Þjóðviljinn - 03.09.1947, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 3. september 1947
ÞJ ÖÐVILJTNN
Barátta Sósíalistaflokksins fyrir sparnaði á gjaldeyri þjóðarinnar 1944—’46
II.
Sósialistaflokkurinn aðvaraði þjóðina í kosning
unum. Það yrði að brjófa helldsalav. á bak affur
I ágúst 1946 segir flokkuriim fyrir að í ágúst 1947
verði allur gjaldeyrir uppurinn með sömu verxlunar-
polifik
Áður hefur verið sagt frá
baráttunni um að tryggja
sem mest af innstæðum þjóð-
arinnar inn á nýbyggingar-
reikning — og eftir að 300
millj. kr. höfðu loks verið
settar þangað inn; skulu nú
nokkuð rakin átökin um
aukningu innstæðnanna þar
og hagnýtingu þeirra.
Sumir fjármálaspekingar
hafa sett fram þá hugmynd
að betra væri þjóðinni að
lána út t. d. 100 milljónir kr.
í skuldabréfum erlendis en að
kaupa t. d. 30 togara fyrir
það fé.
‘Við sósíalistar voxfum á
gagnstæðri skoðun. Okkar
rök voru þau að hagnýtasti
sparnaðurinn fyrir þjóðarbú-
ið væri að setja fé strax í stór
virk framleiðslutæki, sem
gæfu þjóðinni arð. 30 togarar
gátu framleitt árlega verð-
mæti fyrir 60—80 millj. kr.
(brúttó) í erlendum gjaldeyri
og það var þjóðarbúinu miklu
dýrmætara en 2—4 milljónir
króna sem andvirði þessara
togara hefði gefið í vexti. Og
því meir, sem af þessum arð-
skapandi tækjum var keypt
og því fyrr, því betra. Þess-
um skoðunum héldum við
fram í Nýbyggingarráði og
ríkisstjórn og eftir að nefnd
sú, er Nýbyggingarráð hafði
sent erlendis til þess að reyna
að semja um nýsmíði togar-
anna, hafði getað náð samn-
ingum um smíði 30 togara
tók ríkisstjórnin í samráði
við Nýbyggingarráð, ákvarð-
anirnar^um að kaupa þá.
Sú ákvörðun er skynsam-
legasta sparnaðarákvörðun,
sem tekin hefur verið á Is-
landi. Og sé einhver sem held
ur að betra hefði verið að
bíða og eiga féð, þá getur
hann íhugað ástandið nú og
láta undan eyðslutilhneiging-
unum.
Þegar ganga tók á dollara-
inneignir landsins þær; sem
utan nýbyggingarreiknings
voru, kom strax upp sú krafa
hjá heildsölum o. fl. að taka
yrði af dollaraeign nýbygg-
ingarreiknings. Ef það ekki
yrði gert, varð að taka upp
sp^rnaðarráðstafanir hvað
innflutning snerti, m. k. á
dollaravörum. Slíkt máttu
heildsalarnir ekki heyra
nefnt.
Ráðherrar sósíalista börð-
ust gegn því svo sem þeir
máttu, að teknir væru dollar-
ar út af nýbyggingarreikn-
flokkurinn gerði allt sem í
hans valdi stóð, til þess að
hindra það landaafsal og það
tókst honum, með því að
hóta að slíta stjórnarsam-
starfinu ella. Og það mun
engum blandast hugur um
hve miklu þýðingarmeira
þetta var en hitt, þótt mikil-
vægt væri.
Baráttan að fá bætt við
á nýbyggingarreikning
Strax og 300 milljónirnar
höfðu örugglega verið settar
inn á nýbyggingarreikning
og togarakaupin ákveðin, tók
um við sósíalistar að vinna
ESMr
Eiimr Oigeirmmi
ing, en það kom fyrir ekki. í
ríkisstjórninni var samþykkt
með 4 atkvæðum Sjálfstæðis-
flokksins og Alþýðuflokks-
ráðh. gegn 2 atkv. ráðherra
sósíalista að taka 13 milljón-
ir ísl. kr. í dollurum út af ný
byggingarreikningi og setja
pund í staðinn. — Þannig
var vikið sér undan sparnað-
arráðstöfununum og haldið
áfram að eyða dollurunum,
en sósíalistarnir ofurliði born
ir. Og þótt síðar tækist að
afla dollara með samningnum
við Rússa 1946( þá fengust
auðvitað ekki dollarar settir
aftur inn á nýbyggingarreikn
ing.
