Þjóðviljinn - 06.11.1947, Síða 1

Þjóðviljinn - 06.11.1947, Síða 1
VILJIN lokksskólinn Flokksskólinn verður í kvöld kl. 8.30 á Þórsgötu 1. Skólastjórnin. Fimmtudagur 6. nóvember 1947 234. tölublað. ¥ícJr oz isnds- ’O VLsir birti í Rær ramma á i'jTstu síðu um að það h ii ; \erið „eitt af verkum Alca Jaltob:;soíiar“ að Landssmiðj at' iiafi tapað kr. 2,340.000 á skipasmíðum og því síðan battt við að dýr myudi Aki hafa orðið þjóðinni ef hann hefði fengið að vera lengur í stjórn. Sannleikurinn í þessu máli er sá að Landssmiðjunni er stjórnað af 3 mönnum sem sklpaðir voru af Vilhjálmi Þór í ráðherratíð hans. Þessir menn eru Framsóknarmaður inn Pálmi Loftsson, forstjóri Skipaútfterðar ríkisins, Sjálf stæðismaðurinn Geir G. Zoega \e"amálastjóri og, Al- þýðuík>kksinaðurinn Emil Jónsson, þá\'. \itamálastjóri og í forföllum hans nú Axel Sveinsson núverandi vita- málast jóri. F ramkvæmdar- stjóri var ráðinn Framsókn- ’armaðurinn Ásgeir Sigurðs- son. Þéssir menn hafa haft alla stjórn Landssmiðjunnar í sínum höndum, tekið allar fjárhag^legar ákvarðanir og bera því alla ábyrgð á stjórn og rekstri smiðjunnar. í»eir hafa ekki tekið við^ neinum fyrirskipunum af Aka Jak- obssyni um þau mál. Ilins vegar samdi Áki Jakobsson VÍÐ Landssmiðjuna um smíði báta, og eru }>eir sanm ingar hagstæðari en aðrir sem gerðir hafa verið. I»á sagði Aki Asgeiri Sigurðs- syni upp störfum, þar sem þau voru orðin honum of- vaxin, en réð í hans stað ungan maun með góðri reynslu, Glaf Sigurðsson. Tíminn réðst á Áka fyrir þessa ráðstöfun, en henni hefur þó ekki verið breytt, þótt Eysteinn Jónsson hafi nú yfirstjórn Landssmiðj- unnar. Hmar hvatvíslegu árásir Vísis lenda því á þeim virðu legu mönnuin sem í.amls- smiðjunni hafg stjómað og er vart að efa að þeir muni svara til saka, þegar þannig er ráðizt á þá af helzta stuðn ingsblaði stjórnarinnar. ieSsisdómarjfflrðlsa lausu fólki vekja gremjuí Ausfurrski Híkisstjórn Austurríkls og allfr Ilokkar vnóímæla dóswi bandarísks herróttar Austurríska ríkisstjórnin, samband austur- rísku verkalýðsfélaganna, stjórnarflokkamir þrír, auk austurrískra félagssamtaka og einstaklinga úr öllum flokkum, hafa mótmælt fangelsisdómum, sem Bandaríkjamenn hafa kveðið upp yfir fjórum Austurríkismönnum á bandaríska hernámssvæð- inu. Voru þrír menn og ein kona dæmd í frá eins til fimmtán ára fangelsi fyrir engar sakir. Bretar koma þjónum sínum til hjálpar Brezki ráðherrann Jowitt lá- j.varður sagði í lávarðadeildinni í gær, að brezka stjórnin væri að athuga, hvort hún ætti að kæra síðustu atburði í Austur- Evrópu fyrir SÞ. Átti hann þar við málaferli þau, sem farið hafa fram í Búlgaríu og Rúm- eníu gegn afturhaldssömum stjómmálamönnum, sem gerzt hafa sekir um njósnir og undir róður fyrir Bandaríkjamenn og Breta. á fund hinna austurrísku \-fir- valda til að koma kröfunum á framfæri. Kröfugangan fór , Miðstjom polska Bænda- fram með ró og spekt og aust- flokksins hefur gert fyrrv. for. Mikolajczyk rekinn Það vai bandaríski herrétt- urinn í Linz, sem kvað upp tóma þessa. Fyrir að kreíjast aukins mjólkurskammts. Kunnastui' hinna dæmdu er verkamaðurinn Zimpernik, sem nazistar dæmdu í tíu ára fang- elsi áríð 1941 fyrir að útbýta andnazistiskum flugritum. Nú hafa Bandaríkjamerm dæmt hann í fimmtán ára fangelsi fyr ir að krefjast aukins mjólkur- skammts fyrir ungbörn! Bæjarstjórnarfulltrúinn Zilla, sem tók þátt í baráttu skæru- liða gegn nazistum á stríðsár- unum var dæmdur í tíu ára fáng elsi fyrir sömu sakir. Stríðsör- kumlamaðiu'inn Tosetto var