Þjóðviljinn - 02.07.1947, Síða 2
ÞJOÐVILJINN
Miðvikudagur 2. jiilí 1947.
(YHIYÍtjarnahbíó-vIVIVT
Sími 6485
Fleagle-hyskið
T („Murder he says“).
;; Amerísk sakamálamynd
;; Fred MacMurray
Marjorie Main
Jean Heather.
Bönnuð innan 16 ára.
f Sýning kl. 5 — 7 — 9.
-HH-H-H-T-I-I-I-I-i-I-i-í-i-i-i-I'I-i-h
hH-I-HI-H-I-H-I-H-H-H-H-H-H-
Minningar-
spjöid
Félagsdómui áæmdi:
Spjöld minningarsjóðs S.Í.B.S.
fást á eftirtöidum stöðum:
Listmunaverzlun KRON, Garð-
arstræti 2, Bókaverzlun Finns
Einarssonar, Austurstræti 1,
Hljóðfæraverzlun Sigríðar
Helgadóttur, Lækjargötu, Bóka
búð Máls og menningar, Lauga-
veg 19, Bókabúð Lauganess,
skrifstofu S.Í.B.S. Hverfisgötu
78 og verzlun Þorvaldar Bjarna'
sonar Hafnarfirði.
.....
Dómur Félagsdóms og dóms-
forsendur eru svohljóðandi:
1-H-4-H-1-++-H-4-4-1-H-H-H-4-H-4-4-HH-++-I-H-4-+-H-H-H-4+-H-4-H-
Eigum fyririiggjandi
Olíu í 4,—1 og lýj gallon umbúðum. Einnig
gírfeiti á 4 gallona umbúðum.
Ennfremur nokkur stykki 12 volta "rafgeyma.
BÍLABÚÐIN Vesturgötu 16.
-H-H-H-++++++++++H-+H-+-H-+++++++-H-H-H-+++++-H-+-I-++
-H-1-++++4-+++++++++++++++++++++4-H-++++++++-H-+++++
Samvinnumötuneytið.
heldur aðalfund sinn í Breiðfirðingabúð miðvikudag-
inn 9. júlí kl. 8,30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa
verður rætt um framtíðarstarfsemi félagsins, meðal
annars það livernig snúast á við synjun um leyfi til
byggingar á lóðinni á Amtmannsstíg 4.
+++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++4
:: 3uni-
Skattskrá Hafnarfjarðar
fyrir árið 1947 er komin út, og er seld í
VÖRUBÚÐINNI, Keykjavíkurvegi 1 og í
Keykjavík í BÓKAVERZLUN ÍSAFOLD- ::
;; Farfu^lar
Up p boð
;; Opinbert uppboð verður
;;haldið í kjallara hússins nr.
;;16 við Háteigsveg, hér í bæn
;;um föstudaginn 4. júlí n. k.
;;og hefst kl. 1,30 e. h.
;; Seld verða allskonar eld-
; ;húsáhöld, borðbúnaður, út-
;;varpstæki, bækur o. fl.
•; Greiðsla fari fram við
--hamarshögg. ;
• - Ath.: ;
•• Munirnir verða til sýnis á
--uppboðsstaðnum fimmtud. 3.;
"júlí kl. 4—6 e. h. ;
"Borgarfógetinn ::
J:í Beykjavík
SKIPAQTGCRO
RIKISINS
Esj
a
austur um land til Siglufjarð-
ar og Akureyrar um næstu
helgi. Kemur á venjulegar á-
ætlunarhafnir á báðum leiðum.
Pantaðir farseðlar óskast sótt-
ir í dag, verða annars seldir
öðrum.
