Þjóðviljinn - 19.07.1947, Blaðsíða 4
4
ÞJÓÐVILJINN
Laugardagur 19. júlí 1947.
þJÓÐVILIINN
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn
Hitstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson, áb.
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason.
Ritstjórnarskrifstofur: Skólavörðust. 19. Eímar 2270 og 7500
(eftir kl. 19.00 einnig 21S4).
Afgreiðsla: Skólavörðustíg 19, simi 2184.
Auglýsingar: Skólavörðustíg 19, simi 6S99.
Prentsmiðjusími 2184.
Áskriftarverð: kr. 8.00 á mánuði. — Lausasöluverð 50 aur. eint.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
Ríkisstjérnin níðist á síldarsjómönn-
Með samningunum um síldveiðikjörin milli Alþýðu-
sambands íslands og Landssamband ísl. útvegsmanna á-
kváðu samböndin að vinna að því sameiginlega að síld-
arverð yrði sem hæst og ákváðu að kref jast þess, að sam-
böndin fengju að hafa fulltrúa sína með í útreikningi á
síldarverði er það yrði framkvæmt. Þessir tveir aðilar Al-
þýðusambandið og Samband ísl. útvegsm. eru umbjóðend-
ur sjómanna og útgerðarmanna og því ekkert eðlilegra en
að þau vinni saman að því að halda uppi verði á síldarafl-
anum.
Það er nú komið á daginn, að sízt var vanþörf á þvi
að útgerðarmenn og sjómenn bindust samtökum um að fá
eðlilega hækkun á síldarverðinu. Ríkisstjórnin er nú ber
að því að ákveða verð á síldinni kr. 40,30 á mál, þrátt fyrir
það að vitað er að hækkun á verði síldarlýsisins gefur til-
efni til mikið meiri hækkunar. Ríkisstjórnin reynir að
verja þetta óhæfuverk sitt, að ætla að svifta síldarútveginn
eftir tvö síldarleysissumur verulegum hluta af raunveru-
legu and\árði síldarinnar, með því að síldarverðið hafi verið
ákveðið með 6. gr. fiskábyrgðarlaganna. Þessi röksemda-
færsla sýnir betur en nokkuð annað að ríkisstjórninni er
Ijóst, að með því að ákveða hrásíldarverðið kr. 40,30 frem-
ur hún stórfelldan þjófnað á sjómönnum og síldarútvegs-
mönnum. Það vita allir að 6. gr. fiskábyrgðarlaganna var
knúin í gegnum þingið með hinu mest harðfylgi og raun-
verulega gegn vilja meirihlutar þingsins. Greinin var felld
í neðri deild með atkvæðum sósíalista og Framsóknar-
manna og nokkuri'a annarra þingmanna. En hún var sett
aftur inn í efri deild og þegar málið kom á ný til neðri deild-
ar var afturhaldið búið að ,,handjárna“ nægilega marga til
þess að greinin var samþykkt með örfárra atkvæða mun.
Sósíalistaflokkurinn stóð alveg óskiptur gegn síldarkúfs-
ákvæðinu og er það í fullu samræmi við hina jákvæðu
afstöðu hans til sjávarútvegsins.
Það eru engin rök fyrir 40,30 króna síldarverði að þa'ð
sé ákveðið í lögum. Ef svo er þá getur ríkisstjórnin hvenær
sem er breytt þeim lagaákvæðum með bráðabirgðalögum.
Enda finnur ríkisstjórnin, að það eru haldlítil rök að bera
fyriis sig, 6. gr. fiskábyrgðarlaganna. Þess' vegna hefur
Sveinn Benediktsson verið látinn halda_fund, þar sem*
mættir voru tveir aðalmenn og einn varamaður úr stjórn
S. R. til þess að gera samþykkt um að síldarverðið skuli
vera kr. 40,30 á mál. Til grundvallar þessari samþykkt var
lögð „verðáætlun", sem í verulegum liðum er fölsuð og til
þess fallin að gefa einkaverksiuiðjunum óhóflegan gróða á
kostnað sjómanna og útgerðarmanna.
Tiltæki Sveins Benediktssonar sýnir það að ríkisstjórn-
in viðurkennir, að það eru ekki nægileg rök fyrir 40,30
ikróna veroinu aö þaö sé ákveðiö með lögum.
SLÆM FRAMMISTAÐA
FLUGFÉLAGS.
Haraldur Guðnason Vest-
mannaeyjum skrifar:
,,Með hinum hraðvaxandi flug
vélakosti íslendinga nú síðustu
árin, stóðu vissulega vonir til
þess, að verulega mundi rakna
úr samgönguörðUgleikum ýms-
um á landi hér, og einkum hinna
mest einangruðu staða, sem
jafnan verða verst úti í þessum
efnum.
