Þjóðviljinn - 01.05.1947, Qupperneq 2
ÞJÓÐVILJINN
Firr.zntudagur 1. maí 1947
Víkinguriim
(Captain Blood) \
Olivla de Havilland
Errol Flynn
i-Bönnuð börnum innan 14 ára
Sýning kl. 9
Bíð þú mín
ÁhrU'amikil rússn-esk styrj-; ■
•aldarmynd um þá sem fóru,”
j;og þaer, sem heima sátu. ] I
Sýning kl. 3, 5, og 7
Bönnuð irman 14 ára
{yivtyi
Sími 6485
iiBruita&ólaféSag
íslands
; ; vátryggir allt lau-safé
;; (nema verzlunarbirgðir). ;
;;Upplýsingar í aðalskrifstofu,;
;;Alþýðuhúsinu (sími 4915) og
■hjá umboðsmönnum, sem
••eru í liverjum hreppi og kaup
tstað.
4.1H.I H-IM 1 H 1 11 1 H-i-H-l-H-l-.H-H.-H-4 11 H-H-H.-H-H-4-n-
■.I..i"I.4',l'.I'iI'.l"l,4"I.4"M"l-4-4-H-4-H.4"M-H-H-4-4-4-4-4-4-4-4-4"H~H-4"H"M.
!<• FKUMSÝNING
á föstudag kl. 20
„Ærsladraugurinn“
gamanleikur
eftir Noel Coward
Leikstjóri: Haraldur Bjömsson
;; Frumsýningargestir og fastir áskrifendur sæki að-
+ göngumiða sínaí dag (fimintudag) kl. 4—7.
t BARNALEIKSÝNING
„ 3! f a f e SI
SÝNING Á MOKGUN KL. 4
ævintýraleikur í 2 þáttum
fyrir börn,
UPPSELT
Fimmtudag kl. 4 e. li. t
|lfggur leiðin|
■BHBnHBHHUMBBHMMaMMnHn''
Bevin ráðleggur
Pólverjum að fara
heim
Á fundi í neðri deild brezka
þingsins í gær var Bevin utan-
ríkisráðlierra spurður, um af-
stöðu brezku stjórnarinnar til
þeirrar pólsku.
Bevin svaraði, að brezka
stjórnin ætti í samningum við
pólsku stjórnina um ýms mál,
og vonaði að þau leystust. svo
báðir aðilar mættu vel við una.
Bevin kvaðst ráðleggja öllum
Pólverjum, sem erlendis dveldu.
hvort heldur sem flóttamenn
eða í her Anders hershöfðingja,
að fara hið bráðasta heim að
taka þátt í endurreisn lands
síns.
Stjórnarkreppa
Framhald af 8. síðu,
niðri. Féllust þeir á að bíða með
að leggja fram lausnarbeiðni
sína þangað tl Auriol forseti
væri kominn úr ferð sinni til
Vestur-Afríku.
Miðstjórn Kommúnístaflokks-
ins hefur samþykkt að veita
kjarabótakröfum bifi'eiðaverka-
manna, sem nú eiga í verkfalli,
fullan stuðning.
Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun
laga nr. 57 frá 7. maí 1928 fer fram á ráðning-
arstoíu Reykjavíkurbæjar, Bankastræti 7
liér í bænum, dagana 5., 6. og 7. maí þ. á. og
eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig sam-
kvæmt lögunum, að gefa sig þar fram á af-
greiðslutímanum, kl. 10—12 f. h. og 1—5 e. h.
hina tilteknu daga.
Reykjavík, 30. apríl 1947.
iorgarstjérinsi i leykjavík.
H-4-4-4-4-H-H-I-4-+4-H-4-H-4-4-4H-H-4-+4-4"i-+4-4-+4-i-4-4-+-!-4-4-4-4-4-h4
mar
[-[—H—t—H-4—I
© ffl ® ^
operusoegvan
Og
í Trípölí föstudaginn
2. maí kl. 9.
Við hljóðfærið:
Dr. V. Urbantschitsch.
