Þjóðviljinn - 01.05.1947, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 01.05.1947, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 1. maí 1947 ÞJÓÐVILJINN 5 HARMLE Eftirfarandi grein er tekin úr Berlingske Aftenavis öðru aðalmálgagni (lanskra Ihaldsmanna. Hér á Islandi myndi slík grein aldrei fá inni í Morgunblaðinu — og raunar ekki í Alþýðublaðinu heidur. Borgarablöðin ís- Ienzku eru lialdin slíku Bandaríkjadekri að við hlið þeirra verða jafnvel dönsk íhaldsblöð frjálslynd og heið- arleg. Hvernig ætlum við að refsa Bitler, ef við næðum í hann, sagði kennslukona í barnaskóla i New York. í bekknum eru að- eins negrabörn. Tíu ára gömul ielpa rís lipp og segir: — í>að vs&ri bezt að mála hann svart- an og senda haim til Bandaríkj anna. Það var kennslukonan sjálf sem sagði mér þessa sögu. Mér öettur hún í hug í sambandi vi.ð þrjá viðburði sem vöktu mikla athygli í Bandaríkjunum haustið 1946. I Georgíu voru iandstjóra- kosningar í júlí. í Rubert-kjör- tíæminu var einn negri sem gréiddi atkvæði, einn einasti af þúsundum negra, sem ekki féngu að neyta borgararéttar feíns vegna hótana eða végna „löglegra" hindrana. Þessi eini negri greiddi sem sagt atkvæði. Kvöldið eftir 'um matartímann komu fjórir . hvítir menn heim til hans og báðu hann um að •tala við sig. Nokkfúm míriútum síðar kom negrinn einn skjögr- andi inn til sín aftur og fmeig ;t.il jarðar. Blóðið streymdi úr maganum á honum, sem var fullur af skotsárum. Klukku- fíma síðar dó hann. Gögreglan rannsakaði málið 'og komst að þeirri niðurstöðu 'að ..negrinn Macie Snipes hafi .verið drepinn af einum gesta éinna, sem átti líf sitt að verja.“ Og lokaárangurinn er sá að nú greiðir enginn negri atkvæði í R u per t-k j ö rdæm inu. — Líka þú, Karl. —- Eg heiti ekki Karl, ég heiti Georg. — Ut úf bílnum með þig, heyr- irðu það? Negrakonurnar tv>ær æpa af skeifingu. Maður úr hópnum skip ar konunum báðum að fara út úr bílnum með orðum, sem ekki er hægt að bafa eftir. Við stýrið situr húsbóndi negrans, skjálf- andi af ótta. — Nú ert bú vonandi viss um ' að þú getúr ekki þekkt nokk- urn okkar aftur, spyr yfirmaður flokksins hann. — Eg hef ekkert séð, og ég get ekki þekkt neinn aftur,- segir húsbóndinn. í Það er farið með negrana tvo og konur þfeirra út í skóginn, j þáu eru bundin við tré og síðan er skotið á þau utan úr myrkr- inu. Eftir nokki'ar sekúndur eru þau öll dáin. Landstjórinn gefur skipun um að rannsókn v'erði látiri fár'a Eftir fimm ára híé blossa n rgraafsóim irii- ar aftur upp í Mandaríkfunum • / imiiwr negra oriast ao oeir mum nu eata oeim sem leir öðlislnst á strisáriinum fyrstum allra, og fátsbkrahverf- in í Ghicago, Nevv York og Détroit eru lifandi eftirmynd hr.æðilegustu Gyðingahverfanna sem voru í borgum Austur- Evrópu. í Bandaríkjunum búa um 10 af 'hinum 13 milljónum negfa og blökkumanna í landbúnaðarhér- gegn 2ÖÍ10 dala ábyrgðargjaldi, þár til ffehá á dóm. . ★ Því miður eru s’.