Þjóðviljinn - 03.06.1947, Síða 8

Þjóðviljinn - 03.06.1947, Síða 8
Sjómenn í Nes- kaupstað fá 10% afslátt frá'át- svarsstiganum Nýlega hefur veriS jafnað nið ur útsvörum í Neskaupstaö. Var l jaínað þar niður 8( 3 I-ús. 930 kr Heildarupphæð- útsvarahna er um 100 þús. kr. hærri en í fyrra. Hlutfallslega eru útsvörin þó 10—30% lægri en árið áður, þar eð tekjur skattgreiðenda hafa aukizt. Sjómönnum er gef inn 10% afsláttur frá útsvars- stiganum. Hæstu gjaldendurnir eru þess ir: Kaupfélagið Fram: 32.500' kr. Samvinnufélag útgerðar- manna: 24 þús. kr. Pöntunar- félag alþýðu: 18,500 kr. Björn Björnsson, kaupmaður: 16,200 kr. Dráttarbrautin h.f.: 15 þús. kr. Guðmundur Sigfússon, verzl unarstjóri: 12,730 kr. Verzlun Sigfúsar Sveinssonar: 12 þús. kr. Gunnar A. Pálsson, bæjar- fógeti: 11,700 kr. Jóhann T. Guðmundsson (húsgagnaverlj- stæði): 8,500 kr. Hannes Jóns- son, (raftækjaverkstæði): 8,500 kr. og Þórður EiParsson 8 þús. kr. ágúst Steingríms- son hlant 1. »erð- flÓÐVILIINN Útlöamkoman við Aiisturvöll á sjómannadaginn. Biskupinn minn- ist látinna sjómánna. — (Ljósm. Sig. Guðmundsson). AitnaS flugslys hér á landi Tvelr iiifigir itaeitii MHia baifa9 fiegisr Iliigvél hftapatlf fijai Varfittadal sL lauu laun fynr heztu hugmyndina a@ kvíldarheimili aldraSra sjómanna Úrslit verðlaunasamkeppni sjómanmulagsráðsins, um hug- mjuid að útliti og fjrirkoinulagi væntanlegs dvalarhéimlHs aldr- aðra sjómanna í Rej'kjavík, hef ur nú verið gerð heyrin kunn. Heitið var þrennum verðlaun- um: Fyrstu verðlaun ■ voru 5 þúsund krónur, önnur 3 þúsund og þriðju 2 þúsund. — Fyrstu verðlaun hlaut Ágúst Stein- grímsson, Skúlagötu 56, Pi.vík. — Hann hefur áður hlotið verð Ílíisamkomur . — íþróttakeppni — Kvöldskemmtanir Hátíðahöld sjónianna, sl. sunnudag, í Reykjavík og úti um Iand, voru með líkinn hætti og undanfarin ár: Útisam- komur með ræðuhöldum, söng og liljóðfæraleik; íþrótta- keppni og kvöldskemmtanir. — Merki og blað dagsins var seit liér í bænum og gekk salan ágætlega. — Minningarat- höfnin \ið Austurvöll var f jölsótt, þrátt fyrir slæmt veður. Á Akureyri féllu öll hátíðahöld sjómannadagsins niður, vegna liins nýlega afstaðna flugslyss í Héðinsfirði. Hátíðahöld sjómanna í j loftskeytamanna, Sjómannafé- Reykjavík fóru fram eins og I lag Hafnarfjarðar, Skipstjóra- ráð hafði verið fyrir gert. Fyr-log stýrimannafélagið ,,Grótta“, ir hádegi voru fánar dregnir að J Matsveina- og veitingaþjónafé- hún á skipum og víðsvegar um | lag íslands. Sveit norskra sjó- bæinn. Eftir hádegið tóku sjó- menn að safnast saman til hóp- göngu frá Miðbæjarskólanum. Þéssi félagasamtök tóku þátt í \ skrúðgöngunni og báru félags- fána í broddi fylkingar: Skíp- stjórafélagið „Aldan“, Vél- stjórafélag íslands, Sjómanna- félag Reykjavíkur, Stýrimanna- félag íslands, Skipstjórafélsgið „Kári“, Hafnarfirði, Félag. ísl. Síðastliðið laugardagskvöld um klukkan 11,30 hrapaði tveggja maima flugvél til jarðar skammt frá Varmadal í MosfelIssVeit og biðu þar bana því nær samstöndis tveir ungir menn, sem í lienni vöru, Stefán Snorrason og Ólafur Jónsson. Framh. á 7. siðu Forsetinn heimsækir