Þjóðviljinn - 09.07.1947, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 09.07.1947, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 9. júlí 1947. ÞJÓÐVILJINN 7 i KAUI’UM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karl- mannaföt og margt fleira. Sæka'um — Sendum. — Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. MUNIÐ Kaffisöluna Hafnar- stræti 16. Oprboi*glnnl Atlanzhafsyfiriýsingin.... Framhald af 3. síðu . er tiltölulega þolinmóð. En þar eð engin svört yfirstétt er ! sama mundi einnig hafa verið V ANDViTtKIR MENN tii hreingerninga. Pantið sem fyrst, því betra. Sími 6188. DAGLEGA ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. RAGNAR ÓLAFSSON hæsta- réttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi, Vonarstræti 12, sími 5999. til. Sá vísir að klofningu, sem bjó í mótspyrnuhreyfingu Ev- rópulandanna, er ekki til hjá okkur. Það ei’u til andstæður hvað fólkið sjálft snertir, en ekki hvað þjóðfélagsviðhorf snertir. Eg kall#i nýlendustjórnina fasisma. Þegar hvítu mennirn- ir komu til Afríku, komu þeir nákvæmlega eins fram og Þjóð verjar við hernumdu löndin í Evrópu. Þeir brenndu heil þorp til ösku, þeir drápu karlmenn, konur og börn og gerðu þá sem I eftir lifðu að þrælum. Víða I I Afríku hafa plantekrueigend- Næturlæknir er í læknavarð- stofunni Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki, sími 1330. Útvarpið í dag: 20.30 Útvarpssagan: „Grafinn lifandi", eftir Arnold Bennett, XI (Magnús Jónsson pró- fessor). 21.00 Tónleikar: Islenzkir kór- urnir enn þann dag í dag heim- ar (plötur). ! ild til að dæma íbúa landsins hægt að segja um stjórnarfar Hitlers og Mussolini, ef möndul- veldin hefðu unnið striðið og , . . . v, . ... * , . ... um sem biða a gotunum, fyn gefizt timi til að tryggja veldi Bæjarpósturmn Framhald af 4. síðu. þyrfti að taka úr umferð. Skelfi legt ástand er þetta. Engir lög- regluþjónar til að líta eftir götu umferð, of hröðum akstri, bí’- sitt. Nú sem stendur hafa ný- lenduveldin svo marga kvist- linga í þjónustu sinni í Indlandi og Afríku, að þau hafa getað veitt vissar undanþágur. En af fréttunmn frá franska Mar- okkó og liollenzku Indónesíu er auðséð að þegar okkar hernáms veldi finna raunverulega hættu steðja að sér, hika þau ekki við að grípa til sömu ofbeldisað- gerðanna. í Indónesíu hefur t. d. sagan um „Lidice“ endurtek- ið sig oftar en einu sinni, síðan hollenzka þjóðin endurheimti 21.15 Erindi: Um jarðrakt á sjálfs til þfælkunarvinnu. En j þjóðfrelsi sitt vegna Islandi (Guðmundur Jór.sson • þegar á heildina er litið, er;hinna lýðræðisríkjanna, skólastjóri á Hvanneyri). I brezka nýlendustjórnin nú orð- KAUPUM hreinar ullartuskur. Baldursgötu 30. 21.40 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Létt lög (plötur). LEIÐRÉTTING: Misritast hafði í auglýsingu frá Verkamannafélaginu Dags- brúu kaup í nætur og helgidaga vinnu á að vera: kr. 17,36 en ekki kr. 17,26, eins og stóð í auglýsingunni. SAMÚÐARKORT Slysavarnafé- lags Islands kaupa flestir, fást hjá slysavarnadeildum i j)ann 7. 7. 1947. um allt land. I Reykjavík af- greidd í síma 4897. Farþegar með TF-RVH Heklu til Skotlands og" Danmerkur mam Ferðafélag Islands fer 6 daga skemmtiferð um Skagafjörð. Kömið á fræga' sögustaði, svo sem Víðimýri, Örlygsstað, Flugu mýri, Hóla í Hjaltadal og víðar. Farið um Fljót til Siglufjarðar um Siglufjarðarskarð. Farmiðar séu teknir fyrir kl. 5 á fimmtdag á skrifstofunni í Túngötu 5. Sauðir og hafrar Til Prestwick: John Randall Butcher, Henny Ravn, Niels Ravn, William Butlin, Bernard H. Standing. Til Kaupmanna- hafnar: Guðlaug Magnúsdóttir, Jón Bjarnason, Ólafía Sveins- son, Óskar Sigurðsson, Frú Lanzky-Otto, Ragnar Guð- mundsson, Áslaug Proppé Hrefna Proppé, Rannveig