+++++•I-H-.-H-H-I-H-+-H-H-++-H
-H-+++++-1-1-1-I-1-1-1-1-I-1-I—1-H—1—H
Útbreiðið
-'•4 Þjóðviljann
•H-M-1M-I-1-IIH-H-+++-1-H-H-1 +M-1-H-I-H-H-H-+-H-1-H-H-1-H
Ár 1947, mánudaginn 30
júní, var í félagsdómi í mál-
inu nr. 3 1947:
Vinnuveitendafélag íslands
gegn
Alþýðusambandi íslands f.
h. Verkamannafélagsins
Hlífar
uppkveðinn svohljóðandi
DÓMUR
Mál þetta er höfðað hér
•fyrir dómi, af Vinnuveitenda-
félagi íslands gegn Alþýðu-
sambandi Islands f. h. Verka-
mannafélagsins Hlífar með
stefnu dags. 10. þ. m.
Tildrög málsins er,u þessi:
Hinn 30. maá sd. boðaði
þ. m. og komi ekki til mála
að tilkynningin um samúð-
arverkfallið verði metin ó-
gild.
Af því sem fram er komið
við munnlegan flutning máls
ins verður að byggja á þvi,
Ennfremur samþykkix fund
urinn samúðarvinnustöðvun1 að stefndi hafi ekki ætlazt
frá og með 14. júní 1947 eftir tii þess. að „verkbann“ það,
því, sem tilefni gefst til hjájer hann boðaði stefnda 4. þ.
eftirtöldum aðiljum. | m., væri víðtækara en svo,
H.f. Eimskipafélagi íslands,' að það næði aðeins til þeirr-
Skipaútgerð ríkisins, { ar vinnu sem félagsmenn í
Reykjavíkurbæ | Dagsbrún výma venjulega.
Vinnuveitendafélagi íslands. 1 Stefnandi hefur lýst yfir því.
Stefnandi telur, að „verk-^að hann hafi ekki lagt víð-
bann“ það, sem um ræðir í' tækari merkingu í „verbbann
fyrri hluta samþykktarinnar , ið.“
sé raunverulegæ samúðar-j Að þessu athuguðu verður
verkfall með nefndu verkfalli ekki talið, að verkbannstil-
Dagsbrúnar, er hófst 7. þ. m. kynning Hlífar gangi lengra
Nú hafi Verkamannafélagið en 18. gr. laga nr. 80, 1938
Hlíf tilkynnt það án nokkurs heimilar og var hún því nægi
fyrirvara og þannig brotið l'eSa boðuð. Samkvæmt þessu
gegn ákvæðum 16. gr. 80 1938, ber að sýkna stefnda af dóm-
'Þá heldur stefnandi því og kröfum stefnanda að þessu
fram, að sá galli sé á síðari leyti.
Verkamannafélagið Dagsbrún ' lið nefndrar samþykktar ag1 Enda þótt ekki sé tekið
í Reykjavík Vinnuveitenda- j ekki komi nægilega ljóst fram berum orðum. í síðari
félagi íslands, að það mundi; franli meg hvaða verkfalli sú lið oftnefndrar trúnáðar-
hefja verkfall frá og með 7. ■ samúðarvinnustöðvun sé mannaráðssamþykktar, að
þ. m. og með bréfi, dags. 4.: gerg; sem þar er boðuð. Verði samúðarvinnustöðvun Hlífar
þ. m., er barst stefnanda 6.- j þvf að meta hana dgilda með sé til stuðnings verkfalli
s. m., tilkynnti Verkamanna- ^ dllu gn dómkröfur stefn- verkamannafélagsins Dags-
félagið Hlíf í Hafnarfirði anda f málinu eru þær, að brúnar, þá verður að telja,
honum eftirfarandi sam- ■ verkbannsboðun sú, er um' að stefnandi hafi, af sam-
þykkt trúnaðarmannaráðs ^ ræðjr f fyrra jjð samþykktar- j hengi síðara liðs samiþykkt-
félagsins. í innar verði metin ólögmæt og , arinnar við þann fyrri, mátt
„Fundur haldinn í trúnað- stefndur dæmdur til greiðslu i vera nægilega ljóst, að sú var
arrnann..aráði V. m. f. Hlíf sektar fyrir brot á 16. gr.' tilætlunin. Ber því einnig að
miðvikud. 4. júní 1947, sam- laga nr gð 1933 krefst. sýkna stefnda af kröfu
þykkir verkbann á allar vör- hann þess að boðun sú um ' stefnanda að því er þetta máls
ur eða flutningstæki, sem samúðarverkfall, er fellst í ■ atriði snertir.
