Þjóðviljinn - 20.08.1947, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.08.1947, Blaðsíða 3
Miövikudagur 20. ágúst 1947. ÞJÓÐVILJINN 3 ,.Eg gleymi aldrei degin um þeim, þegar ég var drep- inn,“ sagði Valentin. Við sát um niður við ána Oka hjá Dérsinsk og spjölluðum sam an. Eg hefði vafalaust tekið þetta sem lélega fyndni, hefði ég ekki verið búinn að heyra lítilsháttar um atburðinn áð- ur. Og ég var ekki sá eini, sem hafði heyrt það. Allstað ar í Sovétríkjunum hafði fólk heyrt söguna af því, hvernig þessi hávaxni hrausti hermað uf hafði verið reistur upp frá dauðum af prófessor Vladi- mír A. Negovskí. Négovskí hafði gefið skýrslu um þenn an undraverða atburð. En þetta var í fyrsta skipti, sem hinn tuttugu og tveggja ára ^amli Valentín sagði sjálfur frá því, hvernig það væri að vera dauður. ' ,,Nei, ég gleymi aldrei deg- inum þeim, endurtók Valen tín. Þetta var 3. marz 1944. Eg vann við útvarpsstöð her deildarinnar. Herdeild okkar var í útjaðri Vítebsk og út- varpsstöðin var falin í djúp um skurði úti á snæviþaktri sléttunni. Þýzka stórskotalið ið hafði haldið uppi skothríð á okkur allan morguninn. Um tvöleytið jókst eldhríðin ennþá meir, og nú hófst þol- keppni milli stórskotaliðs okk ar og óvinanna. Eg steig út úr útvarpsbílnum til að at- huga hvað væri að gerast, og rétt í því heyrði ég ógurlega sprengingu skammt frá mér. Eg leit í kringum mig. Á að gizka í 100 metra fjaf- lægð reis upp þétt reykský og í sömu andránni heyrði ég sprengingu fyrir aftan mig. Mér gafst tæpast tími til að sjá hvað þar væri að gerast, áður en ég varð að fleygja mér niður. Síðan missti ég meðvitundina. Þegar ég vissi af mér aftur, var ég á sama stað. Það var eins og lamið væri með hamri inni í hausnum á mér. gegnum móðu sá ég, að snævi þaktir runnarnir í kring höfðu verið rifnir upp af sprengjubrotum. Þá skildist mér að þriðja sprengjan hefði sprungið í skurðinum rétt hjá mér. — Eg reyndi að standa á fætur og hlaupa en gat ekki hreyft mig. Særður hugsaði ég, en fann þó ekki til veru legs sársauka. Eg man, að liðþjálfinn kom til mín; að ég var borinn burt og settur upp á vörubíl, og að mér leið hræðilega á með- an bíllinn skókst með mig á írosnum herflutningavegun- um tímum saman, þangað til við komum að herstöðvaspít- alanum. Inni í græna spítalatjaldinu var hlýtt og notalegt. Birki- bútarnir snörkuðu í ofninum. Eg fékk bolla af vatni og renndi niður nokkrum drop- um. Það var mjög gott. Mig langaði að sofa, því mig verkjaði í líkamann af Víúentín Sérnepanov: var reisfur upp þreytu. eins og eftir langan erfiðisdag. Eg fékk mér aftur sopa og fann. að svefninn, blessaður svefninn var að síga á mig.“ Þetta var endirinn á fyri’a lífi Valentíns,’ hvað meðvib ; •'ufttí1 bhérfi; Eg' hætti hér frá- sögn hans. til þess -að skýra frá atvikum, sem hann fékk ekki vitneskju um fyrr en síð ar. Hann var skoi’inn upp við hættulegu sári í vinsti’i! mjöðm eftir sprengjubi’ot. j Hann dó meðan á uppskurð- inurn stóð, að minnstakosti á- litlu læknai’nir á herstöðva spítalanum svo. Púlsinn var hættur að slá. enginn andai’- dráttur. enginn hjartsláttur, sjáöldrin þanin út, engin merki um líf En það vildi svo til, að þetta var í herstöðvaspítalan- um í hinu eyðilagða þorpi, Kosékino. þar sem prófessor Vladimír Negovskí starfaði að tilraunum við að vekja dána menn til lífs. „Þi-em og hálfri mínútu eft ir að púls og andai’dráttur höfðu hætt, byrjuðu tilraun- irnar við endui’Iífgunina.“ segir Negovskí í skýrslu, sem hann sendi mér. Aðferðin, sem við notuðum er þessi: Við gáfum honum blóð, bland að adi’enalín og glucose, og á meðan á því stóð var fi’am kallaður andardráttur með sérstöku áhaldi, sem dælir lofti inn í lungun. Hjartað fór að slá einni mínútu síðar og andardráttur byrjaður eftir 3 mínútur. Það var þó tæpast hægt að verða þess var fyrst í stað. Að einni klukkustund liðinni komu 'fyrstu einkenni meðvitundar í ljós.