Þjóðviljinn - 06.11.1947, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 06.11.1947, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 6. nóvember 1947 ÞJÓÐVILJINN llans Kirk: Seinni grein Ffe ty «* W - TJ *»fc' Eru hugmyndir okkar faisaöar ? Ef áróðurinn á ekki að leika á okkur, verðum við uð rann- saka hvað orðið málfrelsi þýðir, og hvaða form það fær undir mismunandi þjóðfélagsaðstæ': - um. Og þar með erum við kom- in að því orði sem .nest er mis notað á ókkar tímum. orðir.u lýðræði. Þegar Sovétrússar tala um sitt sovétlýðræði, eru þcir ar.n aðhvort álitnir ólæsir og óskrif- andi menn, sem ekki viti hvað orðið þýðir ellegar ósvífnir á- róðursmenn. Menn berg þjóð- félagsstefnu þeirra samau við hina vestrænu og sanna að þeir hafi aðeins einn flokk og hvorki efri né neðri dei’.d, eng- an Ohurehill eða Knud K:i-f n- sen. Því er gleymt að flokkar eru einkenni stéttaandstæðna, og þingræðið er sögulegt einkenni auðvaldsþjóðskipulags, alveg á sama hátt og stéttaþingin voru einkenni lénsskipulagsins. Á sama hátt er Kommúnista- flokkurinn ekki flokkur í borg- aralegum vesturevrópskum skilningi, heldur pólitísk brjóst- fylking, þar sem sá hluti þjóð- arinnar sem mestan þátt tekur i þjóðfélagsstörfum er saman- safnaður. Já reyndar, segja andstæðing arnir, það sama sögðu nazistar í Þýzkalandi líka um sinn flokk, -— og þar með erum við komin að þeirri fullyrðingu að nazist- ar og kommúnistar séu af sama sauðahúsi. 1 ,,Mein Kampf" skrifaði Hitl er um lýðræði: ,,Þingræðisskip- unin, þar sem, meirihluti ræður syndgar á móti hinni aristó- kratisku höfuðreglu náttúrunn- ar með því að hafna frumtaki persónuleikans og gefa í stað þess lýðnum ákvörðunarréttinn. Og nákvæmlega sömu mót- báru hafði hann við Marxism- anum. Marxisminn, segir hann ,,hafnar hinni aristókratísku höfuðreglu í náttúrunni. í stað hinna eilífu forréttinda valds og afls hyllir hann lýðinn og helþuijga. hans.“ Hin aristókratíska liöfuðregla náttúrunnar kom Hitler og vin um hans um siðir þangað sem beir áttu heima, en Hitler var sem sé ekki tilbúinn til að viður kenna neina hugtakasameign Nazisma og Kommúnisma og kommúnismann enn síður. Það þýðir ekki að ákvarða hvort land er lýðræðisland eða ekki eftir ytri formlegum ein- kennum. Ef við gerum það, getum við komizt að þeirri nið- urstöðu að England sé ekki lýð- ræðislegt land af þvi það nefn- ir sig einveldi og hefur ekki lögfest stjómarskrá sína. Hitler Iiafði að sjálfsögðu á réttu að standa þegar hann sagði að sá svipur væri með vestrænu lýðræði og sovétlýð- ræði að bæði leggja höfuðá- herzlu ó skoðanir þjóðarmeiri- hlutans. Munurinn liggur í því, að hve miklu leyti þjóðarmeiri- hlutinn getur komið vilja sínum í framkvæmd. Með öðrum orð- um hvort lýðræði er svo vítt að það taki yfir allt þjóðfélagslíf- ið og þá fyrst og fremst hið fjárhagslega. Fyrsta lýðveldið, sem við vit- um nokkuð um, er Grikkland og þaðan höfðumvið orðið demó- krati, lýðræði. En i Grikklandi heyrði hin fjölmenna þrælastétt ekki til demos, lýðnum. þrælarn ir voru einfaldlega réttlausir. Hið klassíska lýðræði var lýð- ræði þrælaeigendanna, það er að segja mjög þröngt lýðræði. Hið vestræna lýðræði er auðvit að víðara, að því leyti að allir