Þjóðviljinn - 15.06.1947, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 15.06.1947, Blaðsíða 5
Sunnu-dagur 15. júrtí 1947. ÞJÓÐVILJINN 5 Hvert stefna Bandaríkin? Fyrri greiii Þegar Churchill hélt jám- tjaldsræðu sína í Fulton, Mon- tana 6. marz 1946, urðu þátta- skipti í utanríkisstefnu Banda- ríkjanna. Sú andrússneska og andkommúnistiska áróðursher- ferð, sem nú stendur sem hæst í Bandaríkjunum, er afleiðing af þeirri skipulögðu stefnu- breytingu gagnvart Sovétríkj- unum, sem þar var sett fram í fyrsta skipti. 1 ræðu sinni markaði Cliurc- hill hina nýju stefnu: helzta takmark hennar átti að vera sameinað brezk-bandarískt við- nám gegn útþenslu Sovétríkj- anna, en í raun og veru var hér um að ræða brezk tilmæli til Bandaríkjanna um sameigin- lega utanríkisstefnu. Eins og Churchill áður hafði heitið á Frakka að tengja örlög sín ör- lögum Englands reyndi hann í Fulton að telja Bandaríkja- menn á að taka á sig nokkuð af þeirri ábyrgð, sem á brezka heimsveldinu livíldi víða um lieim. Fáir þeirra, sem heyrðu eða lásu ræðu Churchills, trúðu því, að þetta væri hlutverk Bandaríkjanna í heiminum. Heimssögulegt hlutverk Banda- ríkjanna var ekki það að bjarga brezka heimsveldinu, sögðu menn. Og Truman var at'yrtur fyrir þá tvöfeldnislegu „Morgontidning:en“, biað sænska Sósíaldemókrataflokksins í Stokkhólmi og málgagn sænsltu ríkisstjórnarinnar, birti eftirfarandi grein 2. þ. m. Blaðið kynnir greinina með þess- um orðum: „1 þessari grein er því lýst af miklum kunnug- leik, hvernig ráðamenn Bandaríkjanna hafa skipulagt þá áróðursherferð afturhaldsins, sem nú stendur þar sem hæst, til að vinna stefnu sinni fylgi almennings." Islenzkir al- þýðuflokksmenn hefðu gott af að kynna sér, livernig mál- gagn „bræðraflokksins“ í Svíþjóð lýsir Truman og stefnu hans. i-i-H-I-I-H-H-M-H M I M I I I SKÁK Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson munum vinna sáman í friði eins og í stríði“, hafði einnig verið Ieiðarstjarna Trumans. Nær- vera hans í Fulton var því ekki álitin frávik frá stefnu Roose- velts heldur bara venjuleg Tru- mans-skyssa. En ef litið er á hina ,ein- kennilegu“ framkomu forset- ans í ljósi síðari atburða lítur var sönnun þess. að þeir höfðu ekki hugmynd um gang mál- anna. Ef maður lítur til báka nú, er auðvelt að greina, hve mark- visst „innsti hringurinn" skipu- lagði stefnubreytinguna. Hefði ,,samsærio“ ekki verið fram- kvæmt af svo dæmalausri sam- ! stillingu, hefði ég efast um, að hún öðruvísi út :— sem meist- aralega þaulhugsað bragð — og maður neyðist til að skipta um skoðun. Þeir, sem nákvæmast fylgd- ust með atburðunum — reynd- ir stjómmálafréttaritarar á borð við Walter Lippman, Ekkert varð af einvíginu milli Euwes og Najdorfs eftir skákmótið í Mar del Plata, sem sagt var frá í síðasta jlætti. Hinsvegar var haldið annað mót í Buenos Aires og vorú þátttakendur þar fimm af beztu skákmönnum Suður- Ameríku ásamt Euwe. Hver þátttakandi tefldi tvisvar við hvern hinna. Árangur úr fyrra helming mótsins varð þessi: 1. Stáhlberg 4(4; 2. Eliskases 3i/2 ; 3. Najdorf 3; 4.