Þjóðviljinn - 30.10.1947, Blaðsíða 3
-Fimmtudagur 30. október 1947
ÞJC«)v'3LJINN
Jónas Ártutson:
Heyrt og séð
• •
A FELAGSMOTUNEYTI F. R.
Þeir vildu ráða nokkru um fsað sjálfir, hvað þeir létu oní sig
Nokkrir menn í borginni
Minneapolis, langt inní megin-
landi Norður-Ameriku, stofn-
uðu með sér félag í því nugna
miði að éta þorsk mánaðar-
lega. Allir voru þeir af aorsk-
um ættum og sennilega befur
þessi ráðstöfun þeirra verið
einn þátturinn í viðhaldi þjóð-
erniseinkenna. Þjóðernisein-
kenni er ekki sízt að finna 5
því, hvað fólk lætur oni s'g.
Það er þjóðerniseinkenni Norð-
manna eins og okkar íslend-
inga að éta /þorsk. Menniruir
fengu þorskinn sendan mcð
hraðlest frá Boston.
Undirrituðum veittist eitt
sinn sú ánægja að sitja fund
hjá félagi þessu, éta með hin-
um norskættuðu mönnum hinn
mánaðarlega þorsk. Sessunaut
ur minn var gráhærður mað-
ur á sextugsaldri. Aðalefni
samtals okkar var, eins og mál
tíðarinnar, þorskur. Maðurinn
lýsti fögnuði sinum yfir því að
hafa hér við hlið sér einn full
trúa þeirrar þjóðar, er senni-
lega hefði komizt næst því
allra þjóða að skilja til hlýtar
þessa ágætu fisktegund. Eg
þakkaði komplímentið og lét í!
ljós þá von mina, að fljótlega
kæmi sú tíð, að allt mannkyn-
ið æti þorsk, ekki bara mán-
aðarlega, heldur hreint og
beint daglega. ,,Já“, sagði mað
urinn og fékk allt í einu fjar-
rænan draumblæ á augun, því
hann var að hugsa um þá
björtu framtíð, sem mannkyn-
ið kynni að eiga, þrátt fyrir
allt, — framtíð með daglegan
þorsk.
Náði sér svo í sporðstykkið.
Félagsmötuneyti F. K.
Þetta var stutt frásögn og
kannski útí bláinn af félagi, er
miðar að því, að menn éti
þorsk einu sinni í mánuði vest
ur í Minneapolis, U.S.A., —
og nú víkur talinu að félagi,
er miðar að því, áð menn éti
mat bara yfirleitt — alminleg-
an mat — oft á dag hér í
Reykjavík, íslandi.
Eg hafði aldrei komið í
Camp Knox fyrr og var lengi
búinn að villast eins ®g fífl um
staðinn, enda myrkur um 7-
leytið á mánudagskv. var. Loks
mætti ég tveim litlum telpum
i rauðum kápum með slaufur
í ljósum lokkum og spurði,
hvernig ég ætti að komast
þángað sem ég ætlaði. Þær
sögðu mér að fara fyrst beint
til hægri, síðan beint til
vinstri svo aftur lieint til
hægri, og þá mundi ég sjá gult
skilti, hvar á stæ.ði Félags-
mötuneyti F. R. Eg þakkaði
telpunum skjóta lausn vanda-
málsins, fór fyrst beint til
liægri, síðan' beint til vinstri,
svo aftur beint til hægri, og
þá sá ég skilti, hvar á stóð
Félagsmötunej'ti F. R.
Þar sem byltingin Iiefur
gérzt
Eg var kominn á staðinn,
þar sem byltingin hefur gerzt,
byltingin er ætti að geta bund-
ið endi á þau nauðungarkjör,
sem um áraraðir hafa verið
samfara því að neyta matar
utan heimilis í Reykjavík.
Bylting þessi ætti með tíman-
um að geta tryggt öllum reyk
vískum fæðiskaupendum þau
sjálfsögðu réttindi að borða
hollan og góðan mat við sann-
gjörnu verði.
Um áramótin 1945 og ’46
var stofnað Fæðiskaupendafc-
lag Reykjavíkur. Stofnendur
voru um 150. Menn þessir
höfðu allir um lengri eða
skemmri tíma haft kynni af
ýmsum matsölustöðum, sem
eru fyrst og fremst reknir
með það fyrir augum, að
pyngja viðskiptama.nnanna létt
ist sem mest til þess að pen-
ingakassi stofnunarinnar fái
sem mest inní sig, en lítið um
það hirt, að matur sá, sem
viðskiptamönnunum er ætlað
að láta oní sig, sé viðskipta-
mönnunum bjóðandi.
Stór hluti stofnendanna voru
verkamenn. Reykvískir verka-
menn eiga oft ekki völ á öðruj
fæði en svokölluðu sjoppu-
fæði'. („Merkið tryggir gæð-
in“). Þessir menn voru orðnir
þreyttir á að borga mikinn
pening fyrir lélegan mat. Þeir
vildu nú fara að ráða nokkru
um það sjálfir, hvað þeir létu
í sinn eigin maga. Á stefnu-
skrá félags þeirra var efst
settur sá ásetningur, að það
mundi beita áhrifum sínum til
að bæta fæðissöluna i bænum,
með því' að stuðla að stofnun
samvinnumötune yta.
