Þjóðviljinn - 17.06.1947, Side 7

Þjóðviljinn - 17.06.1947, Side 7
Þriðjudagur 17. júní 1947. ÞJÓÐVILJINN NÓÐHATÍÐ REYKVÍKINGA 17. JÚNÍ 1947 3> A G $ K R Á h iÞ A <G $ K n A: • * 4> # I 1R • ^ igaroiRum FYRRI HLUTI: SÍÐARI HLUTI: Kl. 1,15 Almenn skrúðganga hefst frá Háskóla íslands. —Á undan skrúðgöngunni er borin fánaborg fagfélaga, íþróttafélaga og annarra félagasam- taka í Reykjavík. — 1,30 Guðsþjónusta- í Dómkirkjunni. Vígslubiskup sr. Bjami Jónsson. — Einar Kristjánsson óþeru- söngvari syngur við messugjörðina. — 2,00 Forseti íslands flytur ræðu og leggur því næst blómsveig á fótstáll minnisvarða Jóns Sigurðs- sonar á Austurvelli. — Lúðrasveit Reykjavíkur leikur: Ó, Guð vors lands. — 2,20 Fjallkor.au kemur fram á svalir Alþingishússins og ávarpar mannfjöldann. — 2,25 Forsætisráðherra Stefán Jóhann Stefánsson flyt- ur ræðu af svölum Alþingishússins. — 2,45 Lagt af stað frá Alþingishúsinu í skrúðgöngu suður á íþróttavöll. — Verður þá lagður blóm- sveigur frá bæjarstjórn Reykjavíkur á leiði Jóns Sigurðssonar. Kórarnir í Reykjavík syngja:,,Sjá roðann á hnjúkunum háu.“ — 3,15 Forseti Í.S.Í., Benedikt G. Waage, setur 17. júní- mót íþróttamanna. Þáttur íþróttamanna það sem eftir er dagsins til kvöldverðar. Forseti íslands kemur á íþróttavöllinn kl. 3,30 og verður viðstaddur hátíðahöldin þar. Kl. 20,00 — 20,30 — 20,35 — 20,55 — 21,10 — 21,25 — 21,45 — 22,15 — 22,30 — 22,45 — 23,15 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur nokkur lög. Hátíðahöldin sett af formanni Þjóðhátíðar- nefndar. Tónlistarfélagskór syngur. Söngstjóri Victor Urbantschitsch. Borgarstjórinn í Reykjavík, hr. Gunnar Thor- oddsen, flytur ræðu. Karlakórinn Fóstbræður syngur. Söngstjóri Jón Halldósson. Bændaglíma. (Bændur: Guðmundur Ágústsson, glímukóngur íslands, Á., og Friðrik Guðmunds- son, glímukappi K.R.). Karlakór Reykjavíkur syngur. Söngstjóri Sig- urður Þórðarson. Þjóðkórinn syngur undir stjórn Páls ísólfsson- ar tónskálds, með aðstoð Lúðrasveitar Reykja- víkur, þessi lög: 1. Reykjavík. 2. Ó, fögur er vor fósturjörð. 3. I>ú vorgyðjan svífur. 4. Island ögrum skorið. 5. Öxar við ána. fí. Rís þú unga íslands merki. 7. Ég vil elska mitt land. Lúðras'v'oit Reykjavíkur leikur undir stjórn Al- berts Klahn. Flugeldasýning. Stiginn dans til kl. 2 eftir miðnætti. Dansað verður á Fríkirkjuveginum, frá Iðnaðarmanna- húsinu og suður að gatnamótum Fiákirkjuveg- ar og Skothúsvegar. Ræðuhöld og önnur skemmtiatriði fara fram á uppliækk- uðum palli syðst í Hljómskálagarðinum. FjöSmennið í ííetc, sem eru skrúðgönguna frá HáskólaHum og fakið þáft í hátíðahöldun- ékeypis. Hátíðardagskráin, með söngtexfum þjéðkórsins verður seld á götunura og kostar 1 kronu. Islenzkir fánar verða seldir í dag á göiunum fyrir 2 kr. stk. Þjéðhátíðarnefnd Reykjavíkur.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.