Þjóðviljinn - 01.05.1947, Side 1
I
I
4
12. árgangur.
Þjóðviljinn
í dag.
16
síður
96. töiublað.
Verkamenn neita ú færa íórnir meðan miiljóna-
gróði kaskstéttanna er látinn óhreyfðwr
Segir Sigtsrður Quðnason formaður Dagsbrúnar
Enn einu sinni hafa stjórnarvöldin ráðizS á
iíískjör alþýðunnar í landinu. Enn einu sinni er
krafizt fórna af hinum fátæhustu.
Verhamenn hafa aldrei skerazt undan því að
bera sin?i hluta af byrðutti þjóðfélagsins, þvert á
mótí hafa vmnautíi stéttirnar ætíð b@sið þystgstu
byrðarnar. Hins vegar munu verkamenn aldrei láta
segja sér að gerasf í hlindzi hlýðni fótaþurrka hrash>
sféttanna r landinu. sagði Sigurður Guðnason.. f@r~
maður Dagsbrúnar, þegar Þjóðviljinn áffi tal við
hann í tilefni af fyrsta maí.
A undanförnum árum, hélt hann áfram, hafa;
tisið hér upp fleiri @g voidugri auðmenn en nekkm i
sinni fyrr. Srnrfi einhverjir að fóraa er skylt að taka
þær fórnir af sfórgróða auðmannanna. Við þessim
gróða hefur ríkisstjómin ekki hreyft, en hinsvegar
kraíizt fórna af verkamönnum og öðrum launastétt-
um. Slíkt munu verkamenn aldrei þola. Þeir krefjast
þess að hinir ríku séu látnir borga.
Það hefur ekki verið talað við verkamenn, þeim
er ætlað að þegja, fórna og hlýða.
Þess vegna þurfa verkamenn í dag að fjölmeima
í kröfugöngu aiþýðusamfakanna til að fylgja fram
kröfu sinni um fullt jafnrétti verkamanna í þjóð»
félaginu.
— Það er rétt, sagði Sigurður
ennfremur, að Verkamenn hafa
á undanförnum árum fengið
kjarabætur, en kaup verka-
manna hefur síst mátt lægra
vera til þess að þeir geti lifað
mannsæmandi lífi. Verkamenn
hljóta því að svara ráðstöfunum
er læklca lífskjör þeirra með
kröfum um hærra kaup.
Á sama tíma og verkamenn
hafa ekki gert hærri kröfur en
það að geta lifað við mannsæm
andi kjör hefur auðmannastétt
in í landinu safnað tugmill-
jóna gróða. Og svo á enn einu
sinni að fara að leika þann
leik að ráðast á lífskjör verka-
manna til að auðmennirnir geti
haldið áfram að græða.
Allt tal um að tollaálögurn-
ar rýri ekki lífskjör verka-
manna er fávíslegar blekking-
ar. Tollar eru alltaf til þess að
rýra lífskjör þjóðarinnar,* og
þá fyrst og fremst þeirra manna
sem engar tekjur hafa aðrar
tai af vinnu sinni.
Pagsbrúnarstjórnin átti við-
ræður við ríkisstjórnina um það,
að ef færa þyrfti fórnir yrðu
þær ekki látnar koma niður á
verkamönnum fyrst og fremst,
og jafnframt að ekkert yrði
gert í þessum málum nema í
samráði við launþegasamtökin.
Ríkisstjórnin hefur ekki rætt
við verkamenn, hún hefur geng
ið fram hjá þeim, þeir eiga að
þegja, fórna og hlýða.
I-Iún hrópar á verkamenn ao
fórna, á sama tíma og hún
hreyfir ekki við stórgróða auð-
mannaAna.
Eg er samfæröur um að hald-
ið verður áfram á þessari braut,
nema verkamenn grípi ti! sinna
ráða. Það verour ekki við þá
rætt, en haldið áfram að rýra
lífskjör þeirra.
Þess vegna tel ég það nauð-
syn að Dagsbrún segi upp samn
ingum.
Verkalýðurinn krefst jiess að
vera tekinn sem janfrétthár aðili
í þjóðfélaginu, sem hafi ekki að-
eins leyfi heldur skyldni- og rétt
til íhlutuuar og ákvörðunar um
lífskjör alþýðunnar í landinu,
en sé ekki suiðgenginn eins og
þurrka, sem hagkvæmt er að
nota þegar liægt er að græða á
henni, en vandræði séu að skul
vera til jtegar ekki er hægt að
arðræna hana.
