Þjóðviljinn - 03.08.1947, Blaðsíða 1
Sunnudagur 3. ágúst 1947
174. tölublað.
Sósíalistafélag
Reykjavíkur
Framvegis verða skrifstofurn
ar opnar eins og að venju
frá kl. 10—7.
Munið að greiða 'flokks-
gjöld ykkar skilvíslega á
skrifstofu félagsins.
IDSKIPTAKREPPAN KNYR
DYR I BANDARIKiUNUM
Framleiðsliumi haldið uppi með lánastarfsemi.
0 a
iðskiptakreppan er þegaú
rin að gera vart við sig í
mdaríkjunum. Vöruverð
;fur hækkað svo, að raun-
nuleg láun hafa lækkað
n meira en 10% síðan 1944,
ikjur bænda hafa lækkað
5 sama skapi
Við rannsókn hefur komið
Ijós, að kaupgeta almenn-
<.gs byggist að miklu leyti
lánsverzlun og sparifjár
yðslu. Skuldir neytenda eru
ú taldar nema 10 milljörð-
m dollara, en kreppuárið
929 komust þær ekki hærra
n 7,5 milljarða. ■
Þetta kemur í ljós í skýrslu,
em Truman Bandaríkjafor-
eti lagði fyrir Bandaríkja-
úng fyrir skömmu.
1 ukin gróði auðfélaganna
Á sama tíma og lífskjör
aunþega hafa verið skert
Brezka blaðamannafélagið krefst
þess að blaðahringar verði bann-
aðir með lögum.
Vill láta þingið setja lög sem tiyggja útkomu
frjálsra og öháðra blaða í Bretlandi
Brezka blaðamannafélagið, sem á sínum tima knúði brezka
þingið til að skipa nefnd tit að rannsaka tök blaðamannahring-
anna á brezkum blöðum, hefur mælt með því að myndað verði
sérst. útgáfuráð í því augnamiði að tryggja útkomu frjálsra og
óháðra blaða,
al nt-
rýma stjéraaraiisiiaimi mel
fangelsun leiðtoganna
16 þúsundir manna hafa verið handteknir
„Yfirlýsing grísku stjórnarinnari um að of-
sóknum undanfarið hafi aðeins verið beint gegn
kommúnistum, eru áhrifalausar hér", símar Aþenu-
fréttaritari ALN. „Nafnalistar þeirra, sem handtekn-
ir hafa verið, sýna að meðal þeirra eru nokkrir þjóð-
kunnir menn, sem ekki eru í neinu sambandi við
kommúnista".
Tala þeirra sem fangelsaðir hafa verið í Grikk-
landi frá 9. júlí, er 2800 manns voru handteknir,
er komin upp í 16 þúsund, ríkisstjórnin virðist
reyna að útrýma stjórnarandstöðunni með því að
fangelsa alla leiðtoga hennar.
Þó grísk blöð haldi áfram að
tala um „alþjóðahersveit“ er
eigi að hjálpa skæruliðunum,
Brezka þingið skipaði rann-]
sóknarnefnd þessa eftir að blaða j
mannafélagið flutti þá ákæru .
að fjórir blaðahringar drpttn-
uðu yfir flestum blöðum sem
út koma í Bretlandi, og að eig-
endur hringanna fyrirskipuðu
10% hefur gróði hinna'hvaða fréttir skyldu birtar °S
« • 1 ___... — 4- V- 11 r r, Ai n
niklu auðfyrintækja vaxið
ífurlega. Þegar gróði þeirra
arð sem mestur á stríðsárun
m nam hann 10 milljörðum
lollara,, að frádregnum skött
im, en er nú talinn 17 mill-
arðar dollara. T. d. hefur á-
;óði bifreiðaframleiðslunar
lukizt um 60% frá í fyrra,
n plíuframleiðslunnar um
’ramleiðslan minnkar
Það kemur í ljós af skýrsl
mni, að þessi aukni ágóði
tafar ekki frá aukinni fram
eiðslu, heldur hækkuðu
rerði, framleiðslumagnið hef
ir þvert á móti minnkað um
»0%, síðan það var sem
nest 1943.
Á þvf er enginn vafi, að til
nikils atvinnuleysis
hvernig þær væru túlkaðar.
Samkvæmt tillögu blaða-
mannfélagsins fengi almenning-
ur fulltrúa í yfirstjórn blaða-
útgáfumála, og auk þess sam
tök allra þeirra er við blaða-
útgáfustarfa.
Aðrar tillögur blaðamannafé-
lagsins brezka eru þessar:
Þingið komi á fót útgáfufé-
lagi til þess að útvega óháð-
um blöðum húsnæði og ýmis-
legt annað til að auðvelda út-
komu þeirra.
