Þjóðviljinn - 09.07.1947, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 09.07.1947, Blaðsíða 4
4 ÞJÖÐVILJINN Miðvikudagur 9. júlí 1947. Þjóðviliinn Ötgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson, áb. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Ritstjórnarskrifstofur: Skólavörðust. 19. Símar 2270 og 7600 (eftir kl. 19.00 einnig 2184). Afgreiðsla: Skólavörðustíg 19, sími 2184. Auglýsingar: Skólavörðustíg 19, simi 8399. Prentsmiðjusími 2184. Áskriftarverð: kr. 8.00 á mánuði. — Lausasöluverð 50 aur. eint. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Svik filþýðuflokksins. Sá sigur, sem alþýðusamtökin hafa unnið gegn sam- einuðu afturhaldi allra borgaraflokkanna er einhver hinn mikilvægasti í sögu þeirra og mjög lærdómsríkur fyrir alla alþýðu. Gildi hans er ekki aðeins fólgið í kjarabótum þeim, sem fram voru knúðar, heldur engu síður í hinu, að brotnar voru á bak aftur allar tilraunir ríkisstjórnarinnar til að koma á bandarísku ástandi í verklýðsmálum, og samtök al- þýðunnar eru nú sterkari en nokkru sinni fyrr. Ef ríkis- stjórnin hefði unnið sigur í þessum miklu átökum, hefði hún síðan látið kné fylgja kviði, knúið fram allsherjar kauplækk- un í haust og sett lög um réttindaleysi verklýðsfélaga sam- kvæmt nærtækum bandarískum fyrirmvndum. En sigur verkalýðssamtakanna, einhugur þeirra og festa, hafa gert allar slíkar vonir að engu — fyrst um sinn að minnsta kosti. Og lærdómar þeir sem öll alþýða hefur öðlazt í þessum átökum eru ekki síður mikilsverðir. I þessari allsherjar- baráttu fyrir kjörum sínum og réttindum átti hún aðeins einn málsvafa meðal stjómmálaflokkanna, Sósíalistaflokk- inn. Allir hinir flokkarnir, Sjálfstæðisflokkurinn, Fram- sóknarflokkurinn — og Alþýðuflokkurinn ekki sízt — beittu öllum styrk sínum til að brjóta verkamenn á bak aftur. Blöð þeirra öll eyddu öllu rúmi sínu til að níða verkamenn og berjast gegn hinum sjálfsögðu kröfum þeirra. Þúsund- ir alþýðumanna hafa þegar dregið ályktanir sínar af þess- um staðreyndum. En vafalaust hafa þessir síðustu mánuðir þó verið lær- dómsríkastir fyrir alla þá alþýðumenn sem til skamms tíma hafa fylgt Alþýðuflokknum í þeirri trá, að hann væri þeirra flokkur. Öllu greinilegri sönnun en atburði síðustu mánaða er ekki hægt að fá fyrir því, að forustumenn þess flokks eru sokknir í fen pólitísks saurlífis og spillingar. Al- þýðuflokkurinn, sem stofnaður var til að „vekja sjálfs traust, vilja og þrek hinna vinnandi stétta .... og vmna að bættum kjörum, auknúm réttindum og hvórskonar endur- bótum fyrir alla aíþýðu manna“ eins og stendur í stefnu- skrá hans, hefur nú tekið að sér forustu svartasta aftui’- haldsins gegn alþýðusamtökunum. Það er hann sem fyi’st og fremst ber ábyrgð á því að núverandi afturhaldsstjórn var mynduð. Það er hann sem ber ábyrgð á stefnu þessarar stjórnar, þeirri stefnu að kreppa að kjörum alls almenn- ings til þess að braskararnir geti haldið áfram leik. sínum. Alþýðuflokkurinn beitti öllum þeim ítökum sem hann átti í verklýðsfélögunum til að reyna að sundra alþýðusamtök- unum, sendi út agenta, eins og Helga Hannesson til að skipuleggja verkfallsbrot, hratt af stað frumhlaupinu í Borgarnesi og verkfaílsbrotunum á ísafirði o. s. frv. o. s. frv. ik Framíei öi Aíþýöuíiokksins er ný og óvéfengjanleg sönnun þess, að láoamenn hans hafa höggvið á öll tengsl við verkaiýösiiieyfinguna og ninar upphafiegu hugsjónir sínar. Þeir hafa sameinast siðspiUtaáta hluta íslenzkrar auð- stéttar, og