Þjóðviljinn - 01.05.1947, Side 7
Firrantudagur 1. maí 1947
ÞJÓÐVILJrNN
?
Áki Jakobsson:
16 stunda vinnudagur á
togurum hneyksSI sem
veriur að afnema
Hér fer á eftir nefndarálit Áka Jakobssonar, fulltrúa
Sósíalistaflokksins í allsherjarnefnd neðri deildar Alþingis,
um frumvarp Hermanns Guðmundssonar og Sigurðar
Guðnasonar:
Nefndin hafði þetta mál til at-' sigla. En nú, þegar saltfiskveiðar
'hugunar og gat ekki orðið sam ^ hefjast á nýjan leik, þá verður
imála um afgreiðslu þess. Meiri það mjög aðkallandi að lengja
hlutinn (Sigurður Kristjansson, hvíldartíma togarasjómanna.
Pétur Ottesen og Skúli Guð-j Með 16 tíma vinnu á sólar-
mundsson) vildi láta fella fry.,1 hring dag eftir dag viku eftir
Finnur Jónsson taldi sig, er mál- viku og mánuðum saman er hverj
ið var til endanlegrar afgreiðslu um manni, hversu hraustur og
á nefndinni (þann 11. apríl 1947) ^ þrekmikill sem hann er, of'boðið.
ekki reiðubúinn til að tatoa af- Enda hefur reynslan sýnt það,
stöðu í málinu. Minnihlutinn, ég j að togarasjómenn bila að heilsu
undirritaður, legg til, að frv.1 og slitna mjög um aldur fram;
verði samþykkl. j Það eru ekki fá dæmi þess, að
Nefndin sendi frv. þegar eftir j togarasjómenn, sem hafa verið
að því var vísað til hennar eftirJ hmustleikamenn, missa heilsuna
fiarandi aðilum til umsagnar;
á miðri ævi og verða þá að fara
u
ARMBANDSÚR FUNDIÐ. Upp
lýsingar í síma 6770.
MUNIÐ Kaffisöluna
stræti 16.
Hafnar-
SAMÚÐARKORT Slysavarnafé-
lags Islands kaupa flestir,
fást hjá slysavarnadeildum
um allt land. I Reykjavík af-
greidd í síma 4897.
Liandssambandi ísl. útvegsmanna,'1 land og leita sér vinru við ein-
Sjómiannafélagi Reykjavíkur og hver léttastörf, sem þeim gengur
Sjómannafélagi Hafnarfjarðar. ^ oft miog erfiðlega að fá,
Landssambandið svaraði með enda margir ekki fil slíkra starfa
'bréfi, dags. 13. jan. s.l., sem prent fahnlr-
að hefur verið sem fylgiskjal með Vinnuþrælkunin á togurunum er
áíiti meirihl. á þskj. 656. Sjó- smámarblettur á þjóðinni, sem
miannafélag Hafnarfjarðar svar- ekki má lengur eiga sér stað.
aði með bréfi, dags. 24. jan. s.L, Slíkri vinnuþrælkun verður ekki
en því fylgdi samþykkt, sem heldur við haldið á þeim tímum,
gerð var með samhljóða atkv. á þegar nóga atvinnu er að fá í
fundi félagsins, 9. des. sl„ þar landi. Á atvinnuleysistímunum
sem skorað er á Alþingi að sam- fyrir strið mátti bjóða mönnum
þykkjia frv. þetta. Bréfið er birt flest, enda voru þá engin vand-
sem fskj. hér á eftir. Sjómanna- kvæði á að fá menn á togarana.
íélag' 'Reykjavíkur hefur ekki Nú er erfiðara að fá menn til að
iátið uppi neitt álit um frv. | vinna við jaínósæmileg skilyrði
í frv. er gert ráð fyrir, að hvíld og eru á togurunum.
artími háseta á botnvörpuskipum Landssamband ísl.. útvegs-
verði aukinn úr 8 tímum í 12 mannia hefur í bréfi sínu, sem
tirma á sólarhring. Almennt séð birt er með nál. meirihl., lagt
er það ekki annað en sjálfsagður til, að frv. verði fellt. Rökin fyr-
hlutur, að vinnutími á togurum ir þessari till. L.Í.Ú. eru þrenn.
