Þjóðviljinn - 15.06.1947, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 15.06.1947, Blaðsíða 7
Þ J ÓÐVILJINN 7 Sunnudagur 15. júní 1947. JP m KAUI'UM — SELJUM: Ný og notuð husgögn, karl- mannaföt og margt fleira. SæUjum — Sendum. — Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. Hvert stefna Bandaríkin? Cr borginni V AND VIRKIR MENN til hreingerninga. Pantið sem fyrst, því betra. Sími 6188. RAGNAR ÖLAFSSON hæsta- réttarlögmaður og Iöggiltur endurskoðandi, Vonarstræti 12, sími 5999. MUNIÐ Kaffisöluna Hafnar- stræti 16. BEZTU gúmmískóna fáið þið á Bergþórugötu 11. A. Þar eru einnig keyptar notaðar bíla- slöngur. KAUPUM hreinar ullartuskur. Baldursgötu 30. DAGLEGA ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Frh. af 5. siðu day Evening Post“ uppmáluðu Sovétríkin sem ægilega ógnun gegn Bandaríkjunum, og komm únismanum lýstu þau sem trójuhesti, en Moskva liygðist að beita til að sigra Bandarikin innanfrá. Eitt bandaríska viku- blaðið reyndi að sýna fram á, að kommúnistar réðu yfir flest- um verkalýðsfélögum Banda- ríkjanna. En ekkert var talað um National Association of Manufacturers (Samband banda rískra iðnrekenda), en lýðræð- islegt innræti þess félagsskapar hefur löngum þótt all vafa- samt. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni Austurbæjarskólanum, Hámarkinu var náð, þegar J gími 5030_ Truman fyrirskipaði, að allir, opinberir embættismenn — en talá þeirra skiptir milljónum — sem hægt væri að sanna á þátt- töku í undirróðursstarfsemi — en með því er átt við kommún- istiska starfsemi — skyldu um- svifalaust sviptir embætti. Jafnframt var í kyrrþey, og án þess að geta um það opinber- lega, stofnuð ný deild leynilög- reglunnar við hlið FBI, og upp- Næturakstur í nótt og aðra nótt: Hreyfill, sími 6633 Hjónaband. 1 dag verða gef- in saman í hjónaband af séra Hálfdáni Helgasyni á Mosfelli. ungfrú Margrét Lárusdóttir Brúarlandi í Mosfellssveit og i Þráinn Þórisson Baldursheimi í Mývatnssveit. Hjónaband. 1 dag verða gef- 1 i ; * • munio rivoii r 1 _ Alþýðublaðið birti áberandi tvídálka fyrirsögn í gær: ,,Þjóð- viljinn lýgur upp samúðarverk- föllum úti um land. Ekkert sam- úðarverkfall á Patreksfirði." Þetta er sett á prent í þeirri von að rruenn nenni ekki að lesa annað en fyrirsagnir, og er slíkt að vísu skiljanlegt með lesend- ur Alþýðutolaðsins. i I greininni segir nefnilega að stjóm Verkamannafélags Pat- reksfjarðar hafi samþykkt að gera samúðarverkfall. Öll ,,lýgi“ Þjóðviljans var að blaðið sagði frá þessari samþykkt. Nú segir Alþýðuiblaðið að trúnaðarróð fé- lagsins og stjórn hafi gert nýja og gagnstæða samþykkt og auð- vitað þykir Alþýðutolaðinu það fagnaðarefni. En það er slaemur málstaður sem lætur sér sæma blaða- mennsku eins og þá er fram kemur í þessari Alþýðublaðsfyr- irsögn. Úr kennarastólum og pré- dikunarstólum voru fluttar æs- ingaræður gegn Sovétríkjunum, kommúnistum og stuðnings- mönnum kommúnista. Svo langt gekk þetta, að það var orðið grunsamlegt að vera svo mikið sem frjálslyndur. Háskólapró- fessorar, sem tóku málstað verkamanna, er áttu í