Þjóðviljinn - 06.11.1947, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 06.11.1947, Qupperneq 7
Finuntudagur 6. nóvember 1&47 Þ JÓÐVIL JINN 7 JP m Gt’MMlSKÓR. Smíðum og selj- um gúmmískó. Einnig allar viðgerðir.framkvæmdar fljótt og vel. Gúmmískógerðin, Þverholti 7. PERMANENT með 1. flokks olíum. Hárgreiðslustofan MARCf Skólavörðustíg 1. MUNIÐ KAFFISÖLUNA Hafn arstræti 16. KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og márgt fleira. Sækjum — — sendum. Sö'uskálinn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. KAUPUM HREINAR ullartusk ur. Baldursgötu 30. DAGLEGA ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarst. 16. LaGNAR ÓLAFSSON hæsta- réttarlögmaður og löggiltur endurskoðaudi, Vonarstræti 12, sími 5999. T unnuef niskaupín Framhald af 4. síðu. 100.000 tunnum sem Áki Jakobs son hefði samið um kaup á fyr ir kr. 11,20 stk. Ríkisstjórnin er sjálf búin að fá reynslu af verðlagi á tunnuefni í heimin- um og erfiðleikum á að fá það. Hún er nú að ganga að kaupum á tunnuefni í Finnlandi fyrir kr. 18,50 stk. og auk þess dýrari flutningskostnaði. Ef Áki Jak- obsson hefði ekki látið gera samning þann, sem Stefán Jó hann hneykslaðist mest á þegar hann laug í útvarpið, hefði þjóðin orðið að hlíta tunnu dSh SKÁTAR (R. S.) Sjálfboðavinna um helgina í Henglafjölium. Ferð frá Skáta- heimilinu, laugardag ld. 6 síðd. Tilkynniö þátttöku, föstudag. Sandgerði Framhald af 8. síðu. um um mörg ár. Gjaldkeri deild arinnar var kjörinn Ólafur Vil- hjálmsson og ritari -Björgvin Pálsson. Varastjórn skipa Rósa Magnúsdóttir, Margrét Páls- dóttir og Sigríður Guðmunds- dóttir. Hinn nýi mótorbjörgunarbát- ur Slysavarnafélagsins í Sand- gerði þykir hin bezta fleyta. — Björgunarsveitin sótti hann til Keflavíkur og sigldi honum til Sandgerðis. Fengu þeir barning á leiðinni, er komið var fyrir Garðskaga, og reyndist bátur og vél hið bezta. Með í þessari fyrstu reynsluför bátsins voru Guðbjartur Ólafsson forseti Slj'savarnafélags Islands og Lút her Grímsson vélstjóri fyrir hönd þeirra er seldu vélina. Fögnuðu menn í Sandgerði komu bátsins og hjálpuðust aíl ir við að setja bátinn upp í hið nýja björgunarskýli Slysavarna félagsins á staðnum. Sóknar- presturinn, séra Vyldimar Ey- lands, vígði bátinn tii björgun- arstarfsins með' mjög sköru- legri ræðu. Formaður á björgunarbátn- um er Gunnlaugur Einarsson Lækjarmóti, aðrir skipverjar á bátnum eru Arnaldur Einars- son, bróðir hans, Páll Ó. Páls- son Lágafelli vélstjóri, Sigur- björn Metúsalemsson Stafnesi, Einar Gíslason Setbergi og Guð j#n Eyleifsson Stafaesi. kaupaspeki núverandi stjómar. Þær 100.00 tunnur sem Áki Jak obsson festi kaup á fyrir 11,20 kr. hefðu þá kostað kr. 18,50 stk. eða allt magnið hefði orðið 7—800.000 krónum dýrara. Þetta vissi rógberinn og ósann- indamaðurinn mætavel, en hann trúir á mátt lýginnar og berst undir merki hennar. Sem dæmi um hina glæp- samiegu heimsku núverandi stjórnar má geta þess að tunnu faktúrusvindlarinn Jóhann Þ. Jósefsson lét það verða sitt fyrsta verk í ráðhcrrastóli að reyna að rifta samningum við