íkir atburðir engin undantekning, eins.og þeir i v'oru á stríðsárunum frá 1941 til ■ 1945. Meðan hin frjálslynda j stjórn Roosevelts var, minnkaði tála slíkra glæpa stórúm. En.nú berast úr öllum hlutum suður- ugum súðurríkjanna. í mörgum ríkjanna frásagnir um hin hræði j suðurríkjanna eru negrarnir legustu morð, um starfsemi Ku- ■ mjög fjölmennur minnihluti — í Klux-Klan, um illræðisverk og Mississippi-ríki 49 af huridraði iblindára hatur en nokkru sinni ■virgiinia 2ö af hundraði. Mjög fyrr. Hefur litla negrastúlken í margir negrar hafa flutt úr suð- skólanum þá rett fyrir sér, þegar nrrii5;junum til iðnaðariiéraða hún telur það vera hræðilegustujnarðurríkjanna á stríðsárunum, örlög, sem nokkur getur hreppt, j en jafnvel í nyrztu ríkjunum, að vera negri í Bandaríkjunum? | þar S6m fiesjir sværtingjar hafa ^ Til þess að geta svarað þessari spurningu verður maður að í- huga gaumgæfilega og v'endilega allt negravandamálð í Bandaríkj- unum. Að vandamálið er stað- revnd, að það verður dag frá degi meira og meira, og hörmu- setzt að, eru þeir varla meira en 4—5 af hundraði af íbúunum. •ir Manndauði meðal fullorðinna negra er 32% hærra en meðal hvítra manna í somu aldursflokk um. Bamadauði er helmingi Eftir Michel Gordey légrá og hörmulegra, um það; Hæfri meðál negrá en hvitra ma-nna. Meðalaldur negra í Bandaníkjunum er tíu árum skemmri en hvítra manna. Og þó hafa á siðustu 50 árum orðið nokkrar endurbætur á lifskjör- um þeirra — jafnvel í hinum hræðilegu fátækriahverfum þar Önnur frásögfl frá suðurrikjun- úm, einnig frá Georgíu. I júlí í fyrra var svartur verkamaður tek inn fastur fyrir að hafa slegið hvitan mann með krepptum hnefa. Negranum var haldið í fangelsi í tíu daga, en þá komu kona hans, mágkona og mágur að sækja hann að kvöldi dags. Auk þe-ss kom húsbóndi negrans, sem sagðist þurfa að nota „negr- ann sinn“ við uppskeruna. Hús- íbóndinn borgaði 600 dali i á- ibyrgðargjald, og lögreglustjórinn lét negrann lausan, og hann sett- ist upp í bíl húsbónda sins. 10 kilómetra frá fangelsinu nemur vagninn staðar. Það er komin nótt. Bíll stendur þvers- um á götunni til að stöðva um- ferðina. Tuttugu hvitir, menn, vopnaðir byssum, standa reiðu- búnir. Þeir neyða negrann til að fara úr bílnum. Þegar þeir sjá mág negrans í bílnum, hrópa þfeir: j fram. móímælunum rignir vfir I Truman forseta í Wiashington. En ; það er ómögulegt að finna morð 1 ingjana. Ku-Klux-Klan hefur unn ið verk sín vel. Árangur: Fjórar manneskjv.r myrtar. En hinn eig- inlegi árangur er, að ný alda of- sóknar og haturs er risin gegn 10 milljónum blökkumanna í suðurríkjunum. ★ Viku síðar er svartur verka- maður í Missisippi-ríki settur í fangelsi. Hann er ákærffur fyrir að hafa stolið hnakki írá hvítum ekrueiganda. Nokkrum dögum síð ar kemur ekrueigandinn og. skýr- ir frá því að hann þurfi á negr- anum að halda vegna uppsker- unnar. Hann borgar lögreglu- stjóranum 15 dali og fef með ^ negrann með sér út á akur, þar sem nokkrir hvítir menh bíðá hans, búnir svipum og köðlum. I Þeir húðstrýkia negrann þar til hann er löðrandi í blóði og flytja liann síðan burt á vörubil. Nokkr , um dögum síðar