Þjóðviljinn - 19.07.1947, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 19.07.1947, Blaðsíða 7
Laugardagur 19. júlí 1947. ÞJÓÐVILJINN sm m MUI\fIÐ Kaffisöluna Hafnar- stræti 16. DAGLEGA ný.egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. KAUPUM hreinar ullartuskur. Baldursgötu 30. GÚMMÍSKÓR og gúmmífatn- aður margskonar, VOPNI, Aðalstræti 16. SAMÚÐARKORT Slysavarnáfé- lags Islands ltaupa flestir, fást hjá slysavarnadeildum um allt land. 1 Reykjavík af- greidd í síma 4897. Útbreiðið ftfgjja Tímauu Næturlæknir er í læknavarð- stofunni Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1616. Ásælni Bandaríkjanna í Norður-Afríku Framhald af 8. síðu lönd séu undirokuð geti heim urinn ekki vænzt öryggis og friðar. 'Madhi Benouna, foringi Araba í Marckkó, kveðst ‘hafa fengið eindreginn stuðn- ing Bandaríkjamanna í æðstu stöðum í fyrirætlunum sín- um að sameina franska og spanska Marokko í sjálfstætt arabiskt ríki. NYLENDUSTJÓRN BRETA Framhald af 1. síðu. réttarfarið er með miðalda- sniði og íangelsin óþrifaleg og heilsuspillandi. Embættis- mannastéttin er gjörspillt ! vgna kynþáttamisréttis. Bréf- ritarinn tekur það fram, að Bretar geri þó skár við þegna sína, en sum önnur nýlendu- ríki. Stjórnin „gegn dýrtíðinni“ —3—í—í— 4- -3- -3- 4* ■^--í—f-U--l.-3—J.-3.-3—3--I-U—T--I--3—3—3—I—!—!—3--í—!—3—!--3—3—3--3--3—-3--I--3—3—3——3--3.-3—4—I—Þ -3- Landsmót stúdenta 4 Laugardagur 19. júlí. Setning mótsins Í Stúdentar, eldri sem yngri, eru beðnir að mætg, fvið Gamla Stúdentagarðinn kl. 1,30 síðd- Þaðan; Xganga stúdentar til háskólans undir . fánum "menntaskólanna. — Lúðrasveit Reykjavíkur- Xleikur við anddyri háskólans kl. 1,40—2,00. — Þá Jhefst setningarathöfnin í hátíðasalnum. Karla- Jkórinn ,,Fóstbræður“ syngur. Gísli Sveinsson Jsendiherra setur mótið. Lárus Pálsson leikari les íkvæði Einars Benediktssonar um Snorra Sturlu- + son. — Einar Kristjánsson óperusöngvari syngur ínokkur lög. — Rektor háskólans, prófessor Ólaf- ;;ur Lárusson: Handritamálið. Erindi. — Prófessor XSigurður Nordal: Handritamálið. Ávarp.— Stein- “grímur Þorsteinsson docent ávarpar heiðursgesti -•mótsins, Sigurð skólameistara Guðmundsson og |frú hans. — Lúðvík Guðmundsson skólastjóri: Lokaorð. — Þjóðsöngurinn (Trio). Sunnudagur 20. júlí. Reykholtsför stúdenta. Farið með m- s. Laxfossi kl. 8 árdegis til Akra- ness og þaðan í bílum til Reykholts. Komið aft- ur til Reykjavíkur um kl- 8 um kvöldið. Mánudagur 21. júlí. Fundur: - Aðalíundarstörf. (Fundartími nánar isíðar). Handritamálið. auglýstur 1 Kveðjuhóf mótsins að Hótel Borg. Sameigin- |legt borðhald. Ræður. Einar Kristjánsson óperu- |söngvari: íslenzk og norsk lög. — Dans. t ~-3—3—3—3—3—3—!—' ■' l-^+++-!-+-I~!--M~i--!--i--M~!--i--i-+-J"r-i-!~i-+-i--i-++-i-3-i-i--í--i--i-i- Hjartanlega þökkum við alla samúð og hjálpsemi í sjúkdómslegu og við fráfall mannsins míns og sonar Baldurs Guðmundssonar Einkum vil ég þakka bróður hins látna, Birni Guðmundssyni Einholti 11 og fjöl- skyldu hans. Sigurlín Jónsdóttir, Hjörtfríður Elísdóttir. Frh. af 3. sxöu stefnumál ríkisstjórnarinnar eins og annarra málefna- snauðra ríkisstjórna. Enn einu sinni áttu ,,allir“ að fórna í göfugum tilgangi. Og nú hefur stjórnin sýnt trú sína í verkunum. Barátt- an „gegn dýrtíðinni“ er sem sé fólgin í því að hækka hina raunverulegu dýrtíð, en