Þjóðviljinn - 01.05.1947, Side 4
þjóðvíljinn
Fimmtudagur 1. mai 194?
þlÓÐVILJINN
Ötgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn
Hitstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson, áb.
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason.
Ritstjórnarskrifstofur: Skólavörðust. 19. Símar 2270 og 7500
(eftir kl. 19.00 einnig 2184).
Afgreiðsla: Skólavörðustíg 19, símí 2184.
Auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 6399.
Prentsmiðjusími 2184.
Áskriftarverð: kr. 8.00 á mánuði. — Láusasöluverð 50 aur. eint.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
Il
1. maí
DAGUR HINNAR
HÖRÐU BARÁTTU
Það getur enginn gert deg-
inum i dag verðug skil með
stuttri greim Að skrifa um dag-
inn í 'dag svo ítarlegt sé,
merkir bókstaflega það sama
óg að skrifa um aldalanga bar-
áttu mannkynsins fyrir betra
inn, getur veitt henni. Hinu al-
þjóðlega afturhaldi stafar ógn
af þessum degi, hinum alþjóð-
lega baráttudegi hins starfandi
fólks.
* .
HÉR A tSLANDI
Hér á ísiandi er 1. maí sér-
staklega þýðingarmikill að
heimi. Dagurinn í dag er tákn þesgu sinni Afturhaldsöflin
Þennan 1. maí er ríkisstjórn við vöid á íslandi, sem
telur sig ekkert eiga vantalað við verkalýðssamtökin, gerir
ráðstafanir sínar án tillits til vilja alþýðu og í beinum
þóss, að sú barátta hefur verið
háð, er háð og mun verðá háð
svo lengi sem alþýðán, fólkið,
hinn skapandi fjöldi hefur ekki
náð óskoruðum yfirráðúm yfir
heimi síiium.; I dag er öll hálf-
fjandskaþ við hana, kemur fram fýrir alþjóð að nýlokn jvelgja fyrirlitlég, allt rósamál
............, ... , „ , , , . , , hjákátlegt. Þetta er dagur lífs-
mm aras a hfskjor verkalyðs og allra laun.þeg'a, ýmist með
urhaldsins er aðeins einn þátt-
ur í þeirri margþáttuðu lier-
ferð, sem afturhald alls heims-
ins hyggst nú hefja gegn
alþýðu alls heimsins. Það
eiga sér stað mikil á-
tök í heiminum. Afturhaldsöflin
hafa á geigvænlegan hátt sýnt
vilja sinn til að heyja á ný stríð
gegn mannkyninu, fólkinu. Það
ríður á, að alþýðan beiti orku
sinnar sameiningar og hindri,
að afturhaldið geri enn eina til-
raun til að koma siðmenningu
heimsins fyrir kattarnef, tiÞ
rauri sem ef til vill tekst, ef úr
verður.
*
MIKIÐ I HÚFI.
Það ríður á, að alþýðan skipi
blíðmæli og fals á vörum eða hótanir um réttindamissi,
í þeirri veiku von að alþýðan láti sér slíkt stjórnarfar lyndá.
Nokkrir fulltrúar íslenzkra auðstétta hafa komizt að
þeirri skynsamlegu niðurstöðu að styrkiu- íslenzkra verka-
lýðssamtaka sé orðinn það mikill, alþýða lándsins orðin
það stéttvís, að ekki sé lehgur hægt að stjórna landinu
gegn vilja verkamannanna. Sú staðreynd stuðlaði að mynd-
un rikisstjómar haustið 1944. Stjórnarmyndun afturhalds-
aflanna með Stefán Jóhann Stefánsson sem toppfígúru er
hinsvegar tilraun að komast í kringum þessa staðreynd
í íslenzkum þjóðfélágsmálum, mynda ríkisstjórn að ný-
afstöðnum kosningurn gegn aiþýðunni, gegn meginþorra
kjósenda sinna, stjórn til sóknar og varnar fyrir auðmenn
og afætur þjóðfélagsins, stjórn er styðst við erlent stórveldi
og þjónar hagsmunum þess gegn íslénzkum málstað.
