Þjóðviljinn - 23.05.1947, Side 6
6
ÞJÓÐVILJINN
Föstudagur 23. maí 1947
Ellioit Roosevelt: 21.
Sjónarmið Mtooserelts
forseta
Laust fyrir klukkan fimm á þriðjudag létti „Prince of
Wales“ akkerum og tók stefnu til stríðsins. Hann sigldi
rétt hjá „Augusta" sem heilsaði meðan hljómsveitin lék
kveðjulag. Faðir minn studdist við handlegg minn með-
an brezka herskipið tók stefnu til hafs. Við höfðum ekki
langan tíma til að kveðjast því, „Augusta" átti brátt að
leggja af stað. Það var lágskýjað veður, svo ekki var
hægt að fljúga aftur til Gandar Lake. Við Beaverbrook
lávarður vorum fluttir í land og urðum að fara með járn-
braut til stöðva minna, en þar ætlaði ég að reyna að út-
vega honum flugvél til að flytja hann til Washington, en
þar ætlaði hann að sitja áfram ráðstefnu með þeim mönn-
um er f jölluðu úm láns- og leigulögin.
„Bjórinn" og ég fórum til Gandar Lake í reglulega
• gamaldags lest: sætin voru trébekkir. I hverjum vagni var
stór kolaofn og tuttugu mínútna viðdvöl á fimmtán kíló-
metra fresti. Þessi þreytandi för féll illa mínum góða
förunauti. Þegar friðsömum lestarstjóra vai’ð á sú af-
sakanlega skyssa að gefa okkur rangar upplýsingar sagði
„Bjórinn" honum til syndanna í næstum þrjár mínútur
með furðulega gjallandi röddu og kryddaði kjarnyrtustu
setningar sínar með nokkrum ruddalegustu fjögurra stafa
orðum sem engilsaxneskan á til. Þessi lestarþjónn hlýtur
annaðhvort að hafa verið heimspekingur eða heyrnar-
laus fyrst hann gat þolað þessa hellidembu umyrða-
laust.
Þegar ég var ekki truflaður af slíkri gjósandi mælsku
reyndi ég að vega og meta þýðingu þeirra atburða er
gerzt höfðu síðustu daga. Englendingarnir höfðu komið
til að þiðja um hjálp, en með stoltum og næstum þrjózku-
fullum hætti. Leiðtogar vorir, sem að sjálfsögðu var
það ljóst að England átti í stríði er snerti okkur, snerti
Ameríku alla, voru engu síður fulltrúar þjóðar sem enn
hafði ekki gert sér fyllilega Ijóst hverjar hættur biðu
hennar. Bandaríkin voru enn á leiðinni sem liggur frá
friði til stríðs. Herráðsforingjar okkar höfðu það hlutverk
að sjá til þess að hvor þessara stríðandi þjóða fengi
nauðsynlega aðstoð til þess að geta haldið áfram að fella
nazista.
Eg var hrifinn af afrekum þessara daga, og ég er það
enn. Örlög Bandaríkjanna voru í traustum liöndum, hönd-
um manna sem með öllum ráðum höfðu barizt fyrir, og
börðust enn af öllum mætti fyrir því að halda landi okkar
utan styrjaldarinnar, samtímis því að hagsmunir þjóðar-
innar, í víðtækustu merkingu, væru tryggðir.
Tíminn var þýðingarmesta atriðið í því spili er for-
setinn og herráðsforingjar hans sátu að á höfninni í Arg-
entíu. Við vitum það í dag að það mátti ekki seinna vera
til þess að framleiðsluvörur okkar kæmu að notum.
ÞRIÐJI KAFLI
FRA ARGENTÍU TIL CASABLANCA
Það var helmingi erfiðara að þola hina tiltölulega ró-
legu daga við rannsóknarstörfin á norðurhvelinu eftir að
hafa hlustað á allar athafnabollaleggingúrnar í Argentíu.
Til allrar hamingju var herdeild mín kölluð aftur til
Bandaríkjanna í byrjun september, eða hálfum mánuði
frá því ráðstefnunni lauk. Eg lagði inn umsókn um að
komazt í flugfræðiskóla til þess að fá tækifæri — ef ekki
til að verða flugmaður — þá samt leiðsögumaður, ög
standa þannig nær því að komast að starfi erlendis. I
iiniiimmiiniimniiHiinn^ínnaiiimiMiimiMimiimiiiiiiiiiiHiiimiiimiinmrimmmmEii
69. dagur
DULHEIMAR
£Mr Phyllis Bottome
„Hann reynir ekki til samkeppni!" sagði Alec fara og það komst allt í einu upp, að Drummond
bitur. „Hversvegna ætti hann að gera það? Eg hef hafði verið í boðinu með Jane. Þetta gerði Alec
á tilfinningunni og það særir mig meira en nokkuð svo sáran, að hann lézt ekki sjá, þegar Jane rétti
annað að hann er líka að reyna að vera tilhliðrunar- honum höndina til kveðju við dymar. Allur hinn
saniúr. — Svei því.“ góði ásetningur hans varð að engu.