Lög verði sett sem banna
einokú’n blaðahringa.
Ákveðid verði hlutfall milli
þessa rúms sei?i blöðin verja.und
ir auglýsingar Pg þess sem
þau verja undir lesmál.
Útgefendur verði skyldaðir
með lögum til að birta opin-
berlega skrá yfir eigendur og
, stærri hluthafa allra blaðaút-
hefði!
Place de la Concorde, París,
:omið í Bandaríkjunum á
>essu ári, ef útflutningur-
nn hefði ekki aukizt gífur-
ega, en á þessu ári.mun
íann nema 20 milljörðum
lollara.
4ðeins gálgafrestur
Allt bendir þetta til, að
úðskiptakreppan sé ekki
angt fram undan í Banda-
’íkjunum. Framleiðslunni er
iðeins haldið uppi með víð-
;ækri lánastarfsemi, bæði
nnan lands og utan. Og það
iggur í augum uppi, að það
;r aðeins gálgafrestur, sem
Eæst rneð því móti. 'ALN)
gáfufyrirtækja.
Beinir sainingar
ráenda og almenna
Verkamenn iá íramgengi helzlu kröíum sínum
Fyrsti beini samningurinn milli franskra verkalýðsfélaga og
atvinnurekenda eftir stríð lauk með samkomulagi um allsherjar-
stefnu í launa- og verðlagsmálum um land allt og aðferðir til að
auka framleiðsluna, ritar Marcel Dubois, Parísarfréttaritari A.
L. N. Til þessa hafa samningarnir farið fram gegnum ríkis-
stjórnina.
ENN BARIZT
I INDÓNESÍU
Hollendingar halda áfram
árásum sínum í Indónesíu,
þrátt fyrir tilmœli öryggis-
ráðsins um, að þeim verði
hœtt. Segjast þeir vera um|þreyttir á hinni flöktandi póli-
50 km. frá suðurströnd Mið- ríkisstjórnarinnar, sem þess-
Jövu. _ ir aðilar töld: að drægi úr
Utanríkisráðherra úak hef- framleiðslunni. Atvinnurekend-
ur skorað á stjórnir allra Ar- ur bentu á minnkandi fram-
aba ríkjanna að mótmæla á- íeiðslu í kolanámi, efnaiðnaði,
rás Hollendinga. flugvélaiðnaði og flciri greinum,
Bæði verkalýðssamtökin og
atvinnurekendur voru orðnir
og töldu sig tapa meira á drætti
framleiðslunnar en þó þeir sam-
þykktu þá launahækkun í sam-
ræmi við aukna framleiðslu sem
verkalýðssamtökin kröfðust.
Talsmenn verkalýðssamtak-
anna deildu bæði á Ramadier
forsætisréðlierra og fjármála-
Framh. á t. síðu.
hefur nú sjálfur herráðsforingi
grísku stjórnarinnar lýst yfir
að engar sannanir hafi fengizt
fyrir tilveru slíkrar alþjóðaher-
sveitar.
Auk leiðtoga grísku verka-
lýðssamtakanna og þúsunda
annarra meðlima verkalýðsfé-
laganna, hafa margir kunnir
kaupsýslumenn og iðnaðarmenn
verið handteknir og sendir í út-
legð. Margir atvinnurekendur
hafa risið gegn stjórninni vegna
þess að hún er að undirbúa
ótakmarkaða innrás bandarísks
fjármagns og iðjuhölda í land-
ið, er yrði til að útrýma inn-
lendum framleiðendum.
¥®pii framleiád
á hernámssvæði
vesturveldanna.
,,Pravda“ skýrir frá því, hð
1 'ncrnámssvæði Breta í Vestuí
Þýzkalandi starfi vopnaverlt-
smiðjur enn af fullum krafti,
þótt átt hefði verið búið að
eyðileggja þær fyrir löngp-
Wílhelm Schultzeverksmiðý-
urnar í Haniborg, flugvélaverk-
smiðjurnar í Hammeln og verk-
smiðjurnar í Oldenburg fram-
leiða flugvélahreyfla, og Deut-
sche Werke í Kiel framleiðir
ásamt öðrum hergagnasmiðjum
vopn handa brezka hernum.
Á hernámssvæði Bandaríkj-
anna eru einnig starfræktar
vopnaverksmiðjur, t. d. Fischer-
verksmiðjan í Schweinfurt og
BMW í Miinchen.
Pravda bætir við, að flug-
sprengjur séu framleiddar bæði
í Kiel og Cuxhaven.
Grískir skæruliðar halda á-
fram árásum sínum á bæki-
stöðvar stjórnarhersins og
hafa þeir gert árás á stað
einn, 100 km. frá Aþenu.