Þjóðviljinn - 19.09.1947, Blaðsíða 8
■■•****!■
Heilsufar barnanna fer mjög eftir ef na
hag foreidranna
Katrín Pálsdóttir leggur til að læknum skól-*
anna verði falið að safna skýrslum um heilsu-
far barnanna, er miðist við stétt, aðbúnað og
efnahag
Katrín Pálsdóttir flutti á bæjarstjórnarfundi í
gær eftirfarandi tillögu:
„Bæjarstjórn Reykjavíkur felur læknum skól-
anna að gera ýtarlegar skýrslur um heilsufar skóla-
barnanna og í því sambandi að rannsaka og gefa
skýrslu um atvinnu foreldra barnanna og hvers-
konar húsnæði þau eiga við að búa.“
Si
þJÓÐVlLJINN
Strætisvagnamálið komið nýjan rekspöl
Bæjarráði falið að gera tillögur með
hliðsjén af áliti rannsóknarnefndar
Jéh. Iblstfjssoii rsiiif 3 mánada
þögM
Á •bæjarstjóruarfundi í gær var eftirfarandi tillaga samþykbt:
„Bæjarstjórn lýsir sig samþykka þeim endurbótum sem orðið
hafa á þessu ári á starfsemi Strætisvagna Keykjavíkur með því,
að 17 nýir strætisvagnar verða teknir í notkun á þessu ári og
ályktar að fela bæjarráði að leggja fyrir bæjarstjórn tillögur
til endurbójta á rekstri Strætisvagna Beykjavíkur með hliðsjón
af áliti nefndar þeirrar er bæjarráð skipaði í marzmánuði síð-
Katrín flutti tillögu þessa í
sambandi við umræður um
ráðningu skólalækna. Kvað hún
mikla nauðsyn á að slík skýrslu
gerð væri framkvæmd og stæð-
um við öðrum þjóðum langt að
baki í þessu efni.
Læknir Austurbæjar- og
Laugarnesskólans hefði tölu-
vert unnið að slíkri skýrslugerð
og myndu þær leiða í ljós að
börn foreldra er búa í lélegum
húsakynnum og við þröngar
efnahagsástæður væru muri ó-
hraustari en börn þeirra for-
eldra er búa við góð húsakynni
og efnahag.
Leíkvðllir og
barnaheimili
enn til umræðu
Kátrín Pálsdóttir gerði fyrir-
spurn á bæjarstjórnarfundi í
gær um það hvað liði ákvörðun
um hvort Hlíðarendi yrði not-
aður fyrir barnaheimili.
B.orgarstjóri. kvað ákvörðun
um það hafa verið frestað þar
til leikvalla- og barnaheimila-
nefndin hefði skilað áliti.
Auður Auðuns, sem ein
nefndarmanna var mætt á fund-
inum, skýrði frá því að arki-
tektinn danski er nefndin fékk
sér til aðstoðar liefði nýlega
skilað .til nefndarinnar niður-
stöðum af athugunum sínum
um þetta mál og tillögum í því.
Væri hann farinn utan en væri
reiðubúinn til að koma aftur
þegar nefndin þyrfti hans með.
Myndi nefndin halda fund eftir
næstu helgi.
M. a. hefði komið í ljós að
berklaveiki væri tíðari í börnum
einstæðra mæðra en öðrum
börnum.
Borgarstjóri kvað vel mega
vera að slík skýrslugerð væri
nauðsynleg, en hitt þyrfti að
athuga, hvort hún væri fram-
kvæmanleg nema með því að
breyta starfsháttum skólalækn-
anna. Lagði hann til að tillög-
unni yrði vísað til bæjarráðs og
fræðsluráðs til athugunar.
Katrín kvaðst telja kleift að
framkvæma slííca skýrslugerð
án mikilla breytinga á starfs-
háttum læknanna, þar sem
læknir er gegnir störfum við
tvo skóla, bæði við Austurbæj-
ar- og Laugarnesskólann, hefði'
unnið mikið að slíkri skýrslu-
gerð án þess að vanrækja í
nokkru störf sín við skólana.
