Þjóðviljinn - 23.05.1947, Síða 8

Þjóðviljinn - 23.05.1947, Síða 8
ess eftir 3 ár? Bæjarstjórn samþykkti í gær til annarrar umræðu til- j íf e!'$asknfst6Íai& eÍHÍr til lögu frá Grunnari Thoroddsen borgarstjóra um að heimila ; gj@|{luf@s:gar KSTí IlVÍta- borgarstjóra að hef ja samninga um að bærinn gerist með- eigandi að kúabóinu að Laxnesi, ír.eð rétti til þess að kaupa það að þrem árum liðnum. Sigfús Sjgurhjartarson lýsti fylgi Sósialistaflokksins \ið tillögu þessa að uppfylltum euuun skilyrðum. Jón Axel barðist hatramlega gegn henni ásaint Pálma Hannessyni. Tillaga borgarstjóra var svo- fyrst og fremst til veiklaðra hljóðandi: , barna. „Bæjarstjórn telur nauðsyn ; Ályktar bæjarstjórn að leggja legt að hef jast handa um og efla framleiðslu á fyrsta flokks barnamjólk og jafnframt að tryggja eftir föngum að þeir fái slíka mjólk til neyzlu, sem brýnasta þörf hafa fyrir bana. I því skyni heimilar bæjarstjórn borgarstjóra að hefja samninga um að bæjarsjóður gerist með eigandi í mjóllturbúinu í Lax- nesi í Mosfellshreppi, sem nú er eign h.f. Búkollu, enda verði tryggt að bæjarsjóður verði eigandi að meirihluta í búinu og bæjar- stjórn tryggður umráðaréttur samkvæmt því, að bæjarsjóður fái rétt til að kaupa hiuti annarra eigenda eft ir 3 ár fyrir nafnverð, eða eftir toati, ef bæjarstjórn kýs það heldur, að bæjarstjórn fái nú þegar úr bæjarsjóði allt að kr. 400.000 til kaupa á framangreindum eignum, enda samþykki bæjar- ráð alla kaupskilmála." Borgarstjóri flutti allýtarlega framsöguræðu um málið og skýrði frá áliti tveggja sérfræð- inga er telja Laxnesbúið í fremstu röð, og kæmi þá til greina að starfrækja Korpúlf- staðabúið sem uppeldisstöð naut Framh. á 7. síðu. Ferðaskrifstofa ríkisins er í þann veginn að hel'ja starfsemi sína. Fyrsta ferðin, sem hnn efn ir til á þessu sumri, verður HekJuferð um hvítasunnuna. Lagt verður af stað á laug- ardag kl. 2 og ekið að Næfur- holti. Um kvöldið verður svo gengið upp að eldstöðvunum. Á sunnudagskvöld verður snúið aftur til Rcykjavíkur. Sökum þess að Rangá er nú mjög djúp er.erfitt að komast yfir hana. Til að bæta úr þessu mun Ferðaskrifstofan hafa stór an bíl við ána milli klukkan 10 og 11 á laugardagskvöld og mun hann aðstoða fólk við að kornast yfir. Sami bíll verð- ur við ána á sunnudag milli kl. 2 og 3, og þá verður hægt að nota hann til að komast til baka yfir Rangá. saiava Yiirleitt géHir cftómar um isl. listaverkin á Stokkhólms- sýnmgunni Felldar tiilögur nm ad stækka starfssvid stofimnariimar Heildsalastjóniinni tókst að fá afgreitt frumvarpið um innkaupastofnmi ríkisins þannig að henni er ætlað of þröngt starfssvið til að nokkuð geti orðið ur henni nema nafnið eitt. Svo langfc gelik þjónusta stjómarliðsins við heildsal- ana, að það felldi breyfcingartillögu um að heimila iimkaupa- stofnurdnni að gera innkaup fyrir aðra en ríkisstofnanir og ríkisí ra mk væmdir. wr Yfirleitt má segja, að dómar ur athygli. sérstakl. er gaman að til ráðstöfunar 200 lítra mjólkur þejr; sem Norðurlandablöðin myndinni Fuglum eftir Kjartan daglega, en síðan alla aukningu jjafa jjjj-j um norrænu myndlist- Guðjónsson. Myndhöggvararnir arsýninguna í Stokkhólmi, hafi vinna einnig á mjög athygliverð verið íslenzku listamönnunum í an hátt. Sigurjón Ölafsson á vil. Flestir láta gagnrýnendurn þarna framúrskarandi