láta hækkunina þó ekki koma til vísitöluútreiknings. Við það breytist hlutfallið milli kaup gjalds og verðlags alþýðu manna í óhag. Hverra hags- munum þjónar slikt athæfi annarra en heildsala og braskára? Sú ráðstöfun, er ríkisstjórnin hefur lýst senr allsherjarbjargráði ríkisins, er tollahækkunin fræga. |Henni er ætlað að færa rík issjóði um 45 milljónir króna árstekjur, og síðan á að nota þa& fé að mestu til þess að greiða niður verð á öðrum varningi. Allir sjá, að skolla- leikur þessi lækkar engan veginn dýrtíðina, því að hér er verð einnar vöru hækkað til þess að önnur geti lækkað að sama skapi. Þar að auki er tollahækkunin hugsuð sem fjárhagslegt bjargráð, ríkis- sjóðs, þannig að dýrtíðin er vitandi vits aukin til þess að afla ríkissjóði tekna. En þótt ráðstöfun þessi leekki ekki dýrtíðina, getur stjórnin þó stært sig af því, að hún lækk- ar kaup vinnandi alþýðu, enda mun það tilgangurinn, jafnvel þótt sumir ráðherr- anna hafi í skatta og útsvör meira en meðalárstekjur „glæpamanna“. Svo vísdóms- lega er nefnilega- farið að í þessari „dýrtiðarbaráttu, að tollahækkunin kemur ekki inn ’ á vísitöluútreikning en aftur á móti hafa niður- greiðslurnar áhrif til lækk- unar. Hér er því um beina fölsun vísitölunnar að ræða. Ef stjórnin heldur áfram á þessari braut, má jafnvel bú- ast við, að hún stórhækki verð fjölda vörutegunda, án þess að láta hækkunina koma inn í vísitöluna, en greiði svo vísitöluvarning niður upa þriðjung eða helming'. Dýr- tíðin væri hin sama eftir sem áður, en vinnandi fólki mundi reynast ókleift að lifa af vinnutekjum, sínum. Nú þegar státar stjórnin af því að vera búin að falsa vísi- töluna um 55 stig. Svo langt gekk hún i þessari fölsun, að ihún reyndi að fá kauplags- nefnd til þess að reikna með verði á blautu trosi. sem er almennt ekki söluvara í búð- um, í stað þurrs saltfisks, sem er allmiklu dýrari. stríðsorðtakið: „Þeir geta étið hafragraut.“ Þessi röksemd hefur vrið hrakin svo vendilega af sósí- alistum, að mig langar að- eins til að bæta einu við. í landinu eru nú geysileg gjald eyrisvandræði, svo að fyrir- sjáanleg er meirf og minni stöðvun í ýmsum iðngreinum, og bankarnir eru jafnvel hættir að taka gild gjaldeyr- isleyfi til greina. Getur þá stjórnin haldið því fram kinn roðalaust, að hún hafi 45 millj. árstekjur af tolli á lúxusvarningi eingöngu. Hvað nemur þá innflutning- ur lúxusvara mörgum hundr- uðum milljóna? Barátta stjórnarinnar „gegn dýrtíð- inni“ hefur eingöngu beinzt að því að rýra lífskjör al- mennings. En verkalýðurinn lætur ekki bjóða sér slíkt. Verkalýðssamtökin buðu stjórninni vinnufrið, ef hún gengist inn á, að hefja ekki skerðingar á kjörum fólksins. Stjórnin sló á hina framréttu friðarhönd og kaus heldur að beita ofríki, enda hefur hún uppskorið almenna lítils- virðingu, og hún hefur tapað þeirri orustu, er hún lagði mest upp úr — kjaradeilu verkalýðssamtakanna, sem nú er nýlokið. B. B. J. Forsætisráðherrann kemur upp um sig Framhald af 4. síou hann fullkomlega þá röksemd verkamanna, að samkomulag hefði náðst án nokkurs verk- falls, ef ekki hefði vísvitandi verið reynt að koma í veg fyr- ir það. Og það var einmitt hiut- verk ríkisstjórnarinnar. 