nota hinar fornn Ixanicctningar sínar til þess eins að svíkjast aftaa aö albý ðucanitökunum, þegar allt er í liúfi. Þúsundir ÁlþýeuíXökkcr„a::na, scin fylgt hafa ráða- m önnunum í blindni, hafa nú cðlazt nýja sjón, og þeir hafa- allir hug á að launa fyrir sig, þegar fyrsta tækifæri gefst. KT..IMtl»«STÍinN\! Hér birtist kafli úr bréfi er skrifað var í tilefni kvennafund arins 17. júní. Hann hefur orð- ið að bíða, vegna annara enn meir aðkallandi umræðuefna, enda birtust hér í blaðinu, um líkt leyti og okkur barst bréf- ið, pistill, er fjallaði um sama fund. En seint er góð vísa of oft kveðin. Hér eru persónuleg viðhorf og margt vel sagt. Hafi hin gamla lífs- reynda móðir þökk fyrir bréf- ið. Gefum-henni svo orðið: ENGIR SKRÚÐGARÐ- AR I BRAGGAHVERF- UNUM HANDA BÖRN- UM TIL AÐ LEIKA SÉR í. < , | „Þetta var góður og gagnleg- J ur fundur, enda þótt 'sumar ræðukonur forðuðust eins og heitan eld að minnast á aðalat- riði fundarefnis: úrræði til að forða börnum frá slysahættu götunnar, og sumar þorðu ekki að gera meiri kröfur en þær, að loka þau börn inni, sem okki geta fengið að leika sér í skrúð görðum foreldra sinna. Sjón- deildarhringur íhaldsins er stundum nokkuð þröngur og lítið um landrými þegar börn almúgans eiga í hlut. Gömul kona, sem þarna var, ***5r ■ iiaiiiiiiiii sagðist ekki vita til að skrúð- garðar væru í braggahverfun- um og að hætt væri við, að leigjendur kjallaraíbúðanna og aðrir foreldrar, sem búa í ann- ara eign hefðu ekki víða að- gang að garði eða grasbletti fyrir börn sín. ALDREI HEFÐI LITLI STUBBUR GUÐRÚN- ARSON gert það. Þrátt fyrir nokkur linheit í ræðum einstakra forgangs- kvennanna voru allar hinar góðu tillögur samþykktar í einu hljóði og meira að segja lýsti borgarstjórinn, Gunnar Thor- oddsen, sig þeim að öllu leyti sammála og lofaði að láta þeg ar hefja framkvæmdir og auk þess að opna tún bæjarins fyr- ir bömin. (Aldrei hefði litli stubbur Guðrúnarson gert það). Og vona ég að hann í þetta sinn fái að vera sjálfráður gerða sinna og láti ekki sitja við orð- in tóm sakir ofríkis honum verri manna. Þama var og mættur iögreglu Stjórinn, ennfremur Erlingur yfirlögregluþjónn, er báðir töldu j mikla nauðsyn á, að börn væru j ekki að leikjum á götunum og að þau þyrftu að fá annan leik- völl. Mælti lögreglustjóri með því, að þeir, sem ættu garða eða bletti við hús sín, lofuðu böm- unum að vera þar, en rækju þau ekki út á götuna, eins og oft ætti sér stað að gert væri. Auðvitað til þess að þau skemmdu ekki blóm og jurti'r. Sjálfur sagðist hann lofa sínum börnum að vera í garðinum, enda. bæri hann þess merki Vissulega er allt gott um þetta að segja, en því miður eiga fæst börn hér í Reykja- vílc þess kost, að geta leikið sér í skrúðgarði, mörg hafa. engan blett til að stíga á út úr íbúð- inni, nema götuna. En það var einkum vegna þeirra bama, að þessi fundur var haldinn og til hans boðað fyrir tilmæli Mæðra- j félagsins, en form. þess, frú j Katrín Pálsdóttir, hefur bæði j rætt og ritað mest allra um ' þörfina fyrir auknu öryggi og J bættum uppeldis skilyrðum barna hér í bæ, og sérstaklega kynnt sér leikvallamál, og á hún miklar þakkir skilið fyrir mikið og ágætt starf á því sviði. ★ MERKILEG YFIRLÝS- ING LÖGREGLU- STJÓRA. Eitt af því er mér þótti at- hyglisvert af þvi, er fram kom á þessum fundi var sú yfirlýs- ing lögreglustjóra að lögreglu- þjónar væru helmingi færri en til þyrfti, svo sæmilegt eftirlit gæti verið með götuumferðinni, eða aðeins 5—8 í senn