Þessar vonir hafa þó ekki
rætzt, svo viðunandi sé. Allir
vita, að veður hamlar oft flugi,
og við því er vitanlega ekkert
að gera meðan flugtæknin er á
núverandi stigi; hvað síðar
verður leiðir framtíðin í Ijós. —
ir
LOFORÐ SVIKIN
»
,,Hitt er óþolandi og óverj-
andi, að menn geta á engan hátt
treyst því, að staðið sé við gef-
in loforð um einstakar ferðir
og áætlanir, og það þótt flug-
veður sé hið ákjósanlegasta.
Einkum á þetta við um flugfé-
lagið „Loftleiðir" h/f. Félag
þetta virðist fyrst og fremst
keppa að því, að flytja fólk á
þeim leiðum sem gefa öruggast
ar tekjur, hvað sem hátíðlegum
loforðum líður og jafnvel aug-
lýstum áætlunum til staða, sem
hafa flugsamgangna mesta þörf
Áætlunarferðir að Fagurhóls-
mýri í Öræfum falla iðulega
niður, þótt flugveður sé ágætt
og farþegar bíði þar eystra og
í Reykjavík, .sem liggur á að
komazt leiðar sinnar.
Ekki vantar það, að heir
Loftleiðamenn eru ósparir á lof
orðin, en vart verður annað á-
lyktað, en að efndir og orð-
heldni liggi þeim góðu herrum í
mjög léttu rúmi. -— —
•k
EEYNSLA FERÐAFÉL.
VESTM.
„Nýlega fengum við nokkrir
Vestmannaeyingar, úr Ferða-
fél. Vestm.eyja flugvél leigða
austur í Öræfi, hjá Loftleiðum
I h./f. Var svo um samið að
við skyldum sóttir að þrem
dögum liðnum, að ákveðinni
stundu. Jú, öldungis sjálfsagt.
Hinn ákveðna dag er prýði-
legt flugveður; við notum góða
veðrið til að ferðast um sveit-
ina, en erum mættir tveim
stundum fyrir hinn ákveðna
tíma á flugvellinum.
En hvað skeður? Engin flug-
vél kemur í dag frá Loftleið-
um og boi’ið við tylliástæðum
einum, enda flogið þennan dag
allan milli Reykjavíkur og Vest
mannaeyja. Og svo er bætt gráu
ofaná svart: Ekki mátti senda
okkur skeyti um að við mund-
um ekki verða sóttir, en þá hefð
um við tafarlaust samið við
Flugfélag íslands um að sækja
okkur, og við höfum fulla vissu
um að, þar var ekkert til fyrir
stöðu.-----
*
LOKS EFTIR
6 DAGA
„Framhald sögunnar er svo
það, að næstu daga er ekki flug
veður og við bíðum frá mánud.
ForsælísráðtierraMi kemur upp
■ sk
1 gær birtir Alþýðublaðið
langhund á 3„ 5. og 7. síðu eft-
ir forsætisráðherrann, Stefán
Jóhann Stefánsson. Ráðherran
um er orðið eitthvað órótt
vegna afstöðu ríkisstjórnarinn-
ar í kjarabaráttu verkamanna,
og vill sjálfur — væntanlega í
krafti vinsælda sinna! —1 reyna
að draga eitthvað úr andstyggð
almennings á ráðamönnum Al-
þýðuflokksins og Alþýðublað-
inu. En hugkvæmnin er þó ekki
meira en svo að hann jórtrar á
síendurteknum fullyrðingum aft
urhaldsblaðanna um pólitísk
verkföll og segir að verkalýðs-
] félögin hafi beðið ósigur, þar
1 sem ríkisstjórnin sé enn við
völd! Honum hefur aldrei verið
sýnt um að hugsa, þeim manni.
En það eru samt nokkur at-
riði í grein forsætisráðherrans,
sem vert er að gefa gaum. Hann
viðurkennir þar að Dagsbrún-
arstjórnin hafi gengið á fund
ríkisstjórnar, skömmu eftir að
hún var mynduð, og rætt um
lífskjör verkamanna, enda þótt
Morgunblaðið og Alþýðublgðið
hafi áður talið þessar viðræður
„hreinan uppspuna kommún-
ista.“ Og hann viðurkennir
meira: „Fulltrúar ríkisstjórnar-
innar Iýstu yfir því, að það
va?ri vilji og stefna stjórnarinn
ar að verjast því eftir megni
að.kjör verkalýðsíns yrðu rýrð
og b.vrðar dýrtíðarinnar lentu
á bökurn hans og óskaði ríkis-
stjórnin þess eiitdrcgið, að sein
be/.t samvinna gæti orðið við
Alarei hafa yjómenn og útgerðarmenn verið í meiri
jþörf en nú aö hafa sæmiiegar tekjur af síldveiðum, eftir
að tvær vertíöir hafa brugöizt aö heita má algjörlega. Nú.