Samt trúa ekki eiriu sinni ráðherrarnir því, að hægt
sé að stjórna gegn verkalýðnum í landinu. Eiris og rauðúr >
þráður í útvarpsræðum stjórnarherranna nú í vikunni var
óttinn við alþýðusamtökin, logandi hræðsla við að verka-
lýðurinn láti sér ekki lynda þá óstjórn og vesaldóm í at-
vinnumálum sem Stefán Jóhann Stefánsson, Bjarni Bene-
diktsson og Eysteinn Jónsson eru að leiða yfir þjóðina. Þeir
eru ekki á móti alþýðunni, þessir hugdeigu ráðherrar, öðru
nær, þeir eru bara á móti kommúnismanum! Göbbels var
heldur ekki á móti alþýðunni, öðru nær, hann hét margar
ræður um það í stíl Eysteins Jónssonar og kumpána, en
hann var á móti kommúnismanum, og átti ekki nógsam-
lega sterk orð til að vara verkalýðinn við vélabrögðum
þeirra. Þó er kommúnistagrýlan ekki sýnd af eins miklum
sannfæringarkrafti og áður. Og þeim er óhætt að skrifa
það í bækur sínar þennan 1. maí, íslenzkum auðmönnum
og pólitískúm loddurum þeirra á Alþingi og í ríkisstjórn,
að íslenzkir verkamenn eru ekki börn, sem hægt er að
hræða á grýlu, alþýðumenn sjá gegnum loddaralistir Ey-
steins Bjarna Ben. og Co., sjá skýrt það sem á að fela,
grímulaust afturhald sem riðandi af hræðslu reynir að
bjóða verkalýðssamtökunum byrginn.
* \
Alþýðusamtökin munu í dag og næstu vikur svara
árásum heildsalastjórnarinnar með viðeigandi ráðstöfun-
um til varnar Iífskjörum félaga sinna. Þær ráðstafanir
munu einkennast af þeirri festu og markvísi, sem ein-
kennt hefur aðgerðir verkalýðssamtakanna síðustu árin,
frá því þau treystu raðir sínar með heilbrigðu skipulagi
og kusu sér stjóm sem fær er að stjórna baráttu íslenzkr-
ar alþýðu. Verkalýður Reykjavíkur sýndi þennan einhug
og festu, er hann mótmælti afsali íslenzkra landsréttinda
með sólarhrings allsherjarverkfalli 23. sept. ’46. Andstæð-
ingar fólksiris sem í fyrrasumar blekktu það til að kjósa sig
á þing, vonriðu þá, að verkfallið færi út um þúfur, eða færí
ins, dagur raunveruleikans, dag-
ur hinnar hörðu baráttu.
*
ALÞÝÐAN FYLKIR
LIÐI.
hafa nýlega boðað herferð gegn
alþýðu landsins. Þau hafa lýst1
það stefnu sína að svifta alþýð-1
una dýrrriætum réttindum. sem ,
unnizt hafa á undanförnum ár- j
um. Þau ætla að spyrna alþýð-. s®r Þétt í fylkingar í dag. í dag
unni aftur á bak um langan og , a hún að sýna einhug sinn til að
erfiðan áfanga á baráttuleið standa vörð um unnin rettindi
hennar. Þau ætla að breikka bil
ið milli alþýðunnar og hips end
anlega takmarks, er táknar full
komin yfirráð hennar yfir gæð-
1 um landsins. Afturhaldsöf lin
I dag gengur alþýðan fylktu beita nú öllum brösðum til að
liði vítt um lörid til merkis um,
að hún er sér þess meðvitandi
að þessi heimur er hennar lieim
ur og þar með allur rétturinn
til að njóta auðaefa hans. í dag
snúá þróuninni við. Og opin-
skátt reyna þau með blekking-
um að draga úr þátttöku al-
mennings í 1. maí-kröfugöng-
,unni. Þeim steðjar ógn af þétt-
synir hún samtakarixátt sinn og|sMþuðum fylkingum 4 götun.
vilja til áframhaldandi baráttu
gegn þeim öflum sem í krafti
fjármagns, blekkingargagna og
kúgunartækja ræna hana réttin-
um til að njóta þeirra gæða, sem
hin mikla eign hennar, heimur-
um í dag.
★
þAttur í stærri
HERFERÐ.
En þessi herferð íslenzka aft-
og halda áfram baráttunni til
óskoraðra yfirráða yfir heimi
sínum. Þeim mun þéttari og
stærri sem fylkingar alþýðunri
ar eru á götum heimsins í dag,
þeim mun meiri ógn mun aftur-
haldinu stafa af þeim.
Islenzk alþýða! Þú veizt, hve
mikið er í húfi, að fylkingar þín
ar verði þéttar og miklar í dag.
Láttu 1. maí-kröfugönguna að
þessu sinni verða þá glæsileg-
ustu, sem hér hefur sézt.
