Þjóðviljinn - 17.06.1947, Síða 4

Þjóðviljinn - 17.06.1947, Síða 4
/ ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 17. júní 1947. I þJÓÐVILIINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson, áb. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Ritstjórnarskrifstofur: Skólavörðust. 19. Simar 2270 og 7600 (eftir kl. 19.00 einnig 2184). Afgreiðsla: Skólavörðustíg 19, sími 2184. Auglýsingar: Skólavörðustíg 19, síml 6399. Prentsmiðjusími 2184. Áskriftarverð: kr. 8.00 á mánuði. — Lausasöluverð 50 aur. eint. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. 1 fúsu starfi ruddu henni braut- ina áfanga fyrir áfanga til hins mikla dags 17. júní 1944, þegar hér var stófnað lýðveldi. Þjóðin minnist þessara manna með virðingu og þakklæti; í starfi | þeirra finnur hún vott þess Fyrir réttu ári héldu íslendingar þjóðhátíðardag sinn ’ bezta sem hún á í eðli sínu. Fánarnir, sem í dag blakta við hún, blakta þár til heiðurs þess um göfugustu sonum íslenzku 17. jíní BÆJABPOSTIKIM M 1 DAG \ „Kæri Bæjarpóstur! I dag minnist þjóðin Jóns Sigj Af því ég þykist vita að all- urðssonar, og þeirra annarra j margir lesenda þinna muni fá góðra sona sinna, sem með fórn SAMBANDSKJÖTIÐ „Eg minnist þess, að fyrir nokkrum árum hafði Samband ið látið aka þangað mörgum bílhlössum af úldnu kjöti og varð þá fólk réttilega fokvont yfir, en það vil ég þó segja Sam bandinu til hróss að það reyndi ekki að-villa vegfarend- um sýn um hver að verki væri, því tunnubotnar og kjötlæri „Renault“ bílana hans Emils og voru kirfilega merkt þeim fræga að þeir fari þá auðvitað jóm- stimpli S.l.S. hátíðlegan miili vonar og ótta. Bandaríkin höfðu þá þrem ársfjórðungum áður farið fram á herstöðvar á Islandi og fengið loðin svör hjá stjórnmálam. Vitað var að valda- mikill hluti yfirstéttarinnar vildi fúslega fórna hinu vest- ræna valdi íslenzkum landsréttindum, enda.þðtt enginn al- þingismaður, að Hriflujúdasi undanskiklum, hefði kvaðið upp úr um þá stefnu. Hins vegar var öll alþýða, öll þjóðin, einhuga um að láta rétt Islands í engu; eitt félagið á fætur öðru samþykkti ályktanir til Alþingis og ríkisstjórnar og „ .. _ J fmnur hun vott þeirra eðlis- .vrafðist þess að bandaríski herinn hyrfi tafarlaust af landi | þátta, sem ósamrýmanlegir eru þjóðarinnar. En í dag hugsar þjóðin líka full hryggðar og gremju til þeirra manna, sem með verkn- aði sínum 5. okt. 1947 urðu þess valdandi að 17. júní er núna allur annar en hann var árið 1944. £ verknaði þessara manna brott og enginn snefill af íslenzkri grund yrði eftir í klóm hans. Þannig var umhorfs með íslenzku þjóðinni fyrir réttu. ári, og þá varð 17. júní baráttudagur íslendinga gegn hinni bandarísku ásælni. Tugir þúsunda sameinuðust þenna dag um fullveldi og frelsi þjóðarinnar, og Einar Ólafur Sveins- son prófessor Lúlkaði hug hennar af þrótti og glæsileik í ræðu sinni þann dag, þegar hann brýndi fyrir stjórnmála- mönnum að þjóðin stæði einhuga gegn öllu afsali íslenzkra landsréttinda. „Ekkert lýðræðisríki getur virt þjóðarvilja að vettugi nema með því að fótumtroða sjálfar grundvall- arhugsjónir lýðræðisins." Og íslenzka þjóðin treysti því í fullmikilli blindni að vilji hennar yrði ekki virtur að vettugi. Við alþingiskosningar þær sem fram fóru tveim vikum seinna sendi hún á þing 32 alþingismenn, sem nokkrum mánuðum síðar höfðu sjálf- ar grundvallarhugsjónir lýðveldisins að engu, sviku trúnað þjóðar sinnar og veittu hinu bandaríska herveldi bækistöðv- [ ar á íslenzkri grund. 