Þjóðviljinn - 14.06.1947, Qupperneq 6
6
ÞJOÐVILJINN
Laugardagux- 14. júní 1947
Elliofti Eooseveít:
37.
Sjómarmið I&oosevelts
forseta
til sigurs, t. d. dódekanesísku eyjarnar, á leiðinni til
Grikklands, og innrás í hin f jöllóttu Balkanlönd.
Illlllll!!!!llll
85. éagur
Sunnudagur 17. janúar
Um liádegi næsta dag komu fyrstu heimsókniriiar. Það
voru Charles Nogues, landstj. í Rabat, Patton hershöfðingi
og Wilbur hershöfðingi. Wilbur var ^amstarfsmaður
Pattons, hann hafði komið með til þess að túlka, en það
kom í Ijós að þess var ekki þörf. Faðir minn tnlaði
frönsku reiprennandi og hann talaði við Nogues hjá.par-
laust.
Nouges og Patton voru langtum vinsamlegri hvor við
annan, en búazt hefði mátt við, þegar þess er gætt. að í
þessir tveir hershöfðingjar höfðu tveim vikum áður
barizt harðri baráttu hvor við annan við strendur frönsku
Marokkó. Þetta stafaði ekki aðeins af' því að þeir voru
báðir atvmnuliermenn, sem ekki höfðu neina tilhneigingu
til fjandskapar utan vigvallanna.' Hvorugur þeirra lxafði
áhuga á stjói’nmálum. Báðir störfuðu einfaldlega eftir
fyrirskipunum, og Patton gerði það — sem betur fór
fyrir okkur — á langtum afdrifaríkari h,átt en Nogues.
Christie hjúkrunai’konu heppnaðist án þess að
nokkuð bæri á að 'fá Carrie til að setjast niður á
milii þeirra, og þegar Sally var búin að koma boil-
anum hennar fyrir, bauð hún henni að gjöra svo
vel. Carrie sat hreyfingarlaus og eins og í dái, og
minnti á hlut, sem er skorinn úr tré. Ailt í einu
laut hún fram, báðum konunum að óvörum, hrifsaði
til sín heilmikið af borðinu, tíndi saman nokkrar
brauðsneiðar hijóp með þær út í horn í herbei’ginu
og faldi sig bak við gluggatjaldið.
Hjúkrunarkonan hló lítið eitt afsakandi.
„Eg er hrædd um að hún fáist ekki til að borða
öðruvísi", sagði hún. „Hún kemur aftur að boi’ðinu,
þegar hún er búin. Eg vona, að þér misvirðið þetta
ekki“.
Sally neiddist til að segja: „Auðvitað geri ég það
ekki, — ef liún vill heldur borða á þennan máta.
En ætli hún vilji fá sér köku á eftir?“
Sally fór að verða fegin, að Chi’istie hjúkrunar-
kona hafði komið líka. Sú einkennilega hugsun greip
hana, að Carrie langaði til að henda logandi þola-
molum frá eldstæðinu út á gólfið. Þetta var hlægi-
legur hugai’burður, en svipurinn á Carrie sýndi, að
hún hafði mikinn hug á þessum flöktandi logum.
Nú þegar hún var komin að borðinu aftur, tók
hún enn að horfa á Sally björtum starandi augum.
Kakan, eldurinn, andlit Sally, — það var eins og
hún vildi sameinast þessu öllu, án þess að vita, á
hvaða hátt hún gæti það.
„Mér finnst svo ánægjulegt, að þér skylduð geta
heimsótt mig“, . sagði Sally blíðlega, því að. hún
minntist þess allt í einu, að henni bæri skylda til
að reyna að tengja samúðarbönd milli þeii’ra. „Mun-
ið þér eftir mér?“
Cax’rie starði þögul út í bláinn.
Nogues nafði fengið skipun um að veita mótstöðu, þess
vegna veitti hann mótstöðu, og þegar skipun kom um að
* hætta mótstöðunni, hætti hann. Nú var kominn nýr
yfirmaður.
Þetta var fyrst og fi’emst kurteisisheimsókn til föður
míixs. En það var einnig annað sem máli skipti; Churchill
hafði skýrt frá því að þessi Nogues væri ein af ástæðum
þess hversu erfitt var að fá de Gaulle til Casablanca.
Nogues —sem hafði stundað nám á Saint Cyr, franska
hernaðarháskólanum — atvinnuhermaður og nýlendu-
stjóri, rnaður sem aðeins vildi fá skýrar, greinilegar fvrir-
skipanir og starfa síðan í friði —- olli nú hörðum deilum.