Mundu, að í dag er öll hálf-
velja fyrirlitleg, allt rósamál
hjákátlegt. Þetta er dagur lifs-
ins, dagur í'aunveruleikans, dag
ur hinnar hörðu baráttu.
Hvíldartími togaraháseta S|á greinar á 7;eg 12
i # ^
•13 bSs.
arp íiermanns
ar og SigurSar GiíSnasonar
Fnnmarp til Íága um breyting á lögum nr. 53 27. júní
1921, um Iivíldartíma háseta á íslenzkum botnvörpuskip-
um, og á íögum nr. 45 7. maí 1928, um breytingu á þeim
íögnm.
1. gr. 2. gr. laganna orðist svo:
Þá er skip er að veiðurn með botnvörpu eða á siglingu
milii imllendra hafna og fiskimiða, skal jafnan skipta sól-
arhringnum í f jórar sex stunda vökur eða tvær tólf stunda
vökur, eftir því sem hásetar á viðkomandi skipi kjósa heid-
ur. Skal eigi nema helmingur háseta skyldur að vinua í einu,
en hinn helmingurinn eíga hvíld, og skai liver háseti Jiafa að
minnsta kosti 12 klst. Iivíid á sóianrhring hverjum. Sanm-
3. gr.
í stað ,,1000—10000“ í 5. gr.
komi: 5000—50000. (Sektar-
ákvæði).
4. gr.
Lög þessi öðlast þegar gildi.
Greinargerð.
Svo sem flestum mun kurin-
ugt og þá bezt þeim, er voru
sjómenn á togurum fyrir 1921,
var ástandið þannig, að þá var
algengt, að farið væri á veiðar
og menn látnir vinna sleitulaust
án svefns eða hvíldar tvo til
þrjá fyrstu sólarhringana. Eftir
slíkan vinnutíma var það oftast
venjan, að menn fengu að kasta
sér niður og hvíla sig í örfáa
klukkutíma.
Árið 1921 var sú mikla breyt-
ing á þessu ófremdarástandi, að
samþykkt voru lög um hvíldar-
tíma háseta á botnvörpuskipum,
,þar sem ákveðinn var 6- idst.
ingar milli sjómannafélaga og útgerðarmanna um lengri hvíldartími í sólarhring. Lög
vinnutíma en fyrir er mælt í grein þessari skulu ógildir þessi voru síðan endurbætt 1928
vera> og hvíldartíminn lengdur upp í
8 klst.
Lög þessi hafa réttilega hlotið
mikið ióf, og er fyrir löngu svo
komið, að jafnvel þeir, sem mest
börðust gegn þeim og töldu
samþykkt þeirra stöðva allan
togaraflotann, viðurkenna nú
nauðsyn hins lögskipaða hvíldar
tíma á togurum.
Nú hafa togarasjómenn orðið
að búa við 16 stunda vinnudag
í 18 ár, og ef sanngirni er lát-
in ráða dómum manna um þetta
mál, munu allir sammála um, að
sextán stunda vinna á sólar-
2. gr.
4. gr. laga orðist svo:
Skipstjóri og útgerðarmaður
bera sameiginlega ábyrgð á því,
að fyriirmælum þessara laga sé
fylgt, og varðar ítrekað brot
skipstjóra stöðumissi.
Nú ér allt í hættu sem verkalýðssamtökunum er dýr-
mætast, ráðizt á lífskjör alþýðu, slakað á vörn gegn er-
lendri ásælni, nýsköpun atvinnulífsins, hugsjón beztu
manna alþýðuhreyfingarinnar um framhaldandi trygga at-
vinnu og vaxandi velmegun, svívirt af afturhaldsdurgum
heildsalastjórnarinnar. Þegar svo er komið hafa hvorki
blíðmæli né hótanir hræðsluskjálfandi ráðherra nein áhrif
öðruvísi en stjórn verkalýðssamtakanna ætlaðist til. En I á aðgerðir alþýðusamtakanna. Þau munu taka ákvarðanir hring er of löng, þegar til lengd-
verkfallið var algert, verkamenn sýndu, svo ekki varð um1 sínar með rólegri yfirvegun, og fylgja þeim fram með allri ar lætur. Hraustbyggðustu
villzt, hve þroskuð, sterk og samstillt verkalýðssamtökin
*ru.
þeirri djörfung, festu og samheldni, er einkennir þroskuð
alþýðusamtök.
menn endast ekki nema í til-
tölulega fé ár með slíkum vinnu
Framh. á 8. síðu