1 Reykjavík var Guðmundi í. Guðmundssýni falið að spilla friði og fyrir norðan þeim Þor- steini M. Jónssyni og Helga Hannessyni. Þetta tókst furðu lengi, einkum sökum þess að ríkisstjórnin hótaði atvinnurek endum öllu illu, -ef þeir gerðu samninga. Um það segir forsæt- isráðherrann að ríkisstjórnin hafi sagt atvinnurekendum „að liún teldi að vertilegar grunnkaupshækkanir myndu hafa hættu í för með sér og gætu hleypt af stað dýrtíðar- öldu í landinu.“ Hins vegar skýrir forsætisráðherrann ekki bein i frá hótunum ríkisstjórnar innar en þær voru orðaðar þann ig í Tímanum að ríkisstjórnin myndi „hætta niðurgreiðsium og sleppa dýrtíðinni lausri.“ Þótt forsáitisráðherrann fimb ulfambi á þrem síðum Alþýðu- blaðsins og reyni að afsaka fjandskap sinn við verkalýðs- reynt hreyfinguna, kemur þaö að engu I ■ Sænskur jafnaðarmaður lýsir Ráðstjórnar- ríkjunum. Framhald af 5. síðu dansa, svo sem væru þau dans- arar að atvinnu. Eg hef engar tölur við hönd- ina, en það er greinilegt að þetta menningarstarf er bæði víðtækt og alhliða. Það sýnir svo að ekki verður um villzt að verið er á réttri leið og komið langa vegu út úr myrkri tsar- tímabilsins. SÝNINGIN ER SÚ SAMA . .. Það er sannarlega ekki verið að ala upp neina Hitlersæsku í Sovétríkjunum. Það er tak- markalaus þörf fyrir menntað og starfsglatt fólk í hinu mikla endurreisnarstarfi, sem krefst samstilltra átaka ef mikill ár- angur á að nást á skömmum tíma. Við urðum að sætta, okk- ur við ýmsa freisisskerðingar hér heima í Svíþjóð á stríðsár- unum, sem skýrðar voru með því, hve alvarlegt ástand væri. Sovétríkin eiga nú við að stríða margfalda erfiðleika á við okk- ur á stríðsárunum, og þar er sömu skýringuna að finna, enda þótt hún sé máski ekki gefin upp opinberlega. Þeir menn, sem halda því fram, að verið sé að gera til- raun til að steypa alla í sama mótið í Sovétríkjunum, verða að viðurkenna, að það fer þá fram innan mjög víðs ramma.Sú mynd, sem maður gerir sér af æskulýðnum, er í höfuðatriðum sú, að hann sé frjálshuga og horfi björtum augum á fram- tíðina, hann sé menntaður og fróðleiksfús og beri virðingu fyrir manninum, en enginn þarf að vera i vafa um að mikil á- herzla er lögð á að innræta honum það. • Við spurðum í einu bókasafn- inu sem við komum í, hvort skoðað væri í töskur manna, er þeir færu með þær út. Okkur var svarað, að það væri óhugs- andi í Sovétríkjunum, það væri mikil móðgun við rúss- neskan borgara að gera ráð fyrir því, að hann mundi stefa eignum hins sósíalíska ríkis. Það er að vísu ætíð hælta bundin við það, að ríkisvaldið skipti sér ofmikið að andlegu uppeldi borgaranna, en þegar afskipti ríkisvaldsins eru að miklu leyti fólgin í því að ala fólk upp við meistaraverk heimsbókmenntanna, held ég að ótti sé ástæðulaus. Er ekki verið með því að leysa úr læð- ingi andlega orku, sem ekkert ríkisvald getur misnotað ? Svar ið er framtíðarinnar, en spurn- ingin er samt tímabær. Stjórnarliðið hefur að afsaka tollahækkunina ' haldi. Hann veit upp a sig sök- með þvi, að hún kæmi ekki | ina og kemst kki hjá þvi að niður á nauðsynjavörum al-jlýsa sjálfur svikum sínum. Og menning. Þessi röksemd dóminn um sig þekkir hann minnir allt of mikið á fyrir- [ nægilega veh - > «t W Á.m-MumuÉJM’JÍfll fe f lílnkkunnn Sósíalistafélag j Reykjavíkur Skrifstofa félagsins ! verður iokuð í dag. Næsía bálfan mánuð verður hún aðeins opin ; frá kl. 4—7 e. h. vegna : sumarleyfa..

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.