Þjóðviljinn - 01.05.1947, Qupperneq 8
Valdimar Leonhardsson
form. Bifvélavirkjafélagsins.
Bifvélavirkjar
gera nýja samn-
Félag bifvélavirkja hefur ný-
iega gert nýjan samning við eig
endur bifreiðaverlistæða.
Samkvæmt honum hækkar
grunnkaup sveina á viku úr kr.
158 í kr. 170. Yfirvinna hækkar
tilsvarandi.
Sumarleyfi bifvélaviikja leng
ist úr 12 dögum í 15 virka daga
fyrir þá sem unnið hafa 10 ár á
sama stað eða 15 ár í iðninni.
Vfísir lepir
ósannindi
Á Alþingi í fyrradag lýsti
Áki Jakobsson Finn Jónsson
opinberan ósannindamann að
þeirri staðhæfingu að tveir
nafngreindir menn, Andreas
Godtfredsen og Haukur
Björnsson, hefðu verið „sendi
menn“ Áka erlendis. í tíð
fyrrverandi stjórnar.
Reyndi Finnur ekki að bera
þetta af sér.
í gær segir eitt af blöðum
ríkisstjórnarinnar Vísir, að
það hafi verið „upplýst á Al-
þingi“ að Godtfredsen og
Haukur hafði verið „sendi-
menn“ Áka! Alþýðublaðið
hafði þó vit á því að þegja,
a. m. k. einn dag, um þessa
nýju smán Finns Jónssonar.
Markmið hinna sameinuðu þjóða
Eins og skýrt í'rá vár skýrt hér í blaðimi í gær, eí'nir
upplýsmgaskrifstofa sameinuðu þjóðaiina til alþjóðiegrar
vérðlaunasamkeppni um táknmynd af einfavérju af stefnu-
miðum Sþ, og skulu þátttakendur hafa innganginn að sátt-
mála Hinna sameinuðu þjóða til hliðsjónar við val við-
fangsefnis. Er inngangur þessi birtur orðréttur hér á eftir.
„Vér, liinar sameinuðu þjóð-
ir, staðráðnar í að bjarga kom-
andi kynslóðum undan hörmung
um ófriðar, sem tvisvar á ævi
vorri hefur leitt ósegjanlegar
þjáningar yfir mannkynið,
að staðfesta að nýju t'rú á
grundvallarréttindi manna, virð
ingu þeirra og gildi, jafnrétti
karla og kvenna og allra þjóða,
hvort sem stórar eru eða smáar.
að skapa skilyrði fyrir því,
að hægt sé að halda uppi rétt-
læti og virðingu fyrir skýldum
þeim, er af samningum leiðir og
öðrum heimildum þjóðaréttar.
að stuðla að félagslegum fram-
förum og bættum )ifskjörum án
frelsisskerðingar,
og ætlum í þessu skyni
að sýna umburðarlyndi og
lifa saman í friði, svo sem góð-
um nágrönnum sæmir,
að sameina mátt vorn til að
varðveita heimsfriö og öryggi,
að tryggja það rucð samþykki
grundvallarreglna og skipulags-
stofnun, að vopnayaldi skuli eigi
beita, n'ema. í þágu sameigin-
legra hagsinuna, og .
að starfrækja aiþjóðaskipu-
lag til eflngar f járhagslegum og
félagslegum framförum allra
þjóð'a,
höfum orðið ásáttar um að
sameina krafta vora til að ná
þessu markmiði.
því hafa ríkisstjórnir vorar,
hver um sig, fyrir milligöngu
fulltrúa, er saman eru komnir
í borginni San Franeico og lagt
hafa fram umboðsskjöl sín, er
reynzt hafa í góðu.og réttu lagi,
komið sér saman um þennan
sáttmála liinna sameinuðu þjóða
og stofna liér með alþjóðabanda
lag, sem bera skal heitið hinar
sameinuðu þjóðir.
ÐVILIIN
Sundfélagið Ægir 2ð én
Boðsundssveit Ægis í 4x50 m. frjáls aðferð.
Frá vinstri: Halldór Backmann, Lárus Þórar-
insson, Hörður Jóhanness. og Ari Guðnumdss.
Sundfélagið Ægir var stofnað
1. maí 1927 og er því 20 ára í
dag. Stofnendur voru 12, og
Kröftigangan í
frá Iðnó
Útifundnr viö Lækjar-
götu 1. maí 1944
12. klst. hvíM á sólarhring
mai
Sú breyting verður á lokun-
■artíma sölubúða liér í bænum
frá 1. maí að telja, að á fösfu-
■dögum verða verzlanir opnar
til kl. 7 e. h. en lokaðar eftir
kl. 12 á hádegi á laugardögum.
Verzlunarskrifstofur verða opn-
ar klukkutíma skemur á 'föstu-
dögum en verzlanirnar sjálfar,
eða til kl. 6 e. h„ en verður
lokað kl. 12 á hádegi á laugar-
dögum.
Samkvæmt þessu færist súm
artími sölubúðanna fram um
hálfan mánuð, verður nú frá 1.
maí til 30. sept.
Lúðrasveitin Svanur undir
stjórn Karls O. Runálfssonar,
ieikur við Vesturgötu 5 í
fíafnarfirði kl. 5. í dag.
Framhald af 4. sí3u.
brögðum. Er það furðulegt, að
löggjafinn skuli ekki fyrir löngu
hafa stigið dálítið lengra t. d.
komið vinnutímanuin niður í
12 stundir.
Frumvarp það sem hér er
flutt, stefnir að þessu með því
að lögbjóðn 12 klst. hvíldar-
! tíma á sólarhring á togurum.
’ Efni frumvarpsins er ekki
I nýtt hér í þingsölum, því að
frumvarp ijæslum samhljóða
| þessu var flutt af ísleifi
j Högnasyni á Alþingi 1942, en
, náði þá ekki fram að . ganga,
heldur dágaði uppi í nefnd.
Sú þróun hefur á orðio á sið-
ari árum, að viðurkennt cr réti
I læti þeirrar kröfu verkalýðsins
I að stytta vinnudaginn, og hefur
nú 8 klst.vinnudagur komizt á
j um . land allt. Með hliðsjón af
i því, sem áður er sagt, er full-
komlega réttlátt, að mál þetta
sé nú tekið upp að nýju og
togaravökulögin endurskoðuð
og bætt í samræmi við óskir og
þarfir sjómanua. Sem dæmi um
óskir sjómanna. í þessu máli má
benda á, að á nýafstöðnu al-
þýðusambandsþingi var ein-
róma samþykkt ályktun um
nauðsyn þess að fá styttan
vinnu tímann á togurunum.
Ákvæði frumvarpis þessa, ef
að lögum yrði, mundi afnema
úrelt form og tryggja sjómönn-
um á togurum þann hvíldar-
tíma, sem telja verður ýtrasta
lágmark.
Fræðsluhringur kvenna,
Þórsgötu 1, á föstudaginn
(annað kvöld) kl. 8,30. Um-
ræðuefni: Móðirin í þjóðfé-
laginu. Málshefjandi Katrín
Pálsdóttir.
Sijórnarkreppa í | stjórnandi.
Frakklandi
Ráðherrar kommúnista í
frönsku stjórninni eru sagðir
hafa lýst því yfir á stjórnar-
fundi í gær, að þeir myndu
segja af sér ef stjórnin héldi
uppteknum hætti að láta verð-
lag afskiptalaust en halda kaupi
Framnald á 6. síðu.
áttu þeir Jón Páisson, Jón I>.
Jónssou og Eiríkur Magnússon
mestan þátt í stofnun félagsins.
Var Eiríkur Magnússon for-
maður þess í því mtr 15 ár.
Fyrst í stað var aðstaða til
sundiðkana mjög erfið, enda
hvergi keppt nema í sjó. Rætt-
ist þó mjög úr því er Sundhöll
Reykjavíkur tók til starfa.
Eru ýmsir beztu sundmenn
landsins innan vébanda Ægis,
og á félágið nú 21 staðfest ís-
landsmet í sundi eða flest alira
félaga. Jón Pálsson var aðal-
sundþjálfari Ægis um nær því
15 ára skeið, en þá tók Jón D.
Jónsson i’ið því starfi og er' nú
aðalsundkennari félagsins.
Núverandi stjórn skipa: Þórð
ur Guðmundsson formaður,
Jón Ingimarsson varaformaður.
Theodór Guðmundsson gjald-
keri, Helgi Sigurgeirsson rit-
ari, Guðmundur Jónsson féhirð
ir, Hörður Jóhannesson vara-
ritari og Ari Guðmundsson með
Félagar. Munið að gjald-
dagi flokksgjalda er fyrsta
hvers mánaðar. Komið og
greiðið gjöld ykkar í skrif-
stofu Sósíalistafélags Reykja
\ íkur Þórsgötu 1.
J. C. Möller forstjóri í Kaup-
mannahöfn og nokkur dönsk
firmu hafa nýlega gefið kr.
] 13,557, sem ætlazt er til ið not-
j aðar verði í þágu þeirra sem
| tjón bíða af Heklugosiau. Fjár-
hæð þessi hefur verið innboiguð
til sendiráðsins í Kaupmanna-
liöfn og mun ríkisstjómin út-
hluta henni þannig að hún komi
þeim sem fyrir tjóni hafa orðið
að sem beztum notum.
(Fréttatilkynning frii
Utonríkisráðuneytinu).
Leikfélag Reykjavíkur hefur baruasýningu á ævintýraleiknum
„Álfafeli“ um þessar rnyndir, undir stjóru Jóns Aðils. Næsta
sýning er í dag kl. 4. — Myndin hér að ofan sýnir álfa-
meyjamar þrjár hiitar lögTU, er koma mikið yið sögu í leiknuin.