Þjóðviljinn - 23.05.1947, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 23.05.1947, Qupperneq 7
Föstudagur 23. maí 1947 ÞJÓÐVTLJINN 7 iP Z7 KAUI'UM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karl- mannaföt og margt fleira. Sækjum — Sendum. — Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Simi 6922. DAGLEGA ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. VANDVIRKIR MENN til hreingerninga. Pantið sem fyrst, því betra. Sími 6188. RAGNAR ÓLAFSSON hæsta- réttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi, Vonarstræti 12, sími 5999. MUNIÐ Kaffisöluna Hafnar- stræti 16. GÚMMÍSKÓR og gúmmífatn- aður margskonar, VOPNI, Aðaistræt? 16. ÍJr borginnt Næturvörður er í Slysavarð- ( Naeturvörður í Laugavegsapó- Apottíio. Næturakstur: Hreyfill, sími’ 6633. Stúdentar frá Menntaskóla Reykjavíkur 1942 eru beðnir að mæta á fundi við Menntaskól- ann í kvöld kl. 8. Utvarpið í dag: 20.30 Útvarpssagan. 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett í g-moil. 21.15 Sundþáttur ÍSÍ (Jón Páls- son og Jónas Halldórss. sund kennari). 21.40 Ljóðaþáttur (Vilhjálmur Þ. Gíslason). 22.05 Symfoníur (plötur). II. FLOKKS MÓTIÐ. í kvöld kl. 8 heldur II. fl. knatt- spymumótið áfram á íþrótta vellinum. Fyrst keppa Vaiur og Víkingur og strax á eftir Fram og K.R. Mótanefndin. KAUPUM hreinar ullartuskur. Baldursgötu 30. DREKKIÐ MALTKÓ ÍBÚÐ. 2—3 herbergja íbúð ósk ast nú þegar til leigu. Þrennt í heimili. Mjög reglusamt fólk. Tilboð merkt ,,íbúð 400“ sendist afgr. blaðsins fyrir laugardag. VEITINGASTOFU vantar eid- hússtúlku strax. Vaktaskipti. Tilboð merkt ,,Vaktaskipti“ sendist blaðinu í dag. Farfugíar Til jliggur leiðin iÞnrfirðti kaupa eða selja * T'itthvað, því þá ekki að reyna- • ; Amáauglýsingar Þjóðviljans?- • Hvítasunnuferðir verða þess- ar: I. Hagavatrisferð. Laugardag ekið að Hagavatni og gist þar. Sunnudag gengið inn á Langjökul og á Jarlhettur. Mánudag ekið í bæinn. II. Reykholtsdalsferð. Ekið að Reykholti á laugardag og gist þar. Sunnudag verður dalurinn skoðaður. Mánudag komið í bæinn. III. Ferðir í alla skála deild- arinnar: Heiðarból, V'alaoól, og Hvamm, verða á laugar- dag. Allar nánari upplýsingar verða gefnar í kvöld kl. 9— 10 e. h. að V. R. niðri, þar verða einnig seldir farmiðar, skráðir nýir félagar og tek- ið á móti félagsgjöldum. Nvr þing- maður Forseti sameinaðs þings til- kynnti í gær að Pétur Hannes- Son bankaritari á Sauðárkróki tæki sæti Jóns Sigurðssonar á Alþingi, þvi Jón hefði þurft að hverfa af þingi vegna annríkis. Var kjörbréf Péturs sam-1 þykkt einróma. Laxnesbúið Framhald af 8. síðu. penings og til kjötframleiðslu. Varðandi Korpúlfsstaðabúið flutti borgarstjóri eftirfarandi tillögu: „Bæjarstjórn samþykkir að hef ja nú þegar aðgerðir og end- urbætur á húsum Korpúlfs- staða, fyrst og fremst á fjósi og hlöðu, og að verja til þess fé af gjaldalið XIV. 3. í fjárhags- áætlun“. Sigfús Sigurhjartarson kvað þetta mál hafa verið rætt í bæj arstjórnarflokkunum og væru sósíalistar samþykkir að taka tilboði læknanna um áð bærinn gerðist aðili að búinu ef full- nægt væri þrem skilyrðum: að bærinn ætti meirihluta búsins og hefði meirihluta í stjórn, að fulltrúar neytendanna, t. d. full trúaráð verkalýðsfélaganna ætti fulltrúa í stjórn þess og að í engu væri frá því horfið að full- nýta Korpúlfsstaði og önnur lönd bæjarins til búreksturs. 