Arnold hló. „Já, auðvitað er það auðveldara fyrir Hann gekk út í rigningu næturinnar reiðari en
hann að vera tilhliðrunarsaman en fyrir yður“ sagði nokkru sinni og bölvaði Biscuit fyrir að þurfa aó
hann. „Drummond hefur það sem yður langar til. f»ra »ð taka sérstaka göngu með honum, áður en
En samt þori ég að ábyrgjast að það er ekki sér- hann færi upp til sín að hátta.
staklega létt fyrir hann. Hvað finnst dr. Everest Sally var sofnuð, svo að hann gat ekki skammað
um hann? Hefur hún jafn mikla óbeit á honum hana fyrir að hafa vakað eftir sér. Ekki gat hann
og þér?“ heldur kysst liana áður en hún sofnaði — eftir
„Eg veit ekki hvað henni finnst“ sagði Alec að hafa slcammað hana.
skuggalegur á svip. „Hún var boðin út til kvöld-
verðar; henni ætlar svei mér að dveljast; klukkan er 21. kafli
orðin yfir tólf. Þér vitið hvernig hún er. Ekkert
nema kurteisin við alla. Því ver sem ég hegða mér Fyrirætlanir, sem maður hefur ætlað að fram-
— því betur kemur hún fram. Konur eru svona. kvæma með einhverjum öðrum, en verður síðan einn
Þær vita aldrei hvenær þær með framkomu sinni urrlj missa hjá manni alla ánægju. Sally hafði út-
troða á næmustu taugum karlmannsins. Ef hún búið góðan mat í skemmtiför handa þeim. Dagur
grýtti bók í hausinn á mér þá gæti ég frekar dregið hins unga vors var hlýr og heiðskír, einn af þessum
andann.“ dögum, sem er undanfari sumarsins, eftir langan
„Eg er hræddur um að dr. Everest geri það seint“ harðan vetur- °S heldur voninni vakandi.
samþykkti Arnold með glettni í augunum. Sally hafði ÞveSið Biscuit °S farið 1 brúðarkjól-
Alec var í vafa um hvort hann ætti að halda á- inn> sem var á litinn eins og hár hennar, og erma-
fram og segja Arnold frá Sally, en hann ákvað laus-
að gera það ekki. Hann varð að muna að Sally Símahringingin liafði snert hana ónotalega, jafn-
var konan hans. Þó honum fyndist allt eins og vel áður en hán heyrði rödd Alecs skýra svo frá-
niðurbælandi og hálf rotið þá var það ekki hennar að Myra Drummond hefði óþolandi tannpínu. Myra
sök og það myndi lita út eins og kvörtun yfir henni væri hrædd við f&nntókninnlá staðnum og hefði beð-
eða verið væri að gera lítið úr ást þeirra ef hann færi
að draga hana inn í þetta óánægju tal. Sally var
yngst af þeim öllum og það var ekki von til að hún
vissi mikið, blessað barnið. Þegar þú hafðir notið
ástar hennar hvað var þá eftir? Af öllu því sem
beið manns áður en ástarþráin vaknaði? Var þetta
ið Alec að fara með sér til Gloucester. Charles hafði
þurft að fara eitthvað í sérstökum erindum. Það
fyndist enginn til að aka vagni Myru og hún væri
ekki fær til þess sjálf. Væri Sally nokkuð leið yfir
því, þó að Alec keyrði hana til Gloueester?
Hvernig átti hún að fara að segja um það í síma,
blekking náttúrunnar eða hafði Sally aldrei haft hvað hun héldi um tannPinu einhverrar annarrar?
neitt við sig — ? aðeins liðað hárið; hið heilbrigða Við hann sjálfan gat hún sagt: „Hversvegna getur
hörund; og munn eins og hlæjandi rósabeð, og mað
huganum undirstrikaði ég umsóknina og bætti við upp-
hrópunarmerkjum, og máske hafði það komið að liði.
Hvað sem því líður var umsókn minni sinnt í lok septem-
ber og mér var skipað að mæta á Kelly-flugvellinum í
San Antonio í Texas. Áður tilheyrði ég flugvallarstarfslið-
jnu, var könnunarliðsforingi. Nú átti ég að verða raun-
verulegur liðsforingi í flugliðinu.