Vig- fúsdóttir, Sesselja Runólfsson, Jón Austmar, Inga Thorlcilsen, Nils Óskar Flodin, Roar Helge Hoyer, Svend Erik Nielsen, Paul Erik Rasmundsen. Skipafréttir: „Brúarfoss“ er í Kaupmanna- höfn. „Lagarfoss“ var á Stokks eyri í gær. „Selfoss'* kom til Húsavíkur 8.7 frá Gautalorg. „Fjallfoss" kom til Reykjavjkur Það er þetta, sem framfara- sinnaðir menn í Evrópu og Ame ríku mega. ekki loka augunum fyrir, og það er bráðnauðsyn- legt að þeir geri sér þess Ijósa grein, að ólgan í nýlendunum nú er sama eðlis og „ólgan“ í þeim löndum, sem möndulveldin hemámú fyrir stríð og meðan á því stóð. Það er ekki hvað sízt verklýðsstéttin, sem verð- ur að taka skýra afstöðu til nýlenþuvandamálsins' og ekki láta slá ryki í augu sér með áferðarfallegu orðalagi um „stig ír núverandi verðlagi kr. auklð frelsi." Og það er af 100.000.00, greiðir félagið eig- jþeirri ástæðu, að hvíta verklýðs- anda hússins brunabótamatið , stettin getur aldrei notið neins kr. 50.000.00 en mismunurinn t raunverulegs frelsis meðan in miklum mun mannúðlegri og Athugasemd Vegna frásagnar Þjóðviljans af ’bæjarstjórnarfundi 3. júlí og tilvitnun í ummæli, sem höfð eru eftir hr. bæjarfulltrúa Steinþórí Guðmundssyni, vilj- um vér taka eftirfarandi fram: 1) Ef hús brennur algerlega, sem hefur gamalt brunabóta- mat t. d. kr. 50.000,00 en er eft- þá enginn staður fremur en börnin, sagði lögreglustjórinr, og ökimíðingar ekki sektaðii nema um 10 kall, ef þá nokkuð- er haft fyrir að sekta þá um þennan bláa snepil. Svona er löggjöfin orðin langt á eftir samtíð sinni. Sektarákvæðið' aðeins 10—40 kr. Það getur þA'i ekki verið mikið gróðafyrirtæki að hafa marga lögregluþjóna i snatti við svo arðlitla atvinnr. Þótt rónarnir gefi ekki mikið í aðra hönd, þegar þeim er stung’ ið ofan í kjallara eða ekið út á aðstoðfr jsorpllauga’ Þá eru þeir búnii’ 1 fyrir fram að greiða í ríkissjóð- inn fyrir „svarta dauðann", sem þeir lifa á, en ríkið prang- ar ofan í þá í gróðaskyni og' hefur svo engan stað handa þeim nema sorphaugana þegar þeir eru orðnir sjúkir aummgj- ar. Hvílík menning! er í eiginábyrgð húseigenda, því að tryggingariðgjald mið- ast við brunabótamatið, sem samkvæmt lögum er trygging- arupphæð hússins. 2) Sé um partstjón að ræða á húsum, þá er tjónið metið af tveim dómkvöddum matsmönn- um og ef sú matsupphæð fer yfir 20% af tryggingarupphæð (brunabótamati) er húsið met- ið að nýju eftir brunann af hinum dómkvöddu mönnum. Ef vér tökum ofangreind dæmi að gamla brunabótamatið hafi verið kr. 50.000.00 en hús- ið metið eftir brunann á kr. 100.000.00, gerist þá tjónið upp þannig: Kr. 50.000.00 = Vátrygging- arupphæð. hörundsblakka verkalýðsstétt- in lifir í þrældómi, lýkur George Padmore máli sínu. Kr. 100.000.00 = lestmm og þa virtist hann 17.6. frá Hull. .Reykjafoss' kom , ,. ekki taka eftir því að klukku til Gautaborgar fra Antwerpen 1 _ 5Q% af t;jónum stundirnar liðu meðan hann 5-7 .-Salmon Knot" kom til Rvík • ræddi um Indland jur 9-6 frá New York- ”True Á Indlandi er enn ekkert Knot“ er 5 New York „Becket Hitch" kom til Rvíkur. verðmæti blaðamannasamband til, sem nær yfir allt landið og sótti 22.6 frá New York. „Anne“ fór frá Gautaborg 5.6 til Sigluf.iarð- hann blaðamannaþingið að- ar i>Lublinr kom til Reykjavík- ems sem áheyrnarfulltrúi; en ur 2.7 fr4 HulL i)Dísa- kom til hann fullyrti að blaðamenn Gravárne í Svíþjóð. 6. 