1 tillögu borgarstjóra væri þess- um skilyrðum fullnægt, nema einu. Jón Axel hélt langa og harð Þjórsárrannsókn- irnar Framh. af 1. síðu. Sigfús mótmælti því að slík- ar vatnsorkurannsóknir heyri ekki undir lögin um náttúrurann sóknir. Þau lög hefðu einmitt verið sett til að hindra að er- lendir menn geti rannsakað að vild náttúruauðæfi landsins í því skyni að þjóðir þeirra geti hag- nýtt sér þau á einhvern hátt. Vatnsorkan væri einmitt þau Óíslenzkur utanríkis- ráðherra Framhald áf 4 síðu horfa. Til frekari áherzlu var hinn kunni Cumming sendur til Islands á nýjan leik, og átti ítrekuð viðtöl við Bjarna Bene- diktsson um Hvalfjörð. Og það stóð ekki á Bjarna. Hann seldi umboðsfélaginu megnið af Hval fjarðarstöðvunum, og fá þær að standa eftirlitslausar í þrjú. ár. Jafnframt kom Bjarni Bene- náttúruauðæfi landsins, sem eft, diktsson upp um það, að hann irsóknarverðust þættu. | vissi glöggt hvað undir bjó, því Með rannsóknarleyfum til út- hann setti þau skilyrði við söl- sendara brezka alúminíum- hringsins taldi Sigfús lagt inn á mjög varhugaverða braut, ekki sízt þar sem nokkur vafi una, að eftir þrjú ár mætti rík- isstjórnin rannsaka hvort stöðv arnar væru í samræmi við eðli- lega starfrækslu. Einhver sam- gæti leikið á eignarréttinum á ! vizkusnefill kom þannig upp um vatnsorku Þjórsár. Væri ekki ó- að Bjarni Benediktsson vissi hugsandi að það erlenda félag I jafnvel og aðrir íslendingar ti! sem keypt hefði vatnsréttindi í hvers Bandaríkin ætlast af hinu Þjórsá, hefði einhvernveginn J ,,alíslenzka“ umboðsfélagi Stand hönd í bagga með þeim rann- j ard Oil. sóknum sem nú færu fram, eða j Þetta afbrot Bjarna Benedikts gæti notað þær til að rökstyðja sonar sýndi glöggt hvernig hann kröfur á hendur Islendingum. j hafði hugsað sér að sinna utan- Það væri skylda hverrar ríkis- j ríkismálum Islendinga, enda stjórnar, að standa betur á. hafa önnur störf hans verið verði gegn erlendri ásælni en svo, að leyfa fulltrúum brezkra auðhringa að rannsaka að vild mestu fallvötn landsins. Bjarni Ásgeirsson upplýsti að félagið Titan, sem keypt hefði vatnsréttindi í Þjórsá, væri enn starfandi og með löglegri stjórn, en ekki væri að svo stöddu vit- að hverjir réðu meginhluta hlutabréfanna, en liklega væru þau í fórum Norðmanna. Hins vegar svifi félagið að því leyti samkvæmt því. T. d hefur eftir lit hans með Keflavíkurflugvell inum einkennzt af algeru þý- lyndi og undirgefni við hið er- lenda ,,starfslið“. Bandaríkja- menn flytjast inn í landið eftirlitslaust, ganga um í herklæðum og aka ölvaðir í ólöglegum bifreiðum. Þeir ganga á svig við öll tollalög og stunda smygl í allstórum stíl. Starfsliðið hefur loftskeytastöð og veðurstofu í algeru heimildar leysi og hið bandaríska flugfé- í lausu lofti að það hefði ekki . orða ræðu gegn málinu, ,,ég vil * réttindi til virkjunar, og ekki j lag hefur leyfi Bjarna Bene- ómögulega, ekki fyrir nokkumiejnu sjnnj