hina sænsku verksmiðju, en Svíarnir neituðu að ganga á gerða samninga og spöruðu ís- lendingum þannig tæpa milljón, eins og áður er sagt. Þetta er eitt dæmi úr hinni dæmalausu ræðu forsætisráð- herrans, sem sjálfur hefur val- ið sér tignarheitin „ómerkiieg- ur rógberi og ósannindamaður“. I hans munni verður það „glæp samlegt athæfi" hjá pólitískum andstæðingi að spara þjóðinni hundruð þúsunda. Og það má raunar skilja þá afstöðu for- sætisráðherrans. Hann hefur sjálfur æviniega verið þjóð sinni J til óþarfa og stenzt því ekki reiðari en þegar hann gerir að umtalsefni menn sem hafa aðr- ar skoðanir á hlutverki stjórn- málamanna. ÍJr borginni Næturlæknir er í læknavarð- tofunni AusturDæjurskólanum, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki, sími 1616. Ut\-arpið í dag: 20.20 Útvarpshljómsveitin. 20.45 Lestur Islendingasagna (Einar Ól. Sveinsson). 21.15 Dagskrá Kvenréttindafé- lags Islands. 21.40 Frá útlöndum (Þórarinn Þórarinsson). 22.05 Lög og létt hjal (Friðrik i Sigurbjörnsson stud jur. o. fl.). Vantar krakka til að bera blaðið til kaupenda í Hlíðarnar og á Seltjarnarnes. Þjóðviljinn. > l-H-H-H-H-l-H-l' I 1 1 "1"1"1 ••H--HH-H-H-H-H-H- / . Kemisk fatalareiiisiiii Happdrætti Háskóla íslands. Dregið verður í 11. flokki næst- komandi mánudag. Þann dag verða engir miðar afgreiddir, og eru því aðeins 3 dagar eftir til að kaupa miða og endurnýja. Leiðrétting. Kaup félags- manna Skjaldborgar hækkar samkvæmt hinum nýju samn- ingum um 3%, en ekki 13%, eins og misprentaðist í Þjóðvilj anum í gær. og vifimufatalireiiisun Efnalaugin Gyllir. Lang'holtsv. 14, (Arinbjörn Kúldb Eru hugmyndir okkar faisaðar? Caux samhæft þessa baráttu amerísku heimsvaldastefnunni og kjarnoi’kusprengjunni. Eg efast ekki um, að kirkjan mun lifá.-af þá breytingu sam- félagsins, sem kommúnisminn berst fyrir. Sá áróðursþungi, sem hvílir á okkur, þessi fölsun frumhug- Framhald af 5. síðu ingja, sem þáðu mútur, og fá- við zarstjórnina, með kirkjufor fróða pópa. Það hlaut að koma til árekstrar milli þessarar kirkju og hinnar nýju sovétstj. sem var neydd til að losa hið pólitíska tak, sem póparnir höfðu á fjöldanum. En rúss- neska kirkjan kom hreinsuð og sterk út úr hreinsunareldi bylt- Jtaka, á þátt í þeirri svartsýni, N áttúruiækninga- félagið Framhald af 8. síðu hér er líka til rnikils að vinna Ekki aðeins það, að bæta nokk j uð úr hinum tilfinnanlega | skorti sjúkrahúsa, heldur einn'-! ig að sýna hverju raá til leiðar! koma, sjúkum og þjáðum mönn j um til hjálpar, með náttúrleg- j um. lækningaaðferðum, þegar! læknirmn hefur aðstöðu til að i beit.a þeim til fulls og getur baft. dagicg't cftirlit með mat- aræði lifnaðarháttum sjúk- lingsins. Þetta hæli stendur að sjálf- I sögðu opið ölltnn landsmönnum í áheit 100 kr. og ef árangur þess og vinsæld- ir verða ekki lakari en raun hef ur orðið á um Matstofu félags- ins, þá hefur ekki verið unnið 1 fyrir gíg. Sigurjón Grímsson, fyrrver- andi múrari, Njálsgötu 42, vei'ð ur 75 ára í dag, 6. nóvember. Fimmtug er í dag Ásthildur Sæmundsdóttir frá Gufuskál- um. Hún er góð