verk- föllum, voru dregnir fyrir ,,rétt“ og yfirheyrðir af nefnd- um, sem skipaðar voru til að rannsaka ó-ameríska starf-« semi. Kvikmyndaleikarar, sem styrktu frjálslynd félagssam- tök, er hyöttu til vináttu við Sovétríkin, voru stimplaðir leynilegir stuðningsmenn kommúnista. Jafnmikill póli- tískur sakleýsingi og Ingrid Bergman var kærð fyrir banda- rískri þingnefnd af hinum ill- ræmda fasista Gerald K. Smith, fyrir að hafa ,,styrkt“ Ameri- can Youth for Democracy, fé- lagsskap, sem kommúnistar eru sagoir hafa ítök í. „Styrkur" hennar var í því fólginn, að | hún hafði verið viðstödd sam- komu, sem Hollywood-deild fé- lagsins hélt, og greitt þrjá doll- ara í aðgangseyri en elcki tvo 1 eins og inngangurinn kostaði. Hópar kunnra Bandaríkja- manna gáfu sig óbeðið fram við þingið og gáfu eiðsvarimi'vitn- isburð gegn Sovétríkjunum og kommúnistum. Þeir sem bentu á, að hið raunverulega ástand í Bandaríkjunum gæfi ekkert til- efni til slíkra kommúnistaof- sókna sem þessara og að kosn- ingasigur republikana í nóvem- ber bæri ekki beinlínis vott um. ! að kommúnisminn væri að gleypa Bandaríkin, voru þagg- aðir niður í öllum óskapagang- inum. En stöku maður hugsaði þó sem svo, að það væri áreið- | anlega ekki ,,kommúnisminn“, . sem ylli stjórnendunum óróa, j hvað hefðu þeir látið sig það ! skipta, þó að land á borð við J Danmörku eða Holland hefði j kommúnistastjórn ? Það var til- vera fullvalda jafnoka hinu- megin á hnettinum, sem egndi þá og æsti. Sjotugur er í dag Björn Gísla- gjafa hershöfðingja að nafni in saman í hjónaband af séra Dean falin stjórn liennar. Hlut- ' Hálfdáni Helgasyni á Mosfelli, verk hennar er að hreinsa burt J ungfrú Valborg Lárusdóttir ,,óáreiðanlega“ einstaklinga þar ! Brúarlandi í Mosfellssveit og sem völd FBI ná ekki til, og þá 1 Kjartan Helgason Bragagötu fyrst og fremst úr atvinnulíf-127, Reykjavík. inu. Þessi stofnun hefur ekki verið svo mikið sem nefnd á nafn í bandarískum blöðum. ! son> útgerðarmaður. Hlutverk hennar er leynilegt, og hún forðast vandlega að vekja á sér athygli. Heimildar- maður minn um hana — mikils- metinn, bandarískur skólamað- ur, sem ég get ekki nafngreint hér — fullyrti, að stofúunin væri ekkert annað en nokkurs- konar yfir-Gestapo. Hana Síldveiðikjörin skortir auðvitað það vald, sem J um þýzki mótparturinn hafði, til að handtaka og afmá fyrirvara- laust grunsamlega einstak- linga: hlutverk hennar er að- eins að afla upplýsinga. Framhald af 3. síðu. misrétti, sem matsveinar urðu fyrir að vangá við síldveiðisamn ingana 1945, en þar er þeim ætl uð sama kauptrygging og háset en ber vissulega í kauptrygging í hlutfalli við aflahlut sinn sem öðr- um skipverjum. Þetta er atriði, sem ekki virðist vera ágreinings mál af hálfu útvegsmanna, •— og þótt stjórn Sjómannafél. En enginn veit, við hvað j Reykjavíkur hefði ekkert annað þetta kann að lenda, og aðvar- haft upp úr því að tala.við sam andi raddir eru þegar teknar bandið en að vera minnt á þetta að láta til sín heyra, varðandi afleiðingarnar, sem þvílíkar að- farir geta haft. atriði, hefði hún getað sparað sjálfri sér skömm og e. t. v. 1 matsveinunum skaða. 