íbúarnir — ef maður undanskil- ur íbúana í mörgum nýlendum, sem lifa hérumbil eins og þræl- ar fornaldar — hafa atkvæðis- rétt. En valdi yfir auði land- anna, yfir jörðinni, fjármagn- inu, framleiðslutækjunum, er sí og æ í höndum fárra manna, og i yfirráð farmleiðslutækjanna eru undirstaða hins raunverulega valds. I Sovétríkjunum og að nokkru leyti líka í hinum nýju lýðræð- isríkjum í Austur-Evrópu er vítt lýðræði. Þarna er þjóðfé- lagslegt og fjárhagslegt vald i höndum fólksins, það á fram- leiðslutækin eða ræður rekstri þeirra. Skiptir ekki máli, hvort okkur lízt á það lýðræði eða ekki. En þvi verður ekki neitað að það er vítt og raunhæft lýð- ræði. Hinir miklu verðleikar rúss- nesku byltingarinnar liggja í því, að lýðræðinu var komið í Bandaríkin. Þeim, sem pólitisl Ijósbrigði og staðbundnir hagr munaárekstrar er ekkh sérstak- lega nákomið, er ómögulegt ac' sjá mismun á ameriskum Demo- krötum og Republíkönum. Báð- ir flokkarnir eru fulltrúar stór- auðvaldsins, en verkamenn eiga sér yfirleitt enga fulltrúa. Það er röð af formum fyrir lýðræði frá því gríska, yfir hið enska og til þess ameríska, þar sem lýðræðið er orðið tómt. En sovétlýðræðið er ólíkt öðrum, því að þar er um aðræða þjóð- félagslega nýmyndun, umbylt- ingu á grunni samfélagsins. Eins og Hitler falsaði hug- tökin sósíalismi og þjóðareign falsa stjórnendur Bandaríkj- anna hugtökin frelsi og lýðræði. Hitler ofsótti Gyðinga, og að staða Negra i Bandaríkjunum er ekki öruggari. Tíu milljónir Negra í suðurríkjunum hafa ekki kosningarétt þeir hafa ekki möguleika til menntunar, þeir verða að búa í sérstokum hverf um, þeir vinna verstu verkin, þeir njóta ekki verndar dóm- stólanna, þegar árekstrar verða milli þeirra og hvitra manna. Hið gamla Rússland zarsins var líka fjandsamlegt Gyðing- um og aftökur voru tíðar. Nú er kynþáttahatrinu útrýmt, og fyrir sérliverja áreitni við aðra kynflokka er stranglega hegnt. Það er lýðræði, en er ame- ríska afstaðan gagnvart kyn- þáttavandamálinu lýðræði ? Lög eru komin á í Ameríku, sem svipta verkalýðsfélögin rétti sínum. Auðvaldið hefur nú náð steinbítstaki á iðnfélögun- lians Kirk. aðstöðu um allan heim í frelsis- ins hafni. í Tyrklandi eru aft- urhaldsstefnur styrktar gegn lýðræðinu, og í Grikklandi þeir menn og flokkar, sem unnu með Þjóðverjum. Væri það Ameriku i hag mundi Truman hafa styrkt Quisling til valda í Noregi, í ! nafni lýðræðisins. framkvæmd án tillits til livað' um. p>að er verið ag leggja í rúst það kostaði, og grunnur lagður að hinu raunverulega lýðræði þar með. Það var ekki igert í Þýzkalandi, og af þvi leiddi, að enda þótt fólkið hefði formlegt pólitískt vald innan Weimarlýð- Jveldisins, höfðu prússneskir ' júnkarar og iðnaðardrottnar j hið raunverulega vald, og afleið ing þess varð Nazisminn. Nú er byrjað að koma lýðræði á í Austur-Þýzkalandi á hinn rétta hátt: Að hluta sundur stórjarð irnar og skipta þeim milli smá- bænda. Einsflokksfyrirkomulagið í Sovétríkjunum er í nánu sam- bandi við þá sögulegu staðreynd að þar eru hvorki stéttir né stéttabarátta. Ætti kannski að búa til gerviflokka, sem ekki hafa neina undirstöðu í stéttar skipun þjóðflokksins ? Sannast að.segja eru menn ekki sérstak lega hrifnir af