lcona, vinföst og ósérhlífin. Hún er björt yf- irlitum og ber manndóm og drenglyndi í æðum. Megi hún enn lcngi lifa, og ég hlakka til að heimsækja hana í dag,eins og svo oft áður. Æskuviinir. Barnaspítalasjóður Hringsins. Minningargjafir: Frá fyrrv. próf. Kristni Daníelssyni og f jölskyldu 1000 kr. til minning- ar um barnið Hallgerði Ás- mundsdóttur. Minningargjöf urn frú' Guð- rúnu Guðmundsdóttur, Frakka- stíg 9, 2000 kr. frá systkina- börnum. ” Áheit: 100 kr. frá Póu, 100 kr. frá E. E. 10 ltr. frá Svarta. Afh. Verzl. Aug. Sveind'sen: Gjöf ,frá G. T.. 30y!cr. Áheit: frá Topsey 10 kr. fra N. N. 100 kr., frá Lilju 100 kr., gamalt ingarinnar, og í dag nýtur bæði kirkja og ríki virðingar hvors annars. En Göbbels vissi að ekkerí hefur óhugnanlegri áhrif en sög ur um trúarofsóknir, og þeir, sem feta í fótspor hans nú vita það líka. Og sí og æ komá upp þesskonar sögur, ósennileiki þeirra liggur í augum uppi, en samt lcoma þær í öllum sóknar- blöðunum, sem prestarnir stýra, en þar sézt aftur á móti ekkert um erfiðleika hinna kristnu Negra í Ameríku. Hæfileiki kirkjunnar til að laga sig að ýmiskonar þjóðskipu lagi hefur alltaf verð næsta ó- t.rúlegur. Sjálfur Lúther hvatti þýzka riddara til að slá upp- reisnarbændurna niður eins og óða hunda, og lofaði þeim him- neskri sælu að endurgjaldi. Nú er unnið að því af kappi að skapa áhuga fyrir kristilegri krossferð gegn sósíalismanum. Oxfordspámaðurinn Buehman liefur í milljónahóteli sínu í sem hvílir nú eins og þrumuský yfir okkar vestrænu menningu. Ef þetta er frelsi, verðum við að gefa allt upp á bátinn. Ef það er lýðræði, hvað höfum við þá að gera við það? Ef það er það, sem maðurinn hefur lært á sinni löngu ferð um þúsundir ára, er ekki hægt að treysta manninum. En það var einmitt vántraust ið á manninn sem slcapaði nin ar fasistisku ofurmennishug- myndir. Það er fyrsta skylda menningar að virða manninn. Það fallega 1 ósvikinni kristinni menningu er að hún gerir það. Kristur sagði: „Látið börnin koma til mín . . . . “ þó að ef til vill væri ekki hægt að hafa nein trúaráhrif á þau, og þau hefðu að minnsta kosti ekki kosningarétt. Það er líka kjarninn í hinni nýju kommúnistísku menningu. Stalín hefur sagt það í fáum orðum: Maðurinn er oklcar dýr- ásta verðmæti. Kærar þajdrir til allra gef- enda. — Stjórn Hringsins. Það þarf ekki að efa,að merin verði fúsir til að styrkja þetta málefni með því að kaupa happ drættismiða. Þeir, sem lcynnu að vilja ijá aðstoð sína, eru béðnir að snúa sér til *jirjálís (Frá Náttúrulsekningafélagínu) Stefánssonar, kaupm., Lauga- vegi 22, sími 3628. Sala happdrættismiða er nú að hefjast af fulluin krðfti í Reykjavík og úti um land og verður það nánar auglýst í götuauglýsingum, blöðum og útvarpi. laöjösi ijðriiðson íyrrverandi bóndi að Geitagiii í Örlygshöfn andað- ist 5. þ. ni. Jarðaríörin ákveðin síðar. Aðstamlendur. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlut- tekningu við andiát og jarðarför eiginmanns míns og íöður okkar Filippía tiónsdóttir og börn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.