Eins og Churchill hafði skýrt frá, krafðist de Gaulle
þesi í Lundúnum, að landi sinn og skólabróðir Nogues
• væri gevmáur í fangelsi sem landráðamaður og sæti þar,
unz mál hans yrði tekið fyrir rétt. En hér í frönsku
Marokkó vissum við að Patton hershöfðingi (sem til
skamms tíma hafði verið fjandmaður hans og harðvít-
ugur andstæðingur) krafðist þess, að Nogues héldi stöðu
sinni. Seinna átti Patton eftir að gefa mjög vinsamlega
skýrslu i garð Nogues; hann var sannfærður um að áhrif
Nogues á soldánimí í Marokkó og íbúana gætu orðið
hei’num til mikillar hjálpar, meðan landið væri notað
sem bækistöð.
Þegar faðir minn spurði Frakkann um íbúana í
Marokkó þennan hlýja sunnudag og um það hvernig hægt
væri að bæta lífskjör þeirra, komst hann í stökustu
vandræði Honum hafði aldrei dottið í hug að hugsa um
þau vandnraál. Hann hafði aldrei verið spurður um þau
áður. En hann vissi upp á eyri hversu mikið væri hægt
að flytja iit úr landinu og jafn nákvæmlega hversu hart
væri hægt að ganga að Marokkóbúum. Patton hafði gefið
okkur í kyn, að Nouges hefði soldáninn í vasanum, það
hafði hann haft árum saman, og Nogues kærði sig ekki
um neinar breytingar á því. Þcgar faðir minn var búinn
að hitta og tala við þetta þrætuepli og hershöfðingjarnir
voru farnir, sagði hann:
, Mundu, að soldáninn verður að borða með okkur mið-
degisvcrð eitthvert kvöldið, Elliot, Murphy eða ein-
hver annar getur sagt þér hvernig hægt er að koma því
í kring. Þessi Nogués. . .. Það er víst óþarfi að taka nokk
urt tilli.t til hans“.
Nogues, Patton og Wilbur fóru frá okkur til villu
Churchills; forsætisráðherrann var með þeim um hríð
og snæddi síðan hádegisverð með okkur á Dar-Es-Saad.
Hann sagði okkur að hann hefði um morguninn verið niðri
við höfnina að skoða sundurskotið flak af „Jean Bart'. •
„Eruð þér búnir að skoða „Jean Bart“, spurði faðir
minn gramur. ,Ef þér hafið fengið að skoða það, hlýt ég
svo sannarlega að fá það líka“.
Við velt.umst um af hlátri. Hann hafði komið fram al-
veg .eins og sex ára drengur. Þú hefur fengið ís ég
vil fá ís líka.
Síðar um daginn Mark Clark hershöfðingi. Churc-
hill hafði fengið í vegarnesti ennþá fleiri tilmæli frá
föður mínum um að de Gaulle kæmi. Með hverjum degi
sem leið varð faðir minn vissari um að Churchill væri
„Hún getur vel komið aftur og fengið sér bita
af kökunni“, sagði Christie hjúkrunarkona glað-
lega, „ef við bara höldum áfram að tala saman
eins og ekkert liafi í skorizt. Dr. Macgregor heldur,
að henni liafi verið gefinn of mikill gaumur og hún
hafi verið gagnrýnd of mikið þegar hún var barn,
og ef til vill sérstaklega við máltíðir. Hann sagði
okkur, að við skyldum aldrei skipta okkur af því,
hvernig hún hegðaði sér við máltíðir, því að hún
mundi þá smám saman láta af öllum ósiðum“.
Þær héldu áfram að tala saman. Christie lijúk> un-
arkona reyndist vera viðkunnanleg stúlka, þegar
til kom. Hún kunnb handknattleik og hafði gengið
í sama skóla í Eastbourn og ein af vinkonum Sally.
Það var ekki algengt, að stúlkur af liennar tagi
gerðu geðveikralijúkrun að lífstarfi sínu, sagði hún
útskýrandi, en hún hafði alltaf haft löngun til
þess, og það var sérstök heppni, að hún skyldi
hafa fengið atvinnu á svona góðu og nýtízku sjúkra-
húsi. Hún hafði lært heilmikið af dr. Macgregor og
dr. Everest. „Það er svo ánægjulegt“, sagði hún
við Sally, „að þau skuli vinna saman sem einn
maður. Það gerir allt svo auðvelt og girðir fyrir
þessa truflandi afbrýðisemi, sem oft á sér stað
milli lækna á sjúkrahúsum. Maðurinn yðar kernur
oft inn til okkar og lítur á suma af gömlu sjúkl-
ingunum, sem hann stundaði áður, og dr. Everest
hefur líka eftirlit með mörgum á gömlu deildinni
sinni, svo að við njótum sameiginlegrar reynslu
þeirra".