flokkafjöldanum í vestur-evrópsku ríkjunum. En í Sovétríkjunum eru þúsundir og aftur þúsundir flokksleys- ingja í margvíslegum félögum, j sem einmitt gefa löggjöfinni sitt persónulega frumkvæði. Að sönnu er annað land, sem hefur aðeins einn flokk, sem sé ir það litla, sem eftir stóð af verki Roosevelts í þágu lýðræð- isins. Og samtímis er hafin pólitísk hreinsun sem minnir óhugnan- lega á Nazista-Þýzkaland. Mað- ur getur lesið skýrslurnar, sem fram eru komnar um ákærurnar fyrir óameríska starfsemi. Þér hafið verið í andfasistisku fé- lagi. Þér liafið skrifað á móti Franco-Spáni! spyr rannsóknar- dómarinn. Þér eruð sjálfsagt Gyðingur? Þér eruð kommún- isti, og ef ekki, eruð þér njósn- ari! Kommúnistahræðslan, sem áróðurinn hefur framkallað, er notuð til að fjarlægja alla frjáls lynda og vinstrisinnaða menn frá háskólunum, úr embættum, kvikmyndum og blöðum, úr op- inberu lífi. Sérhvér verður að ákveða fyr ir sjálfan sig hvort þetta er fasismi eða ekki, en eitt er víst: að það er stéttabarátta. Það er harðasta stéttabarátta, sem til er, þar sem auðvaldið ræður yf- ir ríkisvaldinu og notar það á ósvífinn hátt til að koma ætl- unum sínum fram. Og samtímis styrkir Ameríka sína pólitísku og fjárhagslegu Ameríkumenn hafa þrátt fyr ir loforð og samninga setið hið fastasta í Grænlandi og lýsa yf- ir því að þeir ætli ekki að fara. Með dollarann að bakhjarli hlut ast þeir til um stjórnmál ann- arra landa, berandi ekki lýðræði fyrir brjósti heldur andstæðinga þess. Þeir kveða á um stjórnar myndanir í Frakklandi og ítal- íu, banna Englendingum að auka fjárliagslegt lýðræði sitt með þjóðnýtingu stáliðnaðarins. Þetta er allt stéttabarátta. Undir ýmiskonar yfirskini, er ameríska auðvaldið af fullum krafti að berja niður lýðræðið í heiminum. ★ Roosevelt, sem var einn af hinum sjaldgæfu heildsteyptu mönnum nútímans, lýsti hinu fernskonar frelsi: Pólitískt frelsi. Trú- og málfrelsi. Frelsi undan skorti. Frelsi undan ótta. Þetta eru fjögur lýðræðisleg höfuðatriði, sem eru óaðskiljan leg eins og fjórar hliðar fer- hyrnings. Ameríka Trumans hef ur ekki verið áf jáð í að tryggja okkur frelsi undan skorti og frelsi undan ótta, aftur á móti hefur hún gefið okkur síhækk- andi vöruverð og von um kjarn- orkusprengju ef við bærum á okkur. En eitt atriða Roose- velts verðum við að athuga. Það er pólitísk trúarsetning að vestra séu menn kristilegir en eystra ókristilegir, og kristn ir menn séu ofsóttir alls staðar þar sem verkalýðurinn og þá sér staklega kommúnistar komast til valda. Ef maður ber saman kirkju- skipunina i Sovétríkjunum og Bandaríkjunum, kemst maður að raim um að þær eru merki- lega líkar. Á báðum stöðunum eru trúmál einkamál, oviðkom- andi ríkinu, og söfnuðirnir verða sjálfir að borga kostnað- inn. EJji saga þessara tveggja kirkna er auðvitað ólík. Rétttr.únaðarkirkjan í gamla Rússlandi var í nánu sambandi Franihald á 7. síðu 4- + $ 4- 4- I I í $ f j. 4- 4- «5 a- S! & 5 8 S. k\ Wi % 9«. 2* 8 w. w. w. 5 2* G 6 a «* 3. 2* 2» 9?- 2 «1. 5? 9W. S % s s 9* <5 5- S 5» S S 9» s 2 sr* 2 2 S •». 2 2 2 2 tS 2 & 4- 4- | $ 4- + f $ I 4- 4* | 4- $ j. 4- 4- I | 4- 4- | 4- 4- $ i f + 4- 4> Í 4- $ 4- 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.