Þessi aðferð, sém meiri-
hlutinn þarna beitti, var tákn
ræn fyrir afstöðu hans, á
meðan eitthvað óráðstafað fé
var til að eyða.
★
Ef til vill vilja nú einhverj-
spurt sjálfan sig, hvort ekki’ ir meina að sósíalistar hefðu
myndi nú hafa verið seilzt ekki átt að sætta sig við þessa
eftir að taka út af nýbygging
arreikningi ef eitthvað hefði
verið . óráðstafað þar. Okkur
sósíalistum og öllum öðrum,
sem nýsköpuninni unnum,
var það ljóst að það varð sem
fyrst að ráðstafa innstæðun-
um á nýbyggingarreikning,
ef þær áttu að vera óhultur
fyrir áfergju þeirra, sem gína
vildu yfir öllu fé þjóðarinnar
til innflutnings í gróðaskyni.
Það kom líka brátt í ljós
hve áhrifaríkir þeir menn
voru, í ríkisstjórn og utan,
sem fyrst og fremst vildu
afgreiðslu málanna og rjúfa
stjórnarsamstarfið. Þeim sem
þeirrar skoðunar eru, er bezt
að athuga að haustið 1945
voru í fyrsta lagi átökin um
hvernig ráðstafa skyldi tog
urunum nýju og svo mikið
undír því komið að bæjarfé
lögunum út um land yrði
gert kleift að kaupa þá — og
1 öðru lagi komu 1. okt. 1945
skilaboð Bandaríkjastjórnar
um að hún vildi fá hér þrjú
tiltekin hersvæði afhent sér
til umráða í 99 ár — og það
að frekari sparnaði á gjaldeyr
inum.
í Nýbyggingarráði var sam
þykkt að reyna að fá fram
lagafrumvarp um að leggja
15% af andvirði árlegs út-
flutnings inn á nýbyggingar-
reikning til viðbótar við 300
millj. og fékkst þetta samþ.
á Alþingi í des. 1945.
Hófst nú baráttan um fram-
kvæmd þessara laga. í árs-
byi’jun 1946 átti fjármálaráð-
herra strax að setja þessa
upphæð, sem þá var 40—50
milljónir króna fyrir árið
1945'inn á nýbyggingarreikn-
ing Um þetta var svikizt og
í staðinn því haldið fram að
gjaldeyrisráðstafanir, sem
gerðar hefðu verið af Við-
skiptaráði áður en Nýbygging
arráð tók til starfa, ættu að
koma í stað þessa, m. ö. o.: í
stað raunhæfs sparnaðar fyr-
ir þjóðina átti að framkvæma
blekkjandi útreikninga breyt-
ingar.
Þrátt fyrir ítrekaðar sam-
þykktir Nýbyggingarráðs og
og baráttu sósíalistísku ráð-
herranna í ríkisstjórninni,
fengust lögin um 15%-in ekki
framkvæmd. En þau hefðu
fyrir árin 1945 og 1946 numið
um 80 milljónum króna. For-
sjáll fjármálaráðherra hefði
mánaðarlega lagt þau til hlið-
ar, er þrengjast tók í búi. En
1946 fengust ekki einu sinni
45 milljónirnar, sem áttu að
leggjast inn á nýbyggingar-
reikning sem 15% af útflutn-
meðan nóg fé var til. — Af
hverju? Af því bá hefði orðið
að fara að takmarka alvar-
lega eyðsluinnflutning heild-
salanna.
Eftir að lögin um 15%in
höfðu fengizt samþykkt í des.
1945, var nú tekið sem næsta
skref í baráttunni fyrir sparn
aði og nýsköpun að reyna að
fá meginhlutann af þeirri
upphæð, sem eftir var óráð-
stafað utan nýbyggingarreikn
ings, lagt inn á hann til við-
bótar. Á miðju ári 1946 var
samþykkt í Nýbyggingarráði
að leggja til við ríkisstjórn-
ina að bæta 100 milljónum
kr. við þær 300 milljónir^ sem
lagðar höfðu verið á nýbygg-
ingarreikning. Ráðherrar Sós
íalistaflokksins börðust fyrir
þessu í ríkisstjórninni en
fékkst ekki framgengt.
★
Það var auðséð á þessu og
ýmsu öðru að Sósíalistaflokk-
inn brast vald innan þings
og stjórnar, til þess að geta
knúð fram svo djarfa og skyn
gat flokkurinn aðeins fengið
frá þjóðinni. Því skírskotaði
hann til hennar í kosningum
30. júní 1946 að veita sér það
vald með verulega auknu
kjörfylgi.