Svíakonung Læknar forseta Islands í Stokkhólmi þe. Hellström prófes sor og Jóhann Sæmundsson eru mjög ánægðir með bata for- seta. Hefur Hellström prófes- sor óskað að forseti dveldi á- fram í Sviþjóð vikutíma til hressingar og eftirlits. Forseti heimsótti Gústaf kon- ung í Drottningholm- höllinni síðastliðinn fimmtudag. (Fréttatilkynning frá utanríkis ráðuneytinu). Sérstakur umferðarréttur smærri br«»t Jafn- ééiaitfi "• Það mun hafa verið fólk, sem dveist í sumarbústað einum skammt frá slysstaðnum, er fyrst varð slyssins vart. Strax var símað frá Brúarlandi hing- að til bæjarins, tilkynnt um slj'sið og beðið um, að sendur yrði sjúkrabíll á staðinn. Var það gert tafarlaust og auk þess fór slökkvisveit frá fiug- vellinum uppeftir. Þegar fyrst var komið að flaki flugvélarinnar voru hinir ungu menn með lífsmarki en þeir létust báðir eftir stutta stund. Hét annar þeirra Stefán Snorrason, til heimilis á Sam- túni 20, og stýrði hann vélinni en hinn hét Ólafur Jónsson, til heimilis Fossvogsbletti 1. Báðir voru þeir á 24 aldursári. Flugvélin var af Luscombe- gerð, eign Svifflugfélags ís- lands. í tiMm af flugslysinu í Héðinsfirði 1 tilefni af flugslysinu mikla hafa ríkisstjórninni borizt sam- laun í samkeppni er teiknistofa 1 úðarkveðjur frá sendiráðum landbúnaðarins efndi til um hug mynd að fyrirmyndar sveitabýli. Önnur verðlaun hlutu arkitekt- arrnir Gísli Halldórsson, Sig- valdi Þórðarson og Kjartan Sig- urðsson, en þeir hafa teikni- Bandaríkjanna, Bretlands, Dan merkur, Frakklands, Noregs, Sovétríkjanna og Svíþjóðar í Reykjavík. Þá hafa einnig herra Gustav I Rasmussen, utanríkisráðherra stofu í Garöastræti ö. Þriðju ; p>ana, og lierra Otto Johans- verðlaun fengu þeir Gunnlaug- s011> fyrrv. sendiherra Svíþjóð- ur Pá.lsson og Erick Hopp ||{ tialÉii áfrai?! Viðskiptamálaráðuneji lýsir aS útsöluverð á jöri Iældii um kr. 4 pr. kg„ ■j'jr- líkiskílóið um kr. 2,50 og Iig, aí kartöfium nm 15 aura. Sain- kvæmt þesso kostar nú smjör sem selt er gegn skömmiunar- seðlum kr. 10 pr. kg., kartöflur kr. 0,80 og kr. 0,65 kg. og smjör líkið kr. 4,50 pr. kg. — Án skömmtsinarseðla geta keypt smjör fyrir kr. 30 kílóið eins og áður. — Verðlækkun þessi er fram- kvæmd með niðurgreiðslum úr ríkissjóði til að lialda vísitöl- unni niðri. Það fé, sem til þess þarf, er aftur tekið úr vösum alþýðunnar með auknum toll- um og sköttum. Rófustífingar- pólitík rílcisstjórnarinnar er sem sagt I fullum gangi! ar í Reykjavík, sent utanríkis- ráðherra samúðarávörp. Þá hefir og borizt samúðar- kveðja frá íslendingum í New York og aðalræðismanni ís- lands þar. (Fréttatilkynning frá tíkis- stjórninni). 1 þessari viku verður sxi breyting á meðferð umferðar- afbrota hér í Reykjavík, að öll smærri brot verða afgreidd þegar í stað og dómar uppkveðnir. Jafnframt verður eftir- lit Iögreglunnar með umferðinni aukið og fulltrúi frá saka- dómara ávalt til staðar í dómsal lögreglustöðvarinnar, til að yfirheyra sakbominga og kveða upp dóma yfir þeim samdægurs, ef málin þarfnast eklti ítarlegri rannsóknar. — I*á hafa sektir fyrir umferðarbrot verið hækkaðar nokkuð. Þá verða gefin út önnur