andlits- ir í Ijós hrifningu yfir landslags mynd af Sigurði Nordal, það er myndum Gunnlaugs Schevings. ; ferhyrndur steinn, og enn frem Þorvaldur Skúlason, Nína tir á hanrt þarna mynd, sem heit Tryggvadóttir, Snorri Arin- ir Kona með kött, en sú mynd jbjarnar, Jón Engilberts o. fl. í'á gefur að minni hyggju góðar einnig góða dóma. Af mynd- (vonir um framtíðarmöguleika höggvurunum róma gagnrýnend hinar „abströktu" myndhöggv- urnir mest Sigurjón Ólafsson. {araiistar“. á mjóikurmagni búsins frá þyí sem nú er. Þeirri barnamjólk, sem bæj- arstjórn fær til ráðstöfunar, skal útlilutað eftir tilvísun hjúkrunarfélagsins Líknar, frnmsýnd í Fjalakötturinn er að hefja sýningar á nýrri „revíu“, er nefnist: „Vertu bara kátur!“ Er hún í tveimur þáttum cg ; gerist hinn fyrri í „Sælulandi“, hressingarhæli fyrir taugaveikl | aS fólk, en seinni þátturíhn í | Stjórnarráðinu. — Höfundar eru þeir Tómas Guðmundsson skáld og leikararnir Sndriðj j Waage og Ilaraídur Á. Sigurðs i son. Frumsýningin er I kvöld í Sjálfstæðishúsinu, og hefst kl. 8,30. Lcikendur eru alls 3 6, en þeir eru: Emilía Jónasdóttir, Nína Sveinsdóttir, Auróra Halldórs- dóttir, Erna Sigurleiísdóttir, Lárus Ingólfsson, Jón Aðils, Róbert Arnfinnsson, Finnur Sigurjónsson, Guðjón R. Einars son, Baldur Georgs, Gísli Sig- ursson, Halldór Guðjónsson og Haraldur Á. Sigurðsson. — Leikstjóri er Indriði Waage. Yfir 10 söngvar eru í þessari „revíu“. Þeir Ólafur Maríusson, Trausti Th. Óskarsson og Hilm ar Skagfield leika á gítara. Hljómsveit Aage Lorange að- st.oðar. Lárus Ingólfsson og Finnur Kristinsson sáu um leiksviðsútbúnað. Birgir Idelius í Göteborgs Morgonpost, 26. f. m.: „Einkennandi fyrir hina ungu íslenzku málaralist, er hin fjör- j lega og nýungagjarria þroska- ! þrá. Hún hefur horfið frá gamla ; þjóðlega skreytingastílnum og j kemur nú fram í mjög ,,ab- ströktu" formi oft grófum lit- brögðum (Þorvaldur Skúlason, jNína Tryggvadóttir). Með sjáv- | arplássmyndum sínum brúar j Gunnlaugar Scheving bilið á j milli þessara tveggja stefna. j Sigurjón Ölafsson er mjög f jöl- ; hæfur, hann er langlengst kom inn hinna þriggja íslenzku myrid höggvara“. Otto Gelsted í „Land og 1 Folk“ 6. maí: ,,Landslagsmynd Jóhannesar S. Kjarvals frá Þingvöllum sam einar líf og efni á snilldarleg- Hér fara á eftir dómar, sem an hátt, og í mynd Gunnlaugs Einnig voru felldar tillögur um heimild til að sameina inn- kaupastofnunina þeim ríkis- einkasölum, sem nú starfa og þeim sem stofnaðar kunna að verða og að hún skuli hafa for- gangsrétt að gjaldeyri. Tveir þingmenn stjórnarliðs- ins, Hallgrímur heildsali Bene- diktsson og Auður Auðuns töldu ekki einu sinni þetta nóg. Þau klufu fjárhagsnefnd og skiluðu séráliti. Vildu þau skylda inn- kaupastofnunina til að leita alltaf tilboða hjá innlendum aðilum (þ. e. heildsölum) og væri hún skyldug að taka til- boði frá þeim ef það væri jafn- hagstætt erlendum. Sigfús Sig- urhjartarson sýndi fram á hví- lík fjarstæða slíkt ákvæði væri, og tók til dæmis að ekki mundi Hallgrímur Benediktsson eða SÍS telja fært að reka verzlun í stórum stíl ef þeim væru lagð ar slíkar skyldur á herðar. Var tillagan tekin aftur eftir yfir- lýsingu frá viðskiptamálaráð- herra (Emil) um það að hags- muna „innlendu aðilanna" (les: heildsalanna) yrði vandlega gætt við framkvæmd laganna. Þcssi höggmynd