Þar var áður eklað í
Iiðsíoringja
Eftir langan og erfiðan und-
ir búning varð fyrsti verulegi
árangurinn af tilveru félagsins
í mánuðunum sem leið þegar
Félagsmötuneytið tók ti!
starfa.
Húsakynni mötuneytisins er
braggasamstæða, þar sem áð-
ur var eldaður maturinn handa
bandarískum liðsforingjum í
Camp Knox og þeir neyttu
hans. Staðurinn er eins snyrti
legur og braggar geta frekast
verið. Salurinn, þar sem nú er
'borðað, er þegar orðinn of
þröngur og'verið að útbúa ann
an sal, miklu rúmbetri, tilbú-
inn að borða í eftir hálfan
sérstök stofa, þar sem menn
geta setið við lestur blaða og
tímarita, reykingar og tafl.
Nærri lætur, að nú borði á
staðnum 90 manns daglega.
Mánaðarfæði með tvisvar mál-
tíð og tvisvar kaffi kostar
500 krónur fyrir karla, 400 kr.
fyrir konur. Mánaðarfæði með
tvisvar máltíð og einu sinni
kaffi kostár 455 kr. fyrir
karla og 360 kr. fyrir konur.
Þannig svipuð hlutföll allt nið-
ur i einstaka máltíð á 8,00 kr.
fyrir karla en 6,50 konur.
Með miðum er borgað
Miðar eru seldir fyrirfram
og gilda sem borgun á ein-
stökum máltíðum, þegar þar
að kemur. Þei>n mun fleiri mið
ar keyptir í einu, þeim mun
mciri sparnaður.
Ef maður missir úr máltíð á
venjulegum matsölustöðum, er
| það um eilífð glötuð máltíð.
} En þessu er öðruvísi farið í
Félagsmötuneytinu. Sá, sem j
einhverra hluta vegna kemst|
kunnu þá miklu betri sögur
sama eðlis, Varð úr þessu dá-
lítill sagnaþáttur og svo voru
þeir farnir.
Sauðnautakjöt og heims-
pólitík
Tveir eldri menn voru búnir
að sitja þarna steinþegjandi
um stund, niðursokknir í sinn
góða mat, þegar annar þeirra
ávarpaði hinn og spurði:
„Hvernig skyldi sauðnautakjöt
vera?“ „Það er moskusbragð
að því“, svaraoi hinn. „Mosk-
uskeimur,“ „Er það já“, sagði
sá fyrri. Þar með var lokið
samtalinu milli þessara
manna, sem báðir virtust vita
meira um moskuskeim en al-
mennt gerist.
Augnabliki síðar snéri sér
að mér sá, sem ekki hafði áður
vitað, að það er moskuskeim-
ur af sauðnautakjöti og sagði:
„Skelfing helcl ég brezkir offí-
líka lítið og þeir voru æstir að |serar séu þunnir. Það er ann-
í svona umhverfi. Eg át yfir
mig. Kostaði aðeins 8 krónur.
Það er gaman að virða fyrir
sér fólk meðan það borðai'.
Undir slikum kringumstæðum
koma óvenju glöggt í Ijós lynd
iseinkenni hvers og eins. Mað-
urinn, sem t. d. sát þarna einn
afsíðis og tuggði hvern bita af
mikilli kostgæfni og að því er
virtist samkvæmt /fyr.irfram
gerðri áætlun, sá maður mun
áreiðanlega ekki gefinn fyrir
að hlaupa á sig í lífinu. Öðru
máli gegnir um mennina tvo
við næsta borð, sem tuggðu á-
tala um pólitík. Hver bitinn
hvarf oní þá eftir annan, svotil
ótugginn. Það þarf enginn að
segja mer að svona menn
tyggi vel vandamál daglegs
lífs, áður en þeir renna þeim
niður. En þar sem þeir sátu
þarna, voru þeir gleðileg sönn-
un þess, að ólgandi pólitík og
ágæt matarlyst geta vel rúm-
azt við eitt og sama borð.
Dökkhærða stúlkan við end-
ekki í dag vestureftir að borða, | ann á borðinu handlék sinn
hefur ekki að eilífu glatað | hníf og gaffal með látbragði,
sinni máltíð. Miðinn hans gildir
alveg eins á morgun. Kaffið og
með því ‘taka menn með sér á
vinnustaðinn. Mjólk geta þeir
fengið, sem eru á rgóti kaffi.
Forráðamenn Fæðiskaupenda
félagsins vonast til að geta
komizt með mötuneytið í hent
ugra húsnæði áður langt um
líður. En takmark þeirra er
samt ekki þar með allt. Fjarri
fer því. Viðunandi sigur mundi
það fyrst geta talizt, þegar til
starfa væru tekin tvö samskon
ar mötuneyti í viðbót, annað í
Miðbænum, hitt í Austurbæn-
um. Þá mun enginn þurfa að
barma sér yfir því að vera
fæðiskaupandi í Reykjavík
segja forráðamennirnir. Þá
munu meltingarfæri reykvískra
fæðiskaupenda aldrei þurfa að
vera með ólund yfir því, sem
í þau er látið. Þá munu tryggð
ur fullar sættir milli mataræð
is, meltingarfæra og pyngju
hvers fæðiskaupanda.