til um- ferðagæzlu, og ættu þeir oft nóg með dmkkna menn, sem Fra.mhald á 7. síðu, filraunir ríkisstjórnarinnar til að tvístra norðlenzkum verkantönnum mistékust iuílkomlega mm u samræ rsamnm m s var uppfyl islaust Hið nýstofnaða Alþýðusam- band Norðurlands gerði það að fyrsta verkefni sínu að koma á samræmdum kjörum við allar síldarverksmiðjurnar norðan- lands. Til þessa hafði gilt sinn taxtinn á hverjum stað, verka- lýðsfélögin settu fram kröfur sínar eitt og eitt og atvinnurek- endur hrósuðu happi að sam- tök þessara starfsgreina voru tvístruð. Fyrsta verkefni Al- þýðusambandsins var því hið mikilsverðasta og má líkja því við það, þegar verkalýðsfélög hófu heildarsamninga en hættu að semja við einn atvinnurek- anda í senn. Þessi ákvörðun Alþýðusam- bands Norðurlands vakti því mikinn ugg meðal afturhalds- ins, og ríkisstjórnin tók þegar forustuna í því, að tvístra hin- um nýstofnuðu samtökum. Hér- aðssáttasemjari Norðurlands, Þorsteinn M. Jónss. fékk fvrir- mæli um það að reyna að kljúfa ; Þrótt á Siglufirði, sterkasta fé- lagið, frá hinum. Tók hann þeg ar til óspilltra málanna. Aðferð hans var sú, eiris og öllum er kunnugt, að hann fyrir ! skipaði í algeri lögleysu ailsherj I aratkvæðagreiðslu um sérsamn- jing milli Þróttar og síldarverk- smiðjanna á Siglufirði. Æti unin samningar yrðu gcrðir við verk- var að fá Þróttarmeðlimi. til að ganga að þessum samningi og taka síðan hin félögin eitt og eitt og fá þau til að ganga að ' stórum lakari kjörum enda lýsti smiðjurnar allar og kjörin ram- ræmd. Þannig stóðu málin þegar samningar hófust milli Alþýðu- sambandsins og síldarverksmiðj verksmiðjustjórnin yfir því opin anna. og alþjóð er nú kunnugt hvernig þeim samningum ’auk. Norðlenzku félögin fengu fiam- gengt öllum kröfum sínum um heildarsamninga og saniræm- berlega. Þróttur mótmælti þeg- ar þessari lögleysu, kvaðst mundu láta eitt yfir öll félög- in ganga og neitaði að taka bátt allsherjaratkvæðagreiðslunni i ingU. Qg nú hafa öll félögin j án tillits til þeirra kjara sem | boðin voí'u. Reyndin varð síðan ! sú að mikill minnihluti Þróttar- nyðra betri kjör en í fyrra, og smærri félögin öil hafa fengið mjög verulegar kauphækkanir j manna tók þátt í einkaatkvæða-1 og kjarabætur. Þennan glæsi- ’greiðslu Þorsteins M. Jónss., en liega árangur má fyrst og meirihlutinn hélt fast við .íröf- una um sameiginlega samninga við síldarverksmiðjurnav al'ar. fremst þakka siglfirzkum verka mönnum, sem liáðu harða bar- áttu, tókst með forustu sinr.i að Þegar þetta herbragð : ílcis- ( koma á samræmingu innan bess stjórnarinnar hafði mistekizt, | arar mikilsverðu starfsgi'cínar var gripið til nýrra ráða. Stjórn 1 sem hafði í för með sér mjög síldarverksmiðjanna kærði nú , víðtækar kjarabætur. Þrótt og ríkisstjórnin ætlaði að kúga siglfirzka verkamenn til hlýðni með stéttardómi. Jafn- framt fór Helgi Hannesson á stúfana, ferðaðist til smærri fé- laganna, sagði þeim að Þróttur væri þegar dæmdur og hvatti þau til að gera sérsamning og Tilraunir ríkisstjórnarinnar tii að tvistra norðlenzkum verka- mönnum mistókust því með öllu. Samtökin' þar eru nú sterkari og hafa betri aðstöðu en nokkru sinni fyrr. Aðalkrafa þeirra um sameiginlega samninga og samræmingu var samþykkt skil- rjúfa samtökin. Þessar tilraunir | vrðislaust, og kæran sem átti að mistókust einnig, félögin sl.óðu j ríða Þrótti að fullu var dregin öll einbeitt á því, að heildar- til baka!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.