Þjóðviljinn - 07.09.1947, Side 8
Bjargráð stjómarlnnar eru launalækk-
unf gengislækkun og samdráttur fram-
leiðslunnar
Frásögn tímarits danska utanríksirá íheri s ns
í fréttabréfi frá Kaupmannahöfn sem íslenzka útvarpið
flutti, er skýrt frá því að tímarit danska utanríkisráðu-
neytisins hafi birt grein, þar sem rœtt er um efnahagsástandið
á Islandi. Segir þar, að hér sé ekki hægt að komast hjá verð-
fellingu krónunnar, launalækkun og samdrætti framleiðslunn-
ar nema því aðeins að skjótlega verði framkvæmd eignakönnun,
hert á eftirliti með skattaframtölum, tekin aukaeignaskattur,,
komið á skyldulánum, skömmtunarfyrirkomulagi til takmörkun-
ar innflutningi, ásamt ráðstöfunum til að hindra fjárdrátt og
fleiri slíkum ráðstöfunum.
Greinin er byggð á upplýsingum frá danska sendiráðinu í
Keykjavík.
er að hlífa auðstéttinni og
leggja byrðarnar á herðar al-
mennings. Henni myndi aldrei
detta í hug að taka aukaeigna-
skatt stríðsgróðans, eða inn->
heimta skyldulán hjá heildsölunl
um. I
Og nú hefur danska sendi-
ráðið fengið vitneskju um hverj
ar hinar raunverulegu ráðstaf-
anir verða: verðfelling krónunn
ar, launalækkun og samdráttur
framleiðslunnar.
Þióðviliinn
Frá Hafnarfirði:
Lítilsvirðing Alþýðuflokksforingj-
anna á verkamönnum söm við sig
Á bæjarstjórnarfundi í Hafnarfirði sL þriðpudag bar
Kristjáu Andrésson fulltrúi SósíaUstaflokksins fram fyrir-
spum til bæjarstjóra varðandi ástand verkamannaskýiis-
ins.
Hann benti á, að Verkamannafél. HUf væri stöðugt
að kvarta yfir aðbúnaðinum þar. Borð og bekki vantaði í
skýlið, það væri óupphitað og sára sjaldan þvegið. Stað-
reyndin væri að skýlið væri óliæft til notkunar.
Bæjarstjórnn hefði samþykkt
fyrir óri síðan að ráða fastan
starfsmann til að sjá um skýlið,
en baejarráð og bæjarstjóri hefðu
til þessa vanræbt að hlýða þeim
fyrirmælum, ekki væri þúið að
ráða manninn ennþá. >á þenti
Þessi frétt hins danska tíma-
rits er mjög athyglisverð. Heim
ildir danska sendiráðsins eru ef-
laust fengnar beint frá mönnum
sem standa ríkisstjórninni
nærri. Og það er greinilegt, að
ríkisstjórnin hefur hugsað sér
að velja fyrri leiðina. Hún hefur
þegar liafizt handa um sam-
drátt á allri framleiðslu. Eigna
könnun hennar og skömmtun
eru algerar og marklausar kák-
ráðstafanir. Markmið hennar
Á að leggja byrðarnar á auðstéit-
ina eða launþegana?
Það er forsenda en ekki ályktun þegar
Morgunblaðið segir að afurðirnar séu torselj-
anlegar og verð þeirra verði að lækka. Það
er forsenda fyrir þeirri ósk afturhaldsms að
lífskjör almennings verði rýrð. — Morgun-
blaðið vill að afkoma alþýðunnar versni, þess
vegna býr það til röksemdina um markaðs-
vandræðin. en þannig vill íslenzka þjóðin
ekki farið sé að. Það er nauðsyn alls al-
mennings að afurðirnar verði seldar á sem
hæstu verði, en ekki boðnar niður af okkur
sjálfum eins og afturhaldið vill og Bjarni
Benediktsson hefur þegar gert. Öll þjóðin
veit að löndin á meginlandi Evrópu eru fús
til að gera við okkur langa og hagstæða
verzlunarsamninga, en afturhaldið vill ekki
verzla við þau. Bjarni Benediktss. neitaði að
selja Tékkum og Frökkum freðíisk, þó þessar
þjóðir byðu helmingi hærra verð en Bretar,
en skipaði fyrir um hinn alræmda brezka
samning með þeim aíleiðingum að freðfisk-
urinn er enn óseldur að mestu leyti.
Allt geip afturhaldsblaðanna um dýrtíð
er röksemd til að ráðast á lífskjör íslenzkrar
alþýðu. Sósíalistaflokkurin hefur ævinlega
verið reiðubúinn til samstarfs um dýrtíðar-
málin og alþýðusamtökin hafa þrásinnis lagt
fram rökstuddar tiilögur en það er Sjálfstæðis
flokkurirm sem aldrei hefur verið fús til þess
að leysa vandræðin á kostnað heildsalalýðs-
ins og stríðsgróðramannanna, heldur viljað
ráðast á almenning. Og um það stendur á-
greiningurinn: á að leggja byrðarnar á auð-
stéttina eða launþegana?