dæmdur i tveggja ára fangelsi og frú Sams, sjötug kona, sem nazistar ofsóttu og fangelsuðu, vegna þess að synir hennar voru skæruliðar, fékk eins árs fangelsisdóm, Barnlaríkjamönnum við kröfugöngur. illa urrísku yfirvöldunmn —"fannst i ekkert tiltökumál, að hún ætti sér stað. En þá komu banda- rísku yfirvöldin til sögunnar, handtóku þá, sem þau töldu hafa staðið fyrir kröfugöngimni og dæmdu eins og áður segir. Báiu Bandaríkjamenn því við, að kröfugangan hefði ógnað ör- yggi hernámsliðs síns! mánn 'flokksiiis Mikolajczyk; sem nýlega laumaðist úr landi til Englands, flokksrækan. —; Pólsku blöðin fara háðulegum orðum um ferðalag Mikolajcz- \'ks og segja, að þegar hann hafi verið orðinn vonlaus um að verða af eigin rammleik hinn „sterki maður“ Póllands, hafi hann farið úr landi að leita erlends stuðnings. Matvœlasparnaður h§it S Tilefni málaferlanna gegn þessu fólki var, að í ágúst í haust var farin kröfuganga í Ischl til að mótmæla svarta- markaðinum og krefjast auk- ins mjólkurskammts fyrir ihæð ur og ungbörn. Var nefnd send Halda verkfalli sínu áfram þrátt fyrir árásir herliðs og fjöldafangelsanir «8SF*" Verklall kolanámíimaiina í Chile heldur áfram, þótt (Chilestjórn haí'i sigað heríiði á verkfallsmeim og fangelsað forihgja þeirra hundruðum saman. Námumannafélagið seg- j ir, að erindrekar bandarísku lej nijijónustunnar stjórni að- gerðunum gegn verkamömmm, en námumar eru flestar í eigu bandarískra auðfélaga. Pfeiffer kominn til Vínar Zoltan Pfeiffer, foringi ung- verska Sjálfstæðisflokksins, er hvarf i gær er hann átti að standa fyrir máli sínu í ung- verska þinginu, er sagður kom- inn til Vínarborgar. Er talið að hann hafi komizt til Austurrík- is með hjálp Bandarík jamruuia. Kolanámumennirnir, 18 þús. talsins, sem til þessa hafa haft jafngildi 6.50 ísl. kr. í kaup fyr ir 10—12 stunda vinnudag, krefjast 50% kauphækkunar. Verkfallið „alþjóðlegt kotnmúnistasamsæri“. Er stjórnin hafði sent herlið, herskip og herfiugvélar til námuhéraðanna, skipaði hún námumönnum að hverfa aftur til vinnu. Áður hafði hún liand- tekið mörg hundruð námu- mannaleiðtoga og flutt. ti! ann- ai"ra landshluta undir því yfir- skyni, að þeir væru »,,kommún- istiskir æsingamenn“. Einnig iaul' stjórnin stjórnmálasam- band við Jiigóslavíu og Sovét'- rikin, og sagði, að verkfaliið væri „alþjóðlegt kommúnista- samsæri.“ Herlög sett í námuliéruð- unum En verkamenn hcldu verkfall inu áfram. Þeir tajuggu um sig í námunum og vörðu þær fyrir herliði stjórnarinnar. Kváðust þeir ekki myndu hefja vinnu fyrr en gengið væri að kaup- kröfum þeirra, allt herliðið væri flutt brott frá námahéruð- unum og fangelsaðir verkfalls- menn látnir lausir. Chilestjórn hefur nú sett her- lög í námuhéruðunum, en það þýðir að hernum eru gefnar frjálsar hendur gagnvart hverj um þeim, sem ekki hlýðnast fjTÍrmælum hans. Starfslið SÞ tekur þátt í matvælasparnaðarherferðinni í Banda- ríkjunum. Mynd þessi er úr veitingasal í húsakynnum SÞ. Á spjaldið efst til vinstri er letrað; „Gjörið svo vel og takið að- eins eina bi*auðsneið.“ Þessa \iku höfuin við ekki staðið við áætlunina um að safna kr. 15 þús. — vikulega — til að ljúka söfmuiinni á tilsettum tíma. Þá viku sem eftir er frani að 12. þessa mánaðar, verðum við því að herða söfnunina að miklum mun og safiui þ\i sem á vant- ar. Látið engan dag líða svo að ekki sé skilað til skrifstofu flokksins, Þórsgötu 1, eða í Skrifstofu Þjóðviljans, Skólavörðustíg 19, því sem safnazt hef- ur.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.