Aðgöngumiðar í Ritfanga-
verzlun ísafoldar, Banka-
stræti, sími-3048 og Bóka-
verzlun Isafoldar, Austur-
stræti, sími 4527.
H4--H-4-H--1--Í-4-H-H4—H-4-4-H4-4—i-4-4—H4-4-H-4—H4--H-4-H—i—H
Almennur
RN5LEIKUR
í Breiðfirðmgabúð í kvöld kl. 10
Aðgöngumiðar seldir á staðnum frá
kl. 5—7.
Allir skemmta sér í búðinni 1. maí.
H-4-H-4-H-H-4"H-4-H"H-4-H-HH4"H-M"I-I"H.H4-H-;"H"H"H
í> liorglgiMÍ
Nseturvörður er í Reykjavík
ur Apóteki.
Næturakstur í nótt: Bifröst,
sími 1508.
Útvarpíð í dag:
17.00 Dagskrá Alþýðusambands
Island.s:
a) Ávörp og ræður (Iiermann
Guðrnundsson, forseti sam-
bandsins, Sverrir Kristjáns-
son, sagnfræðingur, frú Rík-
ey Eiríksdóttir).
• b) Upplestur (Lárus Pálsson,
leikari).
c) Samtöl (Gils Guðmundsson
Friðfinnur Guðjónsson, Rós-
inkrans Ivarsson, Ágúst Jós-
efsson, Guðlaugur Hansson).
18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö.
Stephensen o. fl.).
19.30 Tónleikar: Vor- og sumar-
lög.
20.30 Dagskrá Alþýðusambands
íslands:
a) Ræða (Jón Rafnsson í’ram
kvæmdarst jóri).
b) Leikrit: Þættir úr Sölku
Völku eftir Haildór Kiljan
Laxness (Leikstjóri: Þor-
steinn Ö. Stephensen).
Kvenréttindafélagskonur sem
vildu leggja í sameiginlega gjöf
í Menningar- ‘og Minningarsjóð
kvenna tii minningar um frú
Charlottu Albertsdóttur eru vin
samlega beðnar að koma fram-
lagi sínu á skrifstofuna í Þing
holtsstræti 18 eða til Svöfu Þor-
leifsdóttur, Lindargötu 20.
Stjórn K.R.F.Í.
Verkamannafélagið Dagsbrún.
verður haldinrí í Iðnó, laugardaginn 3. maí n. k. kl.
4,30 síðdegis.
DAGSKRÁ:
Ályktun stjórnar og trúnaðarráðs varðandi upp-
sögn samninga
Funduriim er aðeins fyrir félagsmenn, sem eru
beðnir að sýna skírteini við innganginn.
STJÓRNIN.
.4-4-4-1-H-4H-HH4-4-4-4-4-4-4-H-4-4-4-4-4-4-4-4-H-4-H-4-4-4-4-4-H-4-4-4-4-4-H
4-4-4-
+
4>
4-
4-
t
4-
4-
[■4-H-Í-4-H4-H4H4H4-HHH4-H-4-4-4-4-HH-I-1-1-H1-H-HH4-
©
Útgerðarmenn og útgerðarfélög, sem óska að
leggja bræðslusíldarafla skipa sinna upp hjá
Síldarverksmiðjum ríkisins | á komandi síldar-
vertíð tilkynni það aðalskrifstofu vorri á Siglu-
firði í símskeyti eigi síðar en 15. maí næstkom-
andi. Sé um að ræða skip, sern ekki hafa skipt
áður við verksmiðjurnar, skal auk nafns skips-
ins tilkynna stærð þess og hvort það geti haf-
ið síldveiði í byrjun síldarvertíðar. Samings-
bundnir viðskiptamemi ganga fyrir öðrurn um
móttöku síldar.
verða skrifstofur vorar opnar frá kl. 9 f. h. til kl. 4
e. h. aðra virka daga nema laugardaga, þá frá kl.
9—12 f. h.
Mjólkiirsamsalan.