7. frá á öllu Indlandi skiptu tugum Leith. „Resistance" kom til Hull 'þúsunda. ; 6.7 frá Antwerp. „Lyngsaa" Þegar menn hér í Evrópu kom til Reykjavíkur 18.6 frá tala um Indland vita þeir yf- Gautaborg. „Baltraffic" kom til irleitt l'ítið um hvað þeir eru Stettin 5.7 frá Liverpool. „Skog að tala, sagði hann. Að tala holt“ kom ti! Gautaborgai 5.7 um Indland er eins og að tala ,trn Lysekil' um alla Evrópu. Það er vafa- samt að tala um Indland sem eiua þjóð, siðir og erfðir landshlutanna eru svo marg- víslegir. Tungumálin og mál- lýskumar eru jafnmargar og í Evrópu, eða fleiri. Mann- fjöldann vita allir um Þegar ég spurði hann hverjum hann fylgdi að mál- um heima á Indlandi svaraði hann: „Takmark mitt er frjálst og sjálfstætt Indland. og að því marki vinn ég með Indverjum fjölgar ' miklu , öllum." örar en Evrópumönnum. | J. B. yfir kr. I ! io.ooo.oo. Tökum annað dæmi þar sem vátryggingarupphæð hússins er , kr. 367.000.00 og kvikni í hús- 1 inu og tjónsupphæðin fari yfii' j 20% af brunamati, en að húsið eftir brunann sé metið á kr. 570.000.00, þar greiðir trygg- ingin 367/570 hluta af tjóninu, sem samkvæmt matinu getur orðið allt að kr. 570.000.00. 3) Með lögum nr. 87, 16. des. 1943 er ákveðið, að gömul bruna bótamöt skuli hækkuð samkv. vísitölu byggingarkostnaðar er reiknist út af Hagstofunni ár- 1 lega, en sú vísitala er nú 388 miðað við 1939. Nú vita allir, að byggingar-1 kostnaður hefur aukizt meir en j tala þessi sýnir, og er ]iað á-' stæðan fyrir því, að húseigend- j ur lenda í sjálfsábyrgð, ef þeir j hafa ekki farið fram á nýtt j brunabótamat. J Reykjavík, 5. júlí 1-947. j Almennar 1 ryggingar Ji.f. í«»» ■ Skipun flugráðs Þessir menn eiga sæti í flug- ráði, sem skipað er samkvæmt lögum frá síðasta Alþiiigi: Agnar Kofoed Hansen, lög- reglustjóri, en hann er formað- ur ráðsins, og Örn Johnson, framkvæmdarstjóri, skipaðir af ráðlierra og Bergur G. Gíslason, stórkaupmaður, Guðmundur f. Guðmundsson a’,bm. og Þórður Björnsson, fulltrúi, kjörnir af sameinuðu Alþingi. Embæftaveitingar Hinn 4. júní s. 1. var Birgir ! Thorlacíus, fulltrúi, ráðinn skrif i , í stofustjóri í forsætisraðuneyt- inu frá 1. júní þ. á. að telja. Hinn 27. júní s. 1. var Knútur j Kristinss., læknir skipaður hér- aðslæknir í Laugaráslæknishér- aði frá 1 júlí þ. á. að telja. Þessum prestum hafa nýlega verið veitt prestaköll: séra Kristinn Hóseasson í Eydala- prestakall í Suður-Múlasýslu, séra Bjartmar Kristjánsson í Mælifellsprestakall í Skagafjarð arsýslu og séra Robert Jack í Grímseyjarprestakall í Eyja- fjarðarsýslu. GÖMUL MÓÐIR HEITIR Á UNGA MENN. Þvílík hryllilegt menningar- leysi. — Þúsundir barna verðn,- að grafa og moka í göturykinu, búa í heilsuspillandi íbúðum og bröggum, þúsundir bíla fylla. allar götur en varla nokkur bílastæði, ökutæki á fleygiferó- um þröngar moldargötur, ful!- ar af óvita börnum að leikjum. Væri ekki réttara að láta lag- færa holar moldargötur áður ' en fleiri bílar verða fluttir inn, koma salernamálum í skárra. lag og sjá eyðilögðum of- drykkjumönnum fyrir sjúkra- húsvist, áður en mikið er gert til að lokka útlenda ferðamenn hingað, jafnvel þótt þeir kynn.i að færa nokkrum fínum mönn- um einhvern erlendan gjald- eyri til lystireisu til útlanda. Eg er gömul kona, en mér sýnist bæði borgarstjóri og lög- reglustjóri ungir og vasklegir menn, svo ég vona, að þeir láti ekki sitt eftir liggja, að breyta- þessum frumstæða bæ í meiii menningarátt, láti ekki höfuð- paura afturhaldsins komast a:5 með nein bolabrögð, en beiti sinni ungu orku til þess að láta. að kröfum hins nýja tíma. Skapa börnunum fleiri, betri og fegurri leikvelli, hagnýtari gæzlu og hollari skemmtanir. Reykjavík, 20. júní 1947. Gömul móðir.“ Viðskipti Dana og Breta Strachey matvælaráðherra Breta hefur á fundi dansl: - enska félagsins lagt mikla á- herzlu á að viðskipti landann.i. aukist, sérstaklega útflutningv. Dana til Bretlands. Faðir okkar Högni Köpason frá Vík verður jarðsettur frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 10. þ. m. kl. 4 e. h. Oddný, Signrlín og Högni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.