Þjóðviljinn - 01.05.1947, Síða 6

Þjóðviljinn - 01.05.1947, Síða 6
105 1 ÞJ-ÓÐVILJINN Fimmtudagur ■ 1. maí 1947 ~ ■ ■ • '< 1. mai hátíðahöld launbegasa s KeyKiaY Safnazt verður saman við Iðnó kl. 1,15 e. h. Kl. 2 e. h. verður lagt af stað í kröfugönguna, undir fán- um samtakanna. — Gengið verður: Vonarstræti, Túngötu, Garðastræti, niður Vesturgötu, Hafnarstræti, inn Hverf- isgötu, upp Frakkastíg og niður Skólavörðustíg og Banka- stræti á Lækjartorg, þar héfst útifundur. Ræður flytja: Stefán Ögmpndsson, varaforseti Alþýðusamb. íslands. Helgi Hallgrímsson, frá Báhdal. starfsm. ríkis og bæja. Mannes M. Stephensen, varaformaður Verkamanna- félags Dagsbrún. Daníel G. Einarsson, form. Iðnnemasambands íslands. Ólafur Friðriksson, varaform. Sjómannafél. Rvíkur. Jón Guðlaugsson, varaform. Vörubílstjórafél. Þróttar. Guðjón Benediktsson, form. Múrarafél. Reykjavíkur. Eggert Þorbjarnarson, form. Fulltrúaráðs verklýðsfél. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur í göngunni og milli ræðnanna á útifundinum. Merki dagsins verða seld á götunum. Kl. 5 e. h. verður barnaskemmtun í Góðtemplarahúsinu: 1. Ávarp, Arngrímur Kristjánsson, skólastjóri. ’ 2. Söngur með gítarundirleik. ' 3. Séra Jakob Jónsson talar við börnin. 4. Kvikmyndasýning. Aðgöngumiðar verða seldir í húsinu frá kl. 10—12 f. h. og við innganginn. Verð kr. 5.00. Um kvöldið verða skemmtanir í þessum húsum: 1. Skemmtunin sett. 2. Gámanvísur: Lárus Ingólfsson. 3. Ræða: Sigfús Sigurhjartarson. 4. Upplestur: Brynjólfur Jóhannesson. 5. Ræ|a: Ólafur Friðriksson. 6. Dagfebrúnarkórinn syngur. 7. DANS. 1. Skemmtunin sett: 2. Upplestur: Brynjólfur Jóhannesson. 3. Ræða: Friðfinnur Ólafsson. , 4. Dagsbrúnarkórinn syngur. 5. Ræða: Hannibal Valdimarsson. 6. Gamanvísur: Lárus Ingólfsson. 7. DANS. 1. Skemmtunin sett: 2. Dagsbrúnarkórinn syngur. 4. Gamanvísur: Lárus Ingólfsson. 5. Ræða Steingrímur Aðalsteinsson. 5. Ræða Steingrímur Aðalsteinsson. 6. Upplestur: Brynjólfur Jóhannesson. 7. DANS — gömlu dansarnir. Allar kvöldskemmtanirnar hefjast kl. 9 e. h. Aðgöngumiðár að kvöldskemmtununum verða seldir í hús- unum frá kl. 5 e. h. 1. maí. Merki dagsins verða afhent til sölu í skrifstofu Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna, Hvergisgötu 21, frá ki. 9 f. h. 1. MAf-NEFNDIN. .. ,;..i..i..h-+++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++ +++++++++++++++++++++++++++++++++++-Í-H-++++++-H-++++-H-++++++++ HÁL OG HENNING KJARNORKA á bókin um hið gjörbreytta • líf framtíðarinnar er nýjasta félagsbók Máls og menningar. Á kjarnorkuöldinni geta menn haft ævarandi sólskin með því einu að búa út úraniumsólir á háum stáltumum. Lesið um hin auknu lífsþægindi og hina miklu möguleika kjarnorkunnar til að bæta líf alls almennings ef rétt er á henni haldið. Laugaveg 19. •+++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++•

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.