Þjóðviljinn - 21.10.1947, Blaðsíða 8
Þrír ráðherrar gefa loðin svör m
uppsögn
samningsins
Stsfán lóhann telur „EÉtii Síkindi" til að Islendingar gsti
tekið wið Keflavíkurflugvellinumeftirnokkurár—Gylfi
. Gíslason tskur undir gagnrýni sósíalista á framkvæmd
Þrír ráðherrar, Bjarni Benediktsson, Eysteinn
Jónsson og Stefán Jóh. Stefánsson, gáfu mjög
loðin svör á Alþingi í gær við þeirri spurningu
Gylfa Þ. Gíslasonar hvort þeir vildu lýsa yfir
að þeir beittu sér fyrir uppsögn flugvallarsamn
ingsins strax og Islendingum er heimilt. Svör-
uðu þeir allir á þá leið að uppsögn eða fram-
lenging yrði að fara eftir reynslunni af samn-
ingnum og því ástandi er þá yrði innanlands
og utan.
Stefán Jóhann gekk þó lengst, og bætti því
við að hann teldi litlar líkur til að Islendingar
gætu eftir fá ár tekið við rekstri Keflavíkur-
flugvallarins.
Allur fundartími Alþingis í
gær fór í umræðurnar um fram
kvæmd herstöðvarsamningsins,
og þótti ríkisstjórninni svo mik
ils við þurfa, að þrír ráðherr-
af óbreyttum þingmönnum
komst aðeins einn að, Gylfi Þ.
Gíslason.
Tók Gylfi í aðalatriðum und-
ir gagnrýni sósíalista á fram-
anna tóku mestallan tímann, og kvæmd samníngsins o;
bætti við
-------*
11. þing F.F.S.Í.:
75 í árslá 195
o/
/í
o
árinu 1945 vsrói iögð á nýbygging-
Sa '
11. þing F.F.S.I. samþykkti svohljóðandi
ályktun um nýsköpun sjávarútvegsins:
,,11. þing’F.F.S.I. telur höfuðnauðsyn
að nú þegar verði stutt að því með hverj-
um þeim ráðstöfunum, sem tiltækilegar
þykja að hraða sem mest framkvæmd-
um við að koma upp fiskimjölsverksmiðj
um, niðursuðuverksmiðjum og öðrum
þeim fyrirtækjum, sem vinna úr fiskaf-
urðum landsmanna. Vill sambandsþing-
ið sérstaklega benda á nauðsyn bess að
hraða byggingum fý&rhugaðra fiskiðju-
vera í Vestmannaeyjum, Isafirði og Norð
firði.
Að unnið verði að því að auka togara-
flota landsmanna þannig, að togararnir
verði eigi færri en 75 í árslok 1953.
Að þau 1 5% af gjaldeyristekjum
þjóðarinnar, sem ákveðið var að leggja
til nýsköpunar atvinnulífsins frá árinu
1945 verði gi»eidd og lögð til hliðar
eigi síðar en á miðju ári 1948, til trygg-
ingar áframhaldandi nýsköpun í atvinnu
lífi landsmanna.
Að felldur verði niður verðlollur,
200% vörutollsálagning og 65% verð-
tollsálagning, sem nú gildir af öllum vél-
um til fiskiðjufyrirtækja.“
nýjum dæmum um yfirtroðshir
Bandapiijamanna á íslenzkum
löj;um, t. d. lun læknisieyfi oa
lyljasölu. Átaldi hann þá Iéttúð
er hann taldi að ráðherrar or
blöð þeirra liefðu sýnt með því
að gera lítið úr vandamálunum
sem rísa af flugvallarsamningn
um, reyna að koma vanrækslu-
sökum á íslenzlsa embættismenn
og breiða yfir erfiðleika sen
Bandaríkjamenn eigi sök á.
Taldi Gylfi því fara fjarri aí
ríkisstj. Iiefði verið nægilega ve!
á verði í framkvæmd íiugvallar
samningsins, verið á verði eins
og lienni bæri skylda til.
Gylfi lagði þunga áherzlu a
hver fjarstæða það væri af for-
svarsmönnum samningsins ac
telja einungis sósíalista andvíga
honum og uggandi um vanræksl
urnar í framkvæmd hans. Benti
hann á, að í öllum flokkum
hefði verið og væri andstaða
gegn samningnum. Tók hann
sem dæmi að aldrei hefði verið
samþykkt í Alþýðuflokksfélög-
unum í Reykjavík í fyrraliaust
nein tiliaga um fylgi við sarnn-
inginn og rétt marin í gegn á
sameiginlegum fundi flokksfé-
laganna frávísun á tillögu er
fordæmdi samninginn. Eins
hefði verið óánægja með samn-
inginni í Sjálfstæðisflokknum.