Tillögunni var vísað til bæj-
arráðs og fræðsluráðs með sam-
hljóða atkvæðum.
Eldurinn óslökkv-
andi
fbúar í grennd við ösku-
haugana hafa kvartað yfir reyk
og öðrum óþrifnaði og óþægind-
um er þeir hafa af haugunum.
Borgarstjóri kvað heilbrigð-
isfulltrúa og slökkviliðsstjóra
hafa borið saman ráð sín um
málið og helzt komizt að þeirri
niðurstöðu að lækka haugana
svo sjórina taki við nýju rusli,
og jafnframt að leiða þangað
vatn svo hægt sé að slökkva í
þeim án þess að kveðja til þess
slökkviliðið.
Útför Thor Jensen
fjtför Thor Jensen fór fram
hér í bænuin í gær að viðstöddu
miklu fjöímenni. Viðstaddir
voru m. a. ráðherrar, og full-
trúar erlendra ríkja.
Séra Hálfdán Helgason prest-
ur á Mosfelli flutti húskveðju að
Lágafelli og jarðsöng, en sr.
Bjarni Jónsson flutti ræðuna i
kirkjunni. Dómkirkjukórinn
söng og Páll Isólfsson lék ein-
leik.
TJtgerðarmenn báru kistuna í
kirkju, en verzlunarmenn úr
kirkju. 1 . kirkjugarðinn báru
ættingjar hins látna en synir
og tengdasyni síðasta spölinn til
grafar.
Fánar blöktu víða í hálfa
stöng, verzlunum var almennt
lokað eftir liádegið og kvik-
myndahúsin höfðu engar sýn-
irtgar í gærkvöld.
.Gagnfræðaskóli Réykvíkinga
hefur frá upphafi verið einka-
skóli, en þó notið styrks frá
Reykjavíkurbæ, svo segja má
að bærinn hafi raunverulega
staðið undir rekstri hans. Á sl.
ári lagði bærinn til skólans 445
þús. kr. að því er þorgarstjóri
upplýsti .
Samkvæmt fræðslulögunum
Prsstaskélinn 110
ára
Aiinan október n. k. verður
prestaskólinn 100 ára, en var
stofnaður við latínu.skólanu
ganila og fyrst til húsa þar sem
menntaskólinn er nú. Fyrsti for-
stöðumaður hans var sr. Pétur
Pétursson.
Háskólinn efnir til hátíða-
halda í tilefni afmælisins 2. okt.
Kl. 2 um daginn verður sam-
koma í Háskólanum, kl. 5 há-
tíðaguðsþjónusta í Dómkirkj-
unni og kl. 7 um kvöldið veizla
Framhald á 7. síðu
Húsnæði til sálfræði-
legra athugana
Fræðsluráð hefur mælt með
beiðni dr. Matthíasar Jónasson-
ar um húsnæði til sálfræðilegra
athi^ana og fól það fræðslu-
fulltrúa að velja í samráði við
húsameistara bæjarins og skóla-
stjóra stað til þessara starfa.
astliðnum.“
Saga þessa strætisvagnamáls
er vel þéss verð að henni sé
gaumur gefinn.
Frá Heródesi til Pílatus-
ar
Undanfarin ár hafa strætis-
vagnarnir verið í mjög slæmu
'.agi, svo bágbornir að algerlega
nýju frá 1946 eiga slíkir einka-
skólar að falla undir ákvæði um
gagnfræðaskóla, ef forráða-
Framhald á 7. síðu
39 luktir
Ibúar í Kaplaskjóli hafa
kvartað um ýmislegt við bæj-
arstjórn.
M. a. hafa þeir óskað eftir
„einhverri götulýsingu“!
Borgarstjóri skýrði frá því í
gær að hann hefði yísað málinu
til rafmagnsstjóra og fengið
þau svör að 39 luktir yrðu sett-
ar við Sörlaskjól, Faxaskjól,
Ægisveg og Nesveg. Efpi væri
nú komið til þessa. Að vísu
væru fleiri götur í bænum ljós^
lausar(!) en þessar yrðu látnar
ganga fyrir þar sem íbúar þar
myndu lengst hafa dvalið í
myrkrinu.