Þessi orð um „truflandi afbrýðisemi“ sem sögð
voru í mesta grandaleysi, hrundu Sally aftur út
í sín gömlu heilabrot. Hvað var Alec að gera núna ?
Hjá hverjum sóaði hann nú þeirra gullnu stundum ?
Sally sá stöðugt hið viðkunnanlega, hreinskilna
andlit á Christie hjúkrunarkonu. Hún heyrði hana
tala, en það, sem hún sagði, hafði ekki nein áhrif
á hana lengur, frekar en rigningin, sem skall á
rúðunum.
Gluggatjöidin í hinum enda herbergisins hreyfð-
ust, og Carrie kom fram á gólfið og gekk léttilega
í hringjum nær og nær borðinu.
Hjúkrunarkonan leit upp og tók rólega köku-
hnífinn og setti hann á diskinn hjá sér. Cárrie þaut
til og hrifsaði þá kökuna, sem var næst henni, pg
flýtti sér enn að fara með hana bak við glugga-
tjöldin. Hún setti heilmikið af kökumolum á gólfið
og tróð sér gégnum blómin hjá glugganum, án þess
að virða þau viðlits. Það var augljóst, að henni
stóð á sama um öll blóm, jafnvel þótt þau væru blá.
Þegar hún var búin með kökuna, kom hún fram
aftur og tifaði óstyrk í hreyfingum í áttina að arin-
inum. Hún virtist ekki ætla að orna sér, en horfði í
eldinn, eins og henni þætti það ósköp ánægjulegt.
Christie hjúkrunarkona stóð skyndilega á fætur, og
skipaði Carrie íannað sinn, þótt nú væri erfiðara
að fá hana til þess, að setjast niður milli Sally o'
hennar sjálfrar.
BMmSMh
Og svo sýndi hann þeim hvernig œtti
að fara með sögina, og það var svo éin-
fallt að tíu ára gamali barn gat skilið það.
Mennirnir hrópuðu upp yfir sig af gleði
og áttu engin orð til að láta í Ijós þakk-
læti sitt til töframannsins. En hann sagði í
ströngum alvörurómi:
„Eg hefi útvegað yður þjón. En þér
verðið að gæta þess, að þessi þjónn verði
ekki drottnari, því að hann myndi verða
miskunnarlaus drottnari, sem kúgar yður
og börn yðar".
Mennirnir hlógu og hrópuðu: ,Nú ertu
að gera gys að oss! Hvernig myndi
dauður hlutur úr járni og leðri geta drottn
að yfir lifandi mönnum?"
Gamli töframaðurinn leit sorgmæddur
til þeirra og sagði: „Allan þann tíma, sem
þér eigið allir þennan þjón, þá mun hann
verða góður þjónn, sem hjálpar yður. En
ef hann kemst aftur á móti í eins manns
eign, þá mun hann verða harðvítugur
drottnari. Þessvegna verðið þér að lofa
mér því, að þjónninn verði alltaf í eign
þorpsins". Þá sneri hann sér að syni sín-
um og sagði: „Þú verður að vera verndari
þjónsins og láta hann í þjónustu hvers
þess, sem þarf hjálpar hanns" við. Svo
lengi sem þú gætir þess arna trúlega, mun
mín föðurlega blessun fylgja þér, en lendi
hann í höndum einstaklings vegna þíns
atbeina, þá hvílir bölvun yfir þér og börn-
um þínum og barnabörnum".
Mennirnir lofuðu gamla töframannin-
um því, að þjónninn skyldi altaf vera eign
allra þorpsbúa og enginn myndi þora að
slá eign sinni á hann. Með sjálfum sér
hlógu þeir aftur á móti að gamla mannin-
um og aðvörun hans. „Hann er auðvitað
sinnisveikur", hugsuðu öldungar þorps-
ins. „Hann heldur, að í sagarblaðinu sé
einhver töfrakraftur, sem gæti látið það
irottna yfir oss. Gamla fíflið". Sonur töfra
mannsins skildi heldur eki fullkomleg<?