verði styttur, einkum ef tekið er t fyrsta lagi útheimtir frv., ef að
itillit til þess annars vegar, að lögum verður, 7—10 fleiri menn á
vinnutími því nær allra laun- skipin, í öðru lagi, að ekki sé til
þega, sem í landi vinna, hefur pláss á skipunum fyrir þessa
verið styttur niður í 8 stundir og menn, og loks að togaraútgerðin
hinis. vegar er vinna á togurum sé ekki fær um að standa undir
viðurkennd sem ein erfiðaista og þeim auknu útgjöldum, sem af
áhættusamasta vinna, sem til framkvæmd frv. stafa. Um þess
þekkist hér á landi. j ar röksemdir er það að segja, áð
Stytting á vinnutímia togarasjó ,ekki verður séð, að fjölga þurfi
manna er menningarinál, og það mönnum meira . en 4—7, og ef
er blettur á íslenzku þjóðinni, ef ekki eru til pláss fyrir þessa
málið nær ekki fram að gangaL menn, verður að útbúa þau, um
Þjóðin hefur á undanförnum ár- annað er eltki að ræða. Það er
um stöðugt verið að bæta kjör hörmulegt til þess að vita, ef rétt
almennings, stytta vinnutí'mann,1 er, að ekki sé nægilegt manna-
toæta aðbúð, auka hvers konar pláss í nýju togurunum til þess
tryggingar. En á sama tíma er að kleift sé að lögfesta 12 stunda
a-Ut látið sitia við hið sama á hvíldartíma. 1 nefnd þeirri, sem
togaraflotanum, en togaraútgerð- Jett var til þess að gera tillögur
in er einn þýðingarmesti þáttur- j um fyrirkomulag nýju togar-
inn í sjávarútvegi landsmanna ^ anna, var einn maður fró Sjo-
og framleiðir verulegan hluta af ^ rnannaféliagi Reykjavíkur, Sigur-
gjaldeyri þjóðarinnar. Sextán j jón Á. Ólafsson, svo að það hefði
tíma vinna á sólarhring er full- j verið hægt að koma fram tillög-
komin óhæfa, sem ekki er hægt-j ,um Um aukið mannapiáss, ef fé-
að bjóða mönnum, eins og nú er iagið hefði staðið á verði fyrir
komið. Þessi vinnuþrælkun hefur . hagsmunum togarasjómanna í
ekki verið eins tilfinnianleg á: þessu máli.
stríðsárunum, vegna þess að í En þó ekki sé tilbúið nægilegt
veiðar í salt lögðust niður, en mannapláss á nýju togurunum,
mannskapurinn fékk hviíld eftir j verður að sjálfsögðu að útbua
veiðina á meðan skipið ..var. að j það. Þessi, tvenn rök eru ekki
frambærileg gegn því - mikla,
j nauðsynja- og réttlætismáli, sem
hér er á ferðinni. Þjóðin getur
ekki sætt sig við þá vinnuþrælk-
un, sem á sér stað á togurunum,
bara vegna þess, að skipin eru
miðuð við" hana. Það getur eng-
inn verið með því, að s.iómenh á
togurum skuli vinna i 16,.tíma á
sólarhring, af því að skipin séu
útbúin með það fyrir augum.
Málið ligg'ur þannig' fyrir alþing-
ismönnum: Vilja þihgmenn láta
togarasjómenn vinna sín erfiðu
störf í 16 tíma á sólarhring, á
sama tima og 8 tíma vinnudagur
er orðinn viðurkenndur í landi,
eða vilja þeir það ekki.
Það er ekki neinum vafa
úndirorpið, að vinnuafköst verða
ibetri á togurum, ef hvíldartíminn
er lengdur. Hve miklu þetta nem
ur, er að sjálfsögðu ekki hægt að! KAUPUM hreinar ullartuskur.
segja, og verður reynslan að Baldursgötu 30.
skera úr því, hve miklu það
rnuni nema.
Stytting vinnutímans á togur-
un<um er mannréttinda- og' menn-
ingarmál, sem verður borið fram
til sigurs fyrr eða síðar.
M'ál þetta nýtur stuðnings alls
þorra sjómarina á togaraflotan-
um, og mó sjá vinsældir þess á
því, að nú þegiar liggja fyrir á
lestnarsal þingsins áskoranir til
Alþingis fró 310 starfandi sjó-
mönnum af togaraflotanum um,
að. það samþykki frv. Samskon-
ar áskorun liggur fyrir frá 38
nemendum stýrimannaskólans í
Reykjavík.