“ Nú látum við Valentín halda áfram sögu sinni, eins og hann sagði mér hana rösk um tveim ái’um eftir dauða sinn og ,.upprisu“. „Eg man ekki hvei'su lengi ég svaf, hélt hann áfram og varð snöggvast hugsi. Það var eins og hann væri að reyna að rifja upp það, sem skeð hefði. Eg man alls ekkert frá þessari nótt þarna. Hið fyrsta sem ég minnist var, að ein- hver laut yfir mig. Eg heyi’ði þýðlega rödd, sem sagði: „Valentín“. Eg í’eyndi að rísa upp en fann einhversstaðar sársauka. — ,,Hvernig líður þér“? spui'ði í’öddin. „Vel“ svaraði ég. Eg fór að velta því fyrir mér, hvar ég myndi vera, minntist þess, að ég hafði særzt og tók nú eftir því, að ég sá alls ekkert. „Hafa aug un í mér eyðilagst?“ spurði ég skelfdur. Sama kvenmannsröddin svaraði hughreystandi: „Nei, alls ekki. Vertu ekki hx-ædd- Rétt fyrir stríðslok særð ist Valentín Sérnepanov, óbreyttur herinaður í Rauða hernum, alvarlega og dó á herspítala við Vítéhsk í Hvíta-Rússlandi. — Dauða hans bar upp á sama tíma og uppgötvað var, að hægt er undir viss- um kringumstæðum að vekja dauða menn tii lífs- ins aftur. í þessari grein segir Valentín sjálfur norskum fréttamanni hina furðu- legu sögu um dauða sinn og afturhvarf til lífsins. ur, augun þín eru óskemmd.“ Eg trúði henni ekki. Eg hugsaði: Eg er orðinn blind- ur, hún er að blekkja mig. Það dunaði í eyrum mér, en heyrnin var í lagi. Eg heyrði aðra hljóða, — heyi’ði um- gang og raddir. Læknir talaði við mig og í’eyndi að sann-j færa mig um að sjónin væri í lagi. Svo kom einhver, sem þau kölluðu prófessorinn og ég fann, að kaldir, gfannir fingur hans opnuðu augnalok mín. „Gefið honum blóð,“ sagði rödd 1 myrkrinu. Svo sneri röddin sér að mér: ,,Þú munt fá sjónina aftur,“- sagði hún. Nokki’ar mínútur liðu. Eg heyrði urngang fólks, sem kom og fór. „Krepptu hnef- ana,“ sagði einhver. Eg hlýddi. Vöðvarnir í hand- leggnum kipptust við af sárs auka og eitthvað kalt smaug út um líkamann. Það fór kuldahrollur um mig og ég sagði, að mér væri kalt. Þau dúðuðu mig og bundu um handlegginn. Eg gleymdi ótt anurn við að vei’ða blindur. Það var aðeins eitt, sem ég gat hugsað um og óskað eftir og það var hiti. Tíminn silaðist áfram, hver mínúta var eins og helköld eilífð. En smám saman fór mér að hlýna. Iiræðslan kom aftur. „Segðu mér, hvort ég muni fá sjón- ina aftur“, sagði ég við hjúkr unarkonuna. „Segðu mér al- veg satt.“ „Þú munt fá sjónina aftur,“ sagði hún hugshreystandi. „Pi’ófessorinn segir það“. Dagurinn var mjög lengi að líða. Eg þreifaði eftir mjöðminni, en fann ekki ann að en málmumbúðir. Hugsun in um að verða blindur kvaldi mig. „Þú verður að reyna sofna,“ sögðu þau í sífellu. Eg sofnaði að lokum og vaknaði við rödd hjúkrunar- konunnar, sem spui'ði, hvort ég sæi nokkuð. Nei, alveg I I frá dauðnii sama þó ég fyndi hitann af rafmagnslampa fast við and- litið. Mér var þvegið og fékk aftur blóðgjöf. Sami jökul- kuldinn heltók mig aftur. Það leið mjög langur tími þar til mér varð áftur heitt. „Hvaða dagur er í dag?“ spui’ði ég. ,,Fjórði marz.“ Hjúki'unai’konan sat. við rúmið mitt, þegar ég vai’ð þess allt í einu var, að ég.sá móta .fyrir .matskeið í gegnum einhverja gráa þoku. Þetta var venjuleg alúminíumskeið. Smátt og smátt fór ég að greina fallegt andlit. Það var kvenmannsandlit. * Þegar ég var orðinn þess! vís að ég myndi fá sjónina aftur. gat ég farið að hugsa um, hvað fyrir mig hefði kom ið. Eg mundi hvernig ég hafði særzt, að ég var fluttur í spít ala og hafði sofnað. Þegar ég vaknaði aftur var kominn annar dagur, fjórði marz. Eg hafði sofið alveg draumlaust alla nóttina og vissi hvoi'ki í' þennan heim né annan, þegar ég vaknaði. Mér var sagt. að ég hefði særzt af sprengju- broti í mjöðminni — ekkert annað. Sjónin batnaði stöðugt. 