finnst lík hans í mýfi hundrað kilómetra í burtu. í þetta skipti eru hinir seku tekn 1 ir höndum. í- kviðdóminum fer fram þriggja tíma yfifheyrsla. þar kemur m. a. á daginn að negr inn hefur ekki stolið hnakknum. Síðan er hinum ákærðú sleppt sem 90% af negrum Bandarík.f- anna búa — og lækkað dánáf— töluna úr 33 í 14 af þúsundi.. Endurbæturnar eru þó ekkx meiri en svo, að í Harlem í Ne\v- York er sjö sinnum meiri berkla- veiki en í öðrum hverfum borg- arinnar, og sýfilis er átta sinn— um algengari meðal negra en: hvítra manna. Þrátt fyrir það ok sem hvílf jhefur á negrum Bandaríkjarina' I i tvær aldir, hefur það komið x ^ ljós að við sömu skiíyrði hafa- þeir sömu eiginleika til að bera og hvítir menn. Á striðsárunum I , . var framkvæmt g-afnaprof a unr- jþað'bil milljón hermönnum, og. ! árangur þeirra hefur verið himri sami hjá hvítum mönnum og blökkum úr sömu stéttum. Til I dsSmis má nefna að svartir verke i menn úr iðnaðarhéruðum norður.- í ríkjanna fengu fleiri stig en hvít ir fátæklirigar úx- suðurríkjunurr: sem búa við énn verri kjör er; þeir. Og hinir 40.000 stúdentar.. sem þrátt fyrir allar takmarkan- ■ ir voru innritaðir við háskólá 1941, tala sínu máli um það að ihin svarta stétt er að brjótast I fram á við og upp á við. ber öllum Bandarikjamönnum saman, svörtum sem hvitum, suðurríkjamönnum sem norður- ríkjamönnum, vinum negranna sem óvinum. En enginn af hinum andlegu og pólitisku forustu- mönnum- negrattna neitar því, að miklar tilraunir hafi verið gerðar til að bæta kjör negranna og að miklar framfarir hafi orðið. Og menn minnast þess einkum nú, að Roosevelt forseti gaf út til- skipun í júlí 1941 og gaf vinnu- veitendum og verkalýðífélögum þau íyrirmæli að verkamönnum skyldi tryggt jafnrétti án- tillits til kynþáttar, trúarbragða, hör- undslitar eða þjóðernis. En nú er stríðinu lokið. Og Roosevelt er dáinn. Þjóðin kepp- ir smátt og srnátt að því /ið skapa eðlilegt ástand í landinu. En er það eðlilegt, að ofbeidi og kúgunarráðs'tafanir gegn 13 millj. manna blossi upp um leið og friður er kominn? Er það eðli- legt, að stöðugar blóðsúthelíingar séu i suðurríkjunum og að fjár- hagsleg og þjóðfélagsleg kúgun rísi aftur upp í norðurríkjunum — í enn verri mynd en nokkru sinni fyrr? 1 hinum stóru verk- smiðjum Bandaríkjanna voru negfarnir hinir síðustu sem fengu vinnu og nú er þeim sagt upp Að margt heíur unnizt vér minnumst í dag án málsskrúðs — í trú á vorn rétt. Að treysía vor samtök, að tryggja vorn hag er takmarkið — verkalýðsstétt. Af óleystum verkefnum eigum vér nóg. Hver árás það kenna oss má, að auka við styrk vorn, og eíla vorn þrótt, því enn verður sigrum að ná. Sé frelsi vort skert berst vor sóknhuga sveit með sæmd — heimtar vinnu og brauð. Og sjálfstæðisást vor er hiklaus og heit — án hennar er framtio vor dauo. Og þrengi þeir kjör vor vér kunnum þó ráð gegn kúgun vor stéttvísi fer. Þótt hóti þeir illu vér höfum það skráð: Vér heimtum þann rétt sem oss ber. ðskar Þórðarsen frá Haga.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.