Að öllu þessu athuguðu legg ég
til, að frv. verði samþykkt.
Alþingi, 20. apríl 1947.
Áki Jakobsson.
Mniiid hluÉa-
fjársöfnunina
KAUI'UM — SELJUM:
Ný og notuð húsgögn, karl-
mannaföt og margt fleira.
Sækjum — Sendum. -— Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. —
Sími 6922.
DAGLEGA ný egg soðin og hrá.
Kaffisalan Hafnarstræti 16.
INNANFÉLAGSGLÍMA fer
fram föstudaginn 2. mai í fim
leikasal Menntaskólans kl. 9
FÆÐISKAUPENDAFÉLAG
REYKJAVÍKUR. Aðalfundur
Fæðiskaupendafélags Reykja-
víkur verður haldinn í Bað-
stofu Iðnaðarmanna sunnu-
daginn 4. maí. n. k. kl. 2. e. h.
Fundarefni: Lagt fram til um
ræðu leigutilboð bæjarins á
húsnæði undir matsölu í
Camp Knox ásamt söluskil-
málum á áhöldum í viðkom-
andi húsnæði.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
DREKKIÐ MALTKÓ
HERBERGI ÖSKAST, má vera
lítið. Tilboð óskast sent afgr.
blaðsins merkt „Herbergi.“
Fylgiskjal.
Hér með leyfum við okkur að
eenda háttvirtri sjávanútvegST
nefnd neðri deildar Aliþingis með-
fylgjandi till. er samþykkt
var á fundi félagsins þann 9.
des1. 1946. Og þar með álítum við j
að við höfum svarað bréfi frá, ÞINGSTÚKA REYKJAVlKUR.
háttvirtri sjávarútvegsnefnd, dag
settu 8. janúar 1947.
Hafnarfirði, 24. j;an. 1947.
Virðmgarfyllst.
F. h. Sjómannafél. Hafnarfjarðar.
Borgþór Sigfússon,
formaður.
Ti) Sjávai’útvegsnefndar neðri j
deildar Alþingis, Reykjavík.
Fundur föstudag 2. maí kl.
8.30 síðdegis að Fríkirkju-
veg 11. 1. Stigveiting 2. Er-
indi: Hannibal Valdimarsson,
aiþ. 3. Kosnir fulltrúar til um
dæmisþings.
Þingtemplar.
LITLA FERÐAFÉLAGIÐ efnir
til ferðar að Múlakoti í Fljóts
hlíð, til að hreinsa þar garð-
inn og tún eftir því sem tími
vinnst til, í sjálfboðavinu.
Félagar og aðrir sem vildu
verja helginni í þágu bróður-
hugs og mannkærleika, gjöri
svo vel og skrifi sig á lista,
sem liggur frami á B.s. Bif-
röst. Farið verður á laugar-
dag kl. 2,30 og þurfa þeir,
sem fara að hafa með sér
viðleguútbúnað. Einnig verð-
ur reynt að fara kl. 8 f. h. á
sunnudag fyrir þá sem ekki
hafa ástæður til að fara á
laugardag, en langar til að
leggja sitt af mörkum. Fé-
lagar og aðrir fjölmennið!
Nóg eru verkefnin! Margar
hendur vinna létt verk!
Stjórnin.
Fundur haldinn í Sjómannafé- “
lagi Hafnarfjarðar 9. desember II
1946 lýsir ánægju sinni yfir ..
framkomnu frumvarpi Hermanns ••
Guðmundssonar og Sigurðar -r-
Guðnasonar um aukinn hvíldar-
tíma háseta á togurum og sam-
bykkir að skora á Alþingi það,
sem nú situr, að samþykkja það
inú þegar á þessu þingi.
Kristján Eyfjörð.
Samþykkt með samhljóða at- |
kvæðum.
KifreiSastjórafélagið llreyfill.
Allir, sem hafa óselda happdrættismiða frá félag-
inu verða að gera skil fyrir kl. 4 e. h. í dag, eða
greiða miðana að öðrum kosti.
Skrifstofa félagsins er á Hverfisgötu 21, kjallar-
* anum.
STJÓRNIN.
-!--:——:—j—:—i—i—:—
drætti Hreyfils. Estn @r tækifæri ti! að kaupa miðs