Þjóðviljinn - 14.06.1947, Blaðsíða 1
Æ. T. R,
Fclagar farið verður í ferða-
lag' inn á Hoffmannaflöt hjá
Ármannsfelli í dag. Lagt af
ctað kl. 2,30 írá l órsgötu 1.
12. árgangur.
Laugardagur 14. júní 1947
131. tölublað
Dagsbrúnarverkíallið í íramkvæmd:
Einnig í framkvæmd verkfallslns hefur Dagsbrun
sýnt fyllstu sanngirni, festu og þrótt
V'araforseti 'Ungverjalands,
sem er sósíaldemokrati, kom
til Parísar í gær frá Ziirich,
þar sem han sat heimsþing
Verkfattsstjornin hefur tryggt að ekki stöðrist hílar I víð blaðamenn um stjórnar-
Isekna? ljósmœðra9 lögreglu og hrunaliös* — og ttt m$* (þ&kalýsti það helber ósannindi,
j •> — _ að Sovétríkin hefðu hlutazt
urttutmnga mg annarra nauðsgnlegnstu matarfluttunga
Dag og nótt vinnur verkfallssijórn Dagsbrúnar
starf sitt að stjórn og skipulagningu hins mikla verk-
falls reykviskra verkamanna, er snertir allt bæjar-
Jífið í vaxandi mæli eftir því sem verkfallsdagar
verða fleiri.
Hver sem sér verkfallsstjórnina vinna, finnur
hvílíkt óhemjuvald verkalýðssamtökin eiga. Því fer
fjarri að þau misbeiti þessu valdi. Jkðeins þegar
sverfur að, og árásir eru gerðar á lífskjör verka-
manna, sem ekki er hægt að þola bótalaust, bera þeir
fram hóflegar kröfur til að rétta hlut sinn.
Það er fáránlegt ofstæki af afturhaldsins hálfu
að neita að semja um þessar hóflegu kröfur, og knýja
verkamenn til að beita hinu þunga verkfallsvopni,
eins og nú hefur verið gert.
En einnig í framkvæmd verkfallsins sýnir Dags-
brún sömu sanngirni, festu og þrótt, sem einkennir
baráttu sterkra verkalýðsfélaga, og tryggir verkfalls-
mönnum ekki einungis samúð alls almennings held-
ur einnig sigur.
Stjórn verkfalls-
ins
Fréttamaður Þjóðviljans bað
verkfallsstjómina að skýra les
endum blaðsins frá helztu drátt
unum 1 framkvæmd verkfalls-
ins.
Æðsta stjóm vinnudeilunnar
og verkfallsins er að sjálfsögðu
í höndum Dagsbrúnarstjómar-
innar, en henni til aðstoðar við
daglega framkvæmd þess er
fimm manna verkfallsstjórn, og
er Skafti Einarsson formaður
hennar en með. honum skipa
Simon Bjarnason, Ingólfur
Pétursson, Kristinn Sigurðsson
og Fjölnir Björnsson verkfalls-
stjórnina.
Framhald á 3. síðu
Verkfallið er að sjálfsögðu4
tilkynnt öllúm meðlimum fé-
legsins og atvinnurekendum
sem hafa Dagsbrúnarmenn í
vinnu. Er svo komið að slík til-
Framh. á 7. síðu
Tafarlsmsa samninga við
Þessi verkfallsstjórn hefur
skrifstofu í kjallaranum á
Hverfisgötu 21 og hefur aðal-
sími Dagsbrúnar verið fluttur
þangað. Hefur verkfallsstjórn-
in þar stöðugar vaktir allan sól
arhringinn og fjöllmennt starfs
lið sjálfboðaliða til eftirlits
með framkvæmd verkfallsins.
Þangað berast kærui' um verk-
fallsbrot og beiðnir um undan-
þágur, en þeim síðan ráðið til
lykta af sameiginlegum dagleg
um fundum Dagsbrúnarstjórn-
arinnar og verkfallsstjórninni.
Verkfallið hefst
Hvernig gerist það er Dags-
brún, félag með rösklega 3000
meðlimi, hefur verkfall?
rer***
anna í ttegkjápík hmtir
Bandaríkjalán íil
Francos?
Moskvaútvarpið skýrði frá
því í gær, að samningaumleit-
anir stæðu nú yfir um að Banda
ríkin veiti Franco-Spáni 200
millj. dollara lán. Mikilli leynd
er haldið yfir samningunum. Þó
hefir það kvisast.að Bandaríkja
stjórn vilji ekki fá óorð á sig
af að aðstoða fasistastjórn
Francos og hafi hún því samið '
við einkabanka í Bandarikjun-
um um að þeir.veiti spönskum
fyrirtækjum lánið, en ríkis-
stjórnirnar komi hvergi nærri
opinberlega.