Fólk að borða og lyiulisein-
kenni þess
Mér var boðið að borða. Það
var fyrst'ágætur heitur réttur
og síðan kalt borð með kjöt og
egg og tómata og ost, bæði
mjólkur-, og mysu-, og síld
og kæfu og svellþykka rúllu-
pylsu og harðfisk og ég veit
ekki liver ósköpin öll af góð-
gæti. Rúgbrauð og hveitibrauð,
— heimabakað hveitibrauð
nótabene, ekki loftkennt hveiti
brauð úr bakarii. Mjólk að
drekka. Vellingur á eftir. Það
þarf meira en meðal sjálf-
mánuð. I samstæðunni er líka stjórn til að éta ekki yfir sig
er vitnaði um hlutlausa af-
stöðu til fæðunnar, og horfði
þungt hugsandi framfyrir sig.
Líkaminn var að vísu að nær-
ast en sálin tók engan þátt í
því. Hún var annarsstaðar.
Kannski hefur það verið kær-
asti, —- eða þá enginn kær-
asti. Ekki gott að segja.
Auglýsingar og erfiðir
bragarhættir
Eg sat lengi við borðið næst
kræsingunum og á meðan
komu margir menn, neyttu
síns matar og fóru. Fyrst voru
þrír ungir menn. Einn þeirra
var búinn 'að borða nokkru á
undan hinum, og fór hann þá
að glugga í auglýsingarn-
ar í auglýsingablaðinu
Vísi. Hann las upphátt
skemmtilega auglýsingu pm
nýja kvæðabók eftir ungt
skáld. Útgefandinn reynir að
lokka kaupendur með þeim
upplýsingum, að skáldið unga
fáist ekki við aðra bragarháttu
en þá allra erfiðustu. Heklugos
inu hafði hann víst skellt
á pappírinn í búningi erfiðasta
bragarháttar, sem sagan getur
um. „Eg anza ekki ódýrari
kveðskap en hringhentum“,
minnir mig að Bjartur í Sum-
arhúsum hafi sagt.
ars merkilegt hvað þeir
geta unnið stríð.“
„Af hverju heldurðu það?“
spurði ég. Jú, maðurinn hafði
verið í Bretavinnu og farið
inn á náðhús, sem var ein-
göngu fyrir offísera: „Kemur
þá inn uppstrílaður offíseri og
segir: „Officers only.“ Eg
var nú ekki sleipur í enskunni
og hugsaði með mér, hvern
andskotann ég ætti að segja'
og sagði: „Yes.“ Offíserinn var
þá hinn bezti. En vinur minn
fór einu sinni á sama stað og
fékk tveggja tíma varðhald
fyrir.“
Þetta var sagan um það,
hvað brezkir offíserar eru þunn
ir, og mesta furða, að þeir skuli.
vinna stríð.
Nú fór maðurinn að tala
um heimspóltíkina yfirleitt og
reyndist á þeim vettvangi ekki
cins skemmtilegur.
Skömmu síðar kvaddi ég og
fór. Hefði þó viljað sitja miklu
lengur inni á hinu ágæta mötu-
neyti Fæðiskaupendafélags
Reykjavíkur. En nú var ekki
til setunnar boðið, því mér
skildist á manninum, að atóm-
styrjöld myndi hefjast á morg
un, •— og þá frekar fyrripart-
inn.
Elliheimilið Grund
Framhald af 8. siðu.
Svo las maðurinn fiuglýsingu
um bók, sem „allir karlmenn
lesa en kvenfólkið í laumi.“
þar hefur heimilið verið síðan.
Aðsókn að heimilinu hefur
farið vaxandi með ári hverju,
og eru húsakynni þess þegar
orðin allt of lítil til að hægt sé
að svara allri eftirspurn um,
vist þar.
Vistmenn að Grund eru nú
. j 227, en með viðbótarbyggingu
þeirri, sem nú er verið að reisa,
mun sú tala hækka um allt að
því 30, þannig að þegar við-
bótin verður tilbúinn mun lieim
ilið að minnsta kosti rúma 250
vistmenn. Elliheimilið Grund
hefur síðan 1930 notið nokkurs
Þetta gaf lionum tilefni til að styrks bæði frá ríki og bæ.
segja stutta sögu þeirrar teg-
undar, sem íslenzkir karlmenn
hafa svo leiðinlega mikið gam-
Forstjóri heimilisins er Gísli
Rigurbjörnsson, ráðskonur Guð
ríður Jósepsdóttir og Guðný
an af að segja, og kvenfólkið j Rosants, yfirhjúkrunarkona
að hlusta á í laumi. Hinir tveir, Jokobína Magnúsdóttir.