-5. Pil- nik og Rossetto lýt; 6. Euwe K!) Euwe tók sig á í síðara helm- ing mótsins og varð þar jafn Stáhlberg og Najdorf með 3% vinning, Eliskases og Pilnik fengu 2 hvor, en Rossetto Vj. Orslit urðu því þes^si: 1. Stáhlberg 8; 2. Najdorf 6V2; 3. Eliskases ð1/^;_ 4. Euwe 4i/2; 5. Pilnik 3VÁ; 6. Rosetto 2. stefnubreytingin hefði verið skipulögð fyrirfram. En við að rifja upp fyrri atburði kemur í ljós, að byrjunin á öllu sam- an var ekkert alvarlegra en það, að útvarpsstöðvarnar tóku að losa sig við frjálslynda og vinstrisinnaða fréttaskýrendur. Þeir sem vinsamlegastir voru í garð Sovétríkjanna voru ! hreinlega reknir, og aðrir, sem ; hvöttu til samkomulags við i Sovétríkin, voru fluttir á stöðv- ! arj sem .aðeins heyrast um lít- | inn hiuta Banda.ríkjanna. Ray- mond Swing, sem að líkindum | j er snjallasti fréttaskýrandi ^ (news analyst) Bandaríkjanna ; og ákveðinn talsmaður sovét- j bandarískrar samvinnu, var j þannig útilokaður frá hinum j f jölmenna hlustendaskara sín- j um vestan 'Chicago. í stað þessara „samkomu- lagsmanna“ komu ósáttfúsiSI eða blátt áfrarn sovétfjandsam- legir fyrirlestrar. Og í frétta- túlkun þeirra, sem kyrrir voru tók skyndilega að bera á ný- fengnu „hlutleysi". Svipuð breyting átti sér stað hvað blöðin snerti. Frjálslynd- ir blaðamenn. sem leituðust við að efla vináttu og samstarf við Sovétríkin, voru annaðhvort Svo br.jálaðar eru kommúnistaofsóknirnar í Bandaríkjun-(neyddir að skrifa um eitt" /hvað annað eða afneita lirein- dega sínum fyrri sjónarmiðum. tim orðnar, að kvikmyndaíeikkonar. vinsæla, Ingrid Berg- man, var nýlega kærð fyrir þingnefnd, sem rannsakar „ó-ameríska“ starfsemi. Ingrid hafði drýgt þann höíuð- glæp, að sækja skemmtun, sem vinstrisinnaður æskulýðs- félagsskapur 1 Hollywood hélt! Frá þessu og öðrum dæm- um um ofsóknaræðið, seni gripið hefur bandaríska aftur- Iialdið undir forustu Trumans, er sagt í þessari grein. framltomu, að samþykkja ræðu . Samuel Churchills með nærveru sinni, ; Childs en neita jafnframt, að nokkuð mark væri á því takandi. Menn ályktuðu að það yrði í Moskva tekið sem óbeint samþykki á hinni andrússnesltu .stefnuskrá Churchills. Frá því Teheran- ráðstefnunni lauk höfðu Banda ríkin undir stjórn Roosevelts unnið að sífellt nánari sam- vinnu við Sovétríkin. Kjörorð Roosevelts í Teheran: „Viö Grafton - höfðu — og Marquis - að því nú er komið á daginn — enga hug mynd um, hvað raunverulega var að gerast. Þessir athuguiu áhorfendur gáfu aldrei í skyn, svo mikið sem í einu orði, að júi grunaði, hvað var að gerast bak við tjöldin. Sú skelfing, undrun og jafnvel bræði, sem skein út úr skrifum þeirra fyrstu dagana eftir að Truman flutti „Grikklands“-ræðu sína, Blöð og útvarp urðu sífellt fjandsamlegri í garð.hins fyrri vopnabróður. Varla leið sá dag- ur, að ekki væri gerð einhver blaðaárás á Sovétríkin eða ,,kommúnismann“. Skoðana- kannanir Gallups sýndu snögg umskipti í viðhorfi almennings til Sovétríkjanna. Þar sem yfir 50% höfðu trúað því fyrir ári síðan, að „Bandaríkin gætu lif- að í friði við Rússland," trúðu tæp 40%1 hinu sama í árslok 1946. Brátt var farið að nota bæk- ur og vikublöð, skóla og kirkju í áróðursherferðinni gegn Sov- étríkjunum. 1 nýútkominni bók, „The Great Globe Itself“, leit-1 ast Mr. Bullitt, fyrrverandi Dagana 7. til 23. apríl var haldið skákmót í Wien til minn- ingar um austurríska skák- meistarann Kai 1 Schlecht.er. Hann var fæddur í Wien 2. marz 1874 og lifði þar lengst- an hluta ævinnar. Hann hafði taflið sér að at- vinnu og var einn af beztu skákmönnum heimsins. Hann var viss verðlaunataki á hverju móti er hánn tók þátt í. 1910 háði hann einvígi um heims- meistaratignina við Lasker, er þá var heimsmeistari. Einvígið skyldi vera 10 skákir. Lasker komst aftur og aftur í kröggur en fyrstu 9 skákirnar urðu jafn- tefli að