6. marz var mér enn gefið blóð, og eftir það fékk ég fulla sjón: En þá um kvöldið hækk aði hitinn skyndilega og próf essorinn sagði, að ég hefði fengið lungnabólgu. Þeir fóru að gefa mér sulfalyf. ★ Prófessor Negovskí hefur gefið skýi’ingu á hinni tíma- bundnu blindu Valentíns. Truflunina á sjóninni telur hanna afleiðingu af því, að heilafrumurnar hafi ekki feng'ið næringu þennan stutta* tíma, sem blóðrás og öndun- arfæri störfuðu ekki en hafi svo fljótlega farið að stai’fa eðlilega á ný. Hið endui’lífg aða líffærakerfi kemst ekki í eðlilegt horf undir eins. Það tekur nokkurn tíma áður en öll líffæri ei’u farin að starfa eðlilega. Meðan á því stendur verður að berjast hai’ðri bar- áttu fyrir lífi sjúklingsins. V alentín f ékk margskonar sjúkdóma meðan á þessu stóð, og það gerði bai’áttuna fyrir lífi hans svo miklu margþættari en ella. Starfsfólkið vakti dag og nótt við sjúkrabeð Valentíns meðan á þessu stóð. Sprengj- urnar lýstu upp himininn rétt hjá, en við hugsuðum minna um það, heldur en hvernig Valentín reiddi af. Látum nú Valentín halda áfram: ,,Eg hafði slæma mat- arlyst. Mér var aftur gefið blóð. Hið eina sem ég hafði lyst á var saltmeti. Saltsíld var dásamleg. í marga daga , var ég ákaflega máttfarinn-. Eg bæði sá, heyrði og gat tal að, en ég var tilfinninga'íaus. fyrir neðan hné. Þann 20. marz var ég íluit ur í venjulegt sjúkrahús, Hjúkrunarkonan Valja Búk- mjakova, sú, sem hafði vakið mig 4. marz, heimsótti mig þar. Hún sagði mér, að ég hefði verið dauður, að na’ín mitt hefði meira að segja veri'ð komið á skrá yfir dána; en að prófessorinn heið: valt ið mig aftur til lífs.. ; iÞegar ég heyrði þetta, íór ég. að hugsa alyarlega um þsð og reyna að athuga, hvort ég væri nokkuð öðruvísi.en ao- ur. Eg komst að þeirri niður stöðu, að ég væri varla nokfc uð breyttur. Þann 21. apríl var ég ílutt ur með flugvél til s'júkrahúis i Moskva og síðar til 'tauga- ! sjúkdómsdeildar við hina læknisfræðilegu rannsóknai- stofnun Ráðstjórnarríkjanna-. Þar var ég frá 4. mai tii 4. sept. og lærði þar að noía aft ur fæturna, fyrst með hækj- um og síðan án þeirra. Eg varð þess vai’, að „dauð inn“ hafði áhrif á minnið. Þegar ég gat farið að lesa, ' tók ég eftir því, að þegar eg var búinn að lesa eina- blað- síðu, mundi ég ekki lengi r hvað stóð efst á henni. En eftir að hafa verið und ir umsjá prófessors I. U- Graschenkovs og aðstoðai- manna hans, færðist minn:ð smám saman í eðlilegt horf'. í september var ég orðin.n albata og kvaddi með þökk- um prófessor Graschenkov c g prófessor Negovskí, sem þá var einnig kominn á bessa stofnun. Síðan fó.r ég heim ul fjölskyldu minnar í Dzei-> insk. Eftir tveggja og hálfsmán- aðar hvíld ákvað ég að reyna að láta mér eitthvað vei’ða vr öðru lífi mínu og hóf nám v. 5 Gorkí-verzlunarskólann. Það höfðu þar allir rnic'g mikinn áhuga fyrir mér. þ- i þeir höfðu heyrt um ..dauð:. ‘ minn og „upprisu“. En mer fannst ég ekki vera neitt íx á brugðinn öðru fólki. Eg v, r ekkert að hugsa um það. í.3’ ég hefði verið „dauður“. Eg hafði trú á lífinu, þess vegra- stundaði ég námið af kapvi og iðkaði íþróttir jafnfrarr.t. Eg var kosinn formaðúr I íþróttafélagi skólans og tck þátt í skíðakappgöngu iva veturinn. Mér finnst gamaji að dansa, spila á gitar cg' mandólín og í einu orði sagt, finnst mér dásamlegt að li: - Læknar og aðrir, sem ég þekki, spyrja mig oft hvernig mér hafi fundizt að vera. ,,dauðui’“. Þeir búast venj j-j lega við merkilegu svari. ar ég svara þeim á þann háit;;_ sem ég er vanur, setja þeir upp furðusvip og yppta ö>:l- um. Hvernig ég svara þeirn? Svona: „Eg særðist, sofnaCi Framh. á 4. síðu. .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.