Þjóðviljinn - 03.06.1947, Side 6

Þjóðviljinn - 03.06.1947, Side 6
6 ÞJOÐVILJINN Þriðjudagur 3. júní 1947 Elliott Roosevelt: 27. Sjónarmið Hoosevelts forseta Aðalstöðvar flestra liðsforingjanna úr brezku og banda- rísku herráðunum sem sitja áttu ráðstefnuna, voru í ,,Anfa Hotel“, litlu nýtízku, látlausu en mjög þægilegu baðhóteli. Stórt svæði umhverfis hótelið hafði verið af- girt með gaddavír. Þetta var kallað „Anfa“-herbúðirnar og á þessu svæði lágu villurnar þar sem Churchill og faðir minn áttu að búa í. Fyrir utan gaddavírsgirðing- una voru hermenn Pattons á verði og kröfðust skilríkja af öllum sem komu eða fóru. Sjálfir hafa þeir vafalaust brotið heilann mikið um það hvað ætti að gera innan þessarar girðingar. Á þeim tíma sem hin stóra fhigvél föður míns hefur verið einhversstaðar yfir Suður-Atlanzhafi milli Brasilíu og brezku Gambíu forvitnaðist ég innan gaddavírsgirðing- arinnar til þess að sjá hve vel ætti að taka á móti þeim háu herrum sem væntanlegir voru. Bandarískt hermanna- fæði í tvo mánuði og brezkt í tvo mánuði þar áður hafði vanið bragðkirtla mína af allri gagnrýni, en samt sem áður gat ég með beztu samvizku vottað að yfirmatreiðslu- mennimir höfðu tekið á öllu sem þeir áttu til. Seint á fimmtudaginn ókum við Mike Reilly til Medon- ina-flugvallarins til þess að taka á móti föður mínum og fylgdarliði hans. Þeir áttu að lenda nokkrar mínútur yfir sex. Við stóðum við brautina þar sem flugvél föður míns átti að lenda. „Heyrðu mig!“ allt í einu hafði mér dottið nokkuð í hug. Það rumdi í Milce Reilly og hann leit á mig. „Mér datt allt í einu í hug að þetta er í fyrsta sinn sem faðir minn flýgur síðan sumarið 1932 þegar hann flaug til Chicago til að láta útnefna sig forseta". „Það er í fleiri en einum skilningi í fyrsta sinni“, svaraði Mike, og það virtist mega ráða af svip hans alla þá erfið- leika sem þessi fyrstu skipti höfðu valdið honum. „Þetta er í fyrsta sinni að forseti Bandaríkjanna ferðast í flug- vél utan Bandaríkjanna sjálfra. Raunverulega er þetta í fyrsta sinni að forseti ferðast í flugvél innan lands eða utan í opinberum eða óopinberum erindum". Hann horfði á mig og hreyfði sig eins og hann vildi þurrka svitann af enninu. Einmitt í þessu (við litum ósjálfrátt á úrin, Bryan major var sextán sekúntum á undan áætlun), sást til flugvélar föður míns, C 54. Hún flaug í boga yfir flugvöll- inn og lenti tígulega á grassverðinum. Eg hljóp til hennar til að heilsa. Þama var faðir minn, að sjálfsögðu, Harry Hopkins, Mac Intire aðmíráll, Mc Crea kapteinn, Beasley ofursti, samtals um 10—12 menn. Og næstum tylft leyni- lögreglumanna, að meðtöldum þeim er þegar voru komnir. Faðir minn var í ágætisskapi og ekki vitund þreyttur. Honum var mikið niðri fyrir um ferðala'gi og það sem hann hafði séð. Á leiðinni til herbúðanna, í gamla, þunga Limousine-bílnum, sem einhver hafði einhversstaðar graf- ið, upp, talaði hann ekki um annað en flug. „Auðvitað er þetta ekki í fyrsta skipti. í júní, 1932 . . “ 1932....“ „Um hvað ertu að tala, pabbi, ég var líka með þér í þeirri ferð“. „Æ, já, það er rétt. En það eru líka aðrar flugferðir — þá varst þú smápatti, og ég var í flotanum — í sjóflugvél- um. Eftirlitsflug. Þesskonar flug sem þú munt aldrei taka þátt í“. „Guði sé lof og dýrð“. En þessi ferð var mikilvæg fyrir mig, Elliot, það er stórkostlegt að sjá, hvað margir flugmenn okkar eru færir um — sjá við hvernig skilyrði flugið er á núverandi stigi, sjá íramfarirnar sem orðið hafa. Það opnar mér vissa j^firsýn....