Venjulegar landa-
mæraskærur segir
Reuter
Fréttaritari Reuters í Nan-
king, segir að alltof mikið sé
gert úr skærunum á landamær-
um Ytri-Móngólíu og kínverska
fylkisins Sinkíang. Landamæra
þræta hafi staðið lengi og öðru
hvoru komið til vopnaviðskipta
svipaðra og þeirra, sem nú eiga
sér stað. «
Rússneska fréttastofan Tass
neitar því eindregið, að nokkuð
sé hæft í að sovétflugvélar hafi
aðstoðað her Ytri- Mongólíu í
átökunum.
EFTL'FARANDI ályktun var samþykkt samhljóða á
stjórnarfundi Hins ísl. prentarafélags 12. júní
194 7:
. STJÖRN HINS ÍSLENZKA PRENTARAFELAGS lýsir
yfir fyllstu samúð sinni í kjaradeilu þeirri, sem
Verkamannafélagið Dagsbrún stendur í við
Vinnuveitendasamband íslands og Reykjavík-
urbæ. Jafnframt lýsir stjórnin því yfir að hún
telur að ganga beri tafarlaust til samninga við
Dagsbrún, þar sem stjórnin lítur svo á að kjör
Dagsbrúnarmanna séu engan veginn vioun-
andi."
lagsbrún svarar ríkisstjórninni
„STÓKH FUUTRCARÁÐS VERKAltBSFELAGANHA I „ ,
I REYKJAVÍK lysir yfir fyllstu samuð smm með ;.herra ‘ Ungverjalands, sem
Dagsbrúnármönnum í verkfalli þeirra fyrir baðst iausnar Gg neitaði að
sanngjörnum kröfum sínum og heitir þeim öll- koma heim úr fríi í Svíss til
um þeim stuðningi, er hún má. Um leið og'að svara tii saka varðandi
stjórnin krefst þess, áð samið verði án tafar við . Wutdeild hans í samsæri gegn
Dagsbrún, heitir hún á öll félög innan Fulltrúa-. 'ý6vfdinu' ’“gði
, v . I ., i y , .v ■ • i af stað fra Genf í gær flug-
raðsins að veita Dagsbrun stuðnmg smn, vegna leiðis tn Bandarikjanna.
þeirrar þýðingar, sem sigur Dagsbrúnar hefur
fyrir verkalýðssamtökin í heild"
Bandaríkjastjórn hefur fyrir |
Framli. á 7. siðu.
&
Út af tilkynningu ríkisstjórnarinnar í dagblöðunum
• dag, þar sem því er haldið fram að ríkisstjórnin hafi
ekki átt kost á því að vinnuíriður héldist, vill stjórn
Dagsbrúnar taka þetta fram:
Þann 12. febrxiar sl. fóru þrír fulltrúar Dagsbrúnar-
stjórnarinnar, þeir Sigurður Guðnason, Hannes M.
Stephensen og Eðvarð Sigurðsson, á fund ríkisstjórnar-
innar, en af liennar hálfu voru viðstaddir ráðherramir
Stefán Jóh. Stefánsson, Bjarni Benediktsson og Eysteinn
Jónsson.
Erindi Dagsbrúnarstjórnarinnar var að fá svör við
þeirri spu.ningu, livort ríkisstjórnin gæti ábyrgzt að
næstu sex mánuði (þ. e. væntanlegt samningstímabil)
yrðu ekki gerðar ráðstafanir af hálfu hins opinbera, sem
rýrðu kjör launþeganna. Tjáði hún ríkisstjórninni að
nauðsynlegt væri að vita vissu sína um þetta áður en
tekin væri álivörðun um framlengingu samninganno
þetta tímabil.
Biidsðtjórnin vék sír undan að svara þessari spurn-
ingu og talili Dagsbrún því ekki gerlegt að framlengja
samninga félagsins íil langs tíirsa.
Nánari frásögn af þcssu vlðtali er að finna í grein-
argerð félagsius fyrir uppsögn samningaiina, sem birtist
i blaðinu Ðagsbrún, sem út kom um mánaðamótin aprí!—
maí, en þar eru tilfserð svör ráðherrauna, er lesin höfðu
verið upp fyrtr þeim og viðurkcnnt að rétt vssri cftir
haf t. ú
Reykjavík, 13. júni 1947.
Stjórn Verkamannafélagsius Dagsbrún.