undantekinni þeirri fjórðu, sem Schlechter vann. Hann þurfti því aðeins að gera síðustu skákina jafntefli til þess að vinna einvígið og verða lieimsmeistari. En hann vildi ekki vinna á jafntefli og tefldi skákina af mikilli hörku. Aftur og aftur forðaðist hann ein- földustu leiðina en leitaði að Jiækjum. Hann fékk unnið tafl, en missti það út úr höndunum á sér, átti eftir það auðvelt jafntefli en missti af því líka. Lasker vann skákina og hélt nafnbótinni. Annars var Schlecter næstum of friðsamur til að vera taflmeistari. Ýmsur; andstæðingum hans reyndist vel að bjóða honum jafntefli, ef þeir stóðu lakar að vígi. Hann hafði ekki brjóst til að segja nei. Schleeter var ekki að sama skapi snjall að koma sér áfram í lífinu og í skákinni. Honum auðnaðist ekki einu sinni að koma því fram, er hon- um lá þyngst á hjarta: aci tryggja móður sinni rólegt ævi- sendiherra, við að sanna, að það sé -öðru nær en að Sovét- ríkin hyggi á frið, þvert á móti búi þau sig til árásar á Banda- ríkin .Hann heldur því fram, að öll starfsemi bandarískra kommúnista miði að því, að grafa undan lýðræðinu, op; ef til styrjaldar kemur er hann viss um, að þeir muni gerast föðurlandssvikarar. Stórblöðin „I.ife" ;og „Satur- Framh. ó 7. síðu kvöld. Fyrri heimsstyrjöldih skall á og í kjölfar hennar neyð og hungur í Mið-Evrópu. Engin skákmót voru haldin, heiminn vantaði ekki í.bili höf- unda að skákbókum. Schlechter varð atvinnulaus og brauðlaus. Vinir hans sáu hann tærast upp smátt og smátt. Við fjöltefli.í Búdapest í árslok 1918 virtust síðustu kraftar hans hverfa skyndilega. Hann fór að leika af sér á hverju borðinu á fætur öðru og varð að hætta í skák- unum miðjum. Hann var flutt- ur beint á sjúkrahús og dó þar nokkrum dögum síðar. Aoairitliöfundarstarf Schlecht- ers liggur í endurskoðun og út- gáfu hans á ,,biblíu“ skák- manna, Bilguer, Handbuch des Schaehspiels. Vinur Schlechters, Austur- ríski taflmeistarinn Spielmann, ritaði um hann bók á sænsku og skýrði þar rúmlega hundrað beztu skákir hans. Þessi bók var til á Landsbókasafninu. En minningarskákþingið í Wien fór á þessa leið: 1. L. Szabo (Ungv.land) IV/o. 2. -3. Kotthauer (Tékk.) 10 ’/ó Lokvenc (Austúrríki) 10V2. 4. Opocensky (Tékkósl.) 10. 5. Gereben (Ungv.land) 9V2- 6. II. Múller(Austurríki) 9 7. E. Grunfeld(Austurr.) 8(4. Þátttakendur voru 16. Félagarnir Yanofsky og Wade tefla nú fjölskákir sam- an í Kanada. Það er búizt við að þeir taki báðir þátt í skák- þíngi Kanada í þessurn mánuði. 1 sambandi við þetta mót er gert ráð fyrir útvarpsskákum milli Kanada og Ástraiíu. Hér kemur að lokum skák, er Yanofsky tapaði fvrir ungum dönskum skákmanni á skák- mótinu í Kaupmannahöfn. Spsenskui ieilcur Yanofsky Tornerup i 1. e2—e4 e7—-e5 2. Rgl—-fS Rb8—e6 3. Bfl—b5 a7—a6 4. Bb5— a4 Rg8—f6 5. ö—0 Bf8—e7 6. Hfl—el b7—b5 7. Ba-l—b3 0—0 8. c2—c3 d7—d5!? Bragð Marshalls, sem ekki kvað vera alveg rétt. T. d. 9 exd5 Rxd5 10. Rxe5 Rxe5 11. Hxe5 Rf6 12. Hel (Euwe). 9. e4xd5 e5—e4 10. Kf3—gð? I skákinni milli Edw. Laskers og Marshalls Chicago 1926 skeði 10. dxc6 exf3 11. Dxf3 Bg4 12. Dg3 He8 13. f3 Dd3. 10. Be7—d6 11. Rg5xe4 Rf6xe4 12. Helxe4 Bc8—15 13. He4—e3 Rc8—e5 14. h2—h3 Dí18—h4 15. BbS—c2 d2—d4 var betra. 15. Re5—g4! 16. ííe3—e2 Bf5xe2 17. Ddlxe2 . Ha8—e8 18. d2—d4 Dh4xf2!I Og hvítur gafst upp, því að hann verður mát í þriðja leik. (19. Hxf2 Helf 20. Hfl Bh2f 21. Khl Hxfl mát). .4»

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.