“. Þann dag talaði hann um ferðalagið. „Við flugum yfir Dakar. Það er ekki hin venjulega leið, eins og þú skilur, því venjulega er flogið yfir l'and....“ ' , „Eg veit það. Eg hef flogið þá leið þrisvar til fjórurn sinnum“. ;,Jæja þú þekkir það allt saman. En lofaðu byrjanda eins og mér að tala um það líka“. Hann hleypti í brúnir og brosti til mín samtímis. „Eg sá „Richelicu" í höfn- inni í Dakar. Og þú getur reitt þig á að ég get sagt þer hvemig leit út í brezku Gambíu. Bathurst. Segðu ekki. „Eg veit það“. Þú hefur vízt áreiðanlega komið þangað, DULHEIMAR EStir Phyllis Bottome Sally hlustaði á þetta, skelkuð og undrandi. Það verið, hefði hann fengið að stjórna sjúkraliúsinu sem Jane sagði gat verið rétt að vissu leyti, en það eins og hann vildi, gat hún ekki álasað honum. átti samt hvorug þeirra að viðurkenna. Var Jane sat þarna og stoppaði næfurþunnan silki- ekki eitthvað í fari Charles, sem var ekki eins og sokk allt of harðhent. Það var eins og hver þráður það átti að vera, þó hún í augnablikinu gæti ekki sem hún dró í gegn væri Alec og ætti að kippast bent á það? Alec gat ekki haft svona mikla ahciúð á réttan stað. Sally fannst hún með þessu vera á nokkrum manni, eins og hann hafði á Charles, án að gera sig ábyrga fyrir syndum Alec og eins væri þess það væri gild ástæða fyrir því. Það var nú t. d. verið að rykkja henni til líka. Þegar á allt var með þetta morð í fjölskyldunni. Maður gat ekki ver- litið, þá var Sally hluti af Alec. Og hún fann meir ið almennilegur maður og átt morðingja fyrir syst- en nokkru sinni fyrr að hún var hluti af Alec, ur, gat maður það? Eigi að síður var þettá heldur þegar hún sá hvað Jane var reið út í hann. En þó slök röksemdafærsla í vörninni fyrir sanngirni var annar hlutur af henni að nokkru léyti hrifinn Alecs, því eftir því hlaut Alec að hafa meiri andúð af, hve Jane var reið, það var eins og einskonar á Myru en nokkru sinni Charles? Nema liann þá vernd fyrir hana — frá raunverulegri hættu. tryði því af heilum huga að Charles hefði framið „Eg veit ekki, hvort ég ætti að tala við liann um morðið ? En Sally efaðist um það. Myru“, spurði Sally Jane dálítið efablandin. „Eg „Mér geðjast alls ekki að Myru,“ sagði Sally loks- ekki gert það enn þá, ég sagði bara, að hann ins, því hún fann að hún gat ekki sannað skoðun vær* Mormóni og ég ætlaðist til að hann tæki Alecs og sannfært Jane, nema hún tryði henni sjálf. Þa® sem grm“. „Það er ekki hægt að geðjast að henni“, sagði vel1 ekki“, sagði Jane hugsandi. „Eg held Jane með sínum hreinskilna alvörusvip. „Það getur Það sé betra að þú talir ekki um hana við hann. engum, en það kemur bara dr. Drummond ekki við.“ einhver gerir hlut bara til þess að láta bera á Það varð löng þögn og Sally braut heilann um, ser’ Þyí rninni eftirtekt sem hann vekur, því betra. hvernig hún ætti að réttlæta Alec án þess að sak- Þe(;(;a koma illu blóði af stað er farið að fella Charles Drummond. gan^a nokkuð langt. Það gæti verið að það væri eins gott, að þú bendir honum á að hann gerði „Nei , sagði hún hógværlega. „1 vissum skiln- sjálfum sér og sjúkrahúsinu ekki neinn greiða með ingi er náttúrlega alls ekki hægt að áfella dr. þvj ag vera á stefnumótum með systur yfirlæknis- Drummond. Eg veit að skyldleikinn hefur alltaf sitt að segja. Við áttum föðurbróður, sem var eitt- hvað einkennilegt við. Það var þaggað niður, mér var ekki sagt