;; til þess, að stærsta og útbreidd- asta dagblað landsins, Morgun- blaðið, taki uþp lögbundna staf- setningu, en mori ekki daglega í prentvillum, sem hafa miður góð áhrif á lesendur, einkum þá, sem ekki hafa náð sæmi- legum tökum á íslenzkri staf- setningu. Guðm. Magnússon. landbúnaðarins er opnuð og starfar í samvinnu við Vinnumiðlunarskrifstofuna á Hverfisgötu 8—10, Alþýðuhúsinu, undir forstöðu Metúsalems Stefáns- sonar fyrrv. búnaðarmálastjóra. Allir, er leita vilja ásjár ráðningarstofunnar um ráðningar til sveitastarfa, ættu að gefa sig fram sem fyrst og eru þeir áminntir um að gefa sem fyllstar upplýsingar um alit er varðar óskir þeirra ástæður og skilmála. Nauðsynlegt er bændum úr fjarlægð að hafa um- boðsmenn í Reykjavík, er að fullu geti komið fram fyrir þeirra hönd í sambandi við ráðningar. Skrifstofan verður opin alla virka daga kl. 10— 12 og 1—5, þó aðeins fyrir hádegi á laugardögum. Sími 1327. Pósthólf 45. og mikilvirkur en hún einhver um eru ástaratriðin djarflega toin hugbj'artasta kona sem ég sett á svjð_ j>að má vel hlæja hef þekkt. Mátti segja, að hún að þv| sem gerist í rúminu, önn hafi alla tíð verið eitt sólskins- ur áhrif hefur það tæplega á bros. Börn þeirra erfðu þessar áhorfendur. Aftur á móti hlær góðu gáfur þeirra í ríkum mæli enginn að því sem á að vera og Helgi heitinn ekki hvað sízt. fyndið- Furðulegast er þegar Hann byrjaði búskap í fátækt, og brezkir varðmenn skjóta tvo brjálæðinga, þvi trúir enginn. Brezk aukamynd um konungs hjónin og prinsessurnar eins og og rólyndi^ óbreytt. Hann varð yænta máta Þau eru j guður. aurum safnaði hann aldrei, en hvernig sem gekk var skap hans þó fyrir margskonar raunum í tófinu, bæði ástvinamissi og heilsuleysi. Fyrri konu sína, Hall Afríku og negrarnir þar eru að votta hollustu sína. Negrarnir skemmta sér vel en stórmenn- * • dóru Einarsdóttur, missti hann | unum leiðist, yngri prinsessunni til að bera blaðið til kaupenda við H.H-h-H-H-H-H-H-H-H-H-H-fr-H-H-H-H-M-HfrH-I-l-FFÞÞH-1* Garðastræti 2. Síma 7411 | Bólthald — bréfaskriftir — fjölritun — vélritun. Þýðingar á dönsku — ensku — frönsku — þýzku Etmfremur þýðingar á verzlunarbréfum úr ítölsku og spönsku. árið 1904 frá 2 börnum, en 2 börn þeirra önnur dóu ung. Þrátt fyrir þá harma, var Helgi ham- ingjumaður, því seinni kona hans, Kri’stjana Jónsdóttir, er hann kvæntist 1908, var honum lífsförunautur hinn bezti og traustasti. Voru þau samhent um búskap og önnur störf, svo að af bar, enda var þess full þörf, því Helgi var heilsuveill mikinn hluta ævi sinnar. Þegar ég var ungling ur á Korpúlfsistöðum, en þar bjó afi minn Þorlákur bróðir Hel.ga, stunduðu þau oft heyskap þar hjónin Helgi og Kristjana. Stóðu þau bæði við slátt á svonefndum Sundum og létu ek.ki á sig fá þótt illviðri væri og oft snoggt i undir járn. Þau unnu þa.r bæði I af mesta kappi og þegar þau komu heim að loknu dagsverki, sjálfsagt bæði úrvinda af þreytu, var glaðlyndi þeirra svo mikið, ! sem unglingar væru að morgni ( dags. Þannig var það alla tíð að ( því er ég bezt veit og kom ég um i eitt skeið oft á heimili þeirra. [ Þau Helgi og Kristjana eign-! mest, enda fékk hún ekki 87 demanta eins og systir hennar, eða 400 eins og pabbi hennar. J.M.Á. LITLA FERÐAFÉLAGIÐ efnir til ferðar að Múlakoti í Fljóts liiið, til að hreinsa þar garð- inn og tún eftir þvi sem tíjmi vinnst til, í sjálfboðavinu. Félagar og aðrir sem vildu verja helginni í þágu bróður- hugs og mannkærleika, gjöri svo vel og skrifi sig á lista, sem liggur frami á B.s. Bif- röst. Farið verður á laugar- dag kl. 2,30 og þurfa þeir, sem fara að hafa með sér viðleguútbúnað. Einnig verð- ur reynt að fara kl. 8 f. h. á sunnudag fyrir þá sem ekki hafa ástæður til að fara á laugardag, en langar til að leggja sitt af mörkum. Fé- lagar og aðrir fjölmennið! Nóg eru verkefnin! Margar hendur vinna létt verk! Stjórnin. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för móður og tengdamóður okkar, GUÐBJARGAK ÞORSTEINSDÖTTUR Jólianna Norðfjörð. Jón Norðfjörð. Bergljót Helgadóttir. Þorsteinn Ingvarsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.