Þjóðviljinn - 03.06.1947, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 03.06.1947, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 3. júní 1947 ÞJÓÐVILJINN VANDVIRKIR MENN til hreingerninga. Pantið sem fyrst, því betra. Sími 6188. DAGLEGA ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstrœti 16. BEZTU gúmmískóna fáið þið á Bergþórugötu 11. A. Þar eru einnig keyptar notaðar bíla- slöngur. Ui* foopglnnf Næturakstur: Hreyfill, sími 6633. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. SAUI'UM — SELJUM: I Ný og notuð húsgögn, karl- J mannaföt og , margt fleira. Sækjum — Sendum. — Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. MUNIÐ Kaffisöluna Hafnar- stræti 16. RAGNAR ÓLAFSSON hæsta- réttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi, Vonarstræti 12, sími 5999. Sjómannadagurinn Framhald af 8. síðu. manna, undir norska fánanum, tók þátt í göngunni. Lúðra- sveit Reykjavíkur gekk fremst í skrúðgöngunni og stjórnaði Albert Khlan leik hennar. Er skrúðgangan hafði farið um nokkrar götur í miðbænum, staðnæmdist hún á Austurvell? Andkommúnisminn Frh. aí b. siðn ugt megnað að halda áhrifum sínum við, og finna öryggi sínu betur borgið en ella vegna “þeirra framan við minnismerki Jóns Sigurðssonar og myndaði þar fánaborg, en lúðrasveitin lék nokkur lög. Þá hófst athöfn til minningar um þá sjómenn er látizt höfðu síðan á sjómanna- daginn í fyrra. Voru það 16 starfandi sjómenn, en 22 menn höfðu farist af sjóslysum hér við land á árinu og alls höfðu 455 sjómenn látið lífið við skyldustörf, frá því sjómanna- dagurinn var fyrst haldinn há- tíðlegur fyrir 10 árum síðan. — Guðmundur Jónsson söng „Þrútið var loft“, með undirleik lúðrasveitarinnar. Hafinn var á loft hvítur fáni er á voru stjörn ísland í víglínu . . . Framhald af 4' síðu tvö ár liðin. Á þeim tíma hefur kjarnorkutækni fleytt fram svo að óhætt er að gera ráð fyrir því, að sprengjurnar séu marg- fallt magnaðri en þá. Hvað haldið þér þá, 32 herrar sem sögðuð já síðastliðið haust, að verði um Reykjavík og litlu sjávarþorpin og býlin hér við' Faxaflóa, ef kjarnorkusprengj- um verður varpað á hernaðar- bækistöðvar Bandaríkja- manna? Það er í kjördæmi Ólafs Thors og Guðmundar 1. Guðmundssonar og hér í landa, þar sem mótspyrnuhreyf- ingarnar hafa náð yfirráðúm.'l r jafnmargar þeim starfándi | Reykjavik og Hafnarfirði, sem Sovétríkin ! sjómönnum er látizt höfou á | afleiðingar i sam-' árinu, en á bláan borða er verður óhappaverk sins fyrst vart. Á þessu sem! ínyndaði efri brún fánans var í svæði býr um helmingur allra Sextug er í dag frú Þorgerður Árnadóttir Njálsgötu 7. SKÁPUR til sölu. Sérstaklega hentugur fyrir einhleypan. Upplýsingar kl. 5-—8 Sörla- skjól 5. ‘4-1-1 H 4 Þeir síldarsaltendur, sem ætla að salta síld á þessu sumri, þurfa samkvæmt 8. grein laga frá 1934 að sækja um leyfi til Síldarútvegsnefndar. Saltendur þurfa að gefa eftirfarandi upplýsingar: 1. Hvaða söltunarstöð þeir hafa til umráða. 2. Af hvaða skipum þeir fái síld til söltunar. 3. Hvaða eftirlitsmaður verður á stöðinni. 4. Hve margt síldverkunarfólk verður á stöðinni. 