það, því ég var álitin of ung. En ég ímyndaði mér alltaf, að það væri eitthvað í sam- bandi við víxla eða falsaða reikninga. En hvað sem því líður, þá fór hann í burtu og settist að í Bourne- ins, þar sem hann væri aðeins búinn að vera gift- BARNASAGA Mversvegna? mouth og hætti við prestskap. Alec hlýtur að finn- Hversvegna eru mennirnir svona heimsk- ast að það sé eitthvað svona loðið við Drummond. ir?" En ég get bara ekki alveg skilið, hversvegna Alec ;/Eru mennimir í raun Og VerU heimsk- hefur enga andúð á henni, því ef einhver blettur ir?» ði p4U Utli undrandi hefur fallið á yfirlækninn, þa hlytur hann þó fyrst r, , . . , , . . . „ og fremst að loða við hana“. „Alec geðjast ekki að ',hl PU VelZ* ehkl einu Smni það, hvers- henni“, sagði Jane ákveðin. „Hann er eingöngu V®gna ert þu þa að Onaða mig? Heíur þu á eftir Myru til að ergja dr. Drummond". ekki haít augun svo opin, að þú þuríir Þessi skoðun Jane í sambandi við Myru var ekki ekki að Spyrja SVOna bainalega?" & ’ ggj g j g 7/ Ójú", svaraði drengurinn feimnislega. ergja Sally. Það var gott að vita til þess að Alec r„ ± ' -L' ' i' . , .. .... ,-ng skal seg a þer þaó, að eg by a fa- leg ástæða gat verið fyrir því, að hann væri burtu ® ra ® har er feini fullorðið folk Og frá Sally fram á miðnætti — þegar Gloucester var gnmalt, paU efu auðvitað oll VÍtUf . aðeins sextíu míiur í burtu? -,Hu — hu — hu , sagði uglan og hlát- „Ef hann er ekki hrifinn af henni“ sagði Sally UI hennar Mjómöði SVO^ hræðilega í með lágri rödd „þá hversvegna--------?“ dimmum skoginum. ,,Hu hu hu! Þu „Eg átti ekki við“, sagði Jane óþoiinmóðiega" að ort lifandi sönnun fyrir heimsku mann- hann mundi kæra — sig um Myru, ef hún væri anna. ÞÚ heldur að allir séu VÍtrÍr á fá- Íjót eins og froskur — það mundi hann ábyggi- tækraheimilinu? Við skulum nú sjá, hvort lega ekki- En M^a er nÚ einu Sinni ák^ega íög- þú hefur ^ f if þéf Hyer 0r ^ sem þéf ur og með enm ems og „Psyche a listasafnmu r í Neapel en það er engin ástæða til að elta fólk á röndum, þó það sé með grískt enni fyrir þá sem eru jafn hamingjusamir í hjónabandinu — og maður veit að Alec er. þykir vænst um á fátækrahælinu?" „María". „Hver er þessi María?" „Þjónustustúlkan". ,Hvað gerir þessi María?" „Hún vinnur allan liðlangan daginn. Hún fer á fætur klukkan fimm á morgn- Og Alec mundi ekki heldur gera það, ef hann væri ekki vitlaus af afbrýði út í dr. Drummond og vildi ekki nota fyrsta tækifæri til að gefa honum utan undir. Nú hefur sjúkrahúsið fengið nýtt umtals- ^ . efni. Það berst ábyggilega út að Alec hafi farið unna og fer að hatta-filðust allra . með þessa vesölu konu til Gloucester og ekki komið ,,Þa hlytur hun að innvinna Ser með hana heim fyrr en um miðnætti“. mikla peninga, eiga falleg föt og éta „Klukkan er ekki orðin tólf ennþá“, sagði faí.Jy góðan mat". í varnarstöðu. „Hún er aðeins tíu mínútur yfir ell- jQ?__ nei nej Uuu er bláfátæk efu“. Hún óskaði að Jane væri ekki svona reið út í __'x Þ 4 A1 . ...... , . _ „ jt . gengur 1 karbættum fotum og etur það, Alec. Ef hann eyddi heilum degi með Myru aðeins A * 1 " vegna þess að honum var skapraunað, þá var enn ^enl n 111 ^ei a . síður hægt að sjá nokkuð rangt við það. Náttúr- „Hm. Ja, en hversvegna vinnur hun lega var leiðinlegt að ala óvildarhug í brjósti, en SVOna mikið, fyrst hún fær ekkert fyrir þegar Sally hugsaði inn, hve dásamlegur Alec hefði það?"

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.