Ráðherrarnir Bjarni Ben. og
Stefán Jóhann flýttu sér ao þvo
af flokkum sinum þann sæmdar
vott sem Gylfi með þessu vildi
véita' þeim. — Bjarni Ben. lýsti
því yfir að engin rödd hefði
komið fram í félögum Sjálfstæð-
isflokksins gegn samriingnum,
enda sé samningurinn „óvenju-
lega happasæll og gott mann-
Framhald á 7, siðu
Sundkennarar í Rvík komu
sairuin á þrjá fundi í byrjun
okt., til þess að ræða málefni
varðandi sundkennslu í Reykja
vík.
Samþykktar voru tillögur til
úrbóta sundaðstöðu skólanem-
enda og samið bréf, sem sent
verður bæjnr- og skólayfirvök!
um og einnig dagblöðurn bæj-
arins, til þess að vekjrs atiiygli
á hinni slæmu sundaðstöðu og
vinna að því að reistar verði
!. .rmslu’augar.
Auhning röru&kipasíólsins
Laugardaginn 18. þ. m. var lagður kjölur að þriðja vöruflutn-
ingaskipinu, sem Eimskipafélag- ísiands hefur samið um smíði
á, hjá skipasmíðastöð Burmeister & Wain í Kaupmannaiiöfn.
Er það að öllu leyti samskonar skip, og hin fyrri, er félagið !æt-
ur smíða þar, en hið fyrsta, nýi „Goðafoss", hljóp af stokkunum
| 2. þ. m. i— Skip þessi verða 2600 smál. D. W. að burðarmagni,
og eiga að ganga 14'ó sjómílu í venjulegum siglingum. Lestar-
rúm þeirra er 150,000 tenihgsfet og frystirúm samtals 80,000
teningsfet. skipin verða með 3700 hestafla Diesel-lireyfli og auk
þess þremur hjálparhreyflum. Þá verður eitt farrými fyrir 12
farþega og mjög rúmgott.
11. þing F.F.S.Í.:
ðaeska iasidhsigissaiisiiingnuEn
11. þing Farmanna- og fiskimannasambands Is-
| lands gerði eftirfarandi ályktun í landhelgismál-
unuin:
„11. þing F.F.S.Í. skorar á
Alþingi og ríkisstjórn að vinna
ötullega að því að ségja upp
sainningi þeim, er gerður var
24. júhí 1901 milli Eanmerkur
og Stóra-Bretlands um lanct-
j helgi Éslands. Telur sambands-
| þiagið aS hér sé ua hinn versta
nauðungarsamning að ræða.
Vill sambandsþingíð beina því
íil Alþingis óg rBdsstjórnar
hvort ekki muni hægt að fá
leiðréttingu þessa misréttis hjá
þingi sameinuðu þjóðanna.
Jafnframt lýsir sambandsþing
ið fylgl sínu við þingf.ályktunar
tillögu no. 327 frá Alþingj
1956—1947 og væntir þess að
Alþingi og ríkísstjórn fylgi
þessu máli fast- fram. p
fergnum tillögum fisliifræðinga
um verndunina.
Þá sé því yfirlýst af Alþingi og
ríkisstjórn að firðír allir og
l’lóar séu lokaðir fyrir hvers-
konar veiðum erlendra fiski-
manna og ákveðið verði að
færa- út landheigina um eina
sjómílu frá yztu annesjum.
Ef eigi teist fært að gera
þetta með einhiiða lagasetn-
ingu af hálfu íslendinga, verði
u: tið að því á vettvangi sam-
einuðu þjóðanna."
Bjarni Benediktsson fullyrti í
þingræðu í gær að „þjóðin.hefði
fyrir 'löngu gert upp hug sinn
1 Ennfremur lýsir þiugið því
yfir að það telur landgrunnið
eign landsmanna og skorar á
Aiþingi og ríkisstjórn að beita
sér fast íyrir að fá þann rétt
viðurkennJan. Einnig að Al-
þrisgi lýsi því yfir að það telji
eigi aðeins rétt voru heldur
skyldxi að friða ákveðin veiði-
s'væði við landið fyrir hvers-
konar veiðum með botnsköfum
þ. e. hotnvörpu og dragnót, til
verndunar fisklstofíJnum að
um það, að engin hætta stafi af
fiugvallarsamnÍDgnum.“
Sigfús Sigurhjartarson greip
fram í: Hvað getur ráðherrann
nefnt til merkis um það?
Bjarni varð vandræðalegur,
fór að fá sér a,ð drekka, og
reyndi svo að snúa sig út úr
þessu með bjánalegum brönd-
urnum. En ekki gat hann netnt
eitt einasta dæini til stuðnings
þessari „hugarfarsbi-eytin2:u“
þjóðarinnar!