eftir Sigurjón Ólafsson var meðal íslenzku listaverkanna á sýningunni. ekki munu áður hafa birzt íslenzkum blöðum: I frásögn finnska blaðsins Hufvudstadsbladets segir m.a.: „ísland á einn mjög merkan landslagsmálara. Hann hcitir Gunnlaugur Scheving, og hann hefur málað strönd og hvítfreyð andi sæ og hvít hús. Það er loft og ljós í myndum hans, og þær virðast trúar náttúrunni, eiga mikla litafegurð og fasta bygg- ingu. Hin frumst. (primitive) Schevings „Hvítt hús og úfinn sjór“ var ferskur og saltur „re- alismi“. Þorv. Skúlason minn- ir nokkuð á Ejler Bille í „ab- strakt“-list sinni og það var ljós og leikandi litadýrð í sam- s'tillingum Nínu Tryggvadóttur. Hvað höggmyndunum viðvík- ur vakti mesta athygli mína mynd Sigurjóns Ólafssonar af Sigurði Nordal; og einnig eru eftirtektarverðar kvenmyndir þessa listamanns, gerðar í grá- „abstraktion“ íslendinganna vek 1 grýti og marmara“. 111VI ráé afgreitt sem l«»g Efrideild afgreiddi í fyrrinótt frumvarpið um fjárhagsráð, innkaupaverzlun og verðlagseft irlit, með þeim breytingum ein- um, að felld v.ar niður heimild til Búnaðai’bankans um verzl- un með erlendan gjaldeyri, og skipuð verði af ráðherra „milli- bankanefnd“, sem hafi það hlut- verk að raða niður gjaldeyris- leyfum til afgreiðslu hafi leyfi verið gefin út fyrir hærri' upp ■ hæð en þá sem til er í erlendum gjaldeyri. Breytingartillögur er Brynjólf ur Bjarnason flutti um megin- atriði frumvarpsins í samræmi við afstöðu Sósíalistaflokksins í neðri deild, voru allar felldar af stjórnarliðinu. Frumvarpið fór til neðri deild ar vegna breytingarinnar og var þar afgreitt sem lög á nætur- fundi. Skrum og fals Morgunblaðið segir svo í forustugrein í gær: „Hitt er svo annað mál, að verka- mennirnir í Dagsbrún og aðr ir verkamenn á landinu eru vissulega ekki ofsælir af því kaupi sem þeir nú hafa. Þeir mættu gjarna fá kjör sín bætt. En þau verða ekki bætt með nýrri grunnkaupshækk- un og þ. a. 1. hækkun dýrtíð- arinnar. Þvert á móti. Eina úrræðjð fyrir verkamenn til þess að fá bætt kjör sín, eins og málum er komið, er læklt un dýrtíðarinnar. Að þessu eiga verkalýðsfé- lögin að vinna. En því marki verður ekki náð með póli- tískum verkföllum, heldur með samstarfi við stjórn landsins um skynsamleg úr- ræði til lausnar þessum vandamálum. I þeirri bar- áttu myndu verkamenn ná j góðum árangri.“ Morgunblaðið veit eins vel og hver annar að stjórn Dagsbrúnar gekk einmitt á fund núverandi stjórnar og bauð henni samstarf, gerði henni tilboð um óbreytta samninga í hálft ár ef stjórn in ábyrgðist í staðinn að lífs kjör verkamanna yrðu í engu skert á þeim tíma. Það var allt það „pólitíska hat- ur“ sem Dagsbrúnarmenn bera til ríkisstjórnarinnar. En hinn „góði árangur“ reyndist sá, að stjórnin þver neitaði þessu vinsamlega til- boði verkamanna; og réttum tveim mánuðum seinna hækk ar hún sjálf dýrtíðina með 45 milljóna króna tolli á að- fluttum neyðzluvörum. Heilræði Morgunblaðsins til verkamanna eru aðeins skrum og fals. Þótt blaðið segi að verkamenn séu ekki ofsælir af kaupi sínu, berst það með hatursfulhi ofstæki gegn öllum kjarabótum verkamaima eins og það hef- ur alltaf gert frá upphafi verklýðssamtakanna. Skrum i orði, en svik í raun hefur ævinlega verið kjörorð í- haldsins í verklýðsmálum.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.