I minnisblöðum mínum frá þessum fyrstu dögum heima
í Bandaríkjunum, fyrstu dögunum á Kelly-flugvellinum,
rekst ég hvað eftir annað á athugasemdir um sjálfgleði
þá sem hér var alstaðar ríkjandi. Þetta gat ekki farið
fram hjá mér sem hafði verið í þjónustu utan Bandaríkj-
anna, og það hlaut að vekja eftirtekt hvers manns sem
kom frá Englandi. Að einu leyti hefði ég ekki átt að
undrast svo mjög á þessu. En þegar vinir mínir sögðu
ur sjálfur karlmaður — og Sally kona. Hve illt og
óþolandi, ef þetta væri allt. Veslings Sally — hún
sem hafði haldið hún yrði drottning, vegna þess
Alec hafði komið henni til að halda það.
„Þér hafið aldrei eignazt konu?“ sagði Alec við
Arnold, hálf ólundarlega.
„Nei,“ svaraði Arnold, „Eg á ekki hægt með það,
eins og þér skiljið. Ekki svo að skilja, að ég óttist
að ég sleppi mér aftur. Að verða heill á geðsmun-
um er ekki ósvipað því að læra að synda. Við hverja
hreyfingu er maður gerir fyrst í vatninu, ætlar mað-
ur að sökkva, en síðan þegar maður venst því,
halda mjög líkar hreyfingar manni á floti. Eftir
að maður hefur einu sinni treyst vatninu fyrir sér,
gleymir maður ekki sundtökunum. En ef ég bæði
konu að giftast mér, yrði hún að bera til mín sér-
stakt traust umfram hið venjulega. Flestar kon-
ur mundu hræðast þetta. Ef við eignuðumst barn,
og konan yrði fyrir einhverju áfalli eða eitthvað
kæmi fyrir, mundi hún hugsa: „Faðir þess var geð-
hún ekki farið til tannlæknisins á spítalanum?'1 eða
,,ef hún getur ekki keyrt sjálf, hversvegna leigir
hún sér ekki bíl?“. En það sem Sally raunverulega
sagði var þetta — í lágri auðmjúkri röddu: „Auð-
vitað ekki, ef honum fannst hann verða að fara".
Alec svaraði með ákefð — heldur mikilli álcefð:
„Já, ég held að það sé alls ekkert annað að gera.
Eg er ákaflega leiður út af skemmtiferðinni okkar.
En getum við ekki farið einlivern annan dag?“
Síðan hringdi hann af. Sally hefði ekki þurft að
fara sjálf, en hún hafði útbúið sig og sagt öllum, að
hún væri að fara í skemmtiferð, og henni fannst
hún heldur vilja fara ein með Biscuit en verða að
segja nokkrum öðrum frá því, hvers vegna Alec
hefði ekki komið.
Hún tók bílinn út úr bílskúrnum og ók hægt gegn-
um umferðaþvöguna á sölutorginu. Loks var hún
komin út á breiðan tiltölulega rólegan veg. Og
þurfti ekki annað en sitja kyrr og láta landið þjóta
fram hjá sér.
Sérstök vorbirta lá yfir landslaginu eins og þunn
gullin slæða. Hágræn limgerði gengu yfir í akra
bilaður — og barnið getur orðið það lika . Og þa , ..
*, . „ og akrarmr yfir 1 folan blaan himin. Litlir kofar
mundi barmð sennilega verða geðveikt. Ottinn er . ... ,
með spirum og þverbitum spruttu upp a moti henni
mjög smitnæmur . 0g iiurfu fram hjá. Kastalar risu á fjarlægum hæð-
Alec kinkaði kolli. Maðurinn var algerlega heil- um j f,i4rrj móðu. Hvít og silfurstrengjuð á rann og
brigður, en hafði líklega rétt fyrir sér að kvæn- f,Uggagjsf eftir dökkgrænu engi.
ast ekki, því að fáar konur mundu vera nógu heil- Sally kom loks að þorpinu, þar sem þau höfðu
brigðar til að trúa á heilbrigði hans. ætlað sér að skilja bílinn eftir, én ganga síðan upp
Alec heyrði fótatak Jane í anddyrinu. Hún kom á næstu hæð.
inn og sýndist undarlega kát og ung. Hún var í Sólin skein heit í hádegisstað. Loftið var orðið
mjög fallegum kvöldkjól, sem Alec mundi ekki til að mollulegt, og allt var þrungið sterkum ilmi. Nýju
hafa séð hana í fyrr, liturinn minnti á blómber. blöðin á trjánum höfðu skæran grænan lit, og blóm-
Þessi kjóll gerði hana granna og fegurri. in í þéttu limgerðinu glitruðu í margvíslegum litum.
Hún kom mjög kurteislega fram við Arnold, Sally setti á sig bakpokann og hélt liressilega á
heilsaði honum með handabandi, og settist á milli stað. Eftir því sem hún þrammaði lengra áfram
þeirra og tók sér sigarettu. urðu hæðarhryggirnir óljósari og því nær sem hún
Allt féll aftur í ljúfa löð, þar til þeir voru að kom því fjarlægari urðu þeir. Og þegar hún loks