5. Ef umsækjendur eiga tunnur og salt, þá hve mikið. Umsóknir sendist til skrifstofu nefndarinnar á Siglufirði fyrir 30. júní 1947. Þeir saltendur, sem óska að fá tunnur og salt frá Síldarútvegsnefnd, sendi umsóknir þangað fyrir sama tíma. Síidarútvegsnefnd. •4"H-4*4,4-+4*4-++4"k4"H-4,++4~H*4"k+44,4,*J-+4-4"44-44"l-4~l*4,4”H-4-4,4-+ +-.-+4-++4-++-H-T-++4-++4-+++++4-++++++++++4-H-+++4-+4-++-H-+ © n i n Frá og með 1. júní þar til öðruvísi verður ákveðið I! verður leigugjald fyrir vönabíla í innanbæjarakstri, sem hér segir: X | Dagvinna ............................... kr. 19,43 — með vélsturtum................ — 22,24 í Elftirvinna ............................. — 24,10 — með vélsturtum ................ — 26,91 J Nætur- og helgidagavinna ................ — 28,76 — með vélsturtum . . ........ —-31,57 Vörubílastöðin Þróttur. »4'l-H-l 1-1-1-H-1--H-4-H-H.-H-+++++++4-H-4-+++++++4-++++-1-++4 Þes's vegna styðja þau lönd. þar sem þær steypustjórnir hafa völdin,' myndaðar eru á grundvelli sam-'letrað: „Friður sé með yður“. I fslendinga. Qg svo hinir kaup- vinnvnnar í frelsisbaráttunni. j BÍskupinn yfir íslandi, hr. Sig-| staðlr landsms. Dreyfbýlið upp Það er rétt, að kommúnistar ’ urSeir Sigurðsson, minntist! til afdala hann að sleppa. Það eiga mikinn og stundum mesta.n himla látnU síómanna með getUF VenÖ J°naS1 hUggUrU þátt í þessum stjórnum, en það er engin sönnun þess, að komm únistum sé stjórnað frá Moskva. Svo að við snúum okkur aftur að Grikklandi, þá er sannleik- urinn sá, að Sovétríkin hafa ekki markað sér neina stefnu í Grikklandsmálum. Á strlíðsár- unuim vorum. það við, Englend- ingar, en ekki Sovétríkin, sem stóðum í sambandi við grísku ræðu af svölum Alþingishússins og samtímis var lagður blóm- sveigur á leiði óþekkta sjó- mannsins í Fossvogskirkju- garði. Að ræðu biskups lok- inni var þögn í eina mínútu en þar næst söng Guðmundur Jóns Fyrir dyrum er styrjöld. Spaatz og þar með Bandaríkja- stjórn undirbýr hana. Nú verð- ur það ekki dulið lengur. Is- land er í vígiínu Bandaríkjanna. Svartidauði og Móðuharðindin eyddu heilum sveitum. Þoka og son „Alfaðir ræður“ og lék j myrkl>r gróföi þá yfir landinu lúðrasveit undir. — Mannmargt |um JanSan aldur- En ÞeSar rof' var við Austurvöll meðan minn- aðl 1 loftl llfðu Þð nokkrir tug- ingarathöfnin stóð yfir, þrátt ir Þúsunda, sem pestargerlar fyrir úrhellisrigningu, en að i eiturloft höfðu ekki unnið á l -4-en þegar mökk kjarnorku- sprengjunnar léttir af sundur- tættum limum Islands barna henni lokinni fór fólk að tín- mótspyrnuhreyifiniguna; sem var agt kurtu mynduð á breiðum grundvelli, TT., .......... cnda þótt kommúnistarnir væru ræðuhöldum af svölum Alþing. °S sPlulldruðum mannvirkjum að visu oflugustu aðilar hennar. ishússins. Fyrstur talaði Stefán Eg veit það með‘vissiu, vegna Jóhann Stefánsson, forsætisráð1 og menningarafrekum — á- vöxtum þúsund ára strits fá- starfs míns í leyniþjómustunni, herra, þá Tryggvi Ófeigsson, I að Sovétrússar áttu engan þátt J fulltrúi útgerðarmanna og síð- j á þessu. Engu ríkm á I ast Böðvar Steinþórsson, full- líta Banda- trul sjófarenda, en Lúðrasveit | lék á milli ræð- að síður ii ia i>.t uu a- | kommúnistana þarna ; HGyhjÁvíkui sem fulltrúa Sovétríkjanna en cUlna- , _ v Þa fór fram verðlaunaafhend þau hafa latið hja liða, að færa _ v mg. Formaður sjomannadags- sönnur á þetta álit. Ef satt skal