17. júní í ár verður því með öðrum blæ en undanfarin ár. Þjóðin er ekki lengur milli vonar og ótta. Það sem hún óttaðist mest er komið fram, fullveldi hennar hefur verið skert, Bandaríkin hafa fengið hér herstöðvar, sem sérfræð- ingar telja einhverjar þær mikilvægustu í heimi. Skuggi ólánsdagsins 5. okt. 1946 hvilir yfir hátíðahöldunum í dag myrkur og óheillavænlegur. Og til þess að leggja áherzlu á það að hinir 32 stjórna landinu, hefur Þjóðhátíðamefnd Reykjavíkur valið tvo ólánsmenn til að ávarpa þjóðina í dag, Stefán Jóhann Stefánsson, sem ber mikla persónulega ábyrgð á landráðunum og Gunnar Thoroddsen, sem átti traust þjóðarinnar en sveik hana á lúalegasta hátt. Sú ríkisstjórn sem nú situr að völdum á þessum þjóð- hátíðardegi starfar í beinu framhaldi af atburðum þeim sem gerðust 5. okt. 1946. Hún hefur bæði leynt og ljóst komið fram sem umboðsstjórn erlendra hagsmuna og nú á síðustu txmum ráðizt hatramlega á verkalýðssamtökin að bandarískri fyrirmynd. Barátta hennar við Dagsbrún átti að verða upphaf að heildaratlögu gegn alþýðusamtökunum, það átti að skerða fullveldi þeirra á sama hátt og fullveldi þjóðarinnar allrar var skert í fyrra. Þeirri baráttu er enn ekki lokið, en henni mun vissulega lykta með algerum ó- sigri ríkisstjórnarinnar. En þótt mikill skuggi hvíli á þessum þjóðhátíðardegi, hefur þjóðin ekki gleymt hugsjónum sínum. Sú öfluga hreyfing sem var risin gegn afsali íslenzkra landsréttinda fyrir þrem ársf jórðungum lifir enn með íslenzku þjóðinni og mun ekki hníga fyrr en smánarsamningurinn er fallinn úr gildi. Barátta verkalýðsins gegn árásum ríkisstjórnarimiar ^r rterkur þáttur í þeirri baráttu. íslenzku þjóðerni. Megi fánar þeir, sem í dag blakta við hún, minna 5. októ- ber-svikarana á það, að smán þeirra mun uppi, svo lengi sem til er íslenzkt þjóðerni. VIÐ KKÍSUVÍKURVEG Það er Hafnfirðingur, er send ir mér eftirfarandi bréf: frúferðina eftir veginum hans þ. e. a. s. Krísuvíkurveginum, datt mér í hug að skrifa þér fáeinar línur. Svo er mál með vexti, að nú fyrir nokkru skoppaði ég á mínum nýja hænsnabús-nýsköp- unarjeppa upp í Krísuvík til að skoða nýsköpunina þar. Eg var í bezta skapi og fylltist aðdáun 1 á öllum þeim miklu fyrirætl- \ unum sem þar á að framkvæma ! og varð svo innilega barnalegur að óska mér þess að ég yrði aft j ur barn þegar barnanýmjólkin úr rauðu beljunum hans Björns míns Jóh. færi að flæða til bæj- arins. Aftur á móti olli það okkur mik illa heilabrota hvers haugar þetta væru. Engar upplýsingar á staðnum, ekkert vörumerki, ekki neitt. FANGAMÖRK VANTAR ÓVÆNTUR SKUGGI „Óvæntan skugga ber þó „Er ég svo nú fyrir nokkru frétti að félagi Kristján fulltrúi okkar í Firðinum hefði á bæjar- stjórnarfundi spurt hé'ilbrigðis- ! nefndina hvort hún ætlaði ekki I að gera einhverjar ráðstafanir varðandi þessa sorphauga og fengið þau svör hjá Kjartani Ól. að þeir væru algjörlega á vegum Guðm. í. og Jóns Páls, þá datt mér í hug að nefna það við þig. Bæjarpóstur góður, hvort þú gætir fengið ferðina. Nokkru eftir að komið j þessa góðu herra til að setja var á Krísuvíkurveginn varð ég j t. d. sitt fangamarkið á hvorn og samferðafólk mitt vart við hauginn, svo tilkomandi vegfar- mikinn ódaun og litlu síðar sá- um við stóra sorphauga á báð- endur í bílunum hans Emils á veginum hans Emils viti hvers ar hendur þar sem ægði saman i lykt þeir anda að sér er þeir aka allskyns óþverra, allt frá Breta j þar um j sumar. járni í fiskúrgang, og innan um þetta var allt kvikt af rottum. Hraunsi“. Sambands Isl. Samvinnufélaga verður haldinn að Þingvöllum dagana 23. til 25. júní næstkornandi. Dagskrá samkvæmt samþykktum Sambandsins. Fundurinn verður settur mánudaginn 23. júní klukk- an 10 f. hádegi. Þeim fulltrúum, er þess óska, verður séð fyrir fari frá Reykjavík daginn, sem fundurinn liefst. Nánari upplýsingar á skrifstofunni, sími 7080. Reykjavík, 16. júní 1947. STIOii SAMMNDS ÍSL SAMV1NNUFSLAQA.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.