4*4-4-4"4-4-4-4-4-4*4-4-4-4"4*4-4-4-4-4-4-4*4-4*4-4-4*4-4-4-4-4-4-4—M-4-4-4-4'4-4-4-4-4-4-4— 4- Austurstræti 16 og Hafnarstræti 20 (Hótel Heklu) verða lokaðar mánu- daginn 16. þ. m. •f-b-b-b-b+++-b-b+-H-4“H--f++-b-H*-b+-f-b-b-b-H-í-S-4-r-f-i-4~H-M-W--M~!-4- Áðaffundur Sölusambands ísl fiskfram- Sonur minn og bróðir okkar, • Leifur Davíðsson andaðist að Vífilsstöðuin 13. þ. m. Andrea Andrésdóttir og systkini. 4- verður haldinn i Hafnarhvoli — 4. hæð — mánudag- inn 16. þ. m. kl. 10 árdegis. DAGSKRÁ: , 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra, ritara og kjörbréfa- nefndar. 3 Skýrsla. formanns. 4. Reikningar sambandsins. 5. Skýrsla S.I.F. um fiskþurrkun, söluhorfur o. fl. 6. Önnur mál. 7. Kosning stjórnar og endurskoðenda. Sölusamband ísler.zkra fiskframleiðenda. Magnús Sigurðsson (formaður). Dagsbrúnarmenn Framhald af 4. síðu. tíðina og héldu henni uppi þar til þeir gótu ekki lengur grætt á henni, búast nú sam- einaðir til varnar. Þeim á ekki að blæða, heldur hinu vinnandi fólki. Þessir menn boða hrun og svo tala börn sem vilja. Jafnvel þó við hefðum. lækkað kaupið núna mundu þeir samt sem áður vinna að sinni hrunstefnu. Þeir vita. 'hvað lítið þarf að þrengja að, svo millistéttin og verkalýð- urinn missi allt og þeir sem. völdin hafa og peningana geti fengið það fyrir sama og ekki neitt. t Fram á beina kauplækkun þora þeir ekki að fara, held- ur á að drepa niður mótstöðu kraftinn með þvi að taka. þetta óbeint, sem kallað er. Eg sagði að við stæðum á þrepskildinum og því dugir ekki að hika. Dragir þú fót- inn til baka er hurðin kom- in í lás og þú „lokaður úti.‘t Einmitt núna á meðan mót stöðukraftur okkar er sem. mestur eigum við að setja fótinn inn fyrir þrepskjöld- inn og horfa fram. Manst þú Dagsbrúnarmað- ur árin fyrir stríð, þegar þú mældir saltið þar til blóðið sprakk undan nöglum þér? Þegar þú áttir blýantinn yfir höfði hér ef þú varst á eftir rneð stíuna, þegar þú varðst ; að leyna skoðunum þínum. 1 eins og þýfi ,svo þú mættir , láta sjá þig á vinnustöðum, , þegar látið var í hrærivél- ina kl. 12 og þú varðst að klára. j úr henni í matartímanum, en ef þú komst mínútu of seint þá var ekkert að gera með svona menn, þegar þú andlega og efnalega niður- brotinn . gekkst vikurn sam- an um hina beru bakka án handtaks og kveiðst fyrir því eins og dauða dómi að koma heim til þin að kvöldi. Bíddu ekki eftir þessu. Það er athugandi hvort ekki er hægt að lifa mannsæmandi. án þess að drýgja hór með aft urhaldinu og kingja dreggj- unum. Gerum járntjald sam- takanna að óvinnandi borg meðan þróttur okkar er ó- lamaður. þá mun afturhald- ið í hvert sinn er það hefur sókn, brjóta tennur sínar á tjaldinu. Halldór Pétursson. í Þessa viku gegnir iiansel V. iFjeldsted pæknisstörfum fyrir mig. jlViðtalstími kl. 1—2 á Laugs [vegi 79. Simi 3272. Kristinn Björnsson. E4-4-4-4-4-4-4-4-4-H-4-4--!-4-4-4-4-4-4-4-4-H-4-I"I"'.,4-:-!-•!••!"!"!-!-4-4-1-4-H-H-4-4-4- 1-4-4-1-4-M- l-H-4rírí-4'Í"I 'i'! t i 1 i 'i l'i 1 M"Í"M

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.