ökuskýrteini fj'rir bifreiða- stjóra, bar sem brot gegn um- ferðarreglunum verða skrásett jafnóðum. Lögregluþjónum sem stjórna urnferðinni í bænum verður tíma að afgreiða kærur útaf! f jölgað og eftirlitið aukið á Viðurlög svokallaðra smærri brota á umferðarrreglunuin hafa ekki verið meiri en það, að nokkuð margir munu hafa talið sig það litlu skipta þótt þeir yrðu sekir fundnir. Það hefur Hka oft tekið langan tollahækkununum „Fundur í verkamannafélag- inu árvakur á Eskifirði, haldinn 14. maí 1947, semþjkkti í einu hljóði að fela stjóm félagsins, að mótmæla eindregið hinuni nýju toHahækkunum“. sína Tító marskálkur hefir átt tal við erlenda blaðamenn um stjórnarfarið í Júgóslavíu. Hann kvað það útbreiddan mis- 1 skilning, að kommúnistar réðu slíkum brotum, og eftirlit slæ- j þann hátt. Ljósmerki, til að legt. Sá bragur, sem verið hef- stjórna umferðinni, verða sett j' ur á þessum málum ætti nú | á fimm umfcrðarhorn í mið- jm<^ er f1 öðurlandsf> lkingin, mjög að breytast til hins betra j bænum. Þeir, sem staðnir verða sera stendur að rMsstjórninni, með auknu eftirlit og hraðari að því að brjóta settar um-|samsett at ýmsnm flokkum komnir Hinn frægi Busch-kvartett menn kom hingað í gær með leignflug vél Fiugfélagsins frá Prest- wick. Kemur kvartettinn hingað á vegum Tónlistarfélagsins og tekur þátt í Beethoven-hljóm- leikunum sem hef jast hér innan skamms. Þá kom hingað, s. I. föstu- dag, cellosnillingurinn Erling Bjöndal Bengtsson, og tekur hann þátt í sömu hátíðahöldum. málsmeðferð. Öðru rnáli gegnir um alvar- legri brot svo sem ölvun við akstur og umferðarslys. Þau verða eftir scm áður afgreidd í bindindishöllinni við Fríkirkju veg, og liljóta ekki jafn skjóta afgreiðslu. ferðarreglur, verða tafarlaust með n^ög mismwnandi stefnu- umferðarréttinn, iskrár- El1 sameiginiegt mark- i mið þeirra allra er endurreisn landsing og bætt kjör fyrir Júgóslavneska alþýðu. fsá losseta íslands Forsætisráðherra hefur bor- izt svohijóðandi simskeyti frá forseta Islands: „Bið yður móttaka og flytja öllum hlutaðeigend'um inniieg- ustu samúðarkveðju mina útaf hinu mikla og hörmulega flug- slysi. Sveinn Björnsson“. (Fréttatilkynning frá forsætis- ráðherra). dregnir fyrir en handtaka ekki gerð meiir. áberandi en nauðsyn krefur, þótt slíkt hljóti að verða kom- ið undir framkomu hvers og eins. A-sveit SR var.it feoð- lilanpið Rej'kjavíkurboðliiaupið fór fram s. I. sunnudag og bar A- i 21.15 Tónleikar sveit Í.R. sigur úr býtum á 17: 15,4 sek. Önnur varð sveit K.R. á 17: 29,8 sek. og þriðja sveit Ár- manns á 17:30,6 sek. Keppt var í fyrsta sinn um bikar sem Alþýðublaðið hafði gefið til að keppa um í þessu hlaupi. Útvarpið í dag: 20.30 Tónleikar Tónlistarskól- .ans: Einleikur á fiðlu (Björn Ólafsson. — Undirleikúr: Dr. IJrbantschitsch. 20.50 Erindi: Um Pasteur (dr. Björn Sigfússon). (Vínarvalsar). 21.25 Upplestur: Kvæði eftir Konráð Vilhjálmsson. (Höf- undur les). 21.40 Ávarp til almennings: Skýringar á lögum um eigna- könnun (Pétur Magnússon al þingismaður). 22.05 Djass-þáttur (Jón M. Árnason).

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.