Það er þegar byrjað að ganga
á rstt verkamanna og það verð-
ur gengið lengra ef verkamenn
rísa ekki upp tii varnar.
Það mun þykja þægilegra fyr
ir ríkisstjórnina að malla þetta
inni í stjórnarráðsskrifstof-1
um í samráði við auðmannastétt
ina heldur en að tala við \'erka
rnenn. En slíkt láta verkamenn
sig engu skipta. Þeir krefjast
jafnréttis í þjóðfélaginu.
Það er þess vegna sem krafa
Stjórn gríska EAM-bandalags
ins hefur sent Maximos forsæt-
isráðherra harðorð mótmæli
gegn dauðadómum, sem herrétt-
ir hafa undanfarið kveðið upp
yfir handteknum lýðræðissinn-
um.
Bendir EAM á, að ekki hafi
verið gerð nein tilraun til að
binda endi á glæpaferil fasist-
iskra ofbeldisflokka í landinu.
Þá telur bandalagið, að hand-
taka ELAS-foringjans Mendar-
kos muni mjög auka á innan-
'.andsófrioinn í landinu.
Efni m. a. •
Togarhásetar muim ckhi
iillu lengur vinna lö tíina
erfíðisviiinu á sólarhring.
1. maí-ávarp lauuþega-
samtakanna í Keykjavík.
Ræða Brynjólfs Bjaiíia-
sonar við eldhúsumræðuin-
ar. (Niðurlag).
Hinn svarti harmleikur.
12 stunda hvíld á sólar-
hring er iágmark.
16 stunda vinnudagur á
togurum hneyksli sem verð-
ur að afnema.
verkamanna í dag lilýtur að troða á sér. Neita að fórna fram
snúast uin jafnrétti í þjóðfélag- tíð barna sinna til þess eins að
inu; skýlausan rétt verkamanna miHjónamæringarnir geti safii-
til mannsæmandi kjara — j að fleiri milijónum á kostnað
og rétt jieirra til íhlutunar og j \ innandi alþýðu.
ákvÖrðunar um Iífskjör sín og [ Það þurfa þeir að sýna með
stöðu í þjóðfélag'inu. því að fjölmenna í kröfugöngu
Verkamenn neita því að láta reylcvískrar alþýðu í dag.
Kialfgasifsi gefme mt fliagskfgD-
mm I filefiBf af 1» itflai
Mikill viðbúnaður hefur verið í Moskva undir að iialda
»1. maí hátíðlegan.
í gærkvöld hirti Moskvaútvarpið dagskipun, sem her-
njálaráðherrar.n Bulganín, Jiefur gefið út í tilefni dagsins.
Bendir hann á, að Spvétrfldn hafi í utanríkisstefnu
sinni barizt markvisst fyrir varanlegum og lýðræðislegum
friði. Hlutverk sovéthersins sé að íryggja, að borgarar
Sovétríkjanna géti í friði unnið að endurreisn lands cíns:
Bent er á það í dagskipun-
inni, hve mjög verkamenn og
bændur Sovétríkjanna hafi !ag
sig fram að auka framlciðaluuf
og uppfylla með því yfirstand-
andi áætlun.
Dansað á götunum næturlangl
Götur og torg í Moskva liafa
verið skreytt fyrir 1. maí og í
dag fer liersýning og hcpganga
fram á rauða torginu. Budonny
marskálkur tekur Jiveðju her-
sveitanna.
Ef veður leyfir verða híjóm-
leikar leik- og danssýningar á
torgum og skemmtistöðum
Moskva og undir kvöldið hefst
dans á götunum og veröur dans
að þar til morguns en þá cr eiún
ig frjdsgur.
Egypska stjórnin hefur farið
þcss formlega á leit við SÞ að
samningar Breta og Egypta frá
1933 verði ógiltir.
Málaleitun egypsku stjórnar-
innar var birt í dag, og scgir
þar, að samningurinn við Brcta
sé í ósamræmi bæoi við Atlaaz-
hafssáttmálann og sáttmála SÞ.
Samningur þessi heimilar Bret-
um hersetu í Nílardalnum og;
við Suesskurð.