Það var auðséð að innan þá
verandi samstarfsflokka voru
svo sterk öfl, sem höfðu sjón-
armið heildsala og skamm-
sýnna stundarhagsmuna gegn
þjóðinni og varanlegum hags
bótum hennar, að þessi öfl
yrðu ofan á og niynduðu aft-
urhaldsstjórn eftir kosningar5
ef valdi þeirra yrði ekki
hnekkt með kosningasigri
Sósíalistaflokksins. Sósíalista-
flokkurinn aðvaraði því þjóð-
ina hvað við lægi, og hver á-
byrgð hvíldi á henni í kosn-
ingunum. Við gerðum það,
sem í okkar valdi stóð, til
þess að afstýra því, sem við
óttuðumst að gerast myndi.
ef Sósíalistaflokknum tækist
ekki að stórvinna á í þeim
kosningum.
Daginn fyrir kosningarnar
var t. d. aðalfyrirsögn Þjóð-
viljans þessi:
„Nýsköpunarstjórnin getur
fallið, ef Sósíalistaflokkurinn
ekki sigrar í Reykjavík. —
Takizt heildsalalistanum að
halda fylginu frá í vetur, er
yfirvofandi hætta á myndun
afturhaldsstjórnar, sem stöðv
ar nýsköpunina og semur við
Ameríkana um landið.“
Það, sem síðan hefur gerzt,
sýnir hve hörmulega sann-
spár Þjóðviljinn reyndist, ef
þjóðin ekki risi upp gcgn
heildsalavaldinu.
★
Þjóðin gaf Sósíalistaflokkn.
um ekki að þessu sinni það
sama nýsköpunar- og sparn-] aukna vald, sem hann þurfti.
Nú varð að reyna til þrautar
hvað hægt væri að áorka á
ný með því takmarkaða valdi,
er flokkurinn hafði.
reið meira á því að Sósíalista ingnum 1945, lagðar þar inn,
aðarstefnu, sem þjóðin þarfn
aðist vegna framtíðarhags-
muna sinna.
Hið aukna vald, er þurfti,
SésialIstaflokkiiFliiii aðvar-
aF i ágésl 1946s
,jí ágúst 1947 eru innstæður landsins þrotnar,
ef haldið er áfram sömu stefnu“
í ágúst 1946 aðvarar Sósí-| og kunnugt er ákveðið, að 300
alistaflokkurinn þjóðina skýrt milljónum króna (af 570 milljón
og skorinort, — enn einu
sinni, — um hver vá sé fyrir
dyrum, ef ekki sé tekið í
taumana.
Jónas Haralz hagfræðingur
ritar 15. ágúst í Þjóðviljann
ýtarlega grein undir fyrir-
sögninni: „Hörfurnar í gjald-
eyrismálunum“ og sama dag
birtist leiðaragrein í blaðinu
undir fyrirsögninni: „Gjald-
eyrissparnaður er þjóðarnauð
syn.“
í leiðaranum segir m. a.:
,,Ein höfuðástæðan til þátt-
töku Sósíalistaflokksins í mynd-
un núverandi ríkistjórnar var
sú að tryggja það, að innstæð-
um þeim, er safnazt höfðu er-
lendis, yrði varið til kaupa á
framleiðslutækjum og þar með
nýsköpunar atvinnulífsins. 1
stjórnarsamningunum var eins
um, sem erlendu innstæðuruar
þá námu) yrði lagt á sérstakan
nýbyggingarreikning og ein-
göngu notaðar til kaupa á at-
vinnutækjum. Með ráðstöfun
þessari hefur síðan tekizt sú
stórfenglega nýsköpun, sem rílc
issstjórnin hefur hrundið af
stað, og hlýtur öllum að koma
saman um, að þessari fjárupp-
hæð hefði ekki getað verið á
annan hátt betur varið en með
þeirri tryggingu atvinnulífsins,
sem felst í þeim kaupum, sem
þegar hafa gerð verið á fram-
leiðslutækjum.
Hins vegar er síður en svo,
að skynsamiega hafi verið farið
með þennan gjaldeyri þjóðarinn
ar. Er þegar svo langt gengið
í sóun gjadeyris til misjafniega;
nauðsynlegra hluta, að þjóðinni
stendur háski af, ef áfram verð
ur haldið á sömu braut, og hef-
Framhald á 7. síðtf