V. m. f. Dagsbrún í Reykja- sfðari lið samþykktarjnnar I Eftir þessum úrslitum þyk-
;; vík lýsir í bann frá og með 7. verði dæmd ógild að öllu ir rétt, að stefnandi greiði
leyti. Loks krefst hann máls- stefnda, miálskostnað er á-
kostnaðar eftir mati dómsins. kveðst kr. 250,00.
Stefndi hefur krafizt sýknu Dómsorð:
af öllum kröfum stefnanda j „Stejndi, Alþýðusamband
og málskostnaðar úr hendi, íslands f. h. Verkamannafé-
hans eftir mati dómsins. | lcigsins Hlífar, á að vera sýkn
Kröfu sína um sýknu bygg- a/ kröfum stefnanda, Vinnu-
ir stefndi á því, að afgxeiðslu ] veitendafélags íslands, í máli
bann það, er umræðir í fyrra þessu.
lið samþykktar trúnaðar- j Stefnandi greiði stefnda kr.
mannaráðsins, lúti ekki á- 250.00 vmálskostnað innan 15
bvæðum II. kafla laga nr. daga frá birtingu dóms þessa,
80, 1938. Auk þess sé samþ. að viðlagðri aðför að lögum.“
í.fullu samræmi við 18. gr.!
nefndra laga, þar sem af- l"1
greiðslubannið hafi átt að §,
takmarkas't við þær tegundir j fjh
Um næstu helgi verða farn-
ar þessar ferðir:
I. Hagavatnsferð. Laugardag
ekið að Hagavatni og gist
þar. Sunnudag gengið á Jarls
hettur og e. t .v. eitthvað inn
á Langjökul. Komið um kvöld
ið í bæinn.
II. Ferð í Þrastalund. Laug-
ardag ekið austur í Þrasta-
llllllillllllllllllllllllilllllll
lund og gist þar. Sunnudag
gengið yfir Ingólfsfjall að ' vinnu sem Dagsbrúnarmenn j |
Hveragerði, þaðan verður! framkvæmi venjulega í
ekið 1 bæmn. Reykjavík og miði að því, að
hindra, að slík vinna verði
Sumarleyfisferðir.
í byrjun júlí verður
farið 1
Sésíaí
29
ferð.
12,—27. Öskjuferð Ekið til
Akureyrar, Mývatns, Öskju,
Herðubreið, Herðubreiðar-
lindir, Dettifoss, Ásbyrgi og
víðar.
12.-20. jútt. Vikudvöl í Húsa-
fellsskógi.
Þátttakendur í Öskjuferðina
vitji farmiða í kvöld kl. 9—
10 að V. R. niðri.
Tekið verður á móti áskrift-
um í allar hinar ferðirnar.
, . « ,, , flutt frá Reykjavík til Hafn- ■ m
austur 1 Oræfi og um alla | J J =
A.-Skaftafellssýslú., 10 daga , arfjarðar. Hafi tilkynning um !
afgreið'slubannið því í raun'
og veru verið öþörf.
Þá telur stefndi að ljóst sé j
af samþykkt trúnaðarmanna-
ráðsins að
það, sem boðað er í síðari lið {1
'hennar sé til stuðnings verk-)
falli Dagsibrúnar, er hófst 7.'
;úlín.k.
Þátttakendur í sumarleyf-I
isferðmni eru beðnir að|
koma í skrifslofuna Þórs-I
,, . . „ ■ =götu 1 í dag og á morgun klJ
samuðarverkfall, |6_7 e. h. og sækja farmiða.
Ferðanefndirnar.
ORÐLOFSFERÐIR Ferðaskrif-
stofu ríkisins til norður- og
austurlands hef jast um helg-
inn. Væntanlegir þátttakend
ur.tali við skrifstofuna í dag,
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vin-
áttu í orði og verki við andlát og jarðarför móður
okkar og tengdamóður,
Vaigerðar Einarsdéttur.
Böm og tengdaböm.