Tannlæknar ráðnir
Bæjarstjórn samþykkti í gær
að ráða Engilbert Guðmunds-
son tannlækni við Austurbæj-
arskólann og Margrétu Berg-
mann tannlækni við Melaskól-
ann.
Undanfarið hefur gengið illa
að fá tannlækna að barnaskól-
unum, en sl. vetur bauð Tann-
læknafélag íslands aðstoð sina
í þessu máli og eru nú tann-
læknar við alla barnaskólana.
var orðið óviðunandi á sl. hausti
og vetri.
1 tíð fyrrverandi borgar-
stjóra, Bjarna Benediktssonar,
báru tilraunir sósíalista, til að
Framhald á 7. síðu.
Enn um strætis-
vagna
Kaplaskjólsbúar hafa óskað
þess að strætisvagnaferðir
þangað út eftir vcrði teknar
upp á hálftíma fresti alla-i dag-
inn frá kl. 7 að morgni.
Borgarstjóri skýrði frá því að
Jóhann Ólafsson hefði ákveðið
að taka upp ferðir á hálftíma
fresti á þessari leið frá 15. þ. m.
„til að sjá hvernig þær gefast“ !
Friðrik Ólafsson hreyfði
þeim tilmælum að ný strætis-
vagnaleið væri upp. tekin í
grennd við Sjómannaskólann
nýja. Auk íbúanna í grenndinni
væru um 400 manna starfandi
við skólann á vetrum.
Sorpeyðingarstöð
fyrir 1 millj. kr.
í sambandi við umræður um
öskuhaugana í gær skýrði borg-
arstjóri frá því að heilbrigðis-
fulltrúinn, dr. Jón Sigurðsson,
Fraxnh. á bl. 7.
Kvennaskólinn fellur
undir lög um gagr^
fræ$askóla
Forráðamenn Kvennaskólans
í Reykjavík hafa óskað þess að
skólinn falli undit ákvæði hirina
jiýju fræðslulaga um gagn-
fræðanám.
Fræðsluráð hefur mælt með
þessum tillögum og var bæjar-
stjórn í gær ennfremur sam-
þykk þeim.
10 m. gyfugos í
Krýsuvík
Undanfari$ hefur verið unn-
ið að boruanm á jarðhitasvæfi-
inu í Kiýsuvík og bar frekar
lítlnn árangur lengi vel.
í fyrradag tók 24 raetra djúp
hola að gjósa 10 m. háti gosi.
'i’alið er að þarna s>) um mik-
ið afl að ræða en enn ekki hægt
að segja um hve varanlegt það
verður á þessum stað.
Alþýða Austfjarða fordæmir
fyrirhugaða árás ríkisstjérnar-
innar
Neskaupstað í gær.
Hátt á annafi hundrað manns sóttu fund Sósíalista-
flokksins í gærkvöld. Fékk ræða Einars Olgeirssonar
mjög góðar undirtektir og eru inenn mjög ánægðir mað
komu hans hingað.
Auk Einars töluðu Niels Ingvarsson og Bjarni Þorð-
arson. *
Andúðin gegn ríkisstjóriiinni fer vaxandi hér og
onnarsstnðar á Austfjörðum og íordæmir almenningur
fyri.Tiugaða árás á launasféttir Iandsins með samninga-
upp 'ögn at\ innurekemia.
Fréttarltari.
I
Oagnfræðaskéli Reykvíkisiga verður
nú gagnfræðaskéSi Mesturlæjar
Hættir sem einkaskóli og fellur undir fræðslu-
lögin nýju
Á bæjarstjórnarfundi í gær var einróma samþykkt eftir-
farandi tillaga frá borgarstjóra:
„Bæjarstjórri samþykkti fyrir sitt leyti að Gagnfræðasköli
Reykvíkinga verði frá og með þessu skólaári rokinn samkvæint
hinuin nýju fræðslulögum írá 1946, eftir því sem nánar greinir
í ályktun skólanefndar frá 17. sept. þessa árs.“