Morgunblaðið segir að sósíalistar æsi
til stéttaátaka. Það veit þá fullvel, að með-
an landinu var stjórnað í samráði við alþýðu-
samtökin, hélzt bezti vinnufriður sem verið
hefur hér á landi um langan aldur. Hitt get-
ur blaðið verið öruggt um að alþýðusamtökin
munu mæta hverri árás með harðvítugri
andstöðu og gæta mannréttinda sinna í
hvívetna.
Clay hershöfðingi, hernámsstjóri
Bandaríkjanna í Berlín, lýsir sög-
urnar um fangabúðavist sósíaldemó
krata tilhæfulausar
Bæði Alþýðublaðið og Morgunblaðið liafa tekið fegins-
hendi „fregnum“ úr sósíaldemókratablöðum á Norður-
löndum og bandarískum fréttastofum að sósíaldemókrat-j
ar væru ofsóttir og hafði í fangabúðmn á hernámssvæði
Sovétrílijanna í Þýzkalandi.
Bæði þessi afturhaldsblöð hafa reynt að notfæra sár|
þessa frétt í „baráttunni gegn kommúnismanum“, á sama
liátt og vant er: Orðrómurinn er tafarlaust dubbaður upp
sem staðrejmd.
Nú hefur Clay hershöfðingi,
hernámsstjóri Bandaríkjaliðsins
í Berlín, lýst því yfir að fregn
þessi sé tilhæfulaus, og væri
hann þó sjálfsagt ekki síður á-
fram um það en Morgunblað-
ið og Alþýðublaðið að fá efni í
baráttunni gegn kommúnism-
anum.
Eitt af blöðum sósíaldemó-
krata í Berlín „Sozialdemokrat"
sagði 2. ágúst s. 1. „Það er
staðreynd að í Austur-Þýzka-
landi eru fangabúðir og sósial-
istaofsóknir mál dagsins“.
Þrem vikum síðar, 22. ágúst,
birti sama blað frásögn af
^ramh, á 7. síðu.
Kristján einnig á, að eftir tillögu
hans hefði á síðustu fjártiagsá-
ætlun verið hækkað framlag til
skýlisins, með það fyrir augum
að bæta aðbúnað þess, en útkom-
. an væri sú, að ekkert hefði ver-
1 ið g'ert.
j Eiríkur Páilsson, Bæjarstjóri,
svaraði fyrirspurninni á þá leið,
að ekki væri hæ.gt að framkv.
allt er stæði á fiárhagsáætlun-
inni, eitthvað yrði að vera á
hakanum. (Þá auðvitað það er
lítur að aðbúnaði verkamanna!!).
Annars væri það hugmynd bæj-
arráðs að ráða eklti fastan star.fs
mann að verkamannaskýlinu,
fyrr en búið væri að byggja al-
menningssalemið, sexn standa á
í námunda við skýlið, ag láta þá
manninn hugsa um hvorttveggja.
Þess má geta, að staðið hefur til
að byggja salernið nokkur ár,
en eng'ar framtovæmdir hafnar
ennþá.
Framhald á 7. síðu
Landsfundur
íslenzkra
r
Þriðji landsfundur íslenzkra
símamanna var haldinn dagana
30. og 31. ágúst, að Reykja-
skóla í Hrútafirði og lauk í
Hafnarfirði 3. sept. s. I.
Formaður félagsins, Steingr.
Pálsson, setti fundinn og bauð
fulltrúa velkomna. Þá minnt-
ist hann nokkrum orðum Frið-
bjöms Aðalsteinssonar, skrif-
stofustjóra, sem var einn af
brautryðjendum félagssamtaka
símamanna og einn vinsælasti
starfsmaður stéttarinnar. Full-
trúar vottuðu hinum látna virð-
ingu sína með því að rísa úr
sætum.
Landsfundurinn tók til með-
ferðar skipulagsmál Félags ís-
lenzkra símamanna (F. í. S.),
og samþykkti tillögur til laga-
breytinga, sem miða að því, að
sameina hinar dreifðu félags-
deildir. Þessar lagabreytingar
öðlast þó ekki gildi nema þær
verði samþykktar við allsherj-
aratkvæðagreiðslu innan félags
ins.
Fundurinn ræddi ýms hags-
munamál stéttarinnar og síma-
stofnunarinnar og geroi marg-
ar ályktanir í þeim málum.
Bandaríski rithöfundurinn heimsfrægi, John Steinbeck, er nú
í Sovétríkjunum. Mun liann dvelja þar í 10 vikur og skrifa
greinar um dvöl sína fyrir bandarískt blað. Steinbeck kom við
í Stokldiólmi á leiðinni austur og' sagði blaðamönnum þar, að
bann langaði til að kynnast Sovétríkjunum af eigin raun því
að bandarísku blöðin væru full af lygum um þau.