ráðgins> Henry Hálfdánarson, segja, er ég að verða dauðupp- afhenfi sigurvegurunum í reip- gefinn á þessu fólki, sem þykist togi, róðri, stakkasundi og sjá útþensluviðleitni Sovétríkj- björgunarsundi, verðlaunagrip- anna í þjáðfélagslegum umbót- ina. — Stakkasundsbikarinn um sinna eigin landa, án þess hlaut Jón Kjartansson, skip- að bera fram nokkurn vott verJ1 at togaranum Belgum; önnur verðlaun Pétur Eiríks- son, skipverji á Brúarfossi. -— I róðrarkeppninni sigruðu skip- ur nú einu sinni verið leyst . . , , , verjar a botnvorpungnum upp og í stað þess hefur ekkert gkutli> A.liðið> formaður á bátn annað komið. | um var Heigi Óskarsson. Liðin — Hefur maður heimild til af Skutli voru tvö og vann sú að stimpla þetta fólk sem fas-[ skipshöfn bæði Fiskimanninn, ista? | June-Munktel-bikarinn og lávið 1 arsveig dagsins, sem dreginn j var að hún á skipi hennar. — j Reiptogið vann skipshöfnin af .. , , . , T i Fagrakletti. — Fyrstu verðlaun ,,unnið ser þegnrett 1—a 1 tækrar þjóðar — hvað verða þeir þá margir lifar.di sem sitja dóminn yfir hinum 32, sem sögðu já við kröfu Bandaríkja- manna — eða verða það vofur liðinna kynslóða og þeirra, sem létu lífið fyrir „mannúðarstarf- semi“ Bandaríkjanna og hinna 32. Gísli úr Hlíð. sannana fyrir því. Þriðja al- þjóðasamband verkalýðsins lief- sinni — Eg vildi helzt segja það á þann hátt, að kommúnistarnir hafi, ef svo má að orði komast, hvað þjóð- ’ega afstöðu snertir. Eins og lýðræðisformin eru með ýmsu móti eflir því, um hvaða land er að ræða, eru kommúnistarn- ir einníg með ýmsu móti. I öll- um þeim löndum, sem áður voru hernumin, að Danmörku einni undanskilinni, haía þeir enn nána sanwinnu við hina flokkana, sem tóku þátt í mót- spyrnubaráttunni. En þegar ráð-' ist er á kommúnista yfirleitt, j cr einnig með því ráðizt á mót-1 spyrnuhreyfingarnar, sem á flestum stöðum eru myndaðar á mjög breiðum, andfasistiskum ^ gi-undvelli. Þess vegna verður endirhin alltaf sá, að andkomm- unistar verða fyrr eða síðar að fasistavinum. LEIF GUNDEL: í björgunarsundi lilaut Jón Kjartansson og önnur Pétur Eiríksson. Um kvöldið var útvarpað frá sjómannahófi að Hótel Borg Jóhann Þ. Jósefsson, sjávrarút- vegsmálaráðherra og Gunnar Thoroddsen borgarstjóri fluttu ræður, og Guðmundur Jónsson söng nokkur lög. — Dansleikir i voru í öllum samkomuhúsum I bæiarins. Handknattleikur Framhald af 3. slðu. eins og leikar stóðu er Islend-, ingax settu mörkin). Bjarni ger- ir annað (5:2), og litlu síðar Björn Vilmundarson það þriðja (5;3). Garðar Halldórsson setur fjórða (7:4) og fimmta (9:5) og síðasta markið í hálfleiknum setur Sveinn Helgason (14:6). I hálfleik stóðu leikar (15:6). Fyrsta markið- í seinni hálf- leik setti Kjartan (16:7), Garðar gerir áttunda (18;8). Sigfús Eln. arsson gerir niunda markið (22:9) en tvö síðustu gerir Sig. Norðdahl í röð (22:10—22:11). Það fór eins fyrir leikmönn- um okkar og áhorfendum. Þeir skildu ekki dóma dómarans sænska og virtist það koma þeim í siæmt skap, en gegn dónianan- ura þýðir ekkert að mögla, það ættu vita. leikmenn sjálfir bezt að Il.jartanlcgar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför Ólafs Guðmundssonar, fyrrum ferjumanns. Aðstandendur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.