gildir því að síldarverro ué ákveöið í samræmi við meðal-
verð síldarafurðanna. 8ýnt er nú að ríkisstjórnin ætlar ekki
að unna síldarútveginum sanugirni livað verð snertir ef
ihún má ráða. Verkalýðssamtökin hafa nú sýnt að ekki er
J)örf að láta þessa illgjörnu afturhaldssjórn sem nú situr
við völd á íslandi fara sínu fram. Alþýðusambandið er
I reiðubúið til baráttu fyrir því að síldarverðið verði álcveðið
i 50 kicnur fyrir málið og Landssamband útvegsmanna
hefur líka tjáð sig tilbúið til að vinna að því að síldarverð-
ið verði sem hæst. Nú reynir á hvort útvegsmenn verða
nógu einbeittir í baráttu fyrir sjálfsögðum rétti útgerðar-
innar. Ef þeir verða það þá er víst að ríkisstjórnin neyðist
til að hækka síldarverið.
16. júní til sunnudagskvölds 22.
s. m.; Þá erum við loks sóttir.
Samt þótti afgreiðslunni liggja
meira á, að flytja farþega milli
Reykjavíkur og Vestmannaeyja,
því 3 ferðir var fkigvél sú er
sótti okkur búin að fara þá
leið, þegar afgr. loks þóknaðist
að senda hana austur í Öraífi.
Við höfum víst varla verið bún-
ir að bíða nógu lengi að dómi
ráðamanna Loftleiða í Vest-
mannaeyjum og Reykjavíkur.
Svona framferði má ekki end
urtaka sig. — Mikil óánægja er
hér í Eyjum vegna afgreiðsl-
unnar hér og í Reykjavík og
verður að vænta þess, að því
máli verði k-omið í viðunandi
liorf. Og tryggja verður rétt far
þega gagnvart flugfélögum,
sem láta. um of stjórnast af
gróðasjónarmiðum einum sam-
an.
Haraldur Guðnason.
★
Það skal tekið fram, að ef
stjórn „Loftleiða" vill gera at-
hugasemdir við þetta bréf, mun.
þeim fúslega verða veitt rúm
hér í dálkunum.
★
BRÉF FRÁ
SKÓLAST J ÓRA
Bæjarpósturinn birti fyrir
nokkrum dögum fyrirspurn um
bílakaup Ingimars Jónssonar
og nú hefur skólastjórinn svar-
að henni af sinni alkunnu geð-
prýði á þessa leið:
„Herra ritstjóri Þjóðviljans.
Þér gefið í skyn í blaði yðar
í dag undir nafni „utanbæjar-
manns", að ég hafi notað flokks
aðstöðu mína til þess að fá
keypta 4 bíla á þessu ári. Sann-
leikurinn er sá, að ég hef engan
bíl fengið á þessu ári, hvorki
Framh, á 2. síðu.
verkalýðssamtökin í baráttu
stjórnarinnar fyrir stöðvun dýr
tíðar ..... hún óskaði sam-
starfs við verkalýðsféiögin í þá
átt að halda kjörum verka-
manna eins og þau þá voru.“
Efndir þessarar yfirlýsingar,
sem Stefán Jóhann játar að rik
isstjórnin hafi komið með, urðu
síðan þær að ríkisstjórnin jók
dýrtíðina með 45 millj. króna
tollum, án þess að segja auka-
tekið orð við alþýðusamtökin,
hækkaði með öðrum orðum
verð^ á erlendum vörum um
12% að meðaltali, án þess að
ætla verkamönnum nokkrar
uppbætur.
Allt hjal um pólitísk verk-
föll fellur um sjálft sig með
þessari yfirlýsingu forsætisráð-
herrans. Verkamenn voru fúsir
til samstarfs og sýndu það;
ríkisstjórnin lofaði samstarfi,
en sveik það. Þegar búið var að
gera árás á afkomu verka-
manna, var þeim nauðugur einn
kostur að snúast til varnar, og
þar með hefst, annar þáttur
þessa máls.
Og þar kemur forsætisráðherr
ann einnig upp um sig með
annarri yfirlýsingu. Hann segir
svo um þá samninga sem að lok
um tókust: „Hefði verið unnt
að ná þessu samkomulagi Iöngu
fyrr.“ Þar með viðurkennir
Framh. á 7. síðu.