jgyfj til að eiga fast- diktssonar til að halda skála- mun að við förum að tildra' eignir hér á landi. borgum sem rúmað geta tugþús ■ neinu bráðabirgðaf jósi þarna , gjgfús taldi óskandi að betur ‘ undir hermanna. Þessi óheyri- uppi í Laxnesi", sagði hann. . yrði jlajðjð 4 íslenzkum málstað legu lögbrot lætur núverandi I Pálmi Hannesson mælti af ó- ( en n^ Titan færi að sækja 1 utanríkisráðherra afskiptalaus venjulegri röggsemi gegn mál- j ^ um virkjunarleyfi. Það væri og hann hefur ekki treyst sér til inu. „Bændurnir á landsbyggð-1 mjgg misráðið af stjórninni að inni eiga að framleiða fjólk en . jeyfa ekki bæjarfélagið,“ sagði hann. Tillagan um Laxnesbúið var samþykkt til annarrar umræðu og tillagan um Korpúlfsstaða- búið samþykkt samhljóða. að færa fram neitt sér til af- HVÍTASUNNUFERÐ verður að Gullfossi og Geysir. Lagt af stað kl. 3 e. h. á laugardag frá Varðarhúsinu. — Ösóttir farmiðar sækist i dag kl. 4 —5 e. h. í Prentsmiðjuna Eddu, Lindargötu 9. útlendingum fyrirstöðu- sökunar eða málsbóta. laust rannsókn á Þjórsá, og j Eins og sjá má af þessu virð væri stjórninni sæmra að vinda ist Bjarni Benediktsson líta bráðan bug að þeirri rannsókn j fremur á sig sem umboðsmann á fallvötnum landsins, sem raf-, erlends stórveldis en íslenzkan orkulögin gerðu ráð fyrir, og ráðherra og þjóðin bíður þess að sjálfsögðu ætti að vera fram 1 með óhug, hver muni verða kvæmd af íslendingum. i næstu tiltæki hans. FRJÁLSlÞRÓTTAMENN ÁR- MANNS dvelja með kennara sínum að Laugarvatni yfir Hvítasunnuna. Farið verður austur á laugardag. Allir hafi nesti og svefnpoka með Tilkynnið þátttöku til Bjarna Linnet, eða Þórarins Magn- ússonar sími 3614 fyrir kl. 1 í dag. Stjórnin. Deilurnar um af- urSasöIuna Framhald af 3. síði’ í'íkisverzluninni og munum áð- ur en langt um líður vilja fá þau ítök um þau mál að við látum ekki pólitisk átök tákna á neinn hátt afurðarsöluna, í landi þar sem allt byggist á fram leÍÖSlU. . , , ' Við vilium að framleiðsla okkar sé seld sem víðast og á sem beztu verði, án tillits til þess þó einhveriu sinni kunni iþeim útvöldu sem venjulega I hljóta gialdeyrinn, ekki að j þykja hann nógu gróðavænlegur frá einhverri þjóð. Ef við fáum gott verð fyrir framleiðsluna og getum fengið í staðinn vöru sem ckkur vant-, ar, þá er takmai'kinu náð, þó allta.f þurfi að vera með eitt- hvað af frjálsum gjaldeyri. Það verður áreiðanlega ekki vel þokkað að vera með póli- tískt „erín“ um einn aðalativinnu veg þjóðarinnar. Með þökk fyrir birtinguna. Frystihúseigandi. Vegíia jarðarfarar verSa skrifstofur lögreglu- stjórans í Reykjavík lokað- ar frá kl. 12 á hádegi. Þökkum innilega þá samúð er okkur hefur ver- ið sýnd af einstaklingum og félagasamtökum við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður okkar Sigurðar Ólafssonar gjaldkera Sjómannafélags Keykjavíkur Sérstakar þakkir viljurn við færa Sjómannafé- lagi Reykjavíkur og stjórn þess er heiðraði minningu hans með því að sjá um útförina. Grímheiður Jónasdóttir. Ragnliildur Sigurðardóttir. Þorgerður Sigurðardóttir. Jónas Sigurðsson. Haimes Sigurðsson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.