Þjóðviljinn - 23.05.1947, Síða 5

Þjóðviljinn - 23.05.1947, Síða 5
Föstudagur 23. maí 1947 ÞJÓÐVILJINN Gleymskiifaraldur Eg átti fyrir skömmu tal við Breta nokkurn, sem gegnir þýð- ingarmikilli stöðu í opiniberu lífi cg skýrði hann fyrir mér hina raunverulegu merkmgu orðsins heiðursmaður og kom þá í Ijós, að okkur hafði skjátlazt. Orðið merkir alis ekki ,,afiburðaimann“ eða „persónugerfinig“ neins kon- ar göfugmenns'ku eða drengskap- ar; það merkir aðeins efnaðan mann með sæmile.gar tekjur — með öðrum orðum, mann, sem lifir á ágóðanum af eignum sín- um. Eg þaikkaði honum ekki fyrir fræðsluna; ég var fátækari eftir en áður. En mér varð það allt í einu Ijóst hversvegna allir atburðir heimsins hverfa svona skjótt, án þess að s'kilja nein vegsummerki eftir, jafnvel bræðrabönd þau, sem hermenn- irnir tengjast cg handabönd þeirra, heit þeirra og faðmlög, Yalta og Teberan. Fóikið, sem fæst við kaupsýslu, er ailtaf á- kaflega annars hugar; það gleymir að bera virðingu fyrir, sorg ekkna okkar og munaðar- leysingja sem ekki hafa einu sinni þök yfir höfuð sín. Þeim 'finnst blóðið því ódýrara, þeirrj mun austar á hnettinum sem því er úthelt.. Og nú geisar gleymskufarald- urin.n enn einu sinni hring- inn í kring um Rússland, en isMkir faraldrar hafa jafnan ireynzt Evrópu mjög arðvænleg- ■ir, allt frá' hörmungartímu.m Tamerlans. — Sóttkveikjan eykst og margfaldast, henni er dreiít í tilraunaglösum útvarps- ins, það er hlúð að henni og dekrað við hana, hún er alin á úrvalseitri og sjá; nýtt, lítið orð þróast, sem einnig verður fært allra sinna ferða: endunslcoð- un.... Uppgjafahenmerin, sem ihafa háð orustur fyrir frelsi þjóðanna, margsinnis gegnum- skotnir, hlusta á það sem fram fer, líta á sár sín og reyna á kyrrlátum einverustundum sín- um að reikna það út, hvaða gróða verði safnað af hinni björtu, 'þróttmiklu æsku þeirra og fimm ára þjáningum. Auðvitað komust þeir ekki hjá að heyra orða.nna hljóðan, furðu lega léttúðuga djöfullega ein- falda, sem brezka upplýsinga- skrifstofan lét frá sér fara 22. marz. Boðskapurinn hljóðar orð- rétt á þessa leið: — ,,Það er einmitt orðið ,endur- skoð'Un1, sem Rússum fellur ekki í geð. Þeir eru vafalaust til þess hneigðir, að standa gegn hvers- kona.r uppástungum um endur- heonid Leonov: skoðun eins og einhverju, sem i gengi glæpi næst. Þeir tala um hinar sögulegu ákvarðanir frá ráðstefnunum í Berlín og á Krím, eins og þær væru óafturkallan- ■ leg lög. Það er erfitt að skilja, j hversvegna svo ætti að,vera“. Við hcfum kynnzt miklu betri dæmum um brezka fyndni! Það er naumast ómaksins vert, að setja undirnefnd á laggirnar, til að rannsaka, hver sé hin nákvæmasta merking hugtaks-1 ins drengskaparorð. Hirrn fyrr- nefndi hlutlausi áhorfandi, sem vill reyna að leggja sinn litla skerf til liðs við málstað friðar- ins, hofur útskýrt eiginleika hinnar lítt könr.uðu slavnesku sálar á eftiríarandi hátt. Yalta-samþykktin var undirrituð með ’blóði Eins og orðið heiðursmaður hefiur mismunandi merkingu á mismunandi breiddargráðum. er nokkurra gráða mismunur milli skilnings okkar á hugtakinu um skyld'U. Þannig eru til dæmis sagnirnar að hvetja*) og að lC'fa** miög mismunandi að merkingu og er sú seinni tvöfalt sterkari en hin f-yrri. Orðið heit*** er margfalt meira bind- Síðai'i hlutf ITLÆI ennþá skortir sannanir og vitnis- burði, þá flytjið gyðjuna með bir.dið fyrir augunum yfir víð- áttumikla eyðimörk þeirra lýð- ve’.da ckkar, sem næst liggja i landamærunum. Ennþá er það ekki of seint. Látið fylgd^rlið hennar taka bindið nógu snemma gera það, en liún getur það ekki, I frá auguim henn-ar; því er hvort hún vogar það ekki. Fórnir s6m er oíaukið> þegar hingað er komið. Þá mun hún sjá með hvar hinir okkur og tjón getur ekki fallið : 17* •* , , , • sinum eigin augum, i gleymsku. Ef við hloðum ekki, ° ’ hau-gum af beinium, margra kiíó- metra löngum, á kringlótia borð- ið og reisum þar pýramída af rökum múrsteinum, er það af þeirri ástæðu að það ruma-st þar ekki. Þcfurinn af > brenndu holdi frá ,.Babi Yars“. og eldunum í Smolenck liggur enn í loftinu, hann berst með norðaustanáttinni og staðvindun um, það mundi • þurfa mergð fellibylja, svo að amerískt orða- tiltæki sé notað, til að bægja þessum helvízka ódauni frá. Harmur, sem hvorki verður mældur né 1 yíirlætisiausu vinnustaðir okkar liggja í rústum, hversu þúsund- um k'ílcmetíra af jánrbrautar teinum crg símalínum hefur verið þyrlað út um víðavang, og hún mun einnig sjá ágæta menn og konur, sem enn láta sig dreyma um að geta flut-t úr jarðholum sínum í kofa, hversu fábrotinn sem hann væri........ veginn N'ei, góðhjörtuðu heiðuic ekki af stiiðsútgiöldum og skatta cg jafnvel svardaga við nafn I Guðs. Þarafleiðandi er Yalta-. samþykktin ekki aðeins stimplað ur blaðsrvepill fyrir ckkur, sem 'höfum orðið að sjá á bak sjö miljónum bræðra okkar í stráðinu. Enginn má vcga sér að líta á Yalta-ráðstefnuna sem tilviljun- arkennt i-abb á hlýjum baðstað. Við höfum lí'ka nóg verkefni fyr- ir höndum; við höfum ekki tíma til s’’ks. Hvað land mitt áhrærir, er Yaltaokjalið að minnsta kosti samþykkt, undirrituð með tolóði, eða 'loforð heiðursmanns samkvæmt hinum slavneska skiln andi en einfalt loforð. Og að j ;ng; £ þ,v; hugtaki. Slákar skuld- lokum nær röðin hámarki í orð- i bindingar hafa iafnan verið gerð inu eiður****, sem merkir skír j ar an fyrirvara, allt frá hinum skotun til þess, sem heilagt er: fyrst,u t'ímum. Staður og stund i mæðra séu aðeins talin vega 10 Rödd pyngjunnar og úlfsins Kæra land mitt, legðu þig enn þá ákafar fram í hinu heilaga striti þínu f.vrir framkvæmd fyrstu fimm ára áætlunarinnar cftir striðið. Það, sem við tíndum einu sinni saman, mola fyrir mola, munum við safna í hand- menn, tión okkar takmarkast; fýnum á morgun og brátt mun- ið bera fangið fullt inn í töpum sem nema 357 milljöl'ð- hlöður þínar. Veittu börnum um dollara, að viðbættum 1281 þmum þrcc’ca cg gcfðu okkur milljörðum fyrir tjón, sem orðið j gnsesðjr af aírakstri þínum, hefur af beinni eyðileggingu j ijy.ggðu upp hina brotnú horn- hjarta lands olckar, verksmiðja' afcema heimilis þíns og láttu þecs, helgra staða þess cg þá stríðsmenn ekki hræða þig, 'barnaheimila þess. Þótt við' gem krefjast þess í erlendum sleppum blóðinu sjálfu, en þungi | fréttablöðum, að aummgja þess er öllum kunnur, munu tár mæðranna áreiðanlega verða þung á melunum, jafnvel þótt tár hverrar af hinum sjö millj. *) T. d. í Russian Dictionary eftir Dahl; „Fyrst hvatti hann mig, en dró sig svo til baka“ j (Rússnesk'ur málsháttur). **) Sama bók: „Til þess eru loforð gefin, að þau séu brotin“. ráð-tefmunnar gera þær bind- andi. Því er það, að þegar flóð- alda hinnar ,,láeknandi“ gleymsku flæðir um heim allan, , I er það sennilega svo, að hún „Það sem hefur verið lofað, hef- ur verið skráð á vatn með 'gaffli". „Ekki ber það hross þig sem þér hefur verið lofað“ vilji aðeins sýnast flæða yfir. f raun og veru gerir hún það | ekki. Hún mundi gjarnan vilja ’ grömm. Hversu hátt er sá hræðilegi vökvi virtur í löndum ykkar? Spyrjið þjóðir ykkar, hvort þaer vildu gar.ga að því, að kaupa hinn rússneska harrn við því verði? Nei, við verzlum hvorlci með blóð né vinnuslundir hetjanna okkar. Við seljum þann vaming ekki deild verzlana ; ck'kar. Hér er ekki um verðgildi ***) Sama bók; „Búhöldurinn j málsháttur) „Heií c-ru auðunn- blóðs að ræða. Við krefjumst að réttlætið sé látið Þýzkaland verði verndað fyrir Rjússum. Pvngjan og úlfurinn í k'VÍkmyndaisögum Disneys tala alltaf með þessari ámátleg'U, við- fcvæmnislegu bassarödd. Láttu hi-nar þurru forsendur, sem þeir ■bjóða lit.Iu munaðarleysingjun- um þínúm í stað brauðs, ekki eitra traust þitt á vináttu, heiðri og sannleika. Þú stendur ekki eitt og yfirgefið. Hin vængjaða, alltsjáandi samvizka Sögunnar fylgir þér í framisókn þinni. En ég tek undir hina þöglu spurn- ingu þína: „Ef Miinchen fcveður við öld fram af öld, s©m tákn hræðsl- hét mér því, að gefa mér frakka, in-‘ ; þess ems. aö retuæno se latio unMr framm; fyr;r morðingjan- en hann gerði það ekki; megi. ****j Dahl, II. bi.nd-i, bls. 311 ! ráða; lagalcgur réttur alls hi-ns; 0„ stalir.wrad sem tákn orð hans ylja mér“. (Russneskur (útg. 1905). ! óbreytta fólkis jarðarinnar. Og ef I hetjalundar okkar, og Yalta sem kV-M v I stnðSiRS —.kid irbyggÍRg ffriSarins i Sérstök tegund vinsælla úfcvarpswðtækja v : r i ramioidd I Voraesh. Á myndiani ti! vinstri sést hvað eftir var af fullkomiimi verksmiöja, þeg ar Þjéðverjar höfðu hörfað burt 'af staðnntn. Myndin til hægri sýnir, hvernig ve(ksmiðjan etur út eftir endurbyggiuguna. Nú frandeiðir M;; I hundruð fjörutíu og sjö? aðallega útvarpsviðtæki, sem hafa mjög mik-n unum, se;n liggja norðaii við heiinskautaba!) móttökukraít. Slík tæk! eru mest notuð í óðruin afskrtfctnm stöðum. tákn eiðstafs hermannsins, og Núrn'berg sem .tákn endurgjalds- ins, hvaða einkunnarorð munu þá niðjar okkar gefa þessari óendanlega víðtæku setninigu —■ iMoskva, árið eittþúsund níu- ?“ Megi það hljóma sem líkast